Fleiri fréttir Evra: Menn á móti krökkum Patrice Evra, varnarmaður Man. Utd, var ekkert að skafa utan af því eftir leikinn á Emirates í kvöld. 5.5.2009 21:57 Ferguson slefaði yfir leik Barcelona og Real Madrid Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var kátur en að sama skapi auðmjúkur eftir glæstan sigur hans manna gegn Arsenal í kvöld. 5.5.2009 21:20 Ronaldo: Kominn í mitt besta form Portúgalinn Cristiano Ronaldo fór á kostum í liði Man. Utd á Emirates í kvöld. Skoraði tvö mörk, annað þeirra úr aukaspyrnu á 40 metra færi. 5.5.2009 21:13 Fletcher hefði líklega verið í liðinu í úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í kvöld. Sést greinilega á sjónvarpsmyndum að Fletcher nær boltanum áður en hann kemur við Fabregas. 5.5.2009 20:50 Gunnleifur fékk á sig sex mörk Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson fékk heldur betur að vinna fyrir kaupinu sínu í kvöld þegar lið hans, Vaduz, mætti Young Boys í svissnesku deildinni. 5.5.2009 20:12 Haukar Íslandsmeistarar Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar karla í handbolta eftir öruggan sigur á Val á útivelli í fjórða leik liðanna um titilinn. 5.5.2009 19:59 FH ræður aðstoðarþjálfara Handknattleiksdeild FH tilkynnti nú í kvöld að félagið hefði ráðið Guðjón Árnason sem aðstoðarþjálfara hjá meistaraflokki karla. 5.5.2009 19:54 Man. Utd í úrslit annað árið í röð Evrópumeistarar Man. Utd munu verja titil sinn í Róm þann 27. maí næstkomandi. Það varð ljóst í kvöld er liðið pakkaði Arsenal saman, 1-3, á Emirates-vellinum í London. 5.5.2009 18:22 Starfsmenn KSÍ drekka Coke í vinnunni en ekki Pepsi Það hefur vakið athygli gesta í Laugardalnum að á skrifstofum KSÍ er einungis Coke á boðstólnum en ekkert Pepsi. Sem kunnugt er þá heita efstu deildir karla og kvenna Pepsi-deildirnar og munu gera það næstu árin. 5.5.2009 17:50 Verðum að klóna miðjumenn Barcelona Luis Enrique, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari hjá Barcelona, líkir spilamennsku liðsins í 6-2 sigrinum á Real Madrid um helgina við knattspyrnulega fullnægingu. 5.5.2009 16:50 Putin gefur grænt ljós á HM-umsókn Vladimir Pútín, forsætisráðherra Rússlands, hefur fyrir hönd ríkisstjórnar gefið grænt ljós á að knattspyrnusambandið í landinu sendi inn umsókn um að halda HM í knattspyrnu árið 2018. 5.5.2009 16:38 Bayern hefur áhuga á Van Gaal Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, hefur staðfest að Hollendingurinn Louis van Gaal hjá AZ Alkmaar sé einn þeirra manna sem félagið hafi hug á að bjóða þjálfarastöðuna fyrir næsta tímabil. 5.5.2009 16:33 Benedikt tekur við kvennaliði KR Benedikt Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta karla, skrifar á morgun undir samning um að taka að sér þjálfun kvennaliðs félagsins. 5.5.2009 15:17 Ferguson: Erum einni spyrnu frá Róm Sir Alex Ferguson segir lítið vanta upp á hjá sínum mönnum í Manchester United svo þeir geti farið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. 5.5.2009 15:08 Þróttarar fara ótroðnar slóðir Knattspyrnufélagið Þróttur boðaði til blaðamannafundar í dag þar sem kynntar voru nýjar hugmyndir í fjármögnun á rekstri félagsins. 5.5.2009 14:56 Rodman á leið í meðferð Fyrrum körfuknattleiksmaðurinn og sjónvarpsstjarnan Dennis Rodman er á leið í áfengismeðferð. 5.5.2009 14:46 Drogba nýjasta beitan í forsetakosningum Real Madrid Forsetaframbjóðendurnir hjá Real Madrid halda áfram að nota bestu knattspyrnumenn Englands sem beitu þegar þeir veiða sér atkvæði fyrir komandi kosningar. 5.5.2009 14:31 Páll Axel: Það er alltaf gaman að heyra í mönnum Stórskyttan Páll Axel Vilbergsson segist ekki eiga von á að fara frá Grindavík þó hann hafi nýlokið við þriggja ára samning sinn við félagið. 5.5.2009 14:11 United vísar fréttum um Ribery á bug Forráðamenn Manchester United kannast ekkert við að vera að undirbúa risatilboð í franska landsliðsmanninn Franck Ribery hjá Bayern Munchen eins og fram kom í frétt í breska blaðinu Guardian í morgun. 5.5.2009 14:03 Fjölskyldudagskrá hjá Valsmönnum í kvöld Valsmenn hafa slegið til veislu til að hita upp fyrir fjórða úrslitaleikinn gegn Haukum í úrslitaeinvíginu í N1 deildinni í kvöld, en hér er á ferðinni síðasti heimaleikur Valsmanna í vetur. 5.5.2009 13:11 Aron: Ætlum að klára þetta í kvöld "Við erum að fara í Valsheimilið til að vinna og ætlum að klára þetta," sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í fjórða leikinn gegn Val í lokaúrslitum N1 deildarinnar í kvöld. 5.5.2009 13:02 Valsmenn ekki á því að fara í frí "Við verðum bara að spila betur en þeir og vinna. Það er ekkert annað sem kemur til greina, annars er þetta búið," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í fjórða leik Vals og Hauka í úrslitarimmu N1 deildarinnar í kvöld. 5.5.2009 12:14 Hyypia: Ég varð að fá að spila Finnski varnarmaðurinn Sami Hyypia hjá Liverpool hefur nú gefið skýringu á því af hverju hann ákvað að fara frá Liverpool næsta sumar og ganga í raðir Bayer Leverkusen í Þýskalandi. 5.5.2009 11:48 Deschamps tekur við Marseille í sumar Didier Deschamps mun taka við starfi Erik Gerets þegar hann lætur af störfum sem þjálfari franska liðsins Marseille í sumar. 5.5.2009 11:30 Zlatan fer ekki til Real Umboðsmaður sænska framherjans Zlatan Ibrahimovic segir ekkert til í sögusögnum um að hann sé á leið til Real Madrid á Spáni. 5.5.2009 11:15 Renault menn svekktir með stöðuna Renault hefur ekki byrjað keppnistímabilið eins vel og væntingar liðsmanna gáfu tilefni til. Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavellli á Barcelona brautinni um næstu helgi. 5.5.2009 10:47 Ferguson: Ég ber virðingu fyrir Arsene Wenger Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United og kollegi hans Arsene Wenger hjá Arsenal voru litlir vinir á tíunda áratugnum en hafa nú lært að bera virðingu hvor fyrir öðrum. 5.5.2009 10:45 Ronaldo ætlar að kaupa rútu handa fjölskyldunni Cristiano Ronaldo hefur hug á að kaupa tveggja hæða rútu svo hann geti rúntað um sveitir Englands með frændur sína og frænkur þegar þau koma að heimsækja hann. 5.5.2009 10:20 Barton settur í straff hjá Newcastle Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur tilkynnt að miðjumanninum Joey Barton hafi verið vísað frá liðinu tímabundið eftir að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Liverpool um helgina. 5.5.2009 10:00 Tottenham hefur augastað á Cissokho Bakvörðurinn Aly Cissokho hjá Porto segir að fjöldi liða hafi sett sig í samband við sig, þar á meðal Tottenham á Englandi. 5.5.2009 09:55 Lakers og Boston töpuðu bæði heima Áhugaverðir hlutir áttu sér stað í úrslitakeppni NBA í nótt þar sem liðin sem léku til úrslita í fyrra, LA Lakers og Boston Celtics, töpuðu bæði á heimavelli í fyrsta leik annarar umferðar. 5.5.2009 09:10 Chelsea þráir að vinna Meistaradeildina Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, viðurkenndi í samtali við The Times að það skipti leikmenn Chelsea gríðarlega miklu máli að ná loksins að vinna sigur í Meistaradeildinni. 4.5.2009 23:45 O´Neill ánægður með sigurinn og Evrópusætið Sigur Aston Villa á Hull í kvöld tryggði liðinu sæti í UEFA-bikarnum á næstu leiktíð. Sigurinn var einnig kærkominn enda hafði Villa ekki unnið í síðustu tíu leikjum sínum. 4.5.2009 23:15 María í markið hjá Val Valsmenn halda áfram að týna til sín leikmenn frá KR. Nú síðast var það markvörðurinn María Björg Ágústsdóttir en áður hafði Embla Grétarsdóttir komið frá Vesturbæjarliðinu. Fótbolti.net greinir frá þessu í kvöld. 4.5.2009 22:55 LeBron vann yfirburðasigur á Kobe Það áttu margir von á því að það yrði hörð barátta á milli LeBron James og Kobe Bryant um nafnbótina leikmaður ársins í NBA-deildinni. Íþróttafréttamenn voru þó ekki á því þar sem James hlaut yfirburðakosningu. 4.5.2009 22:28 Aron númer eitt hjá stuðningsmönnum Coventry Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson var í kvöld valinn leikmaður ársins hjá stuðningsmönnum Coventry City. 4.5.2009 22:09 Sænski boltinn: Elfsborg vann Íslendingaslaginn Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg gefa ekkert eftir í toppbaráttunni í Svíþjóð. Liðið er jafnt Helsingborg að stigum á toppnum en með lakari markatölu. 4.5.2009 22:01 Tryggvi meiddist við að skora fyrra markið Gamla brýnið Tryggvi Guðmundsson svo gott sem kláraði KR-ingana í Kórnum í gær með tveimur mörkum í fyrri hálfleik. Það seinna kom beint úr aukaspyrnu en í kjölfar marksins haltraði Tryggvi meiddur af velli. 4.5.2009 21:12 Grétar: Hef enga skýringu á þessu „Við vorum betri í fyrri hálfleiknum en ef maður hleypir FH inn í leikinn þá verður þetta alltaf hættulegt. Þetta hefur svo sem gerst áður hjá okkur að við séum betri en fáum mark á okkur," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðsson, varnarmaður KR, og hitti naglann á höfuðið. 4.5.2009 20:59 Syrtir í álinn hjá Hull Hull City heldur áfram að sogast að fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur algjörlega misst flugið og engu líkara en vængirnir hafi brunnið upp um áramótin. 4.5.2009 20:57 FH vann meistarakeppni KSÍ FH er meistari meistaranna í karlaflokki. FH vann öruggan 3-1 sigur á KR í Kórnum í kvöld. Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir FH og Björn Daníel Sverrisson eitt. Jónas Guðni Sævarsson klóraði í bakkann fyrir KR-inga. 4.5.2009 18:14 Ferdinand og Evra byrja hjá United Sir Alex Ferguson hefur staðfest að varnarmennirnir Rio Ferdinand og Patrice Evra verði í byrjunarliði Manchester United í leiknum gegn Arsenal í meistaradeildinni annað kvöld. 4.5.2009 17:31 Ronaldo skorar lítið á útivelli Opta heldur vel utan um alla tölfræði sem við kemur ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þegar tölfræðin er skoðuð kemur í ljós að 155 mörk hafa verið skoruð með skalla í deildinni í vetur. 4.5.2009 17:07 Klinsmann orðaður við Hoffenheim Spútniklið Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni hefur heldur betur komið niður á jörðina eftir áramótin eftir að hafa verið á toppnum fyrir jólafrí. 4.5.2009 16:30 Wenger er bjartsýnn Arsene Wenger hefur tröllatrú á sínum mönnum í Arsenal fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í meistaradeildinni annað kvöld. 4.5.2009 16:02 Sjá næstu 50 fréttir
Evra: Menn á móti krökkum Patrice Evra, varnarmaður Man. Utd, var ekkert að skafa utan af því eftir leikinn á Emirates í kvöld. 5.5.2009 21:57
Ferguson slefaði yfir leik Barcelona og Real Madrid Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var kátur en að sama skapi auðmjúkur eftir glæstan sigur hans manna gegn Arsenal í kvöld. 5.5.2009 21:20
Ronaldo: Kominn í mitt besta form Portúgalinn Cristiano Ronaldo fór á kostum í liði Man. Utd á Emirates í kvöld. Skoraði tvö mörk, annað þeirra úr aukaspyrnu á 40 metra færi. 5.5.2009 21:13
Fletcher hefði líklega verið í liðinu í úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Darren Fletcher fékk í kvöld. Sést greinilega á sjónvarpsmyndum að Fletcher nær boltanum áður en hann kemur við Fabregas. 5.5.2009 20:50
Gunnleifur fékk á sig sex mörk Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson fékk heldur betur að vinna fyrir kaupinu sínu í kvöld þegar lið hans, Vaduz, mætti Young Boys í svissnesku deildinni. 5.5.2009 20:12
Haukar Íslandsmeistarar Haukar urðu í kvöld Íslandsmeistarar karla í handbolta eftir öruggan sigur á Val á útivelli í fjórða leik liðanna um titilinn. 5.5.2009 19:59
FH ræður aðstoðarþjálfara Handknattleiksdeild FH tilkynnti nú í kvöld að félagið hefði ráðið Guðjón Árnason sem aðstoðarþjálfara hjá meistaraflokki karla. 5.5.2009 19:54
Man. Utd í úrslit annað árið í röð Evrópumeistarar Man. Utd munu verja titil sinn í Róm þann 27. maí næstkomandi. Það varð ljóst í kvöld er liðið pakkaði Arsenal saman, 1-3, á Emirates-vellinum í London. 5.5.2009 18:22
Starfsmenn KSÍ drekka Coke í vinnunni en ekki Pepsi Það hefur vakið athygli gesta í Laugardalnum að á skrifstofum KSÍ er einungis Coke á boðstólnum en ekkert Pepsi. Sem kunnugt er þá heita efstu deildir karla og kvenna Pepsi-deildirnar og munu gera það næstu árin. 5.5.2009 17:50
Verðum að klóna miðjumenn Barcelona Luis Enrique, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari hjá Barcelona, líkir spilamennsku liðsins í 6-2 sigrinum á Real Madrid um helgina við knattspyrnulega fullnægingu. 5.5.2009 16:50
Putin gefur grænt ljós á HM-umsókn Vladimir Pútín, forsætisráðherra Rússlands, hefur fyrir hönd ríkisstjórnar gefið grænt ljós á að knattspyrnusambandið í landinu sendi inn umsókn um að halda HM í knattspyrnu árið 2018. 5.5.2009 16:38
Bayern hefur áhuga á Van Gaal Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, hefur staðfest að Hollendingurinn Louis van Gaal hjá AZ Alkmaar sé einn þeirra manna sem félagið hafi hug á að bjóða þjálfarastöðuna fyrir næsta tímabil. 5.5.2009 16:33
Benedikt tekur við kvennaliði KR Benedikt Guðmundsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta karla, skrifar á morgun undir samning um að taka að sér þjálfun kvennaliðs félagsins. 5.5.2009 15:17
Ferguson: Erum einni spyrnu frá Róm Sir Alex Ferguson segir lítið vanta upp á hjá sínum mönnum í Manchester United svo þeir geti farið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar annað árið í röð. 5.5.2009 15:08
Þróttarar fara ótroðnar slóðir Knattspyrnufélagið Þróttur boðaði til blaðamannafundar í dag þar sem kynntar voru nýjar hugmyndir í fjármögnun á rekstri félagsins. 5.5.2009 14:56
Rodman á leið í meðferð Fyrrum körfuknattleiksmaðurinn og sjónvarpsstjarnan Dennis Rodman er á leið í áfengismeðferð. 5.5.2009 14:46
Drogba nýjasta beitan í forsetakosningum Real Madrid Forsetaframbjóðendurnir hjá Real Madrid halda áfram að nota bestu knattspyrnumenn Englands sem beitu þegar þeir veiða sér atkvæði fyrir komandi kosningar. 5.5.2009 14:31
Páll Axel: Það er alltaf gaman að heyra í mönnum Stórskyttan Páll Axel Vilbergsson segist ekki eiga von á að fara frá Grindavík þó hann hafi nýlokið við þriggja ára samning sinn við félagið. 5.5.2009 14:11
United vísar fréttum um Ribery á bug Forráðamenn Manchester United kannast ekkert við að vera að undirbúa risatilboð í franska landsliðsmanninn Franck Ribery hjá Bayern Munchen eins og fram kom í frétt í breska blaðinu Guardian í morgun. 5.5.2009 14:03
Fjölskyldudagskrá hjá Valsmönnum í kvöld Valsmenn hafa slegið til veislu til að hita upp fyrir fjórða úrslitaleikinn gegn Haukum í úrslitaeinvíginu í N1 deildinni í kvöld, en hér er á ferðinni síðasti heimaleikur Valsmanna í vetur. 5.5.2009 13:11
Aron: Ætlum að klára þetta í kvöld "Við erum að fara í Valsheimilið til að vinna og ætlum að klára þetta," sagði Aron Kristjánsson þjálfari Hauka í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í fjórða leikinn gegn Val í lokaúrslitum N1 deildarinnar í kvöld. 5.5.2009 13:02
Valsmenn ekki á því að fara í frí "Við verðum bara að spila betur en þeir og vinna. Það er ekkert annað sem kemur til greina, annars er þetta búið," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í fjórða leik Vals og Hauka í úrslitarimmu N1 deildarinnar í kvöld. 5.5.2009 12:14
Hyypia: Ég varð að fá að spila Finnski varnarmaðurinn Sami Hyypia hjá Liverpool hefur nú gefið skýringu á því af hverju hann ákvað að fara frá Liverpool næsta sumar og ganga í raðir Bayer Leverkusen í Þýskalandi. 5.5.2009 11:48
Deschamps tekur við Marseille í sumar Didier Deschamps mun taka við starfi Erik Gerets þegar hann lætur af störfum sem þjálfari franska liðsins Marseille í sumar. 5.5.2009 11:30
Zlatan fer ekki til Real Umboðsmaður sænska framherjans Zlatan Ibrahimovic segir ekkert til í sögusögnum um að hann sé á leið til Real Madrid á Spáni. 5.5.2009 11:15
Renault menn svekktir með stöðuna Renault hefur ekki byrjað keppnistímabilið eins vel og væntingar liðsmanna gáfu tilefni til. Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavellli á Barcelona brautinni um næstu helgi. 5.5.2009 10:47
Ferguson: Ég ber virðingu fyrir Arsene Wenger Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United og kollegi hans Arsene Wenger hjá Arsenal voru litlir vinir á tíunda áratugnum en hafa nú lært að bera virðingu hvor fyrir öðrum. 5.5.2009 10:45
Ronaldo ætlar að kaupa rútu handa fjölskyldunni Cristiano Ronaldo hefur hug á að kaupa tveggja hæða rútu svo hann geti rúntað um sveitir Englands með frændur sína og frænkur þegar þau koma að heimsækja hann. 5.5.2009 10:20
Barton settur í straff hjá Newcastle Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur tilkynnt að miðjumanninum Joey Barton hafi verið vísað frá liðinu tímabundið eftir að hann fékk rautt spjald í leiknum gegn Liverpool um helgina. 5.5.2009 10:00
Tottenham hefur augastað á Cissokho Bakvörðurinn Aly Cissokho hjá Porto segir að fjöldi liða hafi sett sig í samband við sig, þar á meðal Tottenham á Englandi. 5.5.2009 09:55
Lakers og Boston töpuðu bæði heima Áhugaverðir hlutir áttu sér stað í úrslitakeppni NBA í nótt þar sem liðin sem léku til úrslita í fyrra, LA Lakers og Boston Celtics, töpuðu bæði á heimavelli í fyrsta leik annarar umferðar. 5.5.2009 09:10
Chelsea þráir að vinna Meistaradeildina Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, viðurkenndi í samtali við The Times að það skipti leikmenn Chelsea gríðarlega miklu máli að ná loksins að vinna sigur í Meistaradeildinni. 4.5.2009 23:45
O´Neill ánægður með sigurinn og Evrópusætið Sigur Aston Villa á Hull í kvöld tryggði liðinu sæti í UEFA-bikarnum á næstu leiktíð. Sigurinn var einnig kærkominn enda hafði Villa ekki unnið í síðustu tíu leikjum sínum. 4.5.2009 23:15
María í markið hjá Val Valsmenn halda áfram að týna til sín leikmenn frá KR. Nú síðast var það markvörðurinn María Björg Ágústsdóttir en áður hafði Embla Grétarsdóttir komið frá Vesturbæjarliðinu. Fótbolti.net greinir frá þessu í kvöld. 4.5.2009 22:55
LeBron vann yfirburðasigur á Kobe Það áttu margir von á því að það yrði hörð barátta á milli LeBron James og Kobe Bryant um nafnbótina leikmaður ársins í NBA-deildinni. Íþróttafréttamenn voru þó ekki á því þar sem James hlaut yfirburðakosningu. 4.5.2009 22:28
Aron númer eitt hjá stuðningsmönnum Coventry Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson var í kvöld valinn leikmaður ársins hjá stuðningsmönnum Coventry City. 4.5.2009 22:09
Sænski boltinn: Elfsborg vann Íslendingaslaginn Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg gefa ekkert eftir í toppbaráttunni í Svíþjóð. Liðið er jafnt Helsingborg að stigum á toppnum en með lakari markatölu. 4.5.2009 22:01
Tryggvi meiddist við að skora fyrra markið Gamla brýnið Tryggvi Guðmundsson svo gott sem kláraði KR-ingana í Kórnum í gær með tveimur mörkum í fyrri hálfleik. Það seinna kom beint úr aukaspyrnu en í kjölfar marksins haltraði Tryggvi meiddur af velli. 4.5.2009 21:12
Grétar: Hef enga skýringu á þessu „Við vorum betri í fyrri hálfleiknum en ef maður hleypir FH inn í leikinn þá verður þetta alltaf hættulegt. Þetta hefur svo sem gerst áður hjá okkur að við séum betri en fáum mark á okkur," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðsson, varnarmaður KR, og hitti naglann á höfuðið. 4.5.2009 20:59
Syrtir í álinn hjá Hull Hull City heldur áfram að sogast að fallsæti í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur algjörlega misst flugið og engu líkara en vængirnir hafi brunnið upp um áramótin. 4.5.2009 20:57
FH vann meistarakeppni KSÍ FH er meistari meistaranna í karlaflokki. FH vann öruggan 3-1 sigur á KR í Kórnum í kvöld. Tryggvi Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir FH og Björn Daníel Sverrisson eitt. Jónas Guðni Sævarsson klóraði í bakkann fyrir KR-inga. 4.5.2009 18:14
Ferdinand og Evra byrja hjá United Sir Alex Ferguson hefur staðfest að varnarmennirnir Rio Ferdinand og Patrice Evra verði í byrjunarliði Manchester United í leiknum gegn Arsenal í meistaradeildinni annað kvöld. 4.5.2009 17:31
Ronaldo skorar lítið á útivelli Opta heldur vel utan um alla tölfræði sem við kemur ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þegar tölfræðin er skoðuð kemur í ljós að 155 mörk hafa verið skoruð með skalla í deildinni í vetur. 4.5.2009 17:07
Klinsmann orðaður við Hoffenheim Spútniklið Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni hefur heldur betur komið niður á jörðina eftir áramótin eftir að hafa verið á toppnum fyrir jólafrí. 4.5.2009 16:30
Wenger er bjartsýnn Arsene Wenger hefur tröllatrú á sínum mönnum í Arsenal fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í meistaradeildinni annað kvöld. 4.5.2009 16:02