Fleiri fréttir Arsenal tókst ekki að vinna Sunderland Arsenal missti af mikilvægum stigum í dag þegar liðiði gerði 0-0 jafntefli við Sunderland á Emirates. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Arsenal í röð. 21.2.2009 16:54 Logi skoraði sjö mörk í sigri Lemgo Logi Geirsson var markahæstur í liði Lemgo í dag þegar liðið vann góðan sigur á Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.2.2009 16:13 Haukar aftur á toppinn Haukar báru sigurorð af Val í toppslag N1 deildar karla í dag 24-22 og eru fyrir vikið komnir á toppinn í deildinni. 21.2.2009 16:02 Sigur í fyrsta leik hjá Hiddink Guus Hiddink átti frábæra byrjun sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag þegar hann stýrði sínum mönnum til 1-0 sigurs á Aston Villa á útivelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.2.2009 14:43 Woods er spenntur fyrir endurkomunni Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist spenntur fyrir því að snúa aftur til keppni á WGC-Accenture mótinu í Arizona í næstu viku. 21.2.2009 14:06 Milan ætlar ekki að hækka tilboð sitt í Beckham Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir félagið ekki ætla að hækka kauptilboð sitt í enska landsliðsmanninn David Beckham hjá LA Galaxy. 21.2.2009 14:02 LeBron James skaut Milwaukee í kaf LeBron James fór hamförum í nótt þegar hann fór fyrir liði Cleveland í 111-103 sigri á Milwaukee á útivelli. James skoraði 55 stig og var einu stigi frá persónulegu meti sínu. 21.2.2009 13:36 Eigandi Utah Jazz látinn Larry Miller, eigandi Utah Jazz í NBA deildinni, lést í gærkvöldi. Miller keypti helming í félaginu árið 1985 og keypti það allt ári síðar. 21.2.2009 13:21 Engin tilviljun að Fulham bauð ekki Bullard samning Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur viðurkennt að líkamlegt ástand Jimmy Bullard hafi verið haft í huga þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki langtímasamning. 20.2.2009 23:00 Keirrison ekki á leið til Liverpool Forráðamenn brasilíska liðsins Palmeiras segja að sóknarmaðurinn Keirrison sé ekki á leið til Liverpool í sumar eins og vangaveltur hafa verið um. 20.2.2009 21:59 Hanna með sautján í stórsigri Hauka Hanna G. Stefánsdóttir skoraði sautján mörk fyrir Hauka sem vann stóran sigur á Fylki í N1-deild kvenna í kvöld, 42-26. 20.2.2009 21:31 Grindavík vann í Keflavík Grindavík vann nauman sigur á Keflavík í Bítlabænum í kvöld, 85-82, eftir æsispennandi lokamínútur. 20.2.2009 21:04 Eboue lykilmaður hjá Arsenal Emmanuel Eboue hefur gengið í gegnum ýmislegt á tímabilinu en tölfræðin lýgur ekki - Arsenal gengur best þegar hann er í byrjunarliðinu. 20.2.2009 19:50 Tevez vill vera áfram hjá United Fréttir sem birtust í Englandi í dag af máli Carlos Tevez eru stórlega ýktar eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports. 20.2.2009 18:52 Man City bauð í Benzema Jean Michel Aulas, forseti Lyon, hefur staðfest að Manchester City hafi lagt fram tilboð í Karim Benzema í janúar síðastliðnum. 20.2.2009 17:33 Ronaldo rukkaður um þrjár milljónir Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, hefur fengið þriggja milljón króna rukkun frá flugstöðinni í Manchester eftir að hann klessukeyrði 30 milljón króna Ferrari sinn í undirgöngum hennar í síðasta mánuði. 20.2.2009 16:42 Houston-Dallas í beinni í nótt Leikur Houston Rockets og Dallas Mavericks í NBA deildinni verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan eitt eftir miðnætti. 20.2.2009 16:17 United er frábært lið - en við höfum Mourinho Miðjumaðurinn Sulley Muntari hjá Inter Milan þekkir lið Manchester United betur en margir félagar hans eftir að hafa spilað með Portsmouth undanfarin misseri. 20.2.2009 15:45 Owen snýr aftur um miðjan mars Framherjinn Michael Owen hjá Newcastle segist eiga von á því að snúa aftur til keppni um miðjan mars. Owen hefur verið meiddur á ökkla síðan 28. janúar og var þá ætlað að vera frá keppni í um sex vikur. Bati hans er því í takt við fyrstu spár. 20.2.2009 15:15 Karabatic dansar ber að ofan við YMCA (myndband) Nikola Karabatic, leikmaður Kiel og franska landsliðsins, er af mörgum álitinn besti handboltamaður heimsins í dag. 20.2.2009 15:11 Arshavin fær stílista frá Rússlandi Andrei Arshavin, leikmaður Arsenal, treystir ekki ensku hárgreiðslufólki fyrir kollinum á sér og hefur því ákveðið að splæsa flugfari á rússneska stílistann sinn til Englands þegar hann þarf á klippingu að halda. 20.2.2009 14:55 Eiður Smári á ekki von á að spila með stráknum sínum Strákarnir hans Eiðs Smára Guðjohnsen voru áberandi í þættinum um Atvinnumennina okkar á Stöð 2 Sport í gær en tveir þeir eldri eru farnir að spila með yngri flokkum Barcelona. 20.2.2009 14:52 Neville framlengir um eitt ár Bakvörðurinn Gary Neville hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð. 20.2.2009 14:23 Gerrard spilar ekki gegn City um helgina Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki leika með liði sínu þegar það mætir Manchester City á sunnudaginn. 20.2.2009 14:20 Keflvíkingum hefur gengið vel þegar þeir mæta aftur "heim" Arnar Freyr Jónsson mætir í kvöld til Keflavíkur og spilar sinn fyrsta deildarleik á sínum gamla heimavelli en hann gekk til liðs við Grindavík frá Keflavík í sumar. 20.2.2009 14:16 Rúrik framlengir við Viborg Rúrik Gíslason hefur framlengt samning sinn við danska B-deildarliðið Viborg til ársins 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. 20.2.2009 14:01 Löng leið fyrir stelpurnar inn á HM Það styttist óðum í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu en næsta úrslitakeppni fer fram í Þýskalandi 2011. 20.2.2009 13:05 Klerkabikarinn haldinn í þriðja sinn Klerkabikarkeppnin í knattspyrnu verður í Vatikaninu um Páskana en þar keppa 16 lið skipuð prestum og verðandi prestum. 20.2.2009 12:49 Mickelson í forystu á Trust-mótinu Phil Mickelson hefur forystu á Northern Trust mótinu í golfi sem hófst í Kaliforníu í gær. 20.2.2009 12:47 Lengjubikarinn hefst í kvöld Keppni í Lengjubikarnum í knattspyrnu hefst í kvöld þegar ÍA og FH mætast í Akraneshöllinni klukkan 20. 20.2.2009 12:44 Riise langar að skora á móti Arsenal Norski leikmaðurinn John Arne Riise hjá Roma er mjög spenntur fyrir leik liðsins gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næstu viku. 20.2.2009 12:23 Ronaldo á að vera í Manchester Jose Mourinho þjálfari Inter Milan segir að landi hans Cristiano Ronaldo hjá Manchester United eigi að vera áfram á Englandi. 20.2.2009 12:15 Adriano ætlar að skora fyrir börnin Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter segir að ítalska liðið hafi það sem til þarf til að slá Manchester United út úr 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.2.2009 11:30 Hiddink ætlaði að verða mykjubóndi Guus Hiddink, nýráðinn stjóri Chelsea, var með háleit framtíðarmarkmið þegar hann var barn. Markmið hans var ekki að gerast einn hæstlaunaðasti knattspyrnustjóri heims, heldur ætlaði hann að verða mykjubóndi í Hollandi. 20.2.2009 10:45 Tilboð óskast í Carlos Tevez Kia Joorabchian segir að "eigendur" knattspyrnumannsins Carlos Tevez hjá Manchester United séu nú opnir fyrir kauptilboðum í leikmanninn. 20.2.2009 10:34 Þorsteinn Gunnarsson tekur við formennsku í Grindavík Þorsteinn Gunnarsson, formaður Samtaka Íþróttafréttamanna, hefur verið ráðinn formaður Knattspyrnudeildar Grindavíkur. 20.2.2009 10:21 Alston til Orlando Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokaði í gær og ekki varð eins mikið um skipti og vonast hafði verið til. 20.2.2009 10:13 Boston tapaði í Utah Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann góðan sigur á meisturum Boston á heimavelli sínum 90-85. 20.2.2009 09:15 Tiger snýr aftur í næstu viku Tiger Woods mun hefja keppni á nýjan leik í næstu viku eftir langa fjarveru vegna meiðsla. 19.2.2009 23:43 Green og Neill í samningaviðræðum Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Robert Green og Lucas Neill séu á góðri leið með að framlengja samninga sína við félagið. 19.2.2009 22:07 Góður árangur hollensku liðanna Hollensku úrvalsdeildarfélögin Ajax og Twente unnu góða sigra í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.2.2009 21:58 Mikilvægur sigur HK á FH HK vann í kvöld algeran lykilsigur í baráttusinni um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla er liðið lagði FH, 25-23. 19.2.2009 21:22 FCK náði jafntefli gegn Man City FC Kaupmannahöfn náði jafntefli gegn Manchester City á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.2.2009 21:11 KR aftur á beinu brautina KR hefndi í kvöld ófaranna frá bikarúrslitaleiknum er liðið lagði Stjörnunna í Iceland Express deild karla í kvöld, 116-87. 19.2.2009 21:00 Tottenham tapaði í Úkraínu Tottenham tapaði fyrir Shakhtar Donetsk á útivelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.2.2009 20:45 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal tókst ekki að vinna Sunderland Arsenal missti af mikilvægum stigum í dag þegar liðiði gerði 0-0 jafntefli við Sunderland á Emirates. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Arsenal í röð. 21.2.2009 16:54
Logi skoraði sjö mörk í sigri Lemgo Logi Geirsson var markahæstur í liði Lemgo í dag þegar liðið vann góðan sigur á Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 21.2.2009 16:13
Haukar aftur á toppinn Haukar báru sigurorð af Val í toppslag N1 deildar karla í dag 24-22 og eru fyrir vikið komnir á toppinn í deildinni. 21.2.2009 16:02
Sigur í fyrsta leik hjá Hiddink Guus Hiddink átti frábæra byrjun sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag þegar hann stýrði sínum mönnum til 1-0 sigurs á Aston Villa á útivelli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 21.2.2009 14:43
Woods er spenntur fyrir endurkomunni Stjörnukylfingurinn Tiger Woods segist spenntur fyrir því að snúa aftur til keppni á WGC-Accenture mótinu í Arizona í næstu viku. 21.2.2009 14:06
Milan ætlar ekki að hækka tilboð sitt í Beckham Adriano Galliani varaforseti AC Milan segir félagið ekki ætla að hækka kauptilboð sitt í enska landsliðsmanninn David Beckham hjá LA Galaxy. 21.2.2009 14:02
LeBron James skaut Milwaukee í kaf LeBron James fór hamförum í nótt þegar hann fór fyrir liði Cleveland í 111-103 sigri á Milwaukee á útivelli. James skoraði 55 stig og var einu stigi frá persónulegu meti sínu. 21.2.2009 13:36
Eigandi Utah Jazz látinn Larry Miller, eigandi Utah Jazz í NBA deildinni, lést í gærkvöldi. Miller keypti helming í félaginu árið 1985 og keypti það allt ári síðar. 21.2.2009 13:21
Engin tilviljun að Fulham bauð ekki Bullard samning Roy Hodgson, knattspyrnustjóri Fulham, hefur viðurkennt að líkamlegt ástand Jimmy Bullard hafi verið haft í huga þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki langtímasamning. 20.2.2009 23:00
Keirrison ekki á leið til Liverpool Forráðamenn brasilíska liðsins Palmeiras segja að sóknarmaðurinn Keirrison sé ekki á leið til Liverpool í sumar eins og vangaveltur hafa verið um. 20.2.2009 21:59
Hanna með sautján í stórsigri Hauka Hanna G. Stefánsdóttir skoraði sautján mörk fyrir Hauka sem vann stóran sigur á Fylki í N1-deild kvenna í kvöld, 42-26. 20.2.2009 21:31
Grindavík vann í Keflavík Grindavík vann nauman sigur á Keflavík í Bítlabænum í kvöld, 85-82, eftir æsispennandi lokamínútur. 20.2.2009 21:04
Eboue lykilmaður hjá Arsenal Emmanuel Eboue hefur gengið í gegnum ýmislegt á tímabilinu en tölfræðin lýgur ekki - Arsenal gengur best þegar hann er í byrjunarliðinu. 20.2.2009 19:50
Tevez vill vera áfram hjá United Fréttir sem birtust í Englandi í dag af máli Carlos Tevez eru stórlega ýktar eftir því sem fram kemur á vef Sky Sports. 20.2.2009 18:52
Man City bauð í Benzema Jean Michel Aulas, forseti Lyon, hefur staðfest að Manchester City hafi lagt fram tilboð í Karim Benzema í janúar síðastliðnum. 20.2.2009 17:33
Ronaldo rukkaður um þrjár milljónir Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, hefur fengið þriggja milljón króna rukkun frá flugstöðinni í Manchester eftir að hann klessukeyrði 30 milljón króna Ferrari sinn í undirgöngum hennar í síðasta mánuði. 20.2.2009 16:42
Houston-Dallas í beinni í nótt Leikur Houston Rockets og Dallas Mavericks í NBA deildinni verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan eitt eftir miðnætti. 20.2.2009 16:17
United er frábært lið - en við höfum Mourinho Miðjumaðurinn Sulley Muntari hjá Inter Milan þekkir lið Manchester United betur en margir félagar hans eftir að hafa spilað með Portsmouth undanfarin misseri. 20.2.2009 15:45
Owen snýr aftur um miðjan mars Framherjinn Michael Owen hjá Newcastle segist eiga von á því að snúa aftur til keppni um miðjan mars. Owen hefur verið meiddur á ökkla síðan 28. janúar og var þá ætlað að vera frá keppni í um sex vikur. Bati hans er því í takt við fyrstu spár. 20.2.2009 15:15
Karabatic dansar ber að ofan við YMCA (myndband) Nikola Karabatic, leikmaður Kiel og franska landsliðsins, er af mörgum álitinn besti handboltamaður heimsins í dag. 20.2.2009 15:11
Arshavin fær stílista frá Rússlandi Andrei Arshavin, leikmaður Arsenal, treystir ekki ensku hárgreiðslufólki fyrir kollinum á sér og hefur því ákveðið að splæsa flugfari á rússneska stílistann sinn til Englands þegar hann þarf á klippingu að halda. 20.2.2009 14:55
Eiður Smári á ekki von á að spila með stráknum sínum Strákarnir hans Eiðs Smára Guðjohnsen voru áberandi í þættinum um Atvinnumennina okkar á Stöð 2 Sport í gær en tveir þeir eldri eru farnir að spila með yngri flokkum Barcelona. 20.2.2009 14:52
Neville framlengir um eitt ár Bakvörðurinn Gary Neville hefur framlengt samning sinn við Manchester United um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu út næstu leiktíð. 20.2.2009 14:23
Gerrard spilar ekki gegn City um helgina Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki leika með liði sínu þegar það mætir Manchester City á sunnudaginn. 20.2.2009 14:20
Keflvíkingum hefur gengið vel þegar þeir mæta aftur "heim" Arnar Freyr Jónsson mætir í kvöld til Keflavíkur og spilar sinn fyrsta deildarleik á sínum gamla heimavelli en hann gekk til liðs við Grindavík frá Keflavík í sumar. 20.2.2009 14:16
Rúrik framlengir við Viborg Rúrik Gíslason hefur framlengt samning sinn við danska B-deildarliðið Viborg til ársins 2012. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. 20.2.2009 14:01
Löng leið fyrir stelpurnar inn á HM Það styttist óðum í undankeppni HM kvenna í knattspyrnu en næsta úrslitakeppni fer fram í Þýskalandi 2011. 20.2.2009 13:05
Klerkabikarinn haldinn í þriðja sinn Klerkabikarkeppnin í knattspyrnu verður í Vatikaninu um Páskana en þar keppa 16 lið skipuð prestum og verðandi prestum. 20.2.2009 12:49
Mickelson í forystu á Trust-mótinu Phil Mickelson hefur forystu á Northern Trust mótinu í golfi sem hófst í Kaliforníu í gær. 20.2.2009 12:47
Lengjubikarinn hefst í kvöld Keppni í Lengjubikarnum í knattspyrnu hefst í kvöld þegar ÍA og FH mætast í Akraneshöllinni klukkan 20. 20.2.2009 12:44
Riise langar að skora á móti Arsenal Norski leikmaðurinn John Arne Riise hjá Roma er mjög spenntur fyrir leik liðsins gegn Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næstu viku. 20.2.2009 12:23
Ronaldo á að vera í Manchester Jose Mourinho þjálfari Inter Milan segir að landi hans Cristiano Ronaldo hjá Manchester United eigi að vera áfram á Englandi. 20.2.2009 12:15
Adriano ætlar að skora fyrir börnin Brasilíski framherjinn Adriano hjá Inter segir að ítalska liðið hafi það sem til þarf til að slá Manchester United út úr 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.2.2009 11:30
Hiddink ætlaði að verða mykjubóndi Guus Hiddink, nýráðinn stjóri Chelsea, var með háleit framtíðarmarkmið þegar hann var barn. Markmið hans var ekki að gerast einn hæstlaunaðasti knattspyrnustjóri heims, heldur ætlaði hann að verða mykjubóndi í Hollandi. 20.2.2009 10:45
Tilboð óskast í Carlos Tevez Kia Joorabchian segir að "eigendur" knattspyrnumannsins Carlos Tevez hjá Manchester United séu nú opnir fyrir kauptilboðum í leikmanninn. 20.2.2009 10:34
Þorsteinn Gunnarsson tekur við formennsku í Grindavík Þorsteinn Gunnarsson, formaður Samtaka Íþróttafréttamanna, hefur verið ráðinn formaður Knattspyrnudeildar Grindavíkur. 20.2.2009 10:21
Alston til Orlando Félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokaði í gær og ekki varð eins mikið um skipti og vonast hafði verið til. 20.2.2009 10:13
Boston tapaði í Utah Tveir leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Utah vann góðan sigur á meisturum Boston á heimavelli sínum 90-85. 20.2.2009 09:15
Tiger snýr aftur í næstu viku Tiger Woods mun hefja keppni á nýjan leik í næstu viku eftir langa fjarveru vegna meiðsla. 19.2.2009 23:43
Green og Neill í samningaviðræðum Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri West Ham, segir að Robert Green og Lucas Neill séu á góðri leið með að framlengja samninga sína við félagið. 19.2.2009 22:07
Góður árangur hollensku liðanna Hollensku úrvalsdeildarfélögin Ajax og Twente unnu góða sigra í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.2.2009 21:58
Mikilvægur sigur HK á FH HK vann í kvöld algeran lykilsigur í baráttusinni um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla er liðið lagði FH, 25-23. 19.2.2009 21:22
FCK náði jafntefli gegn Man City FC Kaupmannahöfn náði jafntefli gegn Manchester City á heimavelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.2.2009 21:11
KR aftur á beinu brautina KR hefndi í kvöld ófaranna frá bikarúrslitaleiknum er liðið lagði Stjörnunna í Iceland Express deild karla í kvöld, 116-87. 19.2.2009 21:00
Tottenham tapaði í Úkraínu Tottenham tapaði fyrir Shakhtar Donetsk á útivelli í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum UEFA-bikarkeppninnar í kvöld. 19.2.2009 20:45