Fleiri fréttir McLeish ætlar að halda áfram hjá Birmingham Knattspyrnustjórinn Alex McLeish hjá Birmingham segir ekkert til í fréttum bresku blaðanna í gær sem sögðu hann ætla að fara frá félaginu. 4.5.2009 13:30 Liverpool orðað við Negredo Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur verið sagður á eftir spænska framherjanum Alvaro Negredo sem hefur slegið í gegn með Almeria í spænsku úrvalsdeildinni í vetur. 4.5.2009 13:00 Van Persie og Silvestre æfðu með Arsenal Framherjinn Robin van Persie og varnarmaðurinn Mikael Silvestre æfðu báðir með Arsenal í dag og verða því væntanlega klárir í síðari leikinn gegn Manchester United í meistaradeildinni annað kvöld. 4.5.2009 12:31 Henry missir af leiknum gegn Chelsea Thierry Henry verður ekki með Barcelona í leiknum gegn Chelsea í Lundúnum nú á miðvikudaginn en hann verður frá næstu tvær vikurnar vegna meiðsla. 4.5.2009 12:30 Ecclestone til varnar Ferrari gegn FIA Bernie Ecclestone hefur komið til varnar Ferrari eftir dæmalausa yfirlýsingu Max Mosley hjá FIA í síðustu viku. Þar gaf forseti FIA það í skyn að Formúla 1 gæti léttilega séð á eftir Ferrari, ef liðið vildi hætta í Formúlu 1. 4.5.2009 12:15 Pabbi Kaka: Hann fer til Real Madrid Haft var eftir Bosco Leite, föður og umboðsmanni Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, að leikmaðurinn muni ganga til liðs við Real Madrid þegar að Florentino Perez tekur við embætti forseta félagsins í sumar. 4.5.2009 11:28 Ferdinand gat æft Rio Ferdinand æfði í dag með liði Manchester United og eru það góða fréttir fyrir liðið en United mætir Arsenal í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. 4.5.2009 11:23 Fimmta tap Kristianstad Kristianstad tapaði um helgina sínum fimmta leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. 4.5.2009 11:00 SönderjyskE úr fallsæti SönderjyskE vann um helgina mikilvægan 2-0 sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta og lyfti sér þar með úr fallsæti. 4.5.2009 10:25 Haslum vann norska meistaratitilinn Haslum stóð uppi sem sigurvegari í lokahnykk norsku úrslitakeppninnar í handbolta sem fór fram um helgina. 4.5.2009 09:57 Annar sigur hjá GOG GOG vann sinn annan sigur í jafn mörgum leikjum í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta nú um helgina. 4.5.2009 09:34 Guif óvænt í úrslitin Íslendingaliðið Guif tryggði sér óvænt sæti í úrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Sävehof í oddaleik í undanúrslitum. 4.5.2009 09:19 Elísabet: Það er ekkert annað í boði en að vinna titla „Það er mun skemmtilegra að vera að spila þegar titilinn vinnst," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, línumaður Stjörnunnar, sem skoraði fimm mörk þegar Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag. 4.5.2009 07:00 Sárasta tap í sögu Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid eru enn ekki farnir að átta sig á því hvað gerðist í gær þegar lið þeirra var tekið í kennslustund 6-2 af Barcelona á eigin heimavelli. 3.5.2009 23:00 Gríska liðið Panathinaikos vann Euroleague Gríska liðið Panathinaikos er besta körfuboltalið Evrópu eftir 73-71 sigur á rússneska liðinu CSKA Moskvu í úrslitaleik í Berlín í kvöld. Þetta er í fimmta sinn sem Panathinaikos verður Evrópumeistari en CSKA vann Euroleague í fyrra. 3.5.2009 22:25 Denver vann fyrsta leikinn gegn Dallas Fyrsti leikurinn í annari umferð úrslitakeppni NBA fór fram í kvöld þar sem Denver bar sigurorð af Dallas á heimavelli sínum 109-95 og náði 1-0 forystu í einvíginu. 3.5.2009 22:13 Harpa Sif: Framtíðin blasir við þessu liði Harpa Sif Eyjólfsdóttir og félagar hennar í Stjörnunni urðu Íslandsmeistarar í N1 deild kvenna í dag eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja leiknum. 3.5.2009 21:50 Vandræði Juventus halda áfram Juventus varð í dag að sætta sig við 2-2 jafntefli við botnlið Lecce í ítölsku A-deildinni og hefur fyrir vikið ekki unnið sigur í síðustu fimm leikjum. 3.5.2009 21:37 Scott Brown leikmaður ársins í Skotlandi Skoski landsliðsmaðurinn Scott Brown hjá Glasgow Celtic var í dag útnefndur leikmaður ársins í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 3.5.2009 21:03 Stjarnan Íslandsmeistari - Myndir Stjörnustúlkur urðu í dag Íslandsmeistarar í handknattleik þriðja árið í röð eftir sigur á Fram í þriðja leik liðanna. 3.5.2009 20:49 Valsstúlkur unnu sigur í meistarakeppninni Kvennalið Vals vann í kvöld sigur í meistarakeppni KSÍ þegar liðið lagði KR 2-1 í árlegum leik ríkjandi Íslands- og bikarmeistaranna í knattspyrnu. 3.5.2009 20:31 Ronaldo: Real Madrid-draumurinn er dauður Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur nú gefið út yfirlýsingu sem ætti að kæta stuðningsmenn Manchester United. 3.5.2009 20:30 Benitez vonar enn að United missi af stigum Rafa Benitez stjóri Liverpool segist enn gera sér vonir um að Manchester United eigi eftir að tapa stigum á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2009 19:45 Atlanta í aðra umferð Atlanta Hawks varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni með auðveldum sigri á Miami Heat í oddaleik liðanna. 3.5.2009 19:35 Einar: Okkur var kippt í kjallarann strax í fyrsta leik Einar Jónsson, þjálfari Fram var ekki ánægður með leik sinna kvenna í lokaúrslitunum á móti Stjörnunni. Fram tapaði öllum þremur leikjunum og ógnaði aldrei Stjörnuliðinu að neinu ráði. 3.5.2009 19:01 Kristín: Vaninn að ég komi heim með gullið og hann með silfrið Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, tók við Íslandsbikarnum þriðja árið í röð eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild kvenna í handbolta í dag. 3.5.2009 18:56 Shearer: Barton átti skilið að fá rautt Alan Shearer, stjóri Newcastle, hefur látið í það skína að hann muni sekta Joey Barton fyrir rauða spjaldið sem hann fékk að líta í leiknum við Liverpool í dag. 3.5.2009 18:31 Flensburg lagði Fuchse Berlin Alexander Petersson skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar liðið vann 32-30 útisigur á Fuchse Berlin. 3.5.2009 17:51 Everton lagði Sunderland Sunderland er enn í bullandi fallhættu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 tap á heimavelli fyrir Everton í dag. Steven Pienaar og Marouane Fellani skoruðu mörk Everton og tryggðu að Sunderland hefur aðeins unnið einn af síðustu tíu leikjum sínum í deildinni. 3.5.2009 17:15 Félagi Emils gleypti tunguna og var fluttur á sjúkrahús Emil Hallfreðsson kom inn á hjá Reggina við óhugnarlega aðstæður í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Emil kom inn fyrir Andrea Costa sem hafi gleypt tunguna og misst meðvitund. 3.5.2009 16:00 Stjarnan Íslandsmeistari þriðja árið í röð - vann Fram 28-26 Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild kvenna með öruggum tvegjja marka sigri á Fram, 28-26, í þriðja leik liðanna í Mýrinni í dag. Stjarnan náði góðu forskoti í upphafi leiks og var sjö mörkum yfir í hálfleik. 3.5.2009 15:59 Úrslitaleikir fjóra daga í röð í Kórnum Úrslitaleikurinn í Meistarakeppni karla fer ekki fram á grasi eins og áður hafði verið tilkynnt. Leikurinn sem fram fer á mánudaginn var færður af Kaplakrikavelli og inn í Kórinn þar sem er spilað á gervigrasi. 3.5.2009 15:30 Rooney: Tilbúinn að skrifa undir nýjan samning hvenær sem er Wayne Rooney vill enda ferillinn hjá Manchester United og segir í viðtali við blaðið The Sunday Telegraph að hann hefði áhuga á að skrifa undir nýjan samning við ensku meistarana. 3.5.2009 15:00 Birmingham vann Reading og er komið upp - Jóhannes Karl skoraði Birmingham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik eftir 2-1 sigur á Reading í lokaumferð ensku B-deildarinnar í dag. Reading hefði farið upp með sigri í leiknum. 3.5.2009 14:45 Liverpool vann léttan sigur á Newcastle - Barton með rautt Liverpool minnkaði forskot Manchester United aftur í þrjú stig í baráttunni um enska meistaratitilinn. Liverpool vann 3-0 sigur á Newcastle en hefði getað unnið miklu stærri sigur. 3.5.2009 14:23 Florentina getur unnið titilinn fjórða ár í röð Florentina Stanciu, rúmenski landsliðsmarkvörðurinn getur í dag orðið Íslandmeistari fjórða árið í röð þegar Stjarnan tekur á móti Fram í þriðja leiknum í úrslitaeinvíginu. 3.5.2009 14:15 Ekki verið skoruðu fleiri mörk í El Clásico í 48 ár Það voru skoruð átta mörk í El Clásico milli Real Madrid og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni fótbolta þegar liðin mættust á Bernabéu í gær. Barcelona vann leikinn 6-2 og náði sjö stiga forskoti á toppnum. 3.5.2009 14:00 Tvö mörk og miklir yfirburðir hjá Liverpool Liverpool er 2-0 yfir á móti Newcastle í hálfleik á leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Það lítur því út fyrir að Liverpool minnki forskot Manchester United aftur í þrjú stig. 3.5.2009 13:21 Zola vill komast í Evrópukeppnina fyrir ungu strákana West Ham vann 1-0 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær og er sem stendur í 7. sæti deildarinnar sem þýðir að liðið kæmist í UEFA-keppnina á næsta tímabili. 3.5.2009 13:00 Hrefna kominn aftur í KR en Lilja Dögg verður fyrirliði Hrefna Huld Jóhannesdóttir mun spila með KR í Pespi-deild kvenna í sumar en hún er búinn að semja við KR eftir að hafa hætt hjá Stjörnunni eftir stutta dvöl í Garðabænum. 3.5.2009 12:30 Gerrard í byrjunarliðinu en Torres er ekki í hópnum Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt sem mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12.30. Liverpool er sex stigum á eftir Manchester United og verður að vinna leikinn. 3.5.2009 12:15 Boston vann oddaleikinn á móti Chicago í nótt Boston Celtics vann Chicago Bulls 109-99 í oddaleik í Boston í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Meistarar Boston eru þar með komnir áfram í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem þeir mætir Orlando Magic. 3.5.2009 11:00 Birkir Ívar: Bauð mér bjór fyrir hverja sendingu fram Birkir Ívar Guðmundsson átti mjög góðan leik í marki Hauka þegar þeir komust í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Val með 28-25 sigri á Ásvöllum í gær. Birkir Ívar varði 18 skot í leiknum þar af voru tvö víti. 3.5.2009 10:00 Arsene Wenger gerði Arshavin að fyrirliða gegn Portsmouth Það kom mörgum á óvart að sjá að Rússinn Andrey Arshavin bar fyrirliðabandið í 3-0 sigri Arsenal á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.5.2009 09:00 Daniel Agger verður hjá Liverpool til ársins 2014 Danski miðvörðurinn Daniel Agger er búinn að skrifa undir nýjan samning hjá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool og mun spila á Anfield næstu fimm árin í hið minnsta. 3.5.2009 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
McLeish ætlar að halda áfram hjá Birmingham Knattspyrnustjórinn Alex McLeish hjá Birmingham segir ekkert til í fréttum bresku blaðanna í gær sem sögðu hann ætla að fara frá félaginu. 4.5.2009 13:30
Liverpool orðað við Negredo Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur verið sagður á eftir spænska framherjanum Alvaro Negredo sem hefur slegið í gegn með Almeria í spænsku úrvalsdeildinni í vetur. 4.5.2009 13:00
Van Persie og Silvestre æfðu með Arsenal Framherjinn Robin van Persie og varnarmaðurinn Mikael Silvestre æfðu báðir með Arsenal í dag og verða því væntanlega klárir í síðari leikinn gegn Manchester United í meistaradeildinni annað kvöld. 4.5.2009 12:31
Henry missir af leiknum gegn Chelsea Thierry Henry verður ekki með Barcelona í leiknum gegn Chelsea í Lundúnum nú á miðvikudaginn en hann verður frá næstu tvær vikurnar vegna meiðsla. 4.5.2009 12:30
Ecclestone til varnar Ferrari gegn FIA Bernie Ecclestone hefur komið til varnar Ferrari eftir dæmalausa yfirlýsingu Max Mosley hjá FIA í síðustu viku. Þar gaf forseti FIA það í skyn að Formúla 1 gæti léttilega séð á eftir Ferrari, ef liðið vildi hætta í Formúlu 1. 4.5.2009 12:15
Pabbi Kaka: Hann fer til Real Madrid Haft var eftir Bosco Leite, föður og umboðsmanni Brasilíumannsins Kaka hjá AC Milan, að leikmaðurinn muni ganga til liðs við Real Madrid þegar að Florentino Perez tekur við embætti forseta félagsins í sumar. 4.5.2009 11:28
Ferdinand gat æft Rio Ferdinand æfði í dag með liði Manchester United og eru það góða fréttir fyrir liðið en United mætir Arsenal í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. 4.5.2009 11:23
Fimmta tap Kristianstad Kristianstad tapaði um helgina sínum fimmta leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari liðsins. 4.5.2009 11:00
SönderjyskE úr fallsæti SönderjyskE vann um helgina mikilvægan 2-0 sigur á Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta og lyfti sér þar með úr fallsæti. 4.5.2009 10:25
Haslum vann norska meistaratitilinn Haslum stóð uppi sem sigurvegari í lokahnykk norsku úrslitakeppninnar í handbolta sem fór fram um helgina. 4.5.2009 09:57
Annar sigur hjá GOG GOG vann sinn annan sigur í jafn mörgum leikjum í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta nú um helgina. 4.5.2009 09:34
Guif óvænt í úrslitin Íslendingaliðið Guif tryggði sér óvænt sæti í úrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á Sävehof í oddaleik í undanúrslitum. 4.5.2009 09:19
Elísabet: Það er ekkert annað í boði en að vinna titla „Það er mun skemmtilegra að vera að spila þegar titilinn vinnst," sagði Elísabet Gunnarsdóttir, línumaður Stjörnunnar, sem skoraði fimm mörk þegar Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag. 4.5.2009 07:00
Sárasta tap í sögu Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid eru enn ekki farnir að átta sig á því hvað gerðist í gær þegar lið þeirra var tekið í kennslustund 6-2 af Barcelona á eigin heimavelli. 3.5.2009 23:00
Gríska liðið Panathinaikos vann Euroleague Gríska liðið Panathinaikos er besta körfuboltalið Evrópu eftir 73-71 sigur á rússneska liðinu CSKA Moskvu í úrslitaleik í Berlín í kvöld. Þetta er í fimmta sinn sem Panathinaikos verður Evrópumeistari en CSKA vann Euroleague í fyrra. 3.5.2009 22:25
Denver vann fyrsta leikinn gegn Dallas Fyrsti leikurinn í annari umferð úrslitakeppni NBA fór fram í kvöld þar sem Denver bar sigurorð af Dallas á heimavelli sínum 109-95 og náði 1-0 forystu í einvíginu. 3.5.2009 22:13
Harpa Sif: Framtíðin blasir við þessu liði Harpa Sif Eyjólfsdóttir og félagar hennar í Stjörnunni urðu Íslandsmeistarar í N1 deild kvenna í dag eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja leiknum. 3.5.2009 21:50
Vandræði Juventus halda áfram Juventus varð í dag að sætta sig við 2-2 jafntefli við botnlið Lecce í ítölsku A-deildinni og hefur fyrir vikið ekki unnið sigur í síðustu fimm leikjum. 3.5.2009 21:37
Scott Brown leikmaður ársins í Skotlandi Skoski landsliðsmaðurinn Scott Brown hjá Glasgow Celtic var í dag útnefndur leikmaður ársins í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 3.5.2009 21:03
Stjarnan Íslandsmeistari - Myndir Stjörnustúlkur urðu í dag Íslandsmeistarar í handknattleik þriðja árið í röð eftir sigur á Fram í þriðja leik liðanna. 3.5.2009 20:49
Valsstúlkur unnu sigur í meistarakeppninni Kvennalið Vals vann í kvöld sigur í meistarakeppni KSÍ þegar liðið lagði KR 2-1 í árlegum leik ríkjandi Íslands- og bikarmeistaranna í knattspyrnu. 3.5.2009 20:31
Ronaldo: Real Madrid-draumurinn er dauður Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur nú gefið út yfirlýsingu sem ætti að kæta stuðningsmenn Manchester United. 3.5.2009 20:30
Benitez vonar enn að United missi af stigum Rafa Benitez stjóri Liverpool segist enn gera sér vonir um að Manchester United eigi eftir að tapa stigum á lokasprettinum í ensku úrvalsdeildinni. 3.5.2009 19:45
Atlanta í aðra umferð Atlanta Hawks varð í kvöld síðasta liðið til að tryggja sér sæti í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA deildinni með auðveldum sigri á Miami Heat í oddaleik liðanna. 3.5.2009 19:35
Einar: Okkur var kippt í kjallarann strax í fyrsta leik Einar Jónsson, þjálfari Fram var ekki ánægður með leik sinna kvenna í lokaúrslitunum á móti Stjörnunni. Fram tapaði öllum þremur leikjunum og ógnaði aldrei Stjörnuliðinu að neinu ráði. 3.5.2009 19:01
Kristín: Vaninn að ég komi heim með gullið og hann með silfrið Kristín Jóhanna Clausen, fyrirliði Stjörnunnar, tók við Íslandsbikarnum þriðja árið í röð eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild kvenna í handbolta í dag. 3.5.2009 18:56
Shearer: Barton átti skilið að fá rautt Alan Shearer, stjóri Newcastle, hefur látið í það skína að hann muni sekta Joey Barton fyrir rauða spjaldið sem hann fékk að líta í leiknum við Liverpool í dag. 3.5.2009 18:31
Flensburg lagði Fuchse Berlin Alexander Petersson skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag þegar liðið vann 32-30 útisigur á Fuchse Berlin. 3.5.2009 17:51
Everton lagði Sunderland Sunderland er enn í bullandi fallhættu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-0 tap á heimavelli fyrir Everton í dag. Steven Pienaar og Marouane Fellani skoruðu mörk Everton og tryggðu að Sunderland hefur aðeins unnið einn af síðustu tíu leikjum sínum í deildinni. 3.5.2009 17:15
Félagi Emils gleypti tunguna og var fluttur á sjúkrahús Emil Hallfreðsson kom inn á hjá Reggina við óhugnarlega aðstæður í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Emil kom inn fyrir Andrea Costa sem hafi gleypt tunguna og misst meðvitund. 3.5.2009 16:00
Stjarnan Íslandsmeistari þriðja árið í röð - vann Fram 28-26 Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í N1 deild kvenna með öruggum tvegjja marka sigri á Fram, 28-26, í þriðja leik liðanna í Mýrinni í dag. Stjarnan náði góðu forskoti í upphafi leiks og var sjö mörkum yfir í hálfleik. 3.5.2009 15:59
Úrslitaleikir fjóra daga í röð í Kórnum Úrslitaleikurinn í Meistarakeppni karla fer ekki fram á grasi eins og áður hafði verið tilkynnt. Leikurinn sem fram fer á mánudaginn var færður af Kaplakrikavelli og inn í Kórinn þar sem er spilað á gervigrasi. 3.5.2009 15:30
Rooney: Tilbúinn að skrifa undir nýjan samning hvenær sem er Wayne Rooney vill enda ferillinn hjá Manchester United og segir í viðtali við blaðið The Sunday Telegraph að hann hefði áhuga á að skrifa undir nýjan samning við ensku meistarana. 3.5.2009 15:00
Birmingham vann Reading og er komið upp - Jóhannes Karl skoraði Birmingham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik eftir 2-1 sigur á Reading í lokaumferð ensku B-deildarinnar í dag. Reading hefði farið upp með sigri í leiknum. 3.5.2009 14:45
Liverpool vann léttan sigur á Newcastle - Barton með rautt Liverpool minnkaði forskot Manchester United aftur í þrjú stig í baráttunni um enska meistaratitilinn. Liverpool vann 3-0 sigur á Newcastle en hefði getað unnið miklu stærri sigur. 3.5.2009 14:23
Florentina getur unnið titilinn fjórða ár í röð Florentina Stanciu, rúmenski landsliðsmarkvörðurinn getur í dag orðið Íslandmeistari fjórða árið í röð þegar Stjarnan tekur á móti Fram í þriðja leiknum í úrslitaeinvíginu. 3.5.2009 14:15
Ekki verið skoruðu fleiri mörk í El Clásico í 48 ár Það voru skoruð átta mörk í El Clásico milli Real Madrid og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni fótbolta þegar liðin mættust á Bernabéu í gær. Barcelona vann leikinn 6-2 og náði sjö stiga forskoti á toppnum. 3.5.2009 14:00
Tvö mörk og miklir yfirburðir hjá Liverpool Liverpool er 2-0 yfir á móti Newcastle í hálfleik á leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Það lítur því út fyrir að Liverpool minnki forskot Manchester United aftur í þrjú stig. 3.5.2009 13:21
Zola vill komast í Evrópukeppnina fyrir ungu strákana West Ham vann 1-0 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær og er sem stendur í 7. sæti deildarinnar sem þýðir að liðið kæmist í UEFA-keppnina á næsta tímabili. 3.5.2009 13:00
Hrefna kominn aftur í KR en Lilja Dögg verður fyrirliði Hrefna Huld Jóhannesdóttir mun spila með KR í Pespi-deild kvenna í sumar en hún er búinn að semja við KR eftir að hafa hætt hjá Stjörnunni eftir stutta dvöl í Garðabænum. 3.5.2009 12:30
Gerrard í byrjunarliðinu en Torres er ekki í hópnum Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt sem mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12.30. Liverpool er sex stigum á eftir Manchester United og verður að vinna leikinn. 3.5.2009 12:15
Boston vann oddaleikinn á móti Chicago í nótt Boston Celtics vann Chicago Bulls 109-99 í oddaleik í Boston í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Meistarar Boston eru þar með komnir áfram í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem þeir mætir Orlando Magic. 3.5.2009 11:00
Birkir Ívar: Bauð mér bjór fyrir hverja sendingu fram Birkir Ívar Guðmundsson átti mjög góðan leik í marki Hauka þegar þeir komust í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti Val með 28-25 sigri á Ásvöllum í gær. Birkir Ívar varði 18 skot í leiknum þar af voru tvö víti. 3.5.2009 10:00
Arsene Wenger gerði Arshavin að fyrirliða gegn Portsmouth Það kom mörgum á óvart að sjá að Rússinn Andrey Arshavin bar fyrirliðabandið í 3-0 sigri Arsenal á Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni í gær. 3.5.2009 09:00
Daniel Agger verður hjá Liverpool til ársins 2014 Danski miðvörðurinn Daniel Agger er búinn að skrifa undir nýjan samning hjá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool og mun spila á Anfield næstu fimm árin í hið minnsta. 3.5.2009 08:00