Fleiri fréttir Fulham stal stigum af Chelsea Chelsea varð á í messunni í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage. 28.12.2008 16:22 Stjarnan deildabikarmeistari Stjarnan varð í dag deildabikarmeistari kvenna í handbolta eftir 28-27 sigur á Haukum í æsispennandi úrslitaleik. 28.12.2008 16:15 New York - Denver í beinni klukkan 18 Leikur New York Knicks og Denver Nuggets í NBA deildinni verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 18 í kvöld. 28.12.2008 15:22 Valur og Stjarnan mætast í 8-liða úrslitum Í dag var dregið í 8-liða úrslitin í Eimskipabikar kvenna í handbolta. Leikirnir fara fram dagana 20. og 21. janúar. 28.12.2008 15:05 Liverpool valtaði yfir Newcastle Liverpool heldur toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir fádæma auðveldan 5-1 útisigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins. 28.12.2008 13:54 Ben Gordon tók fram úr Scottie Pippen Ben Gordon fór í nótt fram úr Scottie Pippen á listanum yfir þá sem skorað hafa flesta þrista í sögu Chicago Bulls í NBA deildinni. 28.12.2008 13:14 Einn Bentley er ekki nóg Knattspyrnumenn á ofurlaunum þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af heimskreppunni. 28.12.2008 12:48 Ashley er hættur við að selja Mike Ashley eigandi Newcastle United hefur gefið það út að hann sé hættur við að selja félagið. Hann lýsti því yfir í september sl. að klúbburinn væri til sölu, en fékk aldrei ásættanlegt tilboð þrátt fyrir nokkurn áhuga fjárfesta. 28.12.2008 12:13 Tvíframlengt hjá Texasliðunum Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Texasliðin San Antonio og Houston unnu sæta sigra í tvíframlengdum spennuleikjum. 28.12.2008 11:44 Þýskaland: Kiel óstöðvandi - Logi skoraði 11 Nokkrir leikir fóru fram í þýska handboltanum í dag. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel halda áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni og unnu í dag 17. deildarleikinn í röð. 27.12.2008 20:43 Haukar í úrslit eftir spennusigur á Val Það verða Haukar og Fram sem leika til úrslita í karlaflokki í deildabikarnum í handbolta á morgun. 27.12.2008 20:18 Fram í úrslit Fram lagði HK 31-26 í fyrri undanúrslitaleik deildabikarsins í handbolta í dag og mætir því annað hvort FH eða Haukum í úrslitaleik á morgun. 27.12.2008 17:53 Runar bikarmeistari í Noregi Runar, lið Kristins Björgúlfssonar í norska handboltanum, varð í dag bikarmeistari eftir 27-24 sigur á Elverum í úrslitaleik. 27.12.2008 17:28 Stjarnan og Haukar leika til úrslita Það verða Stjarnan og Haukar sem leika til úrslita í deildabikar kvenna í handbolta á morgun. 27.12.2008 16:13 Wenger hefur trú á Adams Arsene Wenger stjóri Arsenal segist hafa fulla trú á fyrrum fyrirliða sínum Tony Adams þrátt fyrir að hann hafi ekki byrjað glæsilega með lið Portsmouth. 27.12.2008 15:59 Celtic hafði betur í baráttunni um Glasgow Glasgow Celtic hafði í dag betur 1-0 gegn erkifjendum sínum og grönnum í Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni. Scott McDonald skoraði sigurmark Celtic á 58. mínútu og tryggði að liðið hefur nú sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. 27.12.2008 15:48 Mesta áhorf í fjögur ár Leikur LA Lakers og Boston Celtics í NBA deildinni á jóladagskvöld fékk mesta áhorf sem deildarleikur hefur fengið í rúm fjögur ár. 27.12.2008 15:30 Mourinho: Ég þoli ekki fjölmiðlafundi Jose Mourinho þjálfara Inter á Ítalíu vefst aldrei tunga um tönn í viðtölum en hann segist ekki þola fjölmiðlafundi. 27.12.2008 15:00 Beckham skotmark fyrir hryðjuverkamenn Breska blaðið Daily Star segir að öryggisgæsla verði hert til muna þegar David Beckham fer til Dubai með liði AC Milan í næstu viku af ótta við að hópurinn verði skotmark hryðjuverkamanna. 27.12.2008 14:20 Haukar í úrslit Kvennalið Hauka hefur tryggt sér sæti í úrslitaleik deildabikars kvenna í handbolta eftir 32-30 sigur á Fram í undanúrslitum. Hanna Stefánsdóttir og Ramune Pekarskyte skoruðu tíu mörk hvor fyrir Hauka en Stella Sigurðardóttir 14 fyrir Fram. 27.12.2008 13:53 Sunderland samdi við Sbragia Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Sunderland hafa gengið frá ráðningu Ricky Sbragia í fullt starf sem knattspyrnustjóri næstu 18 mánuðina. 27.12.2008 13:39 Bellamy eftirsóttur í janúar Harry Redknapp stjóri Tottenham segist óttast að Manchester City gæti einnig verið á höttunum eftir framherjanum Craig Bellamy hjá West Ham í janúar. 27.12.2008 13:33 Aftur tapaði Boston Boston tapaði óvænt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 99-89. 27.12.2008 12:48 Hughes: Meira svona Mark Hughes stjóri Manchester City var að vonum ánægður með sína menn eftir að þeir völtuðu yfir Hull 5-1 í dag. 26.12.2008 21:15 Ferguson: Rio verður ekki með gegn Boro Sir Alex Ferguson var nokkuð ánægður í dag þegar hans menn í Manchester United lögðu Stoke 1-0 í úrvalsdeildinni. 26.12.2008 20:18 Reiður Brown hótar breytingum í janúar Phil Brown stjóri Hull hefur hótað því að gera breytingar á leikmannahóp sínum í janúar eftir að þeir hlutu skelfilega útreið gegn Manchester City í dag. 26.12.2008 19:56 Markvörður Reading skoraði jöfnunarmarkið Mikið fjör var í ensku b-deildinni í knattspyrnu í dag. Adam Federici markvörður Reading var hetja liðsins þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma gegn Cardiff. 26.12.2008 19:40 Zat Knight bjargaði stigi fyrir Villa gegn Arsenal Aston Villa og Arsenal gerðu dramatískt 2-2 jafntefli í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 26.12.2008 19:14 Liverpool aftur á toppinn - City í stuði Liverpool smellti sér aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í dag með auðveldum 3-0 sigri á Grétari Rafni Steinssyni og félögum í Bolton. 26.12.2008 17:06 Chelsea á toppinn - Tevez bjargaði United Chelsea komst í dag á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á West Brom og Manchester United marði sigur á Stoke. 26.12.2008 14:55 Basile segist hafa fengið tilboð frá City Alfio Basile, sem lét af störfum sem landsliðsþjálfari Argentínu í október, lét hafa eftir sér í fjölmiðlum í dag að Manchester City og fleiri aðilar hefðu boðið sér starf á dögunum. 26.12.2008 14:20 Senna líst vel á Man City Spænski landsliðsmaðurinn Marcos Senna hjá Villarreal segist upp með sér yfir því að vera orðaður við Manchester City á Englandi. 26.12.2008 13:57 Redknapp staðfestir áhuga sinn á Bellamy Harry Redknapp hefur nú staðfest fréttir bresku blaðanna og viðurkennir að Tottenham sé að reyna að kaupa framherjann Craig Bellamy frá West Ham. 26.12.2008 13:49 Fabregas sleppur við uppskurð Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal upplýsti í dag að hann þyrfti ekki að ganga undir uppskurð vegna hnémeiðsla sinna. 26.12.2008 13:45 Ashton úr leik í minnst tvo mánuði Gianfranco Zola knattspyrnustjóri West Ham segist óttast að framherjinn Dean Ashton geti ekki spilað með liðinu á ný fyrr en líður að vori. Hann á við þrálát ökklameiðsli að stríða. 26.12.2008 12:18 LA Lakers stöðvaði sigurgöngu Boston Nítján leikja sigurganga Boston Celtics í NBA deildinni tók enda í nótt þegar liðið varð að játa sig sigrað gegn Lakers í Los Angeles 92-83 í æsispennandi leik. 26.12.2008 12:02 NBA: San Antonio vann Phoenix Tveimur leikjum í NBA-deildinni í kvöld er lokið. Orlando Magic vann New Orleans Hornets auðveldlega 88-68. Það var meiri spenna þegar San Antonio Spurs vann útisigur á Phoenix Suns 91-90. 25.12.2008 22:15 Dyrnar opnar fyrir Raul Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, segir að það komi svo sannarlega til greina að velja gulldrenginn Raul hjá Real Madrid í hóp sinn. 25.12.2008 17:30 Real Madrid enn á eftir Young Real Madrid hefur ekki gefist upp á tilraunum sínum í að næla í Ashley Young frá Aston Villa. Samkvæmt Daily Mail er Young nú helsta skotmark Juande Ramos, þjálfara Real. 25.12.2008 16:19 Scott Brown til Portsmouth? Scott Brown, miðjumaður Glasgow Celtic í Skotlandi, er á óskalista Portsmouth. Eftir söluna á Lassana Diarra til Real Madrid er Portsmouth í leit að miðjumanni. 25.12.2008 11:29 Um vika í Ricardo Carvalho Ricardo Carvalho, varnarmaður Chelsea, er farinn að taka þátt í æfingum liðsins af fullum krafti. Hann hefur átt við meiðsli á hné að stríða en nú er þessi sterki leikmaður að snúa aftur. 25.12.2008 10:42 Dunga tilbúinn að velja Amauri Landsliðsframtíð Amauri, leikmanns Juventus, hefur mikið verið rædd á Ítalíu. Hann á möguleika á því að spila með ítalska landsliðinu á næsta ári eftir að hafa ekki verið í myndinni hjá Carlos Dunga, landsliðsþjálfara Brasilíu. 25.12.2008 10:23 Steve Francis til Memphis Steve Francis hefur skrifað undir samning við Memphis Grizzlies en Francis kemur úr herbúðum Houston. Francis er bakvörður og hefur átt við erfið meiðsli að stríða á ferli sínum síðan hann lék með New York Knicks. 25.12.2008 10:13 Bowler: Guðjón rétti maðurinn John Bowler, stjórnarformaður Crewe, er virkilega ánægður með ráðningu félagsins á Guðjóni Þórðarsyni. Guðjón tekur við sem knattspyrnustjóri Crewe á næstu dögum. 24.12.2008 17:32 Bellamy til Tottenham? Sky greinir frá því að Tottenham eigi í viðræðum við West Ham um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Craig Bellamy. Fjárhagsleg vandræði á Upton Park hafa vakið upp spurningar um hvort Gianfranco Zola neyðist til að selja sína bestu leikmenn. 24.12.2008 17:22 Sjá næstu 50 fréttir
Fulham stal stigum af Chelsea Chelsea varð á í messunni í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage. 28.12.2008 16:22
Stjarnan deildabikarmeistari Stjarnan varð í dag deildabikarmeistari kvenna í handbolta eftir 28-27 sigur á Haukum í æsispennandi úrslitaleik. 28.12.2008 16:15
New York - Denver í beinni klukkan 18 Leikur New York Knicks og Denver Nuggets í NBA deildinni verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 18 í kvöld. 28.12.2008 15:22
Valur og Stjarnan mætast í 8-liða úrslitum Í dag var dregið í 8-liða úrslitin í Eimskipabikar kvenna í handbolta. Leikirnir fara fram dagana 20. og 21. janúar. 28.12.2008 15:05
Liverpool valtaði yfir Newcastle Liverpool heldur toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir fádæma auðveldan 5-1 útisigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins. 28.12.2008 13:54
Ben Gordon tók fram úr Scottie Pippen Ben Gordon fór í nótt fram úr Scottie Pippen á listanum yfir þá sem skorað hafa flesta þrista í sögu Chicago Bulls í NBA deildinni. 28.12.2008 13:14
Einn Bentley er ekki nóg Knattspyrnumenn á ofurlaunum þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af heimskreppunni. 28.12.2008 12:48
Ashley er hættur við að selja Mike Ashley eigandi Newcastle United hefur gefið það út að hann sé hættur við að selja félagið. Hann lýsti því yfir í september sl. að klúbburinn væri til sölu, en fékk aldrei ásættanlegt tilboð þrátt fyrir nokkurn áhuga fjárfesta. 28.12.2008 12:13
Tvíframlengt hjá Texasliðunum Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Texasliðin San Antonio og Houston unnu sæta sigra í tvíframlengdum spennuleikjum. 28.12.2008 11:44
Þýskaland: Kiel óstöðvandi - Logi skoraði 11 Nokkrir leikir fóru fram í þýska handboltanum í dag. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel halda áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni og unnu í dag 17. deildarleikinn í röð. 27.12.2008 20:43
Haukar í úrslit eftir spennusigur á Val Það verða Haukar og Fram sem leika til úrslita í karlaflokki í deildabikarnum í handbolta á morgun. 27.12.2008 20:18
Fram í úrslit Fram lagði HK 31-26 í fyrri undanúrslitaleik deildabikarsins í handbolta í dag og mætir því annað hvort FH eða Haukum í úrslitaleik á morgun. 27.12.2008 17:53
Runar bikarmeistari í Noregi Runar, lið Kristins Björgúlfssonar í norska handboltanum, varð í dag bikarmeistari eftir 27-24 sigur á Elverum í úrslitaleik. 27.12.2008 17:28
Stjarnan og Haukar leika til úrslita Það verða Stjarnan og Haukar sem leika til úrslita í deildabikar kvenna í handbolta á morgun. 27.12.2008 16:13
Wenger hefur trú á Adams Arsene Wenger stjóri Arsenal segist hafa fulla trú á fyrrum fyrirliða sínum Tony Adams þrátt fyrir að hann hafi ekki byrjað glæsilega með lið Portsmouth. 27.12.2008 15:59
Celtic hafði betur í baráttunni um Glasgow Glasgow Celtic hafði í dag betur 1-0 gegn erkifjendum sínum og grönnum í Glasgow Rangers í skosku úrvalsdeildinni. Scott McDonald skoraði sigurmark Celtic á 58. mínútu og tryggði að liðið hefur nú sjö stiga forskot á toppi deildarinnar. 27.12.2008 15:48
Mesta áhorf í fjögur ár Leikur LA Lakers og Boston Celtics í NBA deildinni á jóladagskvöld fékk mesta áhorf sem deildarleikur hefur fengið í rúm fjögur ár. 27.12.2008 15:30
Mourinho: Ég þoli ekki fjölmiðlafundi Jose Mourinho þjálfara Inter á Ítalíu vefst aldrei tunga um tönn í viðtölum en hann segist ekki þola fjölmiðlafundi. 27.12.2008 15:00
Beckham skotmark fyrir hryðjuverkamenn Breska blaðið Daily Star segir að öryggisgæsla verði hert til muna þegar David Beckham fer til Dubai með liði AC Milan í næstu viku af ótta við að hópurinn verði skotmark hryðjuverkamanna. 27.12.2008 14:20
Haukar í úrslit Kvennalið Hauka hefur tryggt sér sæti í úrslitaleik deildabikars kvenna í handbolta eftir 32-30 sigur á Fram í undanúrslitum. Hanna Stefánsdóttir og Ramune Pekarskyte skoruðu tíu mörk hvor fyrir Hauka en Stella Sigurðardóttir 14 fyrir Fram. 27.12.2008 13:53
Sunderland samdi við Sbragia Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Sunderland hafa gengið frá ráðningu Ricky Sbragia í fullt starf sem knattspyrnustjóri næstu 18 mánuðina. 27.12.2008 13:39
Bellamy eftirsóttur í janúar Harry Redknapp stjóri Tottenham segist óttast að Manchester City gæti einnig verið á höttunum eftir framherjanum Craig Bellamy hjá West Ham í janúar. 27.12.2008 13:33
Aftur tapaði Boston Boston tapaði óvænt öðrum leik sínum í röð í NBA deildinni í nótt þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 99-89. 27.12.2008 12:48
Hughes: Meira svona Mark Hughes stjóri Manchester City var að vonum ánægður með sína menn eftir að þeir völtuðu yfir Hull 5-1 í dag. 26.12.2008 21:15
Ferguson: Rio verður ekki með gegn Boro Sir Alex Ferguson var nokkuð ánægður í dag þegar hans menn í Manchester United lögðu Stoke 1-0 í úrvalsdeildinni. 26.12.2008 20:18
Reiður Brown hótar breytingum í janúar Phil Brown stjóri Hull hefur hótað því að gera breytingar á leikmannahóp sínum í janúar eftir að þeir hlutu skelfilega útreið gegn Manchester City í dag. 26.12.2008 19:56
Markvörður Reading skoraði jöfnunarmarkið Mikið fjör var í ensku b-deildinni í knattspyrnu í dag. Adam Federici markvörður Reading var hetja liðsins þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma gegn Cardiff. 26.12.2008 19:40
Zat Knight bjargaði stigi fyrir Villa gegn Arsenal Aston Villa og Arsenal gerðu dramatískt 2-2 jafntefli í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 26.12.2008 19:14
Liverpool aftur á toppinn - City í stuði Liverpool smellti sér aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í dag með auðveldum 3-0 sigri á Grétari Rafni Steinssyni og félögum í Bolton. 26.12.2008 17:06
Chelsea á toppinn - Tevez bjargaði United Chelsea komst í dag á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á West Brom og Manchester United marði sigur á Stoke. 26.12.2008 14:55
Basile segist hafa fengið tilboð frá City Alfio Basile, sem lét af störfum sem landsliðsþjálfari Argentínu í október, lét hafa eftir sér í fjölmiðlum í dag að Manchester City og fleiri aðilar hefðu boðið sér starf á dögunum. 26.12.2008 14:20
Senna líst vel á Man City Spænski landsliðsmaðurinn Marcos Senna hjá Villarreal segist upp með sér yfir því að vera orðaður við Manchester City á Englandi. 26.12.2008 13:57
Redknapp staðfestir áhuga sinn á Bellamy Harry Redknapp hefur nú staðfest fréttir bresku blaðanna og viðurkennir að Tottenham sé að reyna að kaupa framherjann Craig Bellamy frá West Ham. 26.12.2008 13:49
Fabregas sleppur við uppskurð Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal upplýsti í dag að hann þyrfti ekki að ganga undir uppskurð vegna hnémeiðsla sinna. 26.12.2008 13:45
Ashton úr leik í minnst tvo mánuði Gianfranco Zola knattspyrnustjóri West Ham segist óttast að framherjinn Dean Ashton geti ekki spilað með liðinu á ný fyrr en líður að vori. Hann á við þrálát ökklameiðsli að stríða. 26.12.2008 12:18
LA Lakers stöðvaði sigurgöngu Boston Nítján leikja sigurganga Boston Celtics í NBA deildinni tók enda í nótt þegar liðið varð að játa sig sigrað gegn Lakers í Los Angeles 92-83 í æsispennandi leik. 26.12.2008 12:02
NBA: San Antonio vann Phoenix Tveimur leikjum í NBA-deildinni í kvöld er lokið. Orlando Magic vann New Orleans Hornets auðveldlega 88-68. Það var meiri spenna þegar San Antonio Spurs vann útisigur á Phoenix Suns 91-90. 25.12.2008 22:15
Dyrnar opnar fyrir Raul Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, segir að það komi svo sannarlega til greina að velja gulldrenginn Raul hjá Real Madrid í hóp sinn. 25.12.2008 17:30
Real Madrid enn á eftir Young Real Madrid hefur ekki gefist upp á tilraunum sínum í að næla í Ashley Young frá Aston Villa. Samkvæmt Daily Mail er Young nú helsta skotmark Juande Ramos, þjálfara Real. 25.12.2008 16:19
Scott Brown til Portsmouth? Scott Brown, miðjumaður Glasgow Celtic í Skotlandi, er á óskalista Portsmouth. Eftir söluna á Lassana Diarra til Real Madrid er Portsmouth í leit að miðjumanni. 25.12.2008 11:29
Um vika í Ricardo Carvalho Ricardo Carvalho, varnarmaður Chelsea, er farinn að taka þátt í æfingum liðsins af fullum krafti. Hann hefur átt við meiðsli á hné að stríða en nú er þessi sterki leikmaður að snúa aftur. 25.12.2008 10:42
Dunga tilbúinn að velja Amauri Landsliðsframtíð Amauri, leikmanns Juventus, hefur mikið verið rædd á Ítalíu. Hann á möguleika á því að spila með ítalska landsliðinu á næsta ári eftir að hafa ekki verið í myndinni hjá Carlos Dunga, landsliðsþjálfara Brasilíu. 25.12.2008 10:23
Steve Francis til Memphis Steve Francis hefur skrifað undir samning við Memphis Grizzlies en Francis kemur úr herbúðum Houston. Francis er bakvörður og hefur átt við erfið meiðsli að stríða á ferli sínum síðan hann lék með New York Knicks. 25.12.2008 10:13
Bowler: Guðjón rétti maðurinn John Bowler, stjórnarformaður Crewe, er virkilega ánægður með ráðningu félagsins á Guðjóni Þórðarsyni. Guðjón tekur við sem knattspyrnustjóri Crewe á næstu dögum. 24.12.2008 17:32
Bellamy til Tottenham? Sky greinir frá því að Tottenham eigi í viðræðum við West Ham um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Craig Bellamy. Fjárhagsleg vandræði á Upton Park hafa vakið upp spurningar um hvort Gianfranco Zola neyðist til að selja sína bestu leikmenn. 24.12.2008 17:22