Fleiri fréttir

Drenthe er að fara á taugum

Hollenski kantmaðurinn Royston Drenthe hefur ekki verið í leikmannahópi Real Madrid í síðustu þremur leikjum eftir að stuðningsmenn liðsins bauluðu á hann í síðasta mánuði.

Rooney klár um helgina

Framherjinn Wayne Rooney hefur ekki spilað með Manchester United síðan 14. janúar en hann ætti að verða klár í slaginn um næstu helgi þegar liðið mætir Blackburn.

KR á 110 ára afmæli í dag

Knattspyrnufélag Reykjavíkur, KR, var stofnað á þessum degi árið 1899 og er því 110 ára í dag. Það var því tvöföld ástæða fyrir kvennalið KR í körfunni að fagna glæstum sigri sínum í bikarkeppninni í gær.

Rodwell fær nýjan samning

Everton ætlar að verðlauna hinn 17 ára Jack Rodwell með nýjum 5 ára samningi en Rodwell skoraði fyrsta mark sitt fyrir Everton þegar liðið lagði Aston Villa að velli í ensku bikarkeppninni í gær.

Porter rekinn frá Phoenix

Terry Porter var í gærkvöld sagt upp störfum sem þjálfari Phoenix Suns í NBA deildinni. Þetta kemur fram á ESPN en hefur enn ekki verið staðfest af félaginu. Það var Arizona Republic sem greindi fyrst frá þessu.

Beckham tregur til að fara til Bandaríkjanna

Enski landsliðsmaðurinn David Beckham segist vera tregur til að snúa aftur til LA Galaxy í Bandaríkjunum eftir vel heppnaðar vikur sem lánsmaður hjá AC Milan á Ítalíu.

Lokahringurinn á Pebble Beach sýndur í kvöld

Fresta varð lokahringnum á PGA-mótinu í golfi í Flórída í gær vegna veðurs. Lokahringurinn verður spilaður í kvöld, sýnt verður frá mótinu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 20.

Nýmæli í Formúlu 1 útsendingum

Útsendingar Stöðvar 2 Sport verða með nýju sniði á þessu ári og útsendari stöðvarinnar er í Englandi að vinna að undirbúningi með ýmsum fræðingum sem koma munu að málum í ár.

Teitur: Stærsti titillinn á ferlinum

Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur unnið fjöldamarga titla á sínum ferli sem leikmaður en hann sagði að bikarmeistaratitillinn í dag sé sá sætasti.

Raul bætti met Di Stefano

Raul bætti í kvöld met goðsagnarinnar Alfredo di Stefano er hann skoraði tvívegis í 4-0 sigri á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni.

Real Madrid nálgast Barcelona

Real Madrid vann í dag 4-0 útivallasigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og minnkaði þar með forskot Barcelona í tíu stig.

Inter vann borgarslaginn

Inter vann 2-1 sigur á AC Milan í borgarslagnum í Mílanó er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Benedikt: Stjörnumenn voru betri

Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að sínir menn hefðu einfaldlega tapað fyrir betra liði í úrslitaleik bikarkeppni karla í Laugardalshöllinni í dag.

Teitur kenndi okkur að vinna

„Við erum bikarmeistarar. Það er það sem ég vil segja um þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigur sinna manna á KR í úrslitunum í dag.

Haukar töpuðu aftur

Haukar töpuðu öðru sinni fyrir Nordhorn í 16-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar í handbolta í Þýskalandi í dag.

Hildur: Við erum með hörkulið

Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var hæstánægð eftir sigur sinna manna í bikarúrslitaleiknum gegn Keflavík í Laugardalshöllinni í dag.

Everton áfram í bikarnum

Everton vann í dag 3-1 sigur á Aston Villa í 5. umferð ensku bikarkeppninnar og eru þar með komnir áfram í fjórðungsúrslitin.

Tímabilið búið hjá Ashton

Dean Ashton hefur neyðst til að játa því að hann spili ekki meira með West Ham á tímabilinu en hann hefur verið frá síðan í september.

Ekki afskrifa Chelsea

Ray Wilkens hefur varað við því að önnur lið afskrifi Chelsea í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni nú í vetur.

Vinnum ef við spilum okkar leik

Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, segir að liðið eigi góða möguleika í bikarúrslitaleiknum við KR ef það nær að spila sinn leik.

Allt annað hugarfar í liði Stjörnunnar

"Við erum gríðarlega spenntir og þetta er stórt tækifæri fyrir Stjörnuna til að komast á kortið," sagði leikstjórnandinn Justin Shouse þegar Vísir spurði hann út í bikarúrslitaleikinn við KR.

Það yrði plús að ná strax í titil

"Andinn í liðinu er frábær og æfingar hafa gengið vel, svo við mætum alveg tilbúnar í þennan úrslitaleik," sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði kvennaliðs KR þegar Vísir náði tali af henni.

Verðum að passa skytturnar

"Það hjálpaði til að tapa á mánudaginn og það verður vonandi aukalegt spark í rassinn," sagði miðherjinn Fannar Ólafsson hjá KR við Vísi þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn við Stjörnuna.

Beckham-sagan ekki öll

Forráðamenn AC Milan neita að játa sig sigraða í slagnum um David Beckham sem er í láni hjá félaginu frá LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Guðjón opnaði markareikninginn

Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS er gerði 1-1 jafntefli við Hammarby í fyrsta æfingaleik ársins.

Aron með hæstu einkunnina á Sky

Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins þegar að Blackburn og Coventry gerðu jafntefli í ensku bikarkeppninni í dag samkvæmt lesendum skysports.com.

Barcelona gerði jafntefli

Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu er Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ciudad Real vann Barcelona

Ciudad Real vann Barcelona á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag, 31-28.

Veigar Páll sat aftur á bekknum

Veigar Páll Gunnarsson kom ekkert við sögu er Nancy gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag.

Lemgo tapaði í Danmörku

Logi Geirsson og félagar í Lemgo töpuðu fyrir Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar í dag.

Hearts vann Aberdeen

Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts sem vann góðan 2-1 sigur á Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir