Fleiri fréttir Materazzi leikur ekki gegn United Patrick Vieira, Marco Materazzi og Walter Samuel verða allir fjarri góðu gamni þegar Inter tekur á móti Manchester United á þriðjudagskvöld. Materazzi æfði með Inter í dag en ljóst er að hann hefur ekki jafnað sig alveg af meiðslum sínum. 23.2.2009 20:27 Carr tekur skóna úr hillunni Írski bakvörðurinn Stephen Carr hefur tekið skóna úr hillunni og gert samning við 1. deildarliðið Birmingham til eins mánaðar. Carr er 32 ára en hann er fyrrum leikmaður Tottenham og Newcastle. 23.2.2009 19:58 Sir Alex: Ákvörðun verður tekin á síðustu stundu Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. 23.2.2009 19:30 Ali Dia sá ónothæfasti The Sun hefur tekið saman lista yfir ónothæfustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þar trjónir á toppnum merkilegur leikmaður, Ali Dia, en hann lék aðeins einn leik með Southampton í ensku úrvaldeildinni. Saga hans er hreint ótrúleg. 23.2.2009 18:30 Zlatan og Adriano í sókninni gegn United Jose Mourinho, þjálfari Inter, talaði hreint út á blaðamannafundi í dag en Inter tekur á móti Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöld. Hann segir að byrjunarlið sitt fyrir leikinn sé ekkert leyndarmál. 23.2.2009 17:50 Aron veikur en ætlar að spila Aron Einar Gunnarsson fékk gubbupest í nótt en ætlar engu að síður alls ekki að missa af leik sinna manna í Coventry gegn Blackburn í ensku bikarkeppninni á morgun. 23.2.2009 17:34 Digard frá í þrjá mánuði Didier Digard, leikmaður Middlesbrough, leikur ekki næstu þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann hlaut í jafnteflisleiknum gegn Wigan um helgina. Digard varð fyrir tæklingu Lee Cattermole og yfirgaf völlinn á börum. 23.2.2009 17:31 Gerrard í hópnum gegn Real Madrid Steven Gerrard verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudagskvöldið. 23.2.2009 15:49 Íslandsmeistarar FH safna fyrir utanlandsferð Aðeins tvö lið í efstu deild karla hyggja á æfingaferð til útlanda að þessu sinni en flest lið í efstu deildunum hafa farið árlega utan síðustu ár og það ekki þótt neitt tiltökumál. 23.2.2009 15:39 Björgólfur spenntur fyrir sumrinu Björgólfur Takefusa æfir nú á fullu með meistaraflokki karla hjá KR eftir því sem Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir. 23.2.2009 14:08 Djurgården ekki búið að hafa samband Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, segir að sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården sé ekki búið að hafa samband við KR vegna Guðrúnar Sóleyjar Gunnarsdóttur. 23.2.2009 13:58 Barnsmóðir Eddy Curry myrt Lögreglan í Chicago hefur handtekið 36 ára gamlan lögfræðing og kært hann fyrir morðið á barnsmóður Eddy Curry, leikmanns NY Knicks, og níu mánaða gamalli dóttur þeirra. 23.2.2009 13:21 Lampard: Ég elska Ranieri Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard getur ekki beðið eftir því að hitta Claudio Ranieri er Chelsea mætir Juventus í Meistaradeildinni. 23.2.2009 12:48 Tími til að drepa eða verða drepinn Cristiano Ronaldo segir að Man. Utd sé með betra og reynslumeira lið en Inter en liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. 23.2.2009 11:56 Tímabilið búið hjá Arteta Everton er búið að staðfesta að Mikel Arteta muni ekki spila meira með liðinu á þessari leíktíð. 23.2.2009 11:43 Beckham: Engar fréttir eru góðar fréttir David Beckham viðurkennir að hafa ekki hugmynd um hvort hann þurfi að fara aftur til Bandaríkjanna eða hvort hann verði áfram hjá AC Milan. 23.2.2009 11:19 Mourinho: Ég gerði United að besta liðinu Hinn yfirlýsingaglaði Portúgali, Jose Mourinho, verður seint sakaður um minnimáttarkennd og hann hefur nú tekið sína sneið af velgengisköku Man. Utd. 23.2.2009 11:03 Klipptu neglurnar, Hemmi Liam Lawrence, leikmaður Stoke, var ekki ánægður með hvað Hermann Hreiðarsson nýtti sér óspart neglurnar sínar til að pirra andstæðinginn í leiknum gegn Portsmouth. 23.2.2009 10:20 Honda hafnar 1.6 miljarða tilboði Allt virðist upp í loft varðandi mögulega sölu á búnaði Honda liðsins, sem verður lagt niður 1. mars ef engin kaupandi finnst. Yfirmaður Honda í Japan sagði eftir stjórnarfund að ekkert alvöru kauptilboð hefði borist. 23.2.2009 10:04 Mickelson vann á Riviera Phil Mickelson vann dramatískan sigur á Northern Trust-mótinu í PGA-mótaröðinni í gær. 23.2.2009 10:00 Benitez: Verðum að vinna United á Old Trafford Rafa Benitez hefur viðurkennt að Liverpool verði að vinna Manchester United þegar að liðin mætast á Old Trafford þann 14. mars næstkomandi til að eiga möguleika á að vinna enska meistaratitilinn. 23.2.2009 09:38 NBA í nótt: Boston vann án Garnett Boston vann í nótt sigur á Phoenix, 128-108, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þó svo að Kevin Garnett hafi verið fjarverandi vegna meiðsla. 23.2.2009 09:07 Lykilleikur hjá Hamar í kvöld Hamar mætir Fjölni í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Með sigri er liðið í afar góðri stöðu um að tryggja sér sæti í efstu deild karla. 23.2.2009 15:20 Benitez neitar að gefast upp Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki meina að lið hans sé úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn þó það hafi orðið að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Manchester City í dag. 22.2.2009 22:32 Haukastúlkur tóku við bikarnum (myndir) Haukastúlkur töpuðu í kvöld 61-54 fyrir Hamri í A-riðli Iceland Express deildarinnar á Ásvöllum. Þær voru hinsvegar fljótar að gleyma tapinu því eftir leikinn fengu þær afhentan bikarinn fyrir að vinna deildameistaratitlinnn sem þær tryggðu sér á dögunum. 22.2.2009 21:36 Hamburg á toppinn í Þýskalandi Lærisveinar Martin Jol í Hamburg eru komnir með tveggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Leverkusen í dag. 22.2.2009 20:30 Kiel hafði betur í risaslagnum Alfreð Gíslason og félagar í þýska liðinu Kiel unnu í dag góðan 31-26 sigur á Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real frá Spáni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22.2.2009 18:57 Arteta úr leik hjá Everton? David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segist óttast að hnémeiðsli spænska leikstjórnandans Mikel Arteta séu alvarleg. Arteta fór sárþjáður af velli eftir örfáar mínútur gegn Newcastle í kvöld. 22.2.2009 18:49 Seedorf tryggði Milan sigur á Cagliari AC Milan heldur enn í veika von um ítalska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á sjóðheitu liði Cagliari í dag. 22.2.2009 18:40 Nolan sá rautt í jafntefli Newcastle og Everton Newcastle og Everton skildu jöfn 0-0 á St. James´ Park í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2009 18:19 Sjötta jafnteflið hjá Liverpool á Anfield Titilvonir Liverpool jukust ekki í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City á heimavelli sínum Anfield. 22.2.2009 17:10 Evans tæpur fyrir leikinn gegn Inter Óvíst er hvort norður-írski miðvörðurinn Johnny Evans hjá Manchester United verði í leikmannahópnum gegn Inter Milan í Meistaradeildinni í næstu viku. 22.2.2009 16:54 Fabregas ætlar að snúa aftur 4. apríl Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal hefur sett stefnuna á að snúa aftur úr meiðslum með liði sínu þann 4. apríl þegar liðið mætir Manchester City. 22.2.2009 16:35 Galliani vitnaði í Mark Twain Adriano Galliani varaforseti AC Milan vitnaði í bandaríska skáldið Mark Twain þegar hann hitti miðjumanninn Kaka fyrst eftir að ljóst varð að hann færi ekki til Manchester City fyrir metfé í janúar. 22.2.2009 16:12 West Brom enn á botninum eftir tap gegn Fulham Fulham vann í dag sanngjarnan 2-0 sigur á botnliði West Brom í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2009 15:33 Ferguson hrósar Mourinho Sir Alex Ferguson fer fögrum orðum um Jose Mourinho í fjölmiðlum fyrir viðureign Manchester United og Inter í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. 22.2.2009 13:07 Nelson vann 1300. sigurinn Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Golden State lagði Oklahoma 133-120 á heimavelli og færði þar með þjálfaranum Don Nelson 1300. sigurinn á ferlinum. 22.2.2009 11:57 Mikilvægur sigur hjá Vaduz Íslendingalið Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni vann í dag mikilvægan 1-0 sigur á AC Bellinzona í botnbaráttunni. Guðmundur Steinarsson kom inn sem varamaður í síðari hálfleik en Gunnleifur Gunnleifsson sat allan tímann á bekknum. Vaduz er í næstneðsta sæti deildarinnar. 22.2.2009 10:45 Gummersbach áfram í Evrópukeppninni Gummersbach vann í gærkvöld öruggan 30-20 sigur á löndum sínum í Magdeburg í EHF keppninni í handbolta og fer því örugglega áfram í 8-liða úrslit eftir að hafa einnig unnið sigur í fyrri leiknum. Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach í leiknum. 22.2.2009 09:45 Nancy tapaði fyrir Lyon Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Nice í gærkvöld þegar liðið tapaði 2-0 heima fyrir meisturum Lyon. Veigari var skipt af velli á 67. mínútu leiksins. Brasilíumaðurinn Chris og Karim Benzema skoruðu mörk Lyon. 22.2.2009 08:30 Garnett missir úr 2-3 vikur Kevin Garnett, framherji Boston Celtics, verður frá keppni með liði sínu næstu tvær til þrjár vikurnar að mati lækna félagsins. 21.2.2009 22:15 Barcelona tapaði - Real með stórsigur Þremur leikjum er lokið í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli fyrir grönnum sínum í Espanyol, sem fyrir vikið lyftu sér af botninum. 21.2.2009 20:56 Frábær spyrna Ronaldo tryggði United sigurinn Manchester United þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum í kvöld þegar liðið fékk Blackburn í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. 21.2.2009 19:41 Eggert skoraði fyrir Hearts Eggert Jónsson skoraði mark Hearts í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni. 21.2.2009 19:32 Slysalegt mark Balotelli tryggði Inter tólf stiga forskot Inter Milan náði í dag tólf stiga forystu í ítölsku A-deildinni þegar heppnismark varamannsins Mario Balotelli tryggði liðinu 2-1 sigur á Bologna á útivelli. 21.2.2009 19:17 Sjá næstu 50 fréttir
Materazzi leikur ekki gegn United Patrick Vieira, Marco Materazzi og Walter Samuel verða allir fjarri góðu gamni þegar Inter tekur á móti Manchester United á þriðjudagskvöld. Materazzi æfði með Inter í dag en ljóst er að hann hefur ekki jafnað sig alveg af meiðslum sínum. 23.2.2009 20:27
Carr tekur skóna úr hillunni Írski bakvörðurinn Stephen Carr hefur tekið skóna úr hillunni og gert samning við 1. deildarliðið Birmingham til eins mánaðar. Carr er 32 ára en hann er fyrrum leikmaður Tottenham og Newcastle. 23.2.2009 19:58
Sir Alex: Ákvörðun verður tekin á síðustu stundu Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. 23.2.2009 19:30
Ali Dia sá ónothæfasti The Sun hefur tekið saman lista yfir ónothæfustu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Þar trjónir á toppnum merkilegur leikmaður, Ali Dia, en hann lék aðeins einn leik með Southampton í ensku úrvaldeildinni. Saga hans er hreint ótrúleg. 23.2.2009 18:30
Zlatan og Adriano í sókninni gegn United Jose Mourinho, þjálfari Inter, talaði hreint út á blaðamannafundi í dag en Inter tekur á móti Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöld. Hann segir að byrjunarlið sitt fyrir leikinn sé ekkert leyndarmál. 23.2.2009 17:50
Aron veikur en ætlar að spila Aron Einar Gunnarsson fékk gubbupest í nótt en ætlar engu að síður alls ekki að missa af leik sinna manna í Coventry gegn Blackburn í ensku bikarkeppninni á morgun. 23.2.2009 17:34
Digard frá í þrjá mánuði Didier Digard, leikmaður Middlesbrough, leikur ekki næstu þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann hlaut í jafnteflisleiknum gegn Wigan um helgina. Digard varð fyrir tæklingu Lee Cattermole og yfirgaf völlinn á börum. 23.2.2009 17:31
Gerrard í hópnum gegn Real Madrid Steven Gerrard verður í leikmannahópi Liverpool sem mætir Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudagskvöldið. 23.2.2009 15:49
Íslandsmeistarar FH safna fyrir utanlandsferð Aðeins tvö lið í efstu deild karla hyggja á æfingaferð til útlanda að þessu sinni en flest lið í efstu deildunum hafa farið árlega utan síðustu ár og það ekki þótt neitt tiltökumál. 23.2.2009 15:39
Björgólfur spenntur fyrir sumrinu Björgólfur Takefusa æfir nú á fullu með meistaraflokki karla hjá KR eftir því sem Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir. 23.2.2009 14:08
Djurgården ekki búið að hafa samband Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, segir að sænska úrvalsdeildarfélagið Djurgården sé ekki búið að hafa samband við KR vegna Guðrúnar Sóleyjar Gunnarsdóttur. 23.2.2009 13:58
Barnsmóðir Eddy Curry myrt Lögreglan í Chicago hefur handtekið 36 ára gamlan lögfræðing og kært hann fyrir morðið á barnsmóður Eddy Curry, leikmanns NY Knicks, og níu mánaða gamalli dóttur þeirra. 23.2.2009 13:21
Lampard: Ég elska Ranieri Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard getur ekki beðið eftir því að hitta Claudio Ranieri er Chelsea mætir Juventus í Meistaradeildinni. 23.2.2009 12:48
Tími til að drepa eða verða drepinn Cristiano Ronaldo segir að Man. Utd sé með betra og reynslumeira lið en Inter en liðin mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. 23.2.2009 11:56
Tímabilið búið hjá Arteta Everton er búið að staðfesta að Mikel Arteta muni ekki spila meira með liðinu á þessari leíktíð. 23.2.2009 11:43
Beckham: Engar fréttir eru góðar fréttir David Beckham viðurkennir að hafa ekki hugmynd um hvort hann þurfi að fara aftur til Bandaríkjanna eða hvort hann verði áfram hjá AC Milan. 23.2.2009 11:19
Mourinho: Ég gerði United að besta liðinu Hinn yfirlýsingaglaði Portúgali, Jose Mourinho, verður seint sakaður um minnimáttarkennd og hann hefur nú tekið sína sneið af velgengisköku Man. Utd. 23.2.2009 11:03
Klipptu neglurnar, Hemmi Liam Lawrence, leikmaður Stoke, var ekki ánægður með hvað Hermann Hreiðarsson nýtti sér óspart neglurnar sínar til að pirra andstæðinginn í leiknum gegn Portsmouth. 23.2.2009 10:20
Honda hafnar 1.6 miljarða tilboði Allt virðist upp í loft varðandi mögulega sölu á búnaði Honda liðsins, sem verður lagt niður 1. mars ef engin kaupandi finnst. Yfirmaður Honda í Japan sagði eftir stjórnarfund að ekkert alvöru kauptilboð hefði borist. 23.2.2009 10:04
Mickelson vann á Riviera Phil Mickelson vann dramatískan sigur á Northern Trust-mótinu í PGA-mótaröðinni í gær. 23.2.2009 10:00
Benitez: Verðum að vinna United á Old Trafford Rafa Benitez hefur viðurkennt að Liverpool verði að vinna Manchester United þegar að liðin mætast á Old Trafford þann 14. mars næstkomandi til að eiga möguleika á að vinna enska meistaratitilinn. 23.2.2009 09:38
NBA í nótt: Boston vann án Garnett Boston vann í nótt sigur á Phoenix, 128-108, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þó svo að Kevin Garnett hafi verið fjarverandi vegna meiðsla. 23.2.2009 09:07
Lykilleikur hjá Hamar í kvöld Hamar mætir Fjölni í 1. deild karla í körfubolta í kvöld. Með sigri er liðið í afar góðri stöðu um að tryggja sér sæti í efstu deild karla. 23.2.2009 15:20
Benitez neitar að gefast upp Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki meina að lið hans sé úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn þó það hafi orðið að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Manchester City í dag. 22.2.2009 22:32
Haukastúlkur tóku við bikarnum (myndir) Haukastúlkur töpuðu í kvöld 61-54 fyrir Hamri í A-riðli Iceland Express deildarinnar á Ásvöllum. Þær voru hinsvegar fljótar að gleyma tapinu því eftir leikinn fengu þær afhentan bikarinn fyrir að vinna deildameistaratitlinnn sem þær tryggðu sér á dögunum. 22.2.2009 21:36
Hamburg á toppinn í Þýskalandi Lærisveinar Martin Jol í Hamburg eru komnir með tveggja stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Leverkusen í dag. 22.2.2009 20:30
Kiel hafði betur í risaslagnum Alfreð Gíslason og félagar í þýska liðinu Kiel unnu í dag góðan 31-26 sigur á Ólafi Stefánssyni og félögum í Ciudad Real frá Spáni í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta. 22.2.2009 18:57
Arteta úr leik hjá Everton? David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segist óttast að hnémeiðsli spænska leikstjórnandans Mikel Arteta séu alvarleg. Arteta fór sárþjáður af velli eftir örfáar mínútur gegn Newcastle í kvöld. 22.2.2009 18:49
Seedorf tryggði Milan sigur á Cagliari AC Milan heldur enn í veika von um ítalska meistaratitilinn eftir 1-0 sigur á sjóðheitu liði Cagliari í dag. 22.2.2009 18:40
Nolan sá rautt í jafntefli Newcastle og Everton Newcastle og Everton skildu jöfn 0-0 á St. James´ Park í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2009 18:19
Sjötta jafnteflið hjá Liverpool á Anfield Titilvonir Liverpool jukust ekki í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Manchester City á heimavelli sínum Anfield. 22.2.2009 17:10
Evans tæpur fyrir leikinn gegn Inter Óvíst er hvort norður-írski miðvörðurinn Johnny Evans hjá Manchester United verði í leikmannahópnum gegn Inter Milan í Meistaradeildinni í næstu viku. 22.2.2009 16:54
Fabregas ætlar að snúa aftur 4. apríl Miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal hefur sett stefnuna á að snúa aftur úr meiðslum með liði sínu þann 4. apríl þegar liðið mætir Manchester City. 22.2.2009 16:35
Galliani vitnaði í Mark Twain Adriano Galliani varaforseti AC Milan vitnaði í bandaríska skáldið Mark Twain þegar hann hitti miðjumanninn Kaka fyrst eftir að ljóst varð að hann færi ekki til Manchester City fyrir metfé í janúar. 22.2.2009 16:12
West Brom enn á botninum eftir tap gegn Fulham Fulham vann í dag sanngjarnan 2-0 sigur á botnliði West Brom í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2009 15:33
Ferguson hrósar Mourinho Sir Alex Ferguson fer fögrum orðum um Jose Mourinho í fjölmiðlum fyrir viðureign Manchester United og Inter í Meistaradeild Evrópu í næstu viku. 22.2.2009 13:07
Nelson vann 1300. sigurinn Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Golden State lagði Oklahoma 133-120 á heimavelli og færði þar með þjálfaranum Don Nelson 1300. sigurinn á ferlinum. 22.2.2009 11:57
Mikilvægur sigur hjá Vaduz Íslendingalið Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni vann í dag mikilvægan 1-0 sigur á AC Bellinzona í botnbaráttunni. Guðmundur Steinarsson kom inn sem varamaður í síðari hálfleik en Gunnleifur Gunnleifsson sat allan tímann á bekknum. Vaduz er í næstneðsta sæti deildarinnar. 22.2.2009 10:45
Gummersbach áfram í Evrópukeppninni Gummersbach vann í gærkvöld öruggan 30-20 sigur á löndum sínum í Magdeburg í EHF keppninni í handbolta og fer því örugglega áfram í 8-liða úrslit eftir að hafa einnig unnið sigur í fyrri leiknum. Róbert Gunnarsson skoraði fjögur mörk fyrir Gummersbach í leiknum. 22.2.2009 09:45
Nancy tapaði fyrir Lyon Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Nice í gærkvöld þegar liðið tapaði 2-0 heima fyrir meisturum Lyon. Veigari var skipt af velli á 67. mínútu leiksins. Brasilíumaðurinn Chris og Karim Benzema skoruðu mörk Lyon. 22.2.2009 08:30
Garnett missir úr 2-3 vikur Kevin Garnett, framherji Boston Celtics, verður frá keppni með liði sínu næstu tvær til þrjár vikurnar að mati lækna félagsins. 21.2.2009 22:15
Barcelona tapaði - Real með stórsigur Þremur leikjum er lokið í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli fyrir grönnum sínum í Espanyol, sem fyrir vikið lyftu sér af botninum. 21.2.2009 20:56
Frábær spyrna Ronaldo tryggði United sigurinn Manchester United þurfti að hafa mikið fyrir hlutunum í kvöld þegar liðið fékk Blackburn í heimsókn á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. 21.2.2009 19:41
Eggert skoraði fyrir Hearts Eggert Jónsson skoraði mark Hearts í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni. 21.2.2009 19:32
Slysalegt mark Balotelli tryggði Inter tólf stiga forskot Inter Milan náði í dag tólf stiga forystu í ítölsku A-deildinni þegar heppnismark varamannsins Mario Balotelli tryggði liðinu 2-1 sigur á Bologna á útivelli. 21.2.2009 19:17