Fleiri fréttir Henry: Væri sérstakt að mæta Arsenal Frakkinn Thierry Henry segir að það yrði óneitanlega mjög sérstakt fyrir sig færi svo að Barcelona myndi dragast gegn Arsenal í Meistaradeildinni á eftir. 20.3.2009 09:30 NBA: Lakers og Cleveland á sigurbraut Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers og Cleveland unnu sigra sem og Atlanta Hawks. 20.3.2009 09:00 Arnór mögulega í speglun á hné Arnór Atlason verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Eistlandi á sunnudaginn er liðin mætast í undankeppni EM 2010. 20.3.2009 08:30 Slepptum út heilli nótt Íslenska handboltalandsliðið sneri aftur til landsins frá Makedóníu í gær eftir langt og strangt ferðalag. 20.3.2009 08:00 Given bjargaði City Shay Given var hetja Manchester City sem komst naumlega áfram í fjórðungsúrslit UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.3.2009 22:46 Birgir Leifur í góðri stöðu Birgir Leifur Hafþórsson er í 40.-49. sæti á móti í Portúgal en það er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 19.3.2009 23:29 Meistararnir úr leik Zenit frá St. Pétursborg féll úr leik í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er 16-liða úrslitunum lauk. 19.3.2009 23:20 Fabregas byrjaður að æfa á ný Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hefur hafið æfingar á nýjan leik með félaginu eftir erfið hnémeiðsli. 19.3.2009 22:00 Zola vill binda endi á Tevez-málið Gianfranco Zola hefur fengið sig fullsaddann af Tevez-málinu svokallaða en svo virðist sem enskir fjölmiðlar finni sífellt nýja fleti á málinu. 19.3.2009 21:30 Snæfell í undanúrslitin Snæfell er komið í undanúrslit Iceland Express deildarinnar eftir 73-71 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik í Stykkishólmi í kvöld. 19.3.2009 19:01 Forsetinn sagði af sér eftir skotárás við vændishús Forseti spænska 2. deildarliðsins Xeres hefur sagt af sér eftir að hafa verið handtekinn í vegna gruns um að hafa verið viðriðinn skotárás fyrir utan vændishús. 19.3.2009 18:48 Arsenal er í betri stöðu Gareth Barry, leikmaður Aston Villa, viðurkennir að Arsenal sé komið í betri stöðu en Villa til að ná hinu dýrmæta fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni í vor - sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. 19.3.2009 18:45 Björgólfur og Baldur með KR í sumar Þeir Björgólfur Takefusa og Baldur Sigurðsson verða með KR nú í sumar en sá fyrrnefndi hefur skrifað undir samning sem gildir til loka tímabilsins. 19.3.2009 18:04 Verður Hiddink áfram hjá Chelsea? Guus Hiddink, settur knattspyrnustjóri Chelsea, hefur gefið það upp að ákvæði í samningi hans geri honum kleift að snúa aftur til Chelsea í nóvember ef rússneska landsliðið kemst ekki á HM 2010. 19.3.2009 18:00 Friðrik: Ég var mjög smeykur Óvíst er hvort framherjinn Nick Bradford geti leikið með Grindvíkingum í undanúrslitunum í Iceland Express deildinni. Bradford datt illa og rotaðist þegar hann var að koma frá lækni. 19.3.2009 17:35 Barton að hressast Chris Hughton, settur knattspyrnustjóri Newcastle, segist reikna með því að miðjumaðurinn Joey Barton muni ná síðustu fimm leikjum tímabilsins. 19.3.2009 17:30 Fannar og Guðjón spila þrátt fyrir meiðsli Fannar Helgason og Guðjón Lárusson eru tilbúnir í slaginn með Stjörnunni fyrir oddaleik liðsins gegn Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld. 19.3.2009 17:14 85 prósent oddaleikjanna hafa unnist heima Snæfell og Stjarnan mætast í kvöld í oddaleik í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Það lið sem vinnur leikinn sem fram fer í Stykkishólmi er komið í undanúrslit Íslandsmótsins. 19.3.2009 16:30 Vissi að Benitez myndi framlengja Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, segist aldrei hafa óttast að Rafa Benitez myndi ekki framlengja samning sinn við félagið. Benitez skrifaði undir fimm ára framlengingu í gærkvöld. 19.3.2009 15:44 Phil Brown sektaður Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið áminntur og sektaður um ríflega 400 þúsund krónur fyrir framkomu sína eftir rifrildi við Joe Kinnear stjóra Newcastle þann 14. janúar. 19.3.2009 15:30 Langt síðan Snæfell vann - þegar tímabilið er undir Snæfell og Stjarnan mætast í kvöld í oddaleik í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Það lið sem vinnur leikinn sem fram fer í Stykkishólmi er komið í undanúrslit Íslandsmótsins. 19.3.2009 14:50 Eiður Smári: Barcelona hefur aldrei verið hrætt við Real Madrid Í dag var röðin komin að okkar manni Eiði Smára Guðjohnsen að mæta á blaðamannafund fyrir hönd Barcelona-liðsins og þar sagði Eiður Smári að liðið gæti unnið alla þrjá titlana sem liðið á enn möguleika á að vinna í vetur. 19.3.2009 14:45 Kahn ræddi við Schalke Fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Oliver Kahn hefur viðurkennt að hafa átt í viðræðum við forráðamenn úrvalsdeildarliðsins Schalke um lausa framkvæmdastjórastöðu. 19.3.2009 14:38 Methagnaður hjá Spurs Methagnaður var hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham á síðustu sex mánuðunum á síðasta ári. Hagnaður fyrir skatta nam um 40 milljónum punda. 19.3.2009 14:32 Gaman að skora - en það er ekki mitt hlutverk Þórunn Helga Jónsdóttir opnaði markareikning sinn með brasilíska liðinu Santos um síðustu helgi þegar hún skorað eitt marka liðsins í 11-0 sigri á Brasileirinho en Þórunn kom sínu liði í 6-0. Þetta var leikur í fyrstu umferð Paulista-mótsins þar sem félög frá São Paulo héraðinu keppa. 19.3.2009 14:00 Alonso og Schumacher gagnrýna gullkerfið Michael Schumacher og Fernando Alonso eru báðir ósáttir við að búið er að breyta því hvernig ökumenn verða heimsmeistara í Formúlu 1. Sá sem vinnur flest gull verður meistari, en verði menn jafnir hvað gull varðar, þá gildir gamla stigagjöfin. 19.3.2009 13:41 Mikilvægi Margrétar Láru eykst hjá Linköping Sænska landsliðskonan Josefine Öqvist mun að öllum líkindum missa af fyrri hluta tímabilsins með Linköping eftir að ljóst varð að hún þarf að fara í aðra hnéaðgerð. 19.3.2009 13:30 Það voru mistök hjá mér að fara á HM Michael Owen hefur viðurkennt að hann hefði átt að sleppa HM 2006 í Þýskalandi og reyna þess í stað að ná sér að fullu fyrir tímabilið með Newcastle. Owen meiddist enn einu sinni um helgina. 19.3.2009 13:00 Vidic ekki á förum frá United 19.3.2009 12:15 Karabatic segist fara frá Kiel 2012 Óvissan í kringum Frakkann Nikola Karabatic hjá Kiel virðist engan enda ætla að taka. Nýjasta nýtt er að stórskyttan segist ekki ætla að framlengja samning sinn við Kiel sem rennur út árið 2012. 19.3.2009 11:45 O´Neill biðlar til stuðningsmanna Villa Það hefur gengið á ýmsu í samskiptum Martin O´Neill, stjóra Aston Villa, við stuðningsmenn í vetur. Hann hefur boðið þeim í mat og síðan látið þá heyra það vegna framkomu þeirra í garð leikmanna. 19.3.2009 11:30 Milan og Juve íhuga að skipta á Trezeguet og Seedorf Samkvæmt fréttum frá Ítalíu þá eru forráðamenn AC Milan og Juventus að íhuga að skipta á leikmönnum. Hollendingurinn Clarence Seedorf færi þá til Juve en Frakkinn David Trezeguet í hina áttina. 19.3.2009 11:00 Ferguson: Besti leikmannahópur sem ég hef haft Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að þó svo núverandi leikmannahópur sem hann hafi hjá félaginu sé sá besti í hans stjóratíð sé ekki möguleiki að liðið vinni fimmuna margumtöluðu. 19.3.2009 10:00 Fabregas: Hef ekkert að fela Fyrirliði Arsenal, Cesc Fabregas, segir það ekkert trufla sig að þurfa að mæta í höfuðstöðvar enska knattspyrnusambandsins og svara fyrir ásakanir um að hafa hrækt á aðstoðarstjóra Hull City, Brian Horton. 19.3.2009 09:16 Kostar sitt að fá Tiger til Ástralíu Tiger Woods mun spila á sínu fyrsta móti í Ástralíu í meira en tíu ár síðar á þessu ári er hann tekur þátt í ástralska Masters-mótinu. Þáttaka Tigers í mótinu er þó umdeild enda fær Tiger einstaklega vel greitt fyrir að taka þátt. 19.3.2009 09:15 NBA: Boston rétti úr kútnum Það eru mikil meiðsli í herbúðum meistara Boston Celtics þessa dagana og fimm menn frá. Það aftraði þeim þó ekki frá því að leggja Miami, sem var án Dwyane Wade, í framlengdum leik. 19.3.2009 09:00 Ásgeir Örn: Hrikalega sætt Ásgeir Örn Hallgrímsson var hæstánægður með sigur Íslands á Makedóníu í kvöld en hann skoraði fjögur mörk í leiknum. 18.3.2009 23:10 Klappað fyrir Íslandi í leikslok Guðjón Valur Sigurðsson sagði í samtali við Vísi eftir sigur Íslands á Makedóníu í kvöld að áhorfendur hefði klappað íslenska liðinu lof í lófa í leiksloka. 18.3.2009 22:37 Ófaranna hefnt í Makedóníu Ísland vann glæsilegan þriggja marka sigur á Makedóníu, 29-26, í undankeppni EM 2010 í handbolta. 18.3.2009 19:13 Bremen og Marseille áfram Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld en þeim lýkur með sex leikjum annað kvöld. 18.3.2009 23:47 Engin óvænt úrslit Fjöldi leikja í undankeppni EM 2010 fóru fram í kvöld. Lítið var þó um óvænt úrslit. 18.3.2009 23:29 Kannski lélegasti leikurinn á ferlinum Kristján Örn Sigurðsson fékk harða gagnrýni frá norska blaðinu VG eftir leik Brann í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildinni og hefur blaðið eftir íslenska landsliðsmanninum að hann hafi líklega aldrei spilað verr. 18.3.2009 18:30 Ég er ekkert hættur að þjálfa Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks í Iceland Express deildinni tilkynnti í gærkvöld að hann væri hættur störfum hjá félaginu. Það var karfan.is sem greindi frá þessu. 18.3.2009 17:26 Benayoun var á leið til Spartak í janúar Ísraelski landsliðsmaðurinn Yossi Benayoun var búinn að samþykkja að ganga í raðir Spartak í Moskvu í janúar áður en Rafa Benitez sannfærði hann um að vera um kyrrt hjá Liverpool. 18.3.2009 16:57 Karel Bruckner hættur eftir 50 ár í boltanum Karel Bruckner, fyrrum landsliðsþjálfari Tékka og Austurríkismanna í knattspyrnu, hefur ákveðið að fara á eftirlaun og hætta afskiptum af knattspyrnu. 18.3.2009 16:48 Sjá næstu 50 fréttir
Henry: Væri sérstakt að mæta Arsenal Frakkinn Thierry Henry segir að það yrði óneitanlega mjög sérstakt fyrir sig færi svo að Barcelona myndi dragast gegn Arsenal í Meistaradeildinni á eftir. 20.3.2009 09:30
NBA: Lakers og Cleveland á sigurbraut Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. LA Lakers og Cleveland unnu sigra sem og Atlanta Hawks. 20.3.2009 09:00
Arnór mögulega í speglun á hné Arnór Atlason verður ekki með íslenska landsliðinu gegn Eistlandi á sunnudaginn er liðin mætast í undankeppni EM 2010. 20.3.2009 08:30
Slepptum út heilli nótt Íslenska handboltalandsliðið sneri aftur til landsins frá Makedóníu í gær eftir langt og strangt ferðalag. 20.3.2009 08:00
Given bjargaði City Shay Given var hetja Manchester City sem komst naumlega áfram í fjórðungsúrslit UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.3.2009 22:46
Birgir Leifur í góðri stöðu Birgir Leifur Hafþórsson er í 40.-49. sæti á móti í Portúgal en það er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 19.3.2009 23:29
Meistararnir úr leik Zenit frá St. Pétursborg féll úr leik í UEFA-bikarkeppninni í kvöld er 16-liða úrslitunum lauk. 19.3.2009 23:20
Fabregas byrjaður að æfa á ný Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, hefur hafið æfingar á nýjan leik með félaginu eftir erfið hnémeiðsli. 19.3.2009 22:00
Zola vill binda endi á Tevez-málið Gianfranco Zola hefur fengið sig fullsaddann af Tevez-málinu svokallaða en svo virðist sem enskir fjölmiðlar finni sífellt nýja fleti á málinu. 19.3.2009 21:30
Snæfell í undanúrslitin Snæfell er komið í undanúrslit Iceland Express deildarinnar eftir 73-71 sigur á Stjörnunni í æsispennandi oddaleik í Stykkishólmi í kvöld. 19.3.2009 19:01
Forsetinn sagði af sér eftir skotárás við vændishús Forseti spænska 2. deildarliðsins Xeres hefur sagt af sér eftir að hafa verið handtekinn í vegna gruns um að hafa verið viðriðinn skotárás fyrir utan vændishús. 19.3.2009 18:48
Arsenal er í betri stöðu Gareth Barry, leikmaður Aston Villa, viðurkennir að Arsenal sé komið í betri stöðu en Villa til að ná hinu dýrmæta fjórða sæti í ensku úrvalsdeildinni í vor - sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. 19.3.2009 18:45
Björgólfur og Baldur með KR í sumar Þeir Björgólfur Takefusa og Baldur Sigurðsson verða með KR nú í sumar en sá fyrrnefndi hefur skrifað undir samning sem gildir til loka tímabilsins. 19.3.2009 18:04
Verður Hiddink áfram hjá Chelsea? Guus Hiddink, settur knattspyrnustjóri Chelsea, hefur gefið það upp að ákvæði í samningi hans geri honum kleift að snúa aftur til Chelsea í nóvember ef rússneska landsliðið kemst ekki á HM 2010. 19.3.2009 18:00
Friðrik: Ég var mjög smeykur Óvíst er hvort framherjinn Nick Bradford geti leikið með Grindvíkingum í undanúrslitunum í Iceland Express deildinni. Bradford datt illa og rotaðist þegar hann var að koma frá lækni. 19.3.2009 17:35
Barton að hressast Chris Hughton, settur knattspyrnustjóri Newcastle, segist reikna með því að miðjumaðurinn Joey Barton muni ná síðustu fimm leikjum tímabilsins. 19.3.2009 17:30
Fannar og Guðjón spila þrátt fyrir meiðsli Fannar Helgason og Guðjón Lárusson eru tilbúnir í slaginn með Stjörnunni fyrir oddaleik liðsins gegn Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld. 19.3.2009 17:14
85 prósent oddaleikjanna hafa unnist heima Snæfell og Stjarnan mætast í kvöld í oddaleik í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Það lið sem vinnur leikinn sem fram fer í Stykkishólmi er komið í undanúrslit Íslandsmótsins. 19.3.2009 16:30
Vissi að Benitez myndi framlengja Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, segist aldrei hafa óttast að Rafa Benitez myndi ekki framlengja samning sinn við félagið. Benitez skrifaði undir fimm ára framlengingu í gærkvöld. 19.3.2009 15:44
Phil Brown sektaður Phil Brown, knattspyrnustjóri Hull í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið áminntur og sektaður um ríflega 400 þúsund krónur fyrir framkomu sína eftir rifrildi við Joe Kinnear stjóra Newcastle þann 14. janúar. 19.3.2009 15:30
Langt síðan Snæfell vann - þegar tímabilið er undir Snæfell og Stjarnan mætast í kvöld í oddaleik í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta. Það lið sem vinnur leikinn sem fram fer í Stykkishólmi er komið í undanúrslit Íslandsmótsins. 19.3.2009 14:50
Eiður Smári: Barcelona hefur aldrei verið hrætt við Real Madrid Í dag var röðin komin að okkar manni Eiði Smára Guðjohnsen að mæta á blaðamannafund fyrir hönd Barcelona-liðsins og þar sagði Eiður Smári að liðið gæti unnið alla þrjá titlana sem liðið á enn möguleika á að vinna í vetur. 19.3.2009 14:45
Kahn ræddi við Schalke Fyrrum landsliðsmarkvörðurinn Oliver Kahn hefur viðurkennt að hafa átt í viðræðum við forráðamenn úrvalsdeildarliðsins Schalke um lausa framkvæmdastjórastöðu. 19.3.2009 14:38
Methagnaður hjá Spurs Methagnaður var hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham á síðustu sex mánuðunum á síðasta ári. Hagnaður fyrir skatta nam um 40 milljónum punda. 19.3.2009 14:32
Gaman að skora - en það er ekki mitt hlutverk Þórunn Helga Jónsdóttir opnaði markareikning sinn með brasilíska liðinu Santos um síðustu helgi þegar hún skorað eitt marka liðsins í 11-0 sigri á Brasileirinho en Þórunn kom sínu liði í 6-0. Þetta var leikur í fyrstu umferð Paulista-mótsins þar sem félög frá São Paulo héraðinu keppa. 19.3.2009 14:00
Alonso og Schumacher gagnrýna gullkerfið Michael Schumacher og Fernando Alonso eru báðir ósáttir við að búið er að breyta því hvernig ökumenn verða heimsmeistara í Formúlu 1. Sá sem vinnur flest gull verður meistari, en verði menn jafnir hvað gull varðar, þá gildir gamla stigagjöfin. 19.3.2009 13:41
Mikilvægi Margrétar Láru eykst hjá Linköping Sænska landsliðskonan Josefine Öqvist mun að öllum líkindum missa af fyrri hluta tímabilsins með Linköping eftir að ljóst varð að hún þarf að fara í aðra hnéaðgerð. 19.3.2009 13:30
Það voru mistök hjá mér að fara á HM Michael Owen hefur viðurkennt að hann hefði átt að sleppa HM 2006 í Þýskalandi og reyna þess í stað að ná sér að fullu fyrir tímabilið með Newcastle. Owen meiddist enn einu sinni um helgina. 19.3.2009 13:00
Karabatic segist fara frá Kiel 2012 Óvissan í kringum Frakkann Nikola Karabatic hjá Kiel virðist engan enda ætla að taka. Nýjasta nýtt er að stórskyttan segist ekki ætla að framlengja samning sinn við Kiel sem rennur út árið 2012. 19.3.2009 11:45
O´Neill biðlar til stuðningsmanna Villa Það hefur gengið á ýmsu í samskiptum Martin O´Neill, stjóra Aston Villa, við stuðningsmenn í vetur. Hann hefur boðið þeim í mat og síðan látið þá heyra það vegna framkomu þeirra í garð leikmanna. 19.3.2009 11:30
Milan og Juve íhuga að skipta á Trezeguet og Seedorf Samkvæmt fréttum frá Ítalíu þá eru forráðamenn AC Milan og Juventus að íhuga að skipta á leikmönnum. Hollendingurinn Clarence Seedorf færi þá til Juve en Frakkinn David Trezeguet í hina áttina. 19.3.2009 11:00
Ferguson: Besti leikmannahópur sem ég hef haft Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að þó svo núverandi leikmannahópur sem hann hafi hjá félaginu sé sá besti í hans stjóratíð sé ekki möguleiki að liðið vinni fimmuna margumtöluðu. 19.3.2009 10:00
Fabregas: Hef ekkert að fela Fyrirliði Arsenal, Cesc Fabregas, segir það ekkert trufla sig að þurfa að mæta í höfuðstöðvar enska knattspyrnusambandsins og svara fyrir ásakanir um að hafa hrækt á aðstoðarstjóra Hull City, Brian Horton. 19.3.2009 09:16
Kostar sitt að fá Tiger til Ástralíu Tiger Woods mun spila á sínu fyrsta móti í Ástralíu í meira en tíu ár síðar á þessu ári er hann tekur þátt í ástralska Masters-mótinu. Þáttaka Tigers í mótinu er þó umdeild enda fær Tiger einstaklega vel greitt fyrir að taka þátt. 19.3.2009 09:15
NBA: Boston rétti úr kútnum Það eru mikil meiðsli í herbúðum meistara Boston Celtics þessa dagana og fimm menn frá. Það aftraði þeim þó ekki frá því að leggja Miami, sem var án Dwyane Wade, í framlengdum leik. 19.3.2009 09:00
Ásgeir Örn: Hrikalega sætt Ásgeir Örn Hallgrímsson var hæstánægður með sigur Íslands á Makedóníu í kvöld en hann skoraði fjögur mörk í leiknum. 18.3.2009 23:10
Klappað fyrir Íslandi í leikslok Guðjón Valur Sigurðsson sagði í samtali við Vísi eftir sigur Íslands á Makedóníu í kvöld að áhorfendur hefði klappað íslenska liðinu lof í lófa í leiksloka. 18.3.2009 22:37
Ófaranna hefnt í Makedóníu Ísland vann glæsilegan þriggja marka sigur á Makedóníu, 29-26, í undankeppni EM 2010 í handbolta. 18.3.2009 19:13
Bremen og Marseille áfram Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld en þeim lýkur með sex leikjum annað kvöld. 18.3.2009 23:47
Engin óvænt úrslit Fjöldi leikja í undankeppni EM 2010 fóru fram í kvöld. Lítið var þó um óvænt úrslit. 18.3.2009 23:29
Kannski lélegasti leikurinn á ferlinum Kristján Örn Sigurðsson fékk harða gagnrýni frá norska blaðinu VG eftir leik Brann í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildinni og hefur blaðið eftir íslenska landsliðsmanninum að hann hafi líklega aldrei spilað verr. 18.3.2009 18:30
Ég er ekkert hættur að þjálfa Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks í Iceland Express deildinni tilkynnti í gærkvöld að hann væri hættur störfum hjá félaginu. Það var karfan.is sem greindi frá þessu. 18.3.2009 17:26
Benayoun var á leið til Spartak í janúar Ísraelski landsliðsmaðurinn Yossi Benayoun var búinn að samþykkja að ganga í raðir Spartak í Moskvu í janúar áður en Rafa Benitez sannfærði hann um að vera um kyrrt hjá Liverpool. 18.3.2009 16:57
Karel Bruckner hættur eftir 50 ár í boltanum Karel Bruckner, fyrrum landsliðsþjálfari Tékka og Austurríkismanna í knattspyrnu, hefur ákveðið að fara á eftirlaun og hætta afskiptum af knattspyrnu. 18.3.2009 16:48