Fleiri fréttir Fordæmir kynþáttaníð stuðningsmanna Juventus Massimo Moratti, forseti Inter Milan, segir að hann hefði tekið lið sitt af velli ef hann hefði orðið vitni að meintri hegðun stuðningsmanna Juventus í toppleik liðanna í ítölsku A-deildinni í gær. 20.4.2009 10:18 Ferdinand: Við fáum ekki vítaspyrnur Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United segir að liðið fái sjaldan dæmdar vítaspyrnur í leikjum af því dómarar láti ummæli í fjölmiðlum hafa áhrif á sig. 20.4.2009 09:53 Ferguson óhress með ástandið á Wembley Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur nú bæst í hóp þeirra sem gagnrýnt hafa ástandið á grasinu á Wembley leikvangnum í Lundúnum. 20.4.2009 09:45 Iguodala tryggði Philadelphia sigur í Orlando Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í gærkvöldi og í nótt. Aðeins einn þessara leikja var í raun spennandi en það var viðureign Orlando og Philadelphia í Flórída. 20.4.2009 09:21 Sebastian Vettel: Viljum vera bestir Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. 20.4.2009 09:06 Howard hafði ekki varið víti fyrir Everton Bandaríski markvörðurinn Tim Howard hjá Everton hefur gefið það upp að hann hafi skoðað vítaspyrnur Manchester United átta ár aftur í tímann fyrir undanúrslitaleikinn í enska bikarnum í dag ef ske kynni að leikurinn færi í vítakeppni. 19.4.2009 22:54 Inzaghi skoraði þrennu í stórsigri Milan Gamla brýnið Filippo Inzaghi hjá AC Milan var heldur betur í stuði í kvöldleiknum á Ítalíu þegar hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino. 19.4.2009 22:46 Auðvelt hjá Lakers Fyrsta leik kvöldsins í úrslitakeppni NBA er þegar lokið. LA Lakers vann auðveldan sigur á Utah Jazz á heimavelli 113-100 þar sem þrír leikmenn Lakers skoruðu yfir 20 stig. 19.4.2009 22:09 Afturelding áfram í umspilinu Afturelding tryggði sér í dag sæti í úrslitarimmunni um laust sæti í N1 deildinni í handbolta með því að leggja Selfoss 26-22 í öðrum leik liðanna. 19.4.2009 21:49 Redknapp hefði hætt ef Tottenham hefði fallið Tottenham hefur heldur betur rétt úr kútnum eftir að Harry Redknapp tók við liðinu í vetur. Liðið hélt hreinu í fimmta heimaleiknum í röð í dag þegar það lagði Newcastle 1-0 á White Hart Lane. 19.4.2009 21:30 Skápur Jordan fór á þrjár milljónir Skápurinn sem Michael Jordan notaði þegar hann lék með Chicago Bulls á sínum tíma seldist í gær á þrjár milljónir króna á góðgerðauppboði sem félagið stóð fyrir. 19.4.2009 20:30 Hamburg í þriðja sætið Hamburg náði aftur þriðja sætinu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á Hannover með tveimur mörkum frá Króatanum Mladen Petric. 19.4.2009 19:58 Ekkert partístand á leikmönnum Miami Fyrirliðinn Dwyane Wade hefur lagt félögum sínum í liði Miami Heat strangar reglur fyrir leikina gegn Miami í úrslitakeppninni í NBA. 19.4.2009 19:31 14 ára lið United yrði erfiður andstæðingur David Moyes knattspyrnustjóri Everton var í sjöunda himni eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar með sigri á Manchester United í undanúrslitaleik í dag. 19.4.2009 18:52 AZ Alkmaar hollenskur meistari í annað sinn Íslendingaliðið AZ Alkmaar varð í dag hollenskur meistari í knattspyrnu í annað sinn í sögu félagsins. Liðið tapaði 2-1 heima fyrir Vitesse Arnhem í gær, en 6-2 tap Ajax fyrir PSV í dag tryggði að ekkert lið getur náð AZ að stigum í deildinni. 19.4.2009 18:31 Tap hjá Stabæk Fimmta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófst í dag með sex leikjum. Meistarar Stabæk máttu sætta sig við 3-2 tap á heimavelli fyrir spútnikliði Molde. 19.4.2009 18:19 Everton mætir Chelsea í úrslitum enska bikarsins Everton tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar með sigri á Manchester United í maraþonleik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. 19.4.2009 17:50 Gengi Ferrari afleitt til þessa Meistaralið bílasmiða í Formúlu 1 hefur ekki fengið eitt stig í þremur mótum ársins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri liðsins segir hugsanlegt að liðið leggi meiri áherslu á 2010 tímabilið ef ekki fari að ganga betur. 19.4.2009 17:43 Juventus náði jafntefli gegn Inter Juventus hélt lífi í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í dag þegar liðið náði 1-1 jafntefli við Inter þrátt fyrir að vera manni færri. 19.4.2009 17:05 City lagði botnlið West Brom Robinho skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester City síðan 28. desember í fyrra þegar liðið vann 4-2 sigur á West Brom í ensku úrvalsdeildinni. 19.4.2009 16:08 Margrét Lára spilaði í jafnteflisleik Margrét Lára Viðarsdóttir vann sér loksins sæti í byrjunarliði Linköping sem gerði í dag 2-2 jafntefli við Stattena í sænsku úrvalsdeildinni. 19.4.2009 15:49 Heerenveen tapaði á útivelli Arnór Smárason var í byrjunarliði Heerenveen sem tapaði fyrir Utrecht, 2-1, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 19.4.2009 15:20 Íslendingaliðin unnu Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag og báru Íslendingaliðin GAIS og Elfsborg sigur úr býtum í sínum leikjum. 19.4.2009 15:14 Fyrsta tap Kiel í deildinni Kiel tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni er liðið steinlá fyrir Lemgo á útivelli, 34-27. 19.4.2009 15:06 Útlitið dökkt hjá Newcastle Tottenham vann í dag 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Útlitið er því enn dökkt fyrir Alan Shearer og hans menn hjá síðarnefnda liðinu. 19.4.2009 14:29 Meiðsli Kranjcar áfall fyrir Portsmouth Niko Kranjcar var í gær borinn af velli í leik Portsmouth og Bolton og gæti verið frá í einhvern tíma vegna meiðslanna. 19.4.2009 14:00 Kaka fyrir Ronaldo Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Manchester United muni selja Cristiano Ronaldo til Real Madrid og kaupa í staðinn Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan. 19.4.2009 13:39 West Ham vill Kuranyi West Ham er í dag sagt í enskum fjölmiðlum vera á höttunum eftir þýska sóknarmanninum Kevin Kuranyi sem leikur með Schalke í heimalandi sínu. 19.4.2009 13:00 Hermann orðaður við Wolves Hermann Hreiðarsson er í enskum fjölmiðlum í dag orðaður við Wolves sem í gær vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. 19.4.2009 12:30 Sigur hjá Arnari og félögum Cercle Brügge vann í gær góðan 1-0 sigur á Mechelen á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.4.2009 12:10 Ótrúlegur sigur Chicago á Boston Úrslitakeppnin í NBA-deildinni hófst í gær með fjórum leikjum. Óvæntustu úrslitin voru að meistarar Boston töpuðu á heimavelli fyrir Chicago, 105-103, í framlengdum leik. 19.4.2009 11:23 Vettel og Red Bull fögnuðu sigri Sebastian Vettel vann í morgun sigur í kínverska kappakstrinum í Formúlu 1-mótaröðinni. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, varð í öðru sæti. 19.4.2009 09:28 Marcelo tryggði Real Madrid sigur Marcelo skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 útisigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 19.4.2009 08:00 Jafntefli í toppslagnum Juventus og Inter gerðu í gærkvöldi 1-1 jafntefli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattpspyrnu. 19.4.2009 07:00 Tíundi sigur Wolfsburg í röð Wolfsburg vann í dag 2-1 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni en það var tíundi sigur liðsins í röð á tímabilinu. 18.4.2009 21:30 Barcelona vann Getafe Barcelona vann í kvöld 1-0 sigur á Getafe á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2009 19:56 Álaborg deildarmeistari Deildarkeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk í dag. Álaborg stóð uppi sem deildarmeistari. 18.4.2009 19:31 Wenger: Völlurinn var hræðilegur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að ástand vallarins á Wembley-leikvanginum hafi verið hræðilegt og því hafi leikurinn ekki verið vel leikinn. 18.4.2009 19:19 Einar: Ætlum að berjast um titilinn Einar Jónsson var hæstánægður með sigur Fram á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. 18.4.2009 19:02 Aftur vann Fram á Ásvöllum Úrslitakeppnin í N1-deild kvenna hófst í dag með tveimur leikjum í undanúrslitum. 18.4.2009 18:22 Drogba tryggði Chelsea sæti í úrslitunum Didier Drogba var hetja Chelsea er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Arsenal í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 18.4.2009 18:14 O'Sullivan enn þjálfari KR Gareth O'Sullivan er enn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR en þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki að hann hafi hætt störfum hjá félaginu. 18.4.2009 17:45 Bröndby fór illa með SönderjyskE Bröndby vann í dag 5-1 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2009 17:17 Fyrsti leikur Björns í byrjunarliði Björn Bergmann Sigurðsson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í dag. 18.4.2009 16:56 Gylfi skoraði í tapi Crewe Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark Crewe er liðið tapaði á heimavelli, 2-1, fyrir Cheltenham í miklum fallslag í ensku C-deildinni. 18.4.2009 16:47 Sjá næstu 50 fréttir
Fordæmir kynþáttaníð stuðningsmanna Juventus Massimo Moratti, forseti Inter Milan, segir að hann hefði tekið lið sitt af velli ef hann hefði orðið vitni að meintri hegðun stuðningsmanna Juventus í toppleik liðanna í ítölsku A-deildinni í gær. 20.4.2009 10:18
Ferdinand: Við fáum ekki vítaspyrnur Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United segir að liðið fái sjaldan dæmdar vítaspyrnur í leikjum af því dómarar láti ummæli í fjölmiðlum hafa áhrif á sig. 20.4.2009 09:53
Ferguson óhress með ástandið á Wembley Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur nú bæst í hóp þeirra sem gagnrýnt hafa ástandið á grasinu á Wembley leikvangnum í Lundúnum. 20.4.2009 09:45
Iguodala tryggði Philadelphia sigur í Orlando Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í gærkvöldi og í nótt. Aðeins einn þessara leikja var í raun spennandi en það var viðureign Orlando og Philadelphia í Flórída. 20.4.2009 09:21
Sebastian Vettel: Viljum vera bestir Sebastian Vettel vann fyrsta sigur Red Bull í Sjanghæ í Kína í gær, eftir stormasama keppni. Hann er í fjórða sæti í stigakeppni ökumanna. 20.4.2009 09:06
Howard hafði ekki varið víti fyrir Everton Bandaríski markvörðurinn Tim Howard hjá Everton hefur gefið það upp að hann hafi skoðað vítaspyrnur Manchester United átta ár aftur í tímann fyrir undanúrslitaleikinn í enska bikarnum í dag ef ske kynni að leikurinn færi í vítakeppni. 19.4.2009 22:54
Inzaghi skoraði þrennu í stórsigri Milan Gamla brýnið Filippo Inzaghi hjá AC Milan var heldur betur í stuði í kvöldleiknum á Ítalíu þegar hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino. 19.4.2009 22:46
Auðvelt hjá Lakers Fyrsta leik kvöldsins í úrslitakeppni NBA er þegar lokið. LA Lakers vann auðveldan sigur á Utah Jazz á heimavelli 113-100 þar sem þrír leikmenn Lakers skoruðu yfir 20 stig. 19.4.2009 22:09
Afturelding áfram í umspilinu Afturelding tryggði sér í dag sæti í úrslitarimmunni um laust sæti í N1 deildinni í handbolta með því að leggja Selfoss 26-22 í öðrum leik liðanna. 19.4.2009 21:49
Redknapp hefði hætt ef Tottenham hefði fallið Tottenham hefur heldur betur rétt úr kútnum eftir að Harry Redknapp tók við liðinu í vetur. Liðið hélt hreinu í fimmta heimaleiknum í röð í dag þegar það lagði Newcastle 1-0 á White Hart Lane. 19.4.2009 21:30
Skápur Jordan fór á þrjár milljónir Skápurinn sem Michael Jordan notaði þegar hann lék með Chicago Bulls á sínum tíma seldist í gær á þrjár milljónir króna á góðgerðauppboði sem félagið stóð fyrir. 19.4.2009 20:30
Hamburg í þriðja sætið Hamburg náði aftur þriðja sætinu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar liðið vann 2-1 sigur á Hannover með tveimur mörkum frá Króatanum Mladen Petric. 19.4.2009 19:58
Ekkert partístand á leikmönnum Miami Fyrirliðinn Dwyane Wade hefur lagt félögum sínum í liði Miami Heat strangar reglur fyrir leikina gegn Miami í úrslitakeppninni í NBA. 19.4.2009 19:31
14 ára lið United yrði erfiður andstæðingur David Moyes knattspyrnustjóri Everton var í sjöunda himni eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum ensku bikarkeppninnar með sigri á Manchester United í undanúrslitaleik í dag. 19.4.2009 18:52
AZ Alkmaar hollenskur meistari í annað sinn Íslendingaliðið AZ Alkmaar varð í dag hollenskur meistari í knattspyrnu í annað sinn í sögu félagsins. Liðið tapaði 2-1 heima fyrir Vitesse Arnhem í gær, en 6-2 tap Ajax fyrir PSV í dag tryggði að ekkert lið getur náð AZ að stigum í deildinni. 19.4.2009 18:31
Tap hjá Stabæk Fimmta umferðin í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hófst í dag með sex leikjum. Meistarar Stabæk máttu sætta sig við 3-2 tap á heimavelli fyrir spútnikliði Molde. 19.4.2009 18:19
Everton mætir Chelsea í úrslitum enska bikarsins Everton tryggði sér í dag sæti í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar með sigri á Manchester United í maraþonleik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni. 19.4.2009 17:50
Gengi Ferrari afleitt til þessa Meistaralið bílasmiða í Formúlu 1 hefur ekki fengið eitt stig í þremur mótum ársins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri liðsins segir hugsanlegt að liðið leggi meiri áherslu á 2010 tímabilið ef ekki fari að ganga betur. 19.4.2009 17:43
Juventus náði jafntefli gegn Inter Juventus hélt lífi í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í dag þegar liðið náði 1-1 jafntefli við Inter þrátt fyrir að vera manni færri. 19.4.2009 17:05
City lagði botnlið West Brom Robinho skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester City síðan 28. desember í fyrra þegar liðið vann 4-2 sigur á West Brom í ensku úrvalsdeildinni. 19.4.2009 16:08
Margrét Lára spilaði í jafnteflisleik Margrét Lára Viðarsdóttir vann sér loksins sæti í byrjunarliði Linköping sem gerði í dag 2-2 jafntefli við Stattena í sænsku úrvalsdeildinni. 19.4.2009 15:49
Heerenveen tapaði á útivelli Arnór Smárason var í byrjunarliði Heerenveen sem tapaði fyrir Utrecht, 2-1, á útivelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 19.4.2009 15:20
Íslendingaliðin unnu Fimm leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag og báru Íslendingaliðin GAIS og Elfsborg sigur úr býtum í sínum leikjum. 19.4.2009 15:14
Fyrsta tap Kiel í deildinni Kiel tapaði í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni er liðið steinlá fyrir Lemgo á útivelli, 34-27. 19.4.2009 15:06
Útlitið dökkt hjá Newcastle Tottenham vann í dag 1-0 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Útlitið er því enn dökkt fyrir Alan Shearer og hans menn hjá síðarnefnda liðinu. 19.4.2009 14:29
Meiðsli Kranjcar áfall fyrir Portsmouth Niko Kranjcar var í gær borinn af velli í leik Portsmouth og Bolton og gæti verið frá í einhvern tíma vegna meiðslanna. 19.4.2009 14:00
Kaka fyrir Ronaldo Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Manchester United muni selja Cristiano Ronaldo til Real Madrid og kaupa í staðinn Brasilíumanninn Kaka frá AC Milan. 19.4.2009 13:39
West Ham vill Kuranyi West Ham er í dag sagt í enskum fjölmiðlum vera á höttunum eftir þýska sóknarmanninum Kevin Kuranyi sem leikur með Schalke í heimalandi sínu. 19.4.2009 13:00
Hermann orðaður við Wolves Hermann Hreiðarsson er í enskum fjölmiðlum í dag orðaður við Wolves sem í gær vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni. 19.4.2009 12:30
Sigur hjá Arnari og félögum Cercle Brügge vann í gær góðan 1-0 sigur á Mechelen á útivelli í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 19.4.2009 12:10
Ótrúlegur sigur Chicago á Boston Úrslitakeppnin í NBA-deildinni hófst í gær með fjórum leikjum. Óvæntustu úrslitin voru að meistarar Boston töpuðu á heimavelli fyrir Chicago, 105-103, í framlengdum leik. 19.4.2009 11:23
Vettel og Red Bull fögnuðu sigri Sebastian Vettel vann í morgun sigur í kínverska kappakstrinum í Formúlu 1-mótaröðinni. Liðsfélagi hans hjá Red Bull, Mark Webber, varð í öðru sæti. 19.4.2009 09:28
Marcelo tryggði Real Madrid sigur Marcelo skoraði eina mark leiksins er Real Madrid vann 1-0 útisigur á Recreativo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. 19.4.2009 08:00
Jafntefli í toppslagnum Juventus og Inter gerðu í gærkvöldi 1-1 jafntefli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattpspyrnu. 19.4.2009 07:00
Tíundi sigur Wolfsburg í röð Wolfsburg vann í dag 2-1 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni en það var tíundi sigur liðsins í röð á tímabilinu. 18.4.2009 21:30
Barcelona vann Getafe Barcelona vann í kvöld 1-0 sigur á Getafe á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2009 19:56
Álaborg deildarmeistari Deildarkeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk í dag. Álaborg stóð uppi sem deildarmeistari. 18.4.2009 19:31
Wenger: Völlurinn var hræðilegur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði að ástand vallarins á Wembley-leikvanginum hafi verið hræðilegt og því hafi leikurinn ekki verið vel leikinn. 18.4.2009 19:19
Einar: Ætlum að berjast um titilinn Einar Jónsson var hæstánægður með sigur Fram á Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar kvenna í dag. 18.4.2009 19:02
Aftur vann Fram á Ásvöllum Úrslitakeppnin í N1-deild kvenna hófst í dag með tveimur leikjum í undanúrslitum. 18.4.2009 18:22
Drogba tryggði Chelsea sæti í úrslitunum Didier Drogba var hetja Chelsea er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á Arsenal í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 18.4.2009 18:14
O'Sullivan enn þjálfari KR Gareth O'Sullivan er enn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR en þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki að hann hafi hætt störfum hjá félaginu. 18.4.2009 17:45
Bröndby fór illa með SönderjyskE Bröndby vann í dag 5-1 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18.4.2009 17:17
Fyrsti leikur Björns í byrjunarliði Björn Bergmann Sigurðsson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í dag. 18.4.2009 16:56
Gylfi skoraði í tapi Crewe Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark Crewe er liðið tapaði á heimavelli, 2-1, fyrir Cheltenham í miklum fallslag í ensku C-deildinni. 18.4.2009 16:47