Fleiri fréttir

Torres spilar líklega um helgina

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, býst fastlega við því að Fernando Torres muni spila með Liverpool gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Sävehof hélt toppsætinu

Sävehof hefur byrjað leiktíðina vel í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið lagði í gær Ystad, 32-21.

GOG steinlá fyrir Nordsjælland

Gísli Kristjánsson og félagar í Nordsjælland unnu í gær góðan heimasigur á GOG, 31-23. Gísli skoraði eitt mark í leiknum.

Örlög að Hamilton vann titilinn

Bretinn Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Honda segir að hann hafi ekki upplifað jafn magnþrunginn endasprett og í Brasilíu um síðustu helgi. Brawn var aðal tæknistjórinn á bakvið sjö titla Michael Schumacher á hans ferli.

Þórir og félagar enn með fullt hús stiga

Þórir Ólafsson og félagar í Lübbecke unnu sinn níunda sigur í jafn mörgum leikjum í norðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta er liðið vann stórsigur á Aurich í gær, 41-22.

Ryan Giggs kominn fram úr Raul

Ryan Giggs skoraði í gær sitt fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu en hann hefur nú skorað í þrettán keppnistímabilum í Meistaradeildinni.

Juventus jafnaði árangur Barcelona

Juventus tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og er það í fjórða skiptið sem liðið tryggir sig áfram eftir aðeins fjórar umferðir í riðlakeppninni.

Parker með 55 stig og flautukörfu í ótrúlegum sigri

Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt.

KR yfir gegn Grindavík í hálfleik

KR-ingar hafa betur í hálfleik í toppslagnum við Grindavík. Staðan er 45-39 en bæði lið eru taplaus í deildinni. Leikurinn fer fram í DHL höllinn í vesturbænum og er vel mætt á leikinn.

Fabregas jákvæður

Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas kaus að horfa á björtu hliðarnar eftir að lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við Fenerbahce á heimavelli sínum í kvöld.

Giggs: Við áttum skilið að vinna

Fyrirliðinn Ryan Giggs sagði sína menn í Manchester United hafa átt skilið að fara með öll stigin frá Celtic Park í kvöld þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við skoska liðið Celtic.

Ranieri: Del Piero var frábær

Claudio Ranieri, þjálfari Juventus, var að vonum ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Real Madrid á Spáni í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hrósaði markaskoraranum Alessandro del Piero í hástert.

FH lagði Hauka í æsispennandi leik

Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar lögðu granna sína í Haukum í Kaplakrika 29-28 fyrir fullu húsi.

Jafnt hjá United og Arsenal

Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus.

Sigurganga Hamars heldur áfram

Kvennalið Hamars er á mikilli siglingu í Iceland Express deild kvenna og í kvöld vann liðið fimmta leikinn sinn í röð í deildinni. Hamar lagði Val 67-51 í Hveragerði í kvöld.

FCK tapaði fyrir Hamburg

Síðari umferðin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. Í C-riðli burstuðu Alfreð Gíslason og félagar í Kiel norska liðið Drammen 40-28.

Milosevic heiðraður í Serbíu

Framherjinn Savo Milosevic mun spila sinn fyrsta og síðasta leik fyrir knattspyrnulandslið Serbíu þegar það mætir Búlgaríu í vináttulandsleik þann 19. nóvember.

King verður hvíldur áfram

Ledley King, fyrirliði Tottenham, mun ekki leika með liði sínu í Evrópukeppni félagsliða annað kvöld þegar það mætir Dinamo Zagreb á heimavelli.

Iniesta verður frá í 6-8 vikur

Barcelona verður án spænska landsliðsmannsins Andres Iniesta næstu sex til átta vikurnar eftir að hann meiddist á læri í leiknum gegn Basel í gærkvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Sex breytingar hjá United

Leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu hefjast klukkan 19:45. Sir Alex Ferguson hefur gert sex breytingar á liði Manchester United frá því það lagði Hull í ensku úrvalsdeildinni.

Inzaghi framlengir við Milan

Markahrókurinn Filippo Inzaghi hefur framlengt samning sinn við AC Milan um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2010.

NBA molar: Besta hittni í átta ár

Leikmenn Phoenix Suns voru heldur betur í stuði í nótt þegar þeir unnu 114-86 stórsigur á New Jersey á útivelli í NBA deildinni.

Bakvörður í borgarstjórastól

Fyrrum NBA leikmaðurinn Kevin Johnson hefur verið kjörinn borgarstjóri í Sacramento í Kaliforníu. Hann verður fyrsti þeldökki maðurinn til að gegna því embætti í höfuðborg ríkisins.

Redknapp vill fá Ferdinand

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að hann ætli sér að ráða Les Ferdinand sem þjálfara hjá félaginu.

Alonso og Piquet áfram hjá Renault

Fernando Alonso og Nelson Piquet voru í dag tilkynntir sem ökumenn Renault á næsta ári og Alonso gerði tveggja ára samning við Renault

Jackson og Sneholm fara frá Þrótti

Þróttur hefur ákveðið að erlendu leikmenn félagsins, þeir Jesper Sneholm og Michael Jackson, muni ekki spila með félaginu á næsta tímabili.

Adebayor frá í þrjár vikur

Emmanuel Adebayor verður ekki með Arsenal næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla og missir þar með af leiknum gegn Fenerbahce í Meistaradeildinni í kvöld.

Ferill Nesta sagður í hættu

Ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að svo gæti farið að varnarmaðurinn Alessandro Nesta gæti neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla.

Garcia öflugur í sigri Göppingen

Jaliesky Garcia skoraði sjö mörk fyrir Göppingen sem kom sér upp í fimmta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Dormagen, 30-21.

NBA í nótt: Enn tapar San Antonio

San Antonio Spurs hefur tapað öllum sínum þremur leikjum til þessa í NBA-deildinni en í nótt tapaði liðið fyrir Dallas, 98-81, á heimavelli.

Hamilton: Ekki markmið að slá Schumacher við

Lewis Hamilton segist ekki stefna sérstaklega á að slá met Michael Schumacher hvað flesta titla í Formúlu 1 varðar. Schumacher vann sjö titla á ferlinum, en Hamilton vill þó vinna þrjá til að fá draumabílinn upp í hendurnar.

Celtic hefur yfir í hálfleik

Nú er kominn hálfleikur í viðureignunum átta sem standa yfir í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Celtic frá Skotlandi hefur yfir 1-0 gegn Manchester United í hálfleik þar sem Scott McDonald skoraði mark heimamanna á 13. mínútu.

Veigar í liði ársins í Noregi

Aftenposten í Noregi hefur verið að gera upp tímabilið í Noregi. Veigar Páll Gunnarsson er í úrvalsliði tímabilsins en hann lék lykilhlutverk með meistaraliðinu Stabæk.

Mourinho: Of mikið af einstaklingsmistökum

„Það eru ekki enn komin jól en samt erum við farnir að gefa jólagjafir," sagði Jose Mourinho, stjóri Inter. Ítalíumeistararnir gerðu 3-3 jafntefli við Famagusta á Kýpur í kvöld.

Scolari: Gáfum Roma gjafir

Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, segir að hans menn hafi komið færandi hendi í leikinn gegn Roma í kvöld. Roma vann leikinn 3-1 og er Scolari ekki ánægður með gjafmildi sinna manna.

Gerrard: Þetta var réttur dómur

Steven Gerrard segir að dómarinn í leik Liverpool og Atletico Madrid hafi tekið rétta ákvörðun með því að gefa sér vítaspyrnu í kvöld. Hann viðurkennir þó að þurfa að skoða atvikið betur á sjónvarpsupptökum og spurning hvort afstaða hans breytist eftir það.

Maradona vill Mascherano sem fyrirliða

Diego Maradona var í kvöld opinberlega kynntur sem nýr þjálfari landsliðs Argentínu. Carlos Bilardo, sem var þjálfari þegar Maradona lyfti heimsmeistarabikarnum 1986, verður aðstoðarmaður hans.

Sjá næstu 50 fréttir