Fleiri fréttir

Allardyce orðaður við QPR

Sam Allardyce, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle og Bolton, er nú orðaður við stjórastöðuna hjá QPR.

Norrköping enn án sigurs

Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Íslendingaliðið Norrköping er enn án sigurs eftir tíu umferðir.

Jewell óánægður með ummæli

Paul Jewell, knattspyrnustjóri Derby, er afar ósáttur við ummæli sem einn þjálfara Reading lét falla í tengslum við leik liðanna um helgina.

Taylor orðaður við Liverpool

Maik Taylor, norður-írski markvörður Birmingham City, hefur verið orðaður við Liverpool en samningur hans við Birmingham rennur út í sumar.

Mark Viduka frá í hálft ár

Meiðsli Mark Viduka eru alvarlegri en talið var í fyrstu og verður hann af þeim sökum frá í allt að sex mánuði.

Rijkaard hættir og Guardiola tekur við

Barcelona hefur nú staðfest að Frank Rijkaard muni láta af störfum hjá félaginu í sumar og að Josep Guardiola muni taka við starfinu hans.

Kovalainen keppir í Tyrklandi

Heikki Kovalainen hefur fengið grænt ljós frá læknum McLaren-liðsins og keppir fyrir hönd þess í Formúlukeppninni í Tyrklandi.

De Canio hættur hjá QPR

Luigi De Canio, knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins QPR, er hættur störfum hjá félaginu.

Lippi: Erfitt að sjá Ronaldo bæta sig meira

Marcello Lippi, fyrrum þjálfari heimsmeistara Ítala í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að sjá að Cristiano Ronaldo hjá Manchester United geti bætt sig mikið meira sem knattspyrnumaður.

Kewell á förum frá Liverpool

Ástralinn Harry Kewell er á förum frá Liverpool í sumar. Þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Rafa Benitez í samtali við Sky í dag. Samningur miðjumannsins rennur út í sumar en hann hefur verið í herbúðum Liverpool í fimm ár.

Benitez vill 2,3 milljarða fyrir Crouch

Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, vill fá um 2,3 milljarða króna fyrir framherjann Peter Crouch. Hinn leggjalangi Crouch hefur ekki átt fast sæti í liði Benitez og er farinn að hugsa sér til hreyfings í von um meiri spilatíma og sæti í enska landsliðinu.

Arnar Pétursson bestur hjá körlunum

Arnar Pétursson hjá Haukum var í dag útnefndur besti leikmaður umferða 22-28 í N1 deild karla í handbolta og þjálfari hans hjá Haukum, Aron Kristjánsson, besti þjálfarinn.

Petrache best í lokaumferðunum

Úrvalslið umferða 19-27 í N1 deild kvenna var valið í dag. Alina Petrache hjá Störnunni var valin besti leikmaður umferðanna og Aðalsteinn Eyjólfsson besti þjálfarinn.

Hack-a-Shaq fyrirbærið til skoðunar í NBA

David Stern, forseti NBA, segir að mótanefnd deildarinnar ætli sér að taka fyrirbærið Hack-a-Shaq til skoðunar þegar hún kemur saman í Orlando í næsta mánuði.

Skagamenn fá danskan markvörð

Skagamenn hafa náð samningum við danska markvörðinn Esben Madsen sem kemur frá 1. deildarliðinu AB. Þetta kemur fram á dönskum miðlum í dag. Madsen hefur verið varamarkvörður danska liðsins en á að baki 15 leiki með félaginu.

Keane tekur til hjá Sunderland

Roy Keane er byrjaður að hreinsa til í herbúðum Sunderland fyrir næstu leiktíð og í dag lét hann fjóra leikmenn fara frá félaginu.

Vann báða leikina gegn Barcelona í fyrsta skipti í 24 ár

Spánarmeistarar Real Madrid hafa góða ástæðu til að fagna þessa dagana. Liðið vann á dögunum annan meistaratitil sinn í röð og með 4-1 sigri á Barcelona í gær vann liðið þar með báða deildarleiki sína gegn Barcelona í fyrsta sinn í 24 ár.

Keegan kallaður inn á teppi

Kevin Keegan, stjóri Newcastle, hefur verið kallaður inn á teppi hjá eiganda félagsins eftir hörð ummæli sem hann lét falla eftir 2-0 tapið gegn Chelsea á mánudaginn.

Sven er í viðræðum við Benfica

Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, hefur staðfest að hann sé kominn í viðræður við fyrrum félag sitt Benfica í Portúgal. Eriksson hefur verið tjáð að hann verði rekinn frá City í lok leiktíðar af eigandanum Thaksin Shinawatra.

Giovani á leið til City?

Faðir mexíkóska ungstirnisins Giovani dos Santos hjá Barcelona segir að Manchester City sé í lykilstöðu til vinna kapphlaupið um son sinn í sumar, en hann er sagður eftirsóttur af fleiri liðum á Englandi. Dos Santos ku vera falur fyrir um 10 milljónir evra.

Tottenham á eftir Eto´o

Spænska blaðið Marca fullyrðir að Tottenham hafi gert Barcelona formlega fyrirspurn í framherjann Samuel Eto´o og hefur fengið þau svör að hann sé falur fyrir 35 milljónir evra.

Lakers taplaust í úrslitakeppninni

Lið Los Angeles Lakers vann í nótt 120-110 sigur á Utah í öðrum leik liðanna í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA og hefur 2-0 forystu í einvíginu. Orlando rétti hlut sinn gegn Detroit.

Hrefna Huld: Meiri alvara

Hrefna Huld Jóhannesdóttir, fyrirliði KR, segir að meiri alvara hafi ríkt á þessu undirbúningstímabili en fyrra.

Gautaborg lagði toppliðið

IFK Gautaborg vann í kvöld 3-2 sigur á toppliði Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Real Madrid kjöldró Barcelona

Real Madrid vann 4-1 stórsigur á Barcelona á heimavelli sínum í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen mátti þola að vera skipt út af á 24. mínútu leiksins.

Rúrik með sitt fyrsta mark

Rúrik Gíslason skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er Viborg og Bröndby skildu jöfn, 1-1, í Íslendingaslag.

Birgir keppir ekki á Ítalíu

Birgir Leifur Hafþórsson hefur dregið sig úr keppni á opna ítalska mótinu í golfi sem hefst á morgun en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni.

Markalaust í Finnlandi

Finnland og Ísland gerðu í dag markalaust jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu. Þetta var annað jafntefli liðanna á fáeinum dögum.

Wenger sér eftir Flamini

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sér eftir því að Mathieu Flamini fari frá liðinu til AC Milan í sumar.

Val og KR spáð Íslandsmeistaratitlunum

Í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða liða í Landsbankadeildum var Valsmönnum spáð Íslandsmeistaratitli karla en KR í flokki kvenna.

Tippað á Íslandsmeistara

Íslenskar getraunir bjóða tippurum upp á þá skemmtilegu nýung í sumar að hægt verður að tippa á hvaða lið verður Íslandsmeistari í knattspyrnu. Getraunir hafa reiknað út stuðla á öll liðin í Landsbankadeildinni sem byggðir eru líkindareikningi.

Keisarinn vill fá Gattuso til Bayern

Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist ólmur vilja fá ítalska miðjumanninn Gennaro Gattuso í raðir liðsins á næstu leiktíð.

Eiður ekki í framtíðarplönum Guardiola?

Fjölmiðlar í Katalóníu eru þegar farnir að horfa til næstu leiktíðar og fullyrt er að Josep Guardiola muni taka við starfi Frank Rikjaard sem þjálfari Barcelona á næstu leiktíð.

Skrímsli og óeirðir falli í skuggann af EM

Nú er aðeins mánuður í að EM í knattspyrnu hefjist í Austurríki og Sviss. Mótshaldarar áttu von á að verða í sviðsljósinu á mánuðunum fram að móti, en löndin tvö hafa þó komist í fréttir fyrir miður fallega hluti að undanförnu.

Campbell fer frá Portsmouth í sumar

Talsmaður Portsmouth hefur staðfest að bikarúrslitaleikurinn á Wembley þann 17. maí næstkomandi verði síðasti leikur varnarmannsins Sol Campbell fyrir félagið.

Carlisle ráðinn til Dallas fyrir helgi?

Miklar líkur eru taldar á því að Dallas Mavericks muni ganga frá ráðningu á þjálfaranum Rick Carlisle fyrir helgina. Hann hefur þegar átt fund með forráðamönnum Mavericks og er annar fundur bókaður fyrir helgi.

Wenger gagnrýnir Calderon harðlega

Arsene Wenger vandar forseta Real Madrid ekki kveðjurnar í breska blaðinu Sun í dag og segir yfirlýsingar hans um áhuga á leikmönnum annara liða í fjölmiðlum til skammar.

Sjá næstu 50 fréttir