Fleiri fréttir Kinnear neitar að hafa rætt við Sunderland Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir að hann hafi sett sig í samband við keppinautana í Sunderland og lýst yfir áhuga sínum á að gerast eftirmaður Roy Keane. 22.12.2008 10:16 Átján í röð hjá Boston Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í gærkvöldi og nótt. Boston vann átjánda leikinn í röð þegar það lagði New York nokkuð auðveldlega á heimavelli sínum 124-105. 22.12.2008 09:24 Kaupir sá brottrekni lið Honda? Þrír mismunandi aðilar hafa sýnt því áhuga á að lkaupa búnað Honda Formúlu 1 liðsins sem ákvað að draga sig í hlé. Allri starfsemi liðsins verður hætt eftir 2 mánuði ef kaupandi finnst ekki. 22.12.2008 08:36 Stuðningsmenn grátbáðu Ólaf að fara ekki Stuðningsmenn spænska liðsins Ciudad Real grátbáðu í gær Ólaf Stefánsson um að fara ekki frá félaginu. 21.12.2008 22:20 AC Milan fór illa með Udinese AC Milan vann í kvöld 5-1 sigur á Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. 21.12.2008 21:49 Fabregas frá í nokkrar vikur Arsene Wenger sagðist vera hræddur um að Cesc Fabregas yrði frá í allt að þrjár vikur en hann meiddist í leik Arsenal og Liverpool í dag. 21.12.2008 21:00 Diarra búinn að semja við Real Madrid Lassana Diarra gekk í dag frá samkomulagi við Real Madrid og mun ganga til liðs við félagið um áramótin ef hann stenst læknisskoðun á mánudaginn. 21.12.2008 20:30 Börsungar í jólafrí með tíu stiga forystu Thierry Henry tryggði sínum mönnum í Barcelona 2-1 sigur á Villarreal á útivelli eftir að heimamenn komust yfir í leiknum. 21.12.2008 19:48 Jafnt hjá Arsenal og Liverpool Liverpool gerði sitt þriðja jafntefli í síðustu fjórum leikjum sínum er liðið náði 1-1 jafntefli gegn Arsenal á útivelli í dag. 21.12.2008 17:57 Eiður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.12.2008 17:48 Duff tryggði Newcastle sigur Newcastle fagnaði í dag dýrmætum sigri á Tottenham í baráttu tveggja liða sem hafa átt afar erfitt uppdráttar á þessu tímabili. 21.12.2008 17:41 Skoraði 30 stig handarbrotinn Cedric Isom, leikmaður Þórs í körfubolta, verður frá næstu 4-6 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er með brotið bein í handarbaki. 21.12.2008 16:36 Reggina krækti í stig Reggina styrkti stöðu sína örlítið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli gegn Cagliari á útivelli í dag, 1-1. 21.12.2008 16:25 Man City sekkur dýpra Manchester City tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þetta sinn á útivelli fyrir botnliði West Bromwich Albion, 2-1. 21.12.2008 15:25 Benitez missir af leiknum í dag Rafa Benitez verður ekki á hliðarlínunni er hans menn í Liverpool mæta Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21.12.2008 15:00 McAllister rekinn frá Leeds Enska C-deildarliðið Leeds ákvað í dag að reka Gary McAllister úr starfi knattspyrnustjóra eftir að liðið tapaði fimm leikjum í röð. Leeds er nú í níunda sæti deildarinnar. 21.12.2008 14:00 Benitez við það að semja Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að Rafa Benitez knattspyrnustjóri sé við það að framlengja samning sinn við félagið. 21.12.2008 13:15 United heimsmeistari félagsliða Wayne Rooney tryggði Manchester United heimsmeistaratitil félagsliða með því að skora sigurmark úrslitaleiksins í keppninni gegn Liga de Quito í Japan í morgun. 21.12.2008 12:41 Wenger orðaður við Real Madrid Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Real Madrid ætli sér að reyna að fá Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, til að taka við liðinu. 21.12.2008 12:36 Ciudad Real hélt toppsætinu Ólafur Stefánsson skoraði þrjú mörk fyrir Ciudad Real sem vann stórsigur á Ademar Leon í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta, 33-20. 21.12.2008 12:14 Þórir kom Lübbecke aftur á sigurbrautina Lübbecke er aftur komið á sigurbraut í þýsku B-deildinni í handbolta eftir sigur á Varel á útivelli, 30-27. 21.12.2008 12:08 Birgir Leifur fær 340 þúsund krónur Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið keppni á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi en hann lék á einu höggi yfir pari vallarins í dag. 21.12.2008 11:46 Tap hjá Arnóri og félögum Arnór Smárason og félagar í Heerenveen töpuðu í gær fyrir Spörtu Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 4-1. 21.12.2008 11:30 NBA í nótt: Lakers tapaði aftur LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í röð og sínum fimmta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Orlando, 106-103. 21.12.2008 11:03 Sjáðu allt um leiki dagsins á Vísi Nú er hægt að sjá samantektir úr öllum fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi með því að smella hér. 20.12.2008 20:00 Níu stiga forysta Inter Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með því að verða fyrsta liðið til að vinna Siena á heimavelli síðarnefnda liðsins á tímabilinu. 20.12.2008 21:49 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt unnu bæði sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 20.12.2008 21:42 Aston Villa í þriðja sætið Aston Villa vann í dag 1-0 útisigur á West Ham og kom sér þar með í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 20.12.2008 19:59 Stjarnan í fjórðungsúrslit Stjarnan tryggði sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni karla með sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum, 127-90. 20.12.2008 18:30 GOG tapaði í Danmörku Guðmundur Guðmundsson, verðandi þjálfari GOG, sá liðið tapa naumlega fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 20.12.2008 17:48 Jafntefli hjá Hearts Hearts gerði í dag markalaust jafntefli við Dundee United í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.12.2008 17:30 Heiðar með tvö í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði tvö marka QPR í 3-2 sigri liðsins á Preston í ensku B-deildinni í dag. 20.12.2008 17:15 Allt um leiki dagsins: Grétar hafði betur gegn Hermanni Fjórir leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni þar sem að Bolton vann Portsmouth og Sam Allardyce vann sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Blackburn. 20.12.2008 16:56 Stórsigur Kiel á Flensburg - Lemgo tapaði Kiel vann í dag átta marka sigur á Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og þar með sinn fimmtánda leik í röð í deildinni. 20.12.2008 15:38 Reading í annað sætið Reading vann í dag afar mikilvægan sigur á Birmingham í toppslag dagsins í ensku B-deildinni. 20.12.2008 15:17 Hermann og Grétar báðir í byrjunarliðinu Hermann Hreiðarsson og Grétar Rafn Steinsson, félagar úr varnarlínu íslenska landsliðsins, eru báðir í byrjunarliðum sinna liða er Bolton tekur á móti Portsmouth. 20.12.2008 15:00 Santa Cruz gæti verið á leið annað Roque Santa Cruz, leikmaður Blackburn, hefur gefið til kynna að hann kunni að vera á leið til annars félags en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City. 20.12.2008 14:30 Crewe: Ákvörðun tekin um helgina Búist er við því að ákvörðun verður tekin nú um helgina, líklega á morgun, um hvort Guðjón Þórðarson eða John Ward verði ráðinn knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins Crewe Alexandra. 20.12.2008 13:52 Tvær keppnir í sama ferlinu Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að umsóknarferli heimsmeistarakeppnanna 2018 og 2022 yrðu sameinuð. 20.12.2008 13:34 FH-ingar sáttir við sinn hlut Þorgeir Arnar Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að félagið sé búið að komast að samkomulagi við Kiel um söluna á Aroni Pálmarssyni til þýsku meistaranna. 20.12.2008 12:36 Birgir Leifur meðal neðstu manna Birgir Leifur Hafþórsson lék á tveimur höggum yfir pari á þriðja keppnisdegi opna suður-afríska meistaramótsins í golfi. 20.12.2008 12:24 Aron búinn að semja við Kiel Aron Pálmarsson skrifaði í morgun undir fjögurra ára samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Kiel. 20.12.2008 12:19 Guðmundur tekur við GOG Guðmundur Guðmundsson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við danska handknattleiksfélagið GOG Svendborg. 20.12.2008 12:05 NBA í nótt: Miami lagði Lakers Miami Heat gerði sér lítið fyrir og vann sigur á LA Lakers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt, 89-87. Alls fóru tólf leikir fram í nótt. 20.12.2008 11:52 Lögsæki rassinn undan forstjóranum Bernie Ecclestone er bálreiður forstjóra Ferrari fyrir ummæli sem hann lét falla á fundi með fréttamönnum í vikunni. Á fundinum sagði Montezemolo að Ecclestone ætti að láta keppnisliðin fái auknar tekjur af sjónvarpsréttinum en nú er. 20.12.2008 09:43 Sjá næstu 50 fréttir
Kinnear neitar að hafa rætt við Sunderland Joe Kinnear, settur knattspyrnustjóri Newcastle, hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir að hann hafi sett sig í samband við keppinautana í Sunderland og lýst yfir áhuga sínum á að gerast eftirmaður Roy Keane. 22.12.2008 10:16
Átján í röð hjá Boston Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í gærkvöldi og nótt. Boston vann átjánda leikinn í röð þegar það lagði New York nokkuð auðveldlega á heimavelli sínum 124-105. 22.12.2008 09:24
Kaupir sá brottrekni lið Honda? Þrír mismunandi aðilar hafa sýnt því áhuga á að lkaupa búnað Honda Formúlu 1 liðsins sem ákvað að draga sig í hlé. Allri starfsemi liðsins verður hætt eftir 2 mánuði ef kaupandi finnst ekki. 22.12.2008 08:36
Stuðningsmenn grátbáðu Ólaf að fara ekki Stuðningsmenn spænska liðsins Ciudad Real grátbáðu í gær Ólaf Stefánsson um að fara ekki frá félaginu. 21.12.2008 22:20
AC Milan fór illa með Udinese AC Milan vann í kvöld 5-1 sigur á Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. 21.12.2008 21:49
Fabregas frá í nokkrar vikur Arsene Wenger sagðist vera hræddur um að Cesc Fabregas yrði frá í allt að þrjár vikur en hann meiddist í leik Arsenal og Liverpool í dag. 21.12.2008 21:00
Diarra búinn að semja við Real Madrid Lassana Diarra gekk í dag frá samkomulagi við Real Madrid og mun ganga til liðs við félagið um áramótin ef hann stenst læknisskoðun á mánudaginn. 21.12.2008 20:30
Börsungar í jólafrí með tíu stiga forystu Thierry Henry tryggði sínum mönnum í Barcelona 2-1 sigur á Villarreal á útivelli eftir að heimamenn komust yfir í leiknum. 21.12.2008 19:48
Jafnt hjá Arsenal og Liverpool Liverpool gerði sitt þriðja jafntefli í síðustu fjórum leikjum sínum er liðið náði 1-1 jafntefli gegn Arsenal á útivelli í dag. 21.12.2008 17:57
Eiður á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 21.12.2008 17:48
Duff tryggði Newcastle sigur Newcastle fagnaði í dag dýrmætum sigri á Tottenham í baráttu tveggja liða sem hafa átt afar erfitt uppdráttar á þessu tímabili. 21.12.2008 17:41
Skoraði 30 stig handarbrotinn Cedric Isom, leikmaður Þórs í körfubolta, verður frá næstu 4-6 vikurnar að minnsta kosti þar sem hann er með brotið bein í handarbaki. 21.12.2008 16:36
Reggina krækti í stig Reggina styrkti stöðu sína örlítið í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið gerði jafntefli gegn Cagliari á útivelli í dag, 1-1. 21.12.2008 16:25
Man City sekkur dýpra Manchester City tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag, í þetta sinn á útivelli fyrir botnliði West Bromwich Albion, 2-1. 21.12.2008 15:25
Benitez missir af leiknum í dag Rafa Benitez verður ekki á hliðarlínunni er hans menn í Liverpool mæta Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum. 21.12.2008 15:00
McAllister rekinn frá Leeds Enska C-deildarliðið Leeds ákvað í dag að reka Gary McAllister úr starfi knattspyrnustjóra eftir að liðið tapaði fimm leikjum í röð. Leeds er nú í níunda sæti deildarinnar. 21.12.2008 14:00
Benitez við það að semja Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, segir að Rafa Benitez knattspyrnustjóri sé við það að framlengja samning sinn við félagið. 21.12.2008 13:15
United heimsmeistari félagsliða Wayne Rooney tryggði Manchester United heimsmeistaratitil félagsliða með því að skora sigurmark úrslitaleiksins í keppninni gegn Liga de Quito í Japan í morgun. 21.12.2008 12:41
Wenger orðaður við Real Madrid Enska götublaðið News of the World heldur því fram í dag að Real Madrid ætli sér að reyna að fá Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, til að taka við liðinu. 21.12.2008 12:36
Ciudad Real hélt toppsætinu Ólafur Stefánsson skoraði þrjú mörk fyrir Ciudad Real sem vann stórsigur á Ademar Leon í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta, 33-20. 21.12.2008 12:14
Þórir kom Lübbecke aftur á sigurbrautina Lübbecke er aftur komið á sigurbraut í þýsku B-deildinni í handbolta eftir sigur á Varel á útivelli, 30-27. 21.12.2008 12:08
Birgir Leifur fær 340 þúsund krónur Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið keppni á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi en hann lék á einu höggi yfir pari vallarins í dag. 21.12.2008 11:46
Tap hjá Arnóri og félögum Arnór Smárason og félagar í Heerenveen töpuðu í gær fyrir Spörtu Rotterdam í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 4-1. 21.12.2008 11:30
NBA í nótt: Lakers tapaði aftur LA Lakers tapaði í nótt sínum öðrum leik í röð og sínum fimmta leik á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Orlando, 106-103. 21.12.2008 11:03
Sjáðu allt um leiki dagsins á Vísi Nú er hægt að sjá samantektir úr öllum fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi með því að smella hér. 20.12.2008 20:00
Níu stiga forysta Inter Inter styrkti stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með því að verða fyrsta liðið til að vinna Siena á heimavelli síðarnefnda liðsins á tímabilinu. 20.12.2008 21:49
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Grosswallstadt unnu bæði sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 20.12.2008 21:42
Aston Villa í þriðja sætið Aston Villa vann í dag 1-0 útisigur á West Ham og kom sér þar með í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 20.12.2008 19:59
Stjarnan í fjórðungsúrslit Stjarnan tryggði sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum Subway-bikarkeppni karla með sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum, 127-90. 20.12.2008 18:30
GOG tapaði í Danmörku Guðmundur Guðmundsson, verðandi þjálfari GOG, sá liðið tapa naumlega fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 20.12.2008 17:48
Jafntefli hjá Hearts Hearts gerði í dag markalaust jafntefli við Dundee United í skosku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 20.12.2008 17:30
Heiðar með tvö í sigri QPR Heiðar Helguson skoraði tvö marka QPR í 3-2 sigri liðsins á Preston í ensku B-deildinni í dag. 20.12.2008 17:15
Allt um leiki dagsins: Grétar hafði betur gegn Hermanni Fjórir leikjum er nú lokið í ensku úrvalsdeildinni þar sem að Bolton vann Portsmouth og Sam Allardyce vann sinn fyrsta sigur sem knattspyrnustjóri Blackburn. 20.12.2008 16:56
Stórsigur Kiel á Flensburg - Lemgo tapaði Kiel vann í dag átta marka sigur á Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og þar með sinn fimmtánda leik í röð í deildinni. 20.12.2008 15:38
Reading í annað sætið Reading vann í dag afar mikilvægan sigur á Birmingham í toppslag dagsins í ensku B-deildinni. 20.12.2008 15:17
Hermann og Grétar báðir í byrjunarliðinu Hermann Hreiðarsson og Grétar Rafn Steinsson, félagar úr varnarlínu íslenska landsliðsins, eru báðir í byrjunarliðum sinna liða er Bolton tekur á móti Portsmouth. 20.12.2008 15:00
Santa Cruz gæti verið á leið annað Roque Santa Cruz, leikmaður Blackburn, hefur gefið til kynna að hann kunni að vera á leið til annars félags en hann hefur sterklega verið orðaður við Manchester City. 20.12.2008 14:30
Crewe: Ákvörðun tekin um helgina Búist er við því að ákvörðun verður tekin nú um helgina, líklega á morgun, um hvort Guðjón Þórðarson eða John Ward verði ráðinn knattspyrnustjóri enska C-deildarliðsins Crewe Alexandra. 20.12.2008 13:52
Tvær keppnir í sama ferlinu Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að umsóknarferli heimsmeistarakeppnanna 2018 og 2022 yrðu sameinuð. 20.12.2008 13:34
FH-ingar sáttir við sinn hlut Þorgeir Arnar Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að félagið sé búið að komast að samkomulagi við Kiel um söluna á Aroni Pálmarssyni til þýsku meistaranna. 20.12.2008 12:36
Birgir Leifur meðal neðstu manna Birgir Leifur Hafþórsson lék á tveimur höggum yfir pari á þriðja keppnisdegi opna suður-afríska meistaramótsins í golfi. 20.12.2008 12:24
Aron búinn að semja við Kiel Aron Pálmarsson skrifaði í morgun undir fjögurra ára samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Kiel. 20.12.2008 12:19
Guðmundur tekur við GOG Guðmundur Guðmundsson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við danska handknattleiksfélagið GOG Svendborg. 20.12.2008 12:05
NBA í nótt: Miami lagði Lakers Miami Heat gerði sér lítið fyrir og vann sigur á LA Lakers á heimavelli í NBA-deildinni í nótt, 89-87. Alls fóru tólf leikir fram í nótt. 20.12.2008 11:52
Lögsæki rassinn undan forstjóranum Bernie Ecclestone er bálreiður forstjóra Ferrari fyrir ummæli sem hann lét falla á fundi með fréttamönnum í vikunni. Á fundinum sagði Montezemolo að Ecclestone ætti að láta keppnisliðin fái auknar tekjur af sjónvarpsréttinum en nú er. 20.12.2008 09:43