Fleiri fréttir Sjálfboðaliða leitað fyrir EM 2009 Knattspyrnusamband Evrópu hefur auglýst eftir sjálfboðaliðum fyrir EM í fótbolta sem fer fram í Finnlandi á næsta ári. 6.11.2008 11:05 Torres spilar líklega um helgina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, býst fastlega við því að Fernando Torres muni spila með Liverpool gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 6.11.2008 10:59 Wenger segir Arsenal fá ósanngjarna meðferð Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sínir leikmenn fái ósanngjarna meðferð frá dómurum eftir að liðið gerði markalaust jafntefli gegn Fenerbahce í gær. 6.11.2008 10:40 Sävehof hélt toppsætinu Sävehof hefur byrjað leiktíðina vel í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið lagði í gær Ystad, 32-21. 6.11.2008 10:34 GOG steinlá fyrir Nordsjælland Gísli Kristjánsson og félagar í Nordsjælland unnu í gær góðan heimasigur á GOG, 31-23. Gísli skoraði eitt mark í leiknum. 6.11.2008 10:31 Ótrúlegur síðari hálfleikur hjá Ciudad Real Ciudad Real gerði sér lítið fyrir og vann nítján marka sigur á öðru spænsku stórliði, Portland San Antonio, 42-23, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 6.11.2008 10:23 Örlög að Hamilton vann titilinn Bretinn Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Honda segir að hann hafi ekki upplifað jafn magnþrunginn endasprett og í Brasilíu um síðustu helgi. Brawn var aðal tæknistjórinn á bakvið sjö titla Michael Schumacher á hans ferli. 6.11.2008 10:21 Þórir og félagar enn með fullt hús stiga Þórir Ólafsson og félagar í Lübbecke unnu sinn níunda sigur í jafn mörgum leikjum í norðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta er liðið vann stórsigur á Aurich í gær, 41-22. 6.11.2008 10:18 Ryan Giggs kominn fram úr Raul Ryan Giggs skoraði í gær sitt fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu en hann hefur nú skorað í þrettán keppnistímabilum í Meistaradeildinni. 6.11.2008 10:07 Juventus jafnaði árangur Barcelona Juventus tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og er það í fjórða skiptið sem liðið tryggir sig áfram eftir aðeins fjórar umferðir í riðlakeppninni. 6.11.2008 10:01 Parker með 55 stig og flautukörfu í ótrúlegum sigri Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt. 6.11.2008 09:17 KR yfir gegn Grindavík í hálfleik KR-ingar hafa betur í hálfleik í toppslagnum við Grindavík. Staðan er 45-39 en bæði lið eru taplaus í deildinni. Leikurinn fer fram í DHL höllinn í vesturbænum og er vel mætt á leikinn. 6.11.2008 20:51 Fabregas jákvæður Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas kaus að horfa á björtu hliðarnar eftir að lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við Fenerbahce á heimavelli sínum í kvöld. 5.11.2008 23:05 Giggs: Við áttum skilið að vinna Fyrirliðinn Ryan Giggs sagði sína menn í Manchester United hafa átt skilið að fara með öll stigin frá Celtic Park í kvöld þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við skoska liðið Celtic. 5.11.2008 22:56 Ranieri: Del Piero var frábær Claudio Ranieri, þjálfari Juventus, var að vonum ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Real Madrid á Spáni í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hrósaði markaskoraranum Alessandro del Piero í hástert. 5.11.2008 22:49 FH lagði Hauka í æsispennandi leik Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar lögðu granna sína í Haukum í Kaplakrika 29-28 fyrir fullu húsi. 5.11.2008 22:01 Jafnt hjá United og Arsenal Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus. 5.11.2008 21:45 Sigurganga Hamars heldur áfram Kvennalið Hamars er á mikilli siglingu í Iceland Express deild kvenna og í kvöld vann liðið fimmta leikinn sinn í röð í deildinni. Hamar lagði Val 67-51 í Hveragerði í kvöld. 5.11.2008 21:31 Beinar útsendingar á NBA TV næstu daga Leikur Utah Jazz og Portland Trailblazers verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan tvö í nótt. 5.11.2008 21:07 FCK tapaði fyrir Hamburg Síðari umferðin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. Í C-riðli burstuðu Alfreð Gíslason og félagar í Kiel norska liðið Drammen 40-28. 5.11.2008 20:28 Milosevic heiðraður í Serbíu Framherjinn Savo Milosevic mun spila sinn fyrsta og síðasta leik fyrir knattspyrnulandslið Serbíu þegar það mætir Búlgaríu í vináttulandsleik þann 19. nóvember. 5.11.2008 19:51 King verður hvíldur áfram Ledley King, fyrirliði Tottenham, mun ekki leika með liði sínu í Evrópukeppni félagsliða annað kvöld þegar það mætir Dinamo Zagreb á heimavelli. 5.11.2008 19:16 Iniesta verður frá í 6-8 vikur Barcelona verður án spænska landsliðsmannsins Andres Iniesta næstu sex til átta vikurnar eftir að hann meiddist á læri í leiknum gegn Basel í gærkvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 5.11.2008 19:14 Sex breytingar hjá United Leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu hefjast klukkan 19:45. Sir Alex Ferguson hefur gert sex breytingar á liði Manchester United frá því það lagði Hull í ensku úrvalsdeildinni. 5.11.2008 18:56 Inzaghi framlengir við Milan Markahrókurinn Filippo Inzaghi hefur framlengt samning sinn við AC Milan um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2010. 5.11.2008 18:45 NBA molar: Besta hittni í átta ár Leikmenn Phoenix Suns voru heldur betur í stuði í nótt þegar þeir unnu 114-86 stórsigur á New Jersey á útivelli í NBA deildinni. 5.11.2008 18:28 Páll Axel stigahæstur og með hæsta framlagið Páll Axel Vilbergsson hjá Grindavík er áberandi þegar litið er yfir efstu menn í tölfræðiþáttum eftir fimm umferðir í Iceland Express deild karla í körfubolta. 5.11.2008 18:07 Bakvörður í borgarstjórastól Fyrrum NBA leikmaðurinn Kevin Johnson hefur verið kjörinn borgarstjóri í Sacramento í Kaliforníu. Hann verður fyrsti þeldökki maðurinn til að gegna því embætti í höfuðborg ríkisins. 5.11.2008 17:06 Redknapp vill fá Ferdinand Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að hann ætli sér að ráða Les Ferdinand sem þjálfara hjá félaginu. 5.11.2008 15:51 Alonso og Piquet áfram hjá Renault Fernando Alonso og Nelson Piquet voru í dag tilkynntir sem ökumenn Renault á næsta ári og Alonso gerði tveggja ára samning við Renault 5.11.2008 15:35 Jackson og Sneholm fara frá Þrótti Þróttur hefur ákveðið að erlendu leikmenn félagsins, þeir Jesper Sneholm og Michael Jackson, muni ekki spila með félaginu á næsta tímabili. 5.11.2008 14:16 Pulis segir ekkert hæft í ummælum Wenger Tony Pulis, stjóri Stoke, gefur lítið fyrir þau ummæli sem Arsene Wenger hefur látið falla um leikmenn Stoke sem unnu 2-1 sigur á Arsenal um helgina. 5.11.2008 14:06 Hamilton vill klára ferilinn hjá McLaren Lewis Hamilton, nýkrýndur meistari í Formúlu 1, segist vilja klára ferilinn sinn hjá McLaren þó hann sé ekki nema 23 ára gamall. 5.11.2008 13:51 Adebayor frá í þrjár vikur Emmanuel Adebayor verður ekki með Arsenal næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla og missir þar með af leiknum gegn Fenerbahce í Meistaradeildinni í kvöld. 5.11.2008 12:56 Ferill Nesta sagður í hættu Ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að svo gæti farið að varnarmaðurinn Alessandro Nesta gæti neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. 5.11.2008 11:44 Garcia öflugur í sigri Göppingen Jaliesky Garcia skoraði sjö mörk fyrir Göppingen sem kom sér upp í fimmta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Dormagen, 30-21. 5.11.2008 10:16 Meiðsli Iniesta skyggja á sætið í 16-liða úrslitunum Barcelona og Sporting Lissabon tryggðu sér bæði sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en Börsungum var fyrst og fremst meiðsli Andrés Iniesta í huga í gær. 5.11.2008 09:44 NBA í nótt: Enn tapar San Antonio San Antonio Spurs hefur tapað öllum sínum þremur leikjum til þessa í NBA-deildinni en í nótt tapaði liðið fyrir Dallas, 98-81, á heimavelli. 5.11.2008 09:23 Hamilton: Ekki markmið að slá Schumacher við Lewis Hamilton segist ekki stefna sérstaklega á að slá met Michael Schumacher hvað flesta titla í Formúlu 1 varðar. Schumacher vann sjö titla á ferlinum, en Hamilton vill þó vinna þrjá til að fá draumabílinn upp í hendurnar. 5.11.2008 02:26 Celtic hefur yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureignunum átta sem standa yfir í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Celtic frá Skotlandi hefur yfir 1-0 gegn Manchester United í hálfleik þar sem Scott McDonald skoraði mark heimamanna á 13. mínútu. 5.11.2008 20:38 Veigar í liði ársins í Noregi Aftenposten í Noregi hefur verið að gera upp tímabilið í Noregi. Veigar Páll Gunnarsson er í úrvalsliði tímabilsins en hann lék lykilhlutverk með meistaraliðinu Stabæk. 4.11.2008 23:56 Mourinho: Of mikið af einstaklingsmistökum „Það eru ekki enn komin jól en samt erum við farnir að gefa jólagjafir," sagði Jose Mourinho, stjóri Inter. Ítalíumeistararnir gerðu 3-3 jafntefli við Famagusta á Kýpur í kvöld. 4.11.2008 23:13 Scolari: Gáfum Roma gjafir Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, segir að hans menn hafi komið færandi hendi í leikinn gegn Roma í kvöld. Roma vann leikinn 3-1 og er Scolari ekki ánægður með gjafmildi sinna manna. 4.11.2008 22:52 Gerrard: Þetta var réttur dómur Steven Gerrard segir að dómarinn í leik Liverpool og Atletico Madrid hafi tekið rétta ákvörðun með því að gefa sér vítaspyrnu í kvöld. Hann viðurkennir þó að þurfa að skoða atvikið betur á sjónvarpsupptökum og spurning hvort afstaða hans breytist eftir það. 4.11.2008 22:20 Maradona vill Mascherano sem fyrirliða Diego Maradona var í kvöld opinberlega kynntur sem nýr þjálfari landsliðs Argentínu. Carlos Bilardo, sem var þjálfari þegar Maradona lyfti heimsmeistarabikarnum 1986, verður aðstoðarmaður hans. 4.11.2008 21:58 Sjá næstu 50 fréttir
Sjálfboðaliða leitað fyrir EM 2009 Knattspyrnusamband Evrópu hefur auglýst eftir sjálfboðaliðum fyrir EM í fótbolta sem fer fram í Finnlandi á næsta ári. 6.11.2008 11:05
Torres spilar líklega um helgina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, býst fastlega við því að Fernando Torres muni spila með Liverpool gegn West Brom í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 6.11.2008 10:59
Wenger segir Arsenal fá ósanngjarna meðferð Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sínir leikmenn fái ósanngjarna meðferð frá dómurum eftir að liðið gerði markalaust jafntefli gegn Fenerbahce í gær. 6.11.2008 10:40
Sävehof hélt toppsætinu Sävehof hefur byrjað leiktíðina vel í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta en liðið lagði í gær Ystad, 32-21. 6.11.2008 10:34
GOG steinlá fyrir Nordsjælland Gísli Kristjánsson og félagar í Nordsjælland unnu í gær góðan heimasigur á GOG, 31-23. Gísli skoraði eitt mark í leiknum. 6.11.2008 10:31
Ótrúlegur síðari hálfleikur hjá Ciudad Real Ciudad Real gerði sér lítið fyrir og vann nítján marka sigur á öðru spænsku stórliði, Portland San Antonio, 42-23, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 6.11.2008 10:23
Örlög að Hamilton vann titilinn Bretinn Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Honda segir að hann hafi ekki upplifað jafn magnþrunginn endasprett og í Brasilíu um síðustu helgi. Brawn var aðal tæknistjórinn á bakvið sjö titla Michael Schumacher á hans ferli. 6.11.2008 10:21
Þórir og félagar enn með fullt hús stiga Þórir Ólafsson og félagar í Lübbecke unnu sinn níunda sigur í jafn mörgum leikjum í norðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta er liðið vann stórsigur á Aurich í gær, 41-22. 6.11.2008 10:18
Ryan Giggs kominn fram úr Raul Ryan Giggs skoraði í gær sitt fyrsta mark í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu en hann hefur nú skorað í þrettán keppnistímabilum í Meistaradeildinni. 6.11.2008 10:07
Juventus jafnaði árangur Barcelona Juventus tryggði sér í gær sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og er það í fjórða skiptið sem liðið tryggir sig áfram eftir aðeins fjórar umferðir í riðlakeppninni. 6.11.2008 10:01
Parker með 55 stig og flautukörfu í ótrúlegum sigri Tony Parker bætti sitt persónulega met í NBA-deildinni er hann skoraði 55 stig og skoraði flautukörfu í ótrúlegum sigri San Antonio á Minnesota, 129-125, í tvíframlengdum leik í NBA-deildinni. Þrettán leikir fóru fram í deildinni í nótt. 6.11.2008 09:17
KR yfir gegn Grindavík í hálfleik KR-ingar hafa betur í hálfleik í toppslagnum við Grindavík. Staðan er 45-39 en bæði lið eru taplaus í deildinni. Leikurinn fer fram í DHL höllinn í vesturbænum og er vel mætt á leikinn. 6.11.2008 20:51
Fabregas jákvæður Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas kaus að horfa á björtu hliðarnar eftir að lið hans Arsenal gerði markalaust jafntefli við Fenerbahce á heimavelli sínum í kvöld. 5.11.2008 23:05
Giggs: Við áttum skilið að vinna Fyrirliðinn Ryan Giggs sagði sína menn í Manchester United hafa átt skilið að fara með öll stigin frá Celtic Park í kvöld þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við skoska liðið Celtic. 5.11.2008 22:56
Ranieri: Del Piero var frábær Claudio Ranieri, þjálfari Juventus, var að vonum ánægður með 2-0 sigur sinna manna á Real Madrid á Spáni í Meistaradeildinni í kvöld. Hann hrósaði markaskoraranum Alessandro del Piero í hástert. 5.11.2008 22:49
FH lagði Hauka í æsispennandi leik Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar lögðu granna sína í Haukum í Kaplakrika 29-28 fyrir fullu húsi. 5.11.2008 22:01
Jafnt hjá United og Arsenal Arsenal og Manchester United urðu að gera sér að góðu jafntefli í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í knatttspyrnu í kvöld, en Real Madrid steinlá heima fyrir Juventus. 5.11.2008 21:45
Sigurganga Hamars heldur áfram Kvennalið Hamars er á mikilli siglingu í Iceland Express deild kvenna og í kvöld vann liðið fimmta leikinn sinn í röð í deildinni. Hamar lagði Val 67-51 í Hveragerði í kvöld. 5.11.2008 21:31
Beinar útsendingar á NBA TV næstu daga Leikur Utah Jazz og Portland Trailblazers verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan tvö í nótt. 5.11.2008 21:07
FCK tapaði fyrir Hamburg Síðari umferðin í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta hófst í kvöld með tveimur leikjum. Í C-riðli burstuðu Alfreð Gíslason og félagar í Kiel norska liðið Drammen 40-28. 5.11.2008 20:28
Milosevic heiðraður í Serbíu Framherjinn Savo Milosevic mun spila sinn fyrsta og síðasta leik fyrir knattspyrnulandslið Serbíu þegar það mætir Búlgaríu í vináttulandsleik þann 19. nóvember. 5.11.2008 19:51
King verður hvíldur áfram Ledley King, fyrirliði Tottenham, mun ekki leika með liði sínu í Evrópukeppni félagsliða annað kvöld þegar það mætir Dinamo Zagreb á heimavelli. 5.11.2008 19:16
Iniesta verður frá í 6-8 vikur Barcelona verður án spænska landsliðsmannsins Andres Iniesta næstu sex til átta vikurnar eftir að hann meiddist á læri í leiknum gegn Basel í gærkvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 5.11.2008 19:14
Sex breytingar hjá United Leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu hefjast klukkan 19:45. Sir Alex Ferguson hefur gert sex breytingar á liði Manchester United frá því það lagði Hull í ensku úrvalsdeildinni. 5.11.2008 18:56
Inzaghi framlengir við Milan Markahrókurinn Filippo Inzaghi hefur framlengt samning sinn við AC Milan um eitt ár og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2010. 5.11.2008 18:45
NBA molar: Besta hittni í átta ár Leikmenn Phoenix Suns voru heldur betur í stuði í nótt þegar þeir unnu 114-86 stórsigur á New Jersey á útivelli í NBA deildinni. 5.11.2008 18:28
Páll Axel stigahæstur og með hæsta framlagið Páll Axel Vilbergsson hjá Grindavík er áberandi þegar litið er yfir efstu menn í tölfræðiþáttum eftir fimm umferðir í Iceland Express deild karla í körfubolta. 5.11.2008 18:07
Bakvörður í borgarstjórastól Fyrrum NBA leikmaðurinn Kevin Johnson hefur verið kjörinn borgarstjóri í Sacramento í Kaliforníu. Hann verður fyrsti þeldökki maðurinn til að gegna því embætti í höfuðborg ríkisins. 5.11.2008 17:06
Redknapp vill fá Ferdinand Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að hann ætli sér að ráða Les Ferdinand sem þjálfara hjá félaginu. 5.11.2008 15:51
Alonso og Piquet áfram hjá Renault Fernando Alonso og Nelson Piquet voru í dag tilkynntir sem ökumenn Renault á næsta ári og Alonso gerði tveggja ára samning við Renault 5.11.2008 15:35
Jackson og Sneholm fara frá Þrótti Þróttur hefur ákveðið að erlendu leikmenn félagsins, þeir Jesper Sneholm og Michael Jackson, muni ekki spila með félaginu á næsta tímabili. 5.11.2008 14:16
Pulis segir ekkert hæft í ummælum Wenger Tony Pulis, stjóri Stoke, gefur lítið fyrir þau ummæli sem Arsene Wenger hefur látið falla um leikmenn Stoke sem unnu 2-1 sigur á Arsenal um helgina. 5.11.2008 14:06
Hamilton vill klára ferilinn hjá McLaren Lewis Hamilton, nýkrýndur meistari í Formúlu 1, segist vilja klára ferilinn sinn hjá McLaren þó hann sé ekki nema 23 ára gamall. 5.11.2008 13:51
Adebayor frá í þrjár vikur Emmanuel Adebayor verður ekki með Arsenal næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla og missir þar með af leiknum gegn Fenerbahce í Meistaradeildinni í kvöld. 5.11.2008 12:56
Ferill Nesta sagður í hættu Ítalskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að svo gæti farið að varnarmaðurinn Alessandro Nesta gæti neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra meiðsla. 5.11.2008 11:44
Garcia öflugur í sigri Göppingen Jaliesky Garcia skoraði sjö mörk fyrir Göppingen sem kom sér upp í fimmta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Dormagen, 30-21. 5.11.2008 10:16
Meiðsli Iniesta skyggja á sætið í 16-liða úrslitunum Barcelona og Sporting Lissabon tryggðu sér bæði sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær en Börsungum var fyrst og fremst meiðsli Andrés Iniesta í huga í gær. 5.11.2008 09:44
NBA í nótt: Enn tapar San Antonio San Antonio Spurs hefur tapað öllum sínum þremur leikjum til þessa í NBA-deildinni en í nótt tapaði liðið fyrir Dallas, 98-81, á heimavelli. 5.11.2008 09:23
Hamilton: Ekki markmið að slá Schumacher við Lewis Hamilton segist ekki stefna sérstaklega á að slá met Michael Schumacher hvað flesta titla í Formúlu 1 varðar. Schumacher vann sjö titla á ferlinum, en Hamilton vill þó vinna þrjá til að fá draumabílinn upp í hendurnar. 5.11.2008 02:26
Celtic hefur yfir í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureignunum átta sem standa yfir í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Celtic frá Skotlandi hefur yfir 1-0 gegn Manchester United í hálfleik þar sem Scott McDonald skoraði mark heimamanna á 13. mínútu. 5.11.2008 20:38
Veigar í liði ársins í Noregi Aftenposten í Noregi hefur verið að gera upp tímabilið í Noregi. Veigar Páll Gunnarsson er í úrvalsliði tímabilsins en hann lék lykilhlutverk með meistaraliðinu Stabæk. 4.11.2008 23:56
Mourinho: Of mikið af einstaklingsmistökum „Það eru ekki enn komin jól en samt erum við farnir að gefa jólagjafir," sagði Jose Mourinho, stjóri Inter. Ítalíumeistararnir gerðu 3-3 jafntefli við Famagusta á Kýpur í kvöld. 4.11.2008 23:13
Scolari: Gáfum Roma gjafir Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, segir að hans menn hafi komið færandi hendi í leikinn gegn Roma í kvöld. Roma vann leikinn 3-1 og er Scolari ekki ánægður með gjafmildi sinna manna. 4.11.2008 22:52
Gerrard: Þetta var réttur dómur Steven Gerrard segir að dómarinn í leik Liverpool og Atletico Madrid hafi tekið rétta ákvörðun með því að gefa sér vítaspyrnu í kvöld. Hann viðurkennir þó að þurfa að skoða atvikið betur á sjónvarpsupptökum og spurning hvort afstaða hans breytist eftir það. 4.11.2008 22:20
Maradona vill Mascherano sem fyrirliða Diego Maradona var í kvöld opinberlega kynntur sem nýr þjálfari landsliðs Argentínu. Carlos Bilardo, sem var þjálfari þegar Maradona lyfti heimsmeistarabikarnum 1986, verður aðstoðarmaður hans. 4.11.2008 21:58