Fleiri fréttir Allardyce orðaður við QPR Sam Allardyce, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle og Bolton, er nú orðaður við stjórastöðuna hjá QPR. 8.5.2008 23:00 Norrköping enn án sigurs Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Íslendingaliðið Norrköping er enn án sigurs eftir tíu umferðir. 8.5.2008 22:00 Jewell óánægður með ummæli Paul Jewell, knattspyrnustjóri Derby, er afar ósáttur við ummæli sem einn þjálfara Reading lét falla í tengslum við leik liðanna um helgina. 8.5.2008 21:15 Taylor orðaður við Liverpool Maik Taylor, norður-írski markvörður Birmingham City, hefur verið orðaður við Liverpool en samningur hans við Birmingham rennur út í sumar. 8.5.2008 20:36 Mark Viduka frá í hálft ár Meiðsli Mark Viduka eru alvarlegri en talið var í fyrstu og verður hann af þeim sökum frá í allt að sex mánuði. 8.5.2008 19:41 Rijkaard hættir og Guardiola tekur við Barcelona hefur nú staðfest að Frank Rijkaard muni láta af störfum hjá félaginu í sumar og að Josep Guardiola muni taka við starfinu hans. 8.5.2008 18:53 Kovalainen keppir í Tyrklandi Heikki Kovalainen hefur fengið grænt ljós frá læknum McLaren-liðsins og keppir fyrir hönd þess í Formúlukeppninni í Tyrklandi. 8.5.2008 18:15 De Canio hættur hjá QPR Luigi De Canio, knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins QPR, er hættur störfum hjá félaginu. 8.5.2008 17:30 Lippi: Erfitt að sjá Ronaldo bæta sig meira Marcello Lippi, fyrrum þjálfari heimsmeistara Ítala í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að sjá að Cristiano Ronaldo hjá Manchester United geti bætt sig mikið meira sem knattspyrnumaður. 8.5.2008 15:58 Kewell á förum frá Liverpool Ástralinn Harry Kewell er á förum frá Liverpool í sumar. Þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Rafa Benitez í samtali við Sky í dag. Samningur miðjumannsins rennur út í sumar en hann hefur verið í herbúðum Liverpool í fimm ár. 8.5.2008 15:40 Benitez vill 2,3 milljarða fyrir Crouch Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, vill fá um 2,3 milljarða króna fyrir framherjann Peter Crouch. Hinn leggjalangi Crouch hefur ekki átt fast sæti í liði Benitez og er farinn að hugsa sér til hreyfings í von um meiri spilatíma og sæti í enska landsliðinu. 8.5.2008 14:45 Arnar Pétursson bestur hjá körlunum Arnar Pétursson hjá Haukum var í dag útnefndur besti leikmaður umferða 22-28 í N1 deild karla í handbolta og þjálfari hans hjá Haukum, Aron Kristjánsson, besti þjálfarinn. 8.5.2008 14:39 Petrache best í lokaumferðunum Úrvalslið umferða 19-27 í N1 deild kvenna var valið í dag. Alina Petrache hjá Störnunni var valin besti leikmaður umferðanna og Aðalsteinn Eyjólfsson besti þjálfarinn. 8.5.2008 14:22 Hack-a-Shaq fyrirbærið til skoðunar í NBA David Stern, forseti NBA, segir að mótanefnd deildarinnar ætli sér að taka fyrirbærið Hack-a-Shaq til skoðunar þegar hún kemur saman í Orlando í næsta mánuði. 8.5.2008 13:37 Skagamenn fá danskan markvörð Skagamenn hafa náð samningum við danska markvörðinn Esben Madsen sem kemur frá 1. deildarliðinu AB. Þetta kemur fram á dönskum miðlum í dag. Madsen hefur verið varamarkvörður danska liðsins en á að baki 15 leiki með félaginu. 8.5.2008 12:57 Keane tekur til hjá Sunderland Roy Keane er byrjaður að hreinsa til í herbúðum Sunderland fyrir næstu leiktíð og í dag lét hann fjóra leikmenn fara frá félaginu. 8.5.2008 12:52 Vann báða leikina gegn Barcelona í fyrsta skipti í 24 ár Spánarmeistarar Real Madrid hafa góða ástæðu til að fagna þessa dagana. Liðið vann á dögunum annan meistaratitil sinn í röð og með 4-1 sigri á Barcelona í gær vann liðið þar með báða deildarleiki sína gegn Barcelona í fyrsta sinn í 24 ár. 8.5.2008 11:46 Keegan kallaður inn á teppi Kevin Keegan, stjóri Newcastle, hefur verið kallaður inn á teppi hjá eiganda félagsins eftir hörð ummæli sem hann lét falla eftir 2-0 tapið gegn Chelsea á mánudaginn. 8.5.2008 10:42 Sven er í viðræðum við Benfica Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, hefur staðfest að hann sé kominn í viðræður við fyrrum félag sitt Benfica í Portúgal. Eriksson hefur verið tjáð að hann verði rekinn frá City í lok leiktíðar af eigandanum Thaksin Shinawatra. 8.5.2008 10:32 Giovani á leið til City? Faðir mexíkóska ungstirnisins Giovani dos Santos hjá Barcelona segir að Manchester City sé í lykilstöðu til vinna kapphlaupið um son sinn í sumar, en hann er sagður eftirsóttur af fleiri liðum á Englandi. Dos Santos ku vera falur fyrir um 10 milljónir evra. 8.5.2008 10:23 Tottenham á eftir Eto´o Spænska blaðið Marca fullyrðir að Tottenham hafi gert Barcelona formlega fyrirspurn í framherjann Samuel Eto´o og hefur fengið þau svör að hann sé falur fyrir 35 milljónir evra. 8.5.2008 10:19 Lakers taplaust í úrslitakeppninni Lið Los Angeles Lakers vann í nótt 120-110 sigur á Utah í öðrum leik liðanna í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA og hefur 2-0 forystu í einvíginu. Orlando rétti hlut sinn gegn Detroit. 8.5.2008 09:37 Eiður Smári bað um skiptingu Eiður Smári Guðjohnsen bað um skiptingu snemma í leik Real Madrid og Barcelona í kvöld vegna meiðsla. 7.5.2008 22:52 Hrefna Huld: Meiri alvara Hrefna Huld Jóhannesdóttir, fyrirliði KR, segir að meiri alvara hafi ríkt á þessu undirbúningstímabili en fyrra. 7.5.2008 23:26 Eriksson í viðræðum við Benfica Fréttastofa BBC greinir frá því í kvöld að Sven-Göran Eriksson sé í viðræðum við Benfica. 7.5.2008 22:58 Gautaborg lagði toppliðið IFK Gautaborg vann í kvöld 3-2 sigur á toppliði Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.5.2008 22:28 Real Madrid kjöldró Barcelona Real Madrid vann 4-1 stórsigur á Barcelona á heimavelli sínum í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen mátti þola að vera skipt út af á 24. mínútu leiksins. 7.5.2008 21:53 Rúrik með sitt fyrsta mark Rúrik Gíslason skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er Viborg og Bröndby skildu jöfn, 1-1, í Íslendingaslag. 7.5.2008 21:41 Ásmundur: Markmiðið að halda okkur uppi Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir að markmið liðsins sé einfalt fyrir sumarið - að halda sæti sínu í deildinni. 7.5.2008 21:25 Birgir keppir ekki á Ítalíu Birgir Leifur Hafþórsson hefur dregið sig úr keppni á opna ítalska mótinu í golfi sem hefst á morgun en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 7.5.2008 21:03 Eiður Smári tekinn út af á 24. mínútu Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, tók Eið Smára Guðjohnsen af velli strax á 24. mínútu í leik Real Madrid og Barcelona sem nú stendur yfir. 7.5.2008 20:24 Björgólfur: KR og West Ham bæði stórveldi Það var létt yfir Björgólfi Guðmundssyni þegar Vísir náði tali af honum í dag í tengslum við kynningarfund um Landsbankadeildir karla og kvenna. 7.5.2008 19:52 Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld. 7.5.2008 19:25 Markalaust í Finnlandi Finnland og Ísland gerðu í dag markalaust jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu. Þetta var annað jafntefli liðanna á fáeinum dögum. 7.5.2008 19:20 Bjarni: Markið þjappaði okkur saman Bjarni Guðjónsson segir að markið umdeilda sem hann skoraði gegn Keflavík í fyrra hafi þjappað Skagamönnum saman. 7.5.2008 19:10 Wenger sér eftir Flamini Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sér eftir því að Mathieu Flamini fari frá liðinu til AC Milan í sumar. 7.5.2008 18:50 Val og KR spáð Íslandsmeistaratitlunum Í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða liða í Landsbankadeildum var Valsmönnum spáð Íslandsmeistaratitli karla en KR í flokki kvenna. 7.5.2008 16:26 Tippað á Íslandsmeistara Íslenskar getraunir bjóða tippurum upp á þá skemmtilegu nýung í sumar að hægt verður að tippa á hvaða lið verður Íslandsmeistari í knattspyrnu. Getraunir hafa reiknað út stuðla á öll liðin í Landsbankadeildinni sem byggðir eru líkindareikningi. 7.5.2008 16:22 Keisarinn vill fá Gattuso til Bayern Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist ólmur vilja fá ítalska miðjumanninn Gennaro Gattuso í raðir liðsins á næstu leiktíð. 7.5.2008 15:56 Eiður ekki í framtíðarplönum Guardiola? Fjölmiðlar í Katalóníu eru þegar farnir að horfa til næstu leiktíðar og fullyrt er að Josep Guardiola muni taka við starfi Frank Rikjaard sem þjálfari Barcelona á næstu leiktíð. 7.5.2008 15:07 Skrímsli og óeirðir falli í skuggann af EM Nú er aðeins mánuður í að EM í knattspyrnu hefjist í Austurríki og Sviss. Mótshaldarar áttu von á að verða í sviðsljósinu á mánuðunum fram að móti, en löndin tvö hafa þó komist í fréttir fyrir miður fallega hluti að undanförnu. 7.5.2008 14:37 Campbell fer frá Portsmouth í sumar Talsmaður Portsmouth hefur staðfest að bikarúrslitaleikurinn á Wembley þann 17. maí næstkomandi verði síðasti leikur varnarmannsins Sol Campbell fyrir félagið. 7.5.2008 14:24 Carlisle ráðinn til Dallas fyrir helgi? Miklar líkur eru taldar á því að Dallas Mavericks muni ganga frá ráðningu á þjálfaranum Rick Carlisle fyrir helgina. Hann hefur þegar átt fund með forráðamönnum Mavericks og er annar fundur bókaður fyrir helgi. 7.5.2008 14:15 Klæðskiptingarnir viðurkenna að hafa logið upp á Ronaldo Tveir af klæðskiptingunum sem áttu þátt í hneykslinu í kring um framherjann Ronaldo hjá AC Milan á dögunum hafa viðurkennt að að þeir hafi logið upp á knattspyrnumanninn þegar málið komst í fréttirnar. 7.5.2008 14:00 Wenger gagnrýnir Calderon harðlega Arsene Wenger vandar forseta Real Madrid ekki kveðjurnar í breska blaðinu Sun í dag og segir yfirlýsingar hans um áhuga á leikmönnum annara liða í fjölmiðlum til skammar. 7.5.2008 13:41 Sjá næstu 50 fréttir
Allardyce orðaður við QPR Sam Allardyce, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle og Bolton, er nú orðaður við stjórastöðuna hjá QPR. 8.5.2008 23:00
Norrköping enn án sigurs Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Íslendingaliðið Norrköping er enn án sigurs eftir tíu umferðir. 8.5.2008 22:00
Jewell óánægður með ummæli Paul Jewell, knattspyrnustjóri Derby, er afar ósáttur við ummæli sem einn þjálfara Reading lét falla í tengslum við leik liðanna um helgina. 8.5.2008 21:15
Taylor orðaður við Liverpool Maik Taylor, norður-írski markvörður Birmingham City, hefur verið orðaður við Liverpool en samningur hans við Birmingham rennur út í sumar. 8.5.2008 20:36
Mark Viduka frá í hálft ár Meiðsli Mark Viduka eru alvarlegri en talið var í fyrstu og verður hann af þeim sökum frá í allt að sex mánuði. 8.5.2008 19:41
Rijkaard hættir og Guardiola tekur við Barcelona hefur nú staðfest að Frank Rijkaard muni láta af störfum hjá félaginu í sumar og að Josep Guardiola muni taka við starfinu hans. 8.5.2008 18:53
Kovalainen keppir í Tyrklandi Heikki Kovalainen hefur fengið grænt ljós frá læknum McLaren-liðsins og keppir fyrir hönd þess í Formúlukeppninni í Tyrklandi. 8.5.2008 18:15
De Canio hættur hjá QPR Luigi De Canio, knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins QPR, er hættur störfum hjá félaginu. 8.5.2008 17:30
Lippi: Erfitt að sjá Ronaldo bæta sig meira Marcello Lippi, fyrrum þjálfari heimsmeistara Ítala í knattspyrnu, segist eiga erfitt með að sjá að Cristiano Ronaldo hjá Manchester United geti bætt sig mikið meira sem knattspyrnumaður. 8.5.2008 15:58
Kewell á förum frá Liverpool Ástralinn Harry Kewell er á förum frá Liverpool í sumar. Þetta staðfesti knattspyrnustjórinn Rafa Benitez í samtali við Sky í dag. Samningur miðjumannsins rennur út í sumar en hann hefur verið í herbúðum Liverpool í fimm ár. 8.5.2008 15:40
Benitez vill 2,3 milljarða fyrir Crouch Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, vill fá um 2,3 milljarða króna fyrir framherjann Peter Crouch. Hinn leggjalangi Crouch hefur ekki átt fast sæti í liði Benitez og er farinn að hugsa sér til hreyfings í von um meiri spilatíma og sæti í enska landsliðinu. 8.5.2008 14:45
Arnar Pétursson bestur hjá körlunum Arnar Pétursson hjá Haukum var í dag útnefndur besti leikmaður umferða 22-28 í N1 deild karla í handbolta og þjálfari hans hjá Haukum, Aron Kristjánsson, besti þjálfarinn. 8.5.2008 14:39
Petrache best í lokaumferðunum Úrvalslið umferða 19-27 í N1 deild kvenna var valið í dag. Alina Petrache hjá Störnunni var valin besti leikmaður umferðanna og Aðalsteinn Eyjólfsson besti þjálfarinn. 8.5.2008 14:22
Hack-a-Shaq fyrirbærið til skoðunar í NBA David Stern, forseti NBA, segir að mótanefnd deildarinnar ætli sér að taka fyrirbærið Hack-a-Shaq til skoðunar þegar hún kemur saman í Orlando í næsta mánuði. 8.5.2008 13:37
Skagamenn fá danskan markvörð Skagamenn hafa náð samningum við danska markvörðinn Esben Madsen sem kemur frá 1. deildarliðinu AB. Þetta kemur fram á dönskum miðlum í dag. Madsen hefur verið varamarkvörður danska liðsins en á að baki 15 leiki með félaginu. 8.5.2008 12:57
Keane tekur til hjá Sunderland Roy Keane er byrjaður að hreinsa til í herbúðum Sunderland fyrir næstu leiktíð og í dag lét hann fjóra leikmenn fara frá félaginu. 8.5.2008 12:52
Vann báða leikina gegn Barcelona í fyrsta skipti í 24 ár Spánarmeistarar Real Madrid hafa góða ástæðu til að fagna þessa dagana. Liðið vann á dögunum annan meistaratitil sinn í röð og með 4-1 sigri á Barcelona í gær vann liðið þar með báða deildarleiki sína gegn Barcelona í fyrsta sinn í 24 ár. 8.5.2008 11:46
Keegan kallaður inn á teppi Kevin Keegan, stjóri Newcastle, hefur verið kallaður inn á teppi hjá eiganda félagsins eftir hörð ummæli sem hann lét falla eftir 2-0 tapið gegn Chelsea á mánudaginn. 8.5.2008 10:42
Sven er í viðræðum við Benfica Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, hefur staðfest að hann sé kominn í viðræður við fyrrum félag sitt Benfica í Portúgal. Eriksson hefur verið tjáð að hann verði rekinn frá City í lok leiktíðar af eigandanum Thaksin Shinawatra. 8.5.2008 10:32
Giovani á leið til City? Faðir mexíkóska ungstirnisins Giovani dos Santos hjá Barcelona segir að Manchester City sé í lykilstöðu til vinna kapphlaupið um son sinn í sumar, en hann er sagður eftirsóttur af fleiri liðum á Englandi. Dos Santos ku vera falur fyrir um 10 milljónir evra. 8.5.2008 10:23
Tottenham á eftir Eto´o Spænska blaðið Marca fullyrðir að Tottenham hafi gert Barcelona formlega fyrirspurn í framherjann Samuel Eto´o og hefur fengið þau svör að hann sé falur fyrir 35 milljónir evra. 8.5.2008 10:19
Lakers taplaust í úrslitakeppninni Lið Los Angeles Lakers vann í nótt 120-110 sigur á Utah í öðrum leik liðanna í annari umferð úrslitakeppninnar í NBA og hefur 2-0 forystu í einvíginu. Orlando rétti hlut sinn gegn Detroit. 8.5.2008 09:37
Eiður Smári bað um skiptingu Eiður Smári Guðjohnsen bað um skiptingu snemma í leik Real Madrid og Barcelona í kvöld vegna meiðsla. 7.5.2008 22:52
Hrefna Huld: Meiri alvara Hrefna Huld Jóhannesdóttir, fyrirliði KR, segir að meiri alvara hafi ríkt á þessu undirbúningstímabili en fyrra. 7.5.2008 23:26
Eriksson í viðræðum við Benfica Fréttastofa BBC greinir frá því í kvöld að Sven-Göran Eriksson sé í viðræðum við Benfica. 7.5.2008 22:58
Gautaborg lagði toppliðið IFK Gautaborg vann í kvöld 3-2 sigur á toppliði Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 7.5.2008 22:28
Real Madrid kjöldró Barcelona Real Madrid vann 4-1 stórsigur á Barcelona á heimavelli sínum í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen mátti þola að vera skipt út af á 24. mínútu leiksins. 7.5.2008 21:53
Rúrik með sitt fyrsta mark Rúrik Gíslason skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld er Viborg og Bröndby skildu jöfn, 1-1, í Íslendingaslag. 7.5.2008 21:41
Ásmundur: Markmiðið að halda okkur uppi Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, segir að markmið liðsins sé einfalt fyrir sumarið - að halda sæti sínu í deildinni. 7.5.2008 21:25
Birgir keppir ekki á Ítalíu Birgir Leifur Hafþórsson hefur dregið sig úr keppni á opna ítalska mótinu í golfi sem hefst á morgun en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 7.5.2008 21:03
Eiður Smári tekinn út af á 24. mínútu Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, tók Eið Smára Guðjohnsen af velli strax á 24. mínútu í leik Real Madrid og Barcelona sem nú stendur yfir. 7.5.2008 20:24
Björgólfur: KR og West Ham bæði stórveldi Það var létt yfir Björgólfi Guðmundssyni þegar Vísir náði tali af honum í dag í tengslum við kynningarfund um Landsbankadeildir karla og kvenna. 7.5.2008 19:52
Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld. 7.5.2008 19:25
Markalaust í Finnlandi Finnland og Ísland gerðu í dag markalaust jafntefli í vináttulandsleik í knattspyrnu. Þetta var annað jafntefli liðanna á fáeinum dögum. 7.5.2008 19:20
Bjarni: Markið þjappaði okkur saman Bjarni Guðjónsson segir að markið umdeilda sem hann skoraði gegn Keflavík í fyrra hafi þjappað Skagamönnum saman. 7.5.2008 19:10
Wenger sér eftir Flamini Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sér eftir því að Mathieu Flamini fari frá liðinu til AC Milan í sumar. 7.5.2008 18:50
Val og KR spáð Íslandsmeistaratitlunum Í árlegri spá forráðamanna, þjálfara og fyrirliða liða í Landsbankadeildum var Valsmönnum spáð Íslandsmeistaratitli karla en KR í flokki kvenna. 7.5.2008 16:26
Tippað á Íslandsmeistara Íslenskar getraunir bjóða tippurum upp á þá skemmtilegu nýung í sumar að hægt verður að tippa á hvaða lið verður Íslandsmeistari í knattspyrnu. Getraunir hafa reiknað út stuðla á öll liðin í Landsbankadeildinni sem byggðir eru líkindareikningi. 7.5.2008 16:22
Keisarinn vill fá Gattuso til Bayern Franz Beckenbauer, forseti Bayern Munchen, segist ólmur vilja fá ítalska miðjumanninn Gennaro Gattuso í raðir liðsins á næstu leiktíð. 7.5.2008 15:56
Eiður ekki í framtíðarplönum Guardiola? Fjölmiðlar í Katalóníu eru þegar farnir að horfa til næstu leiktíðar og fullyrt er að Josep Guardiola muni taka við starfi Frank Rikjaard sem þjálfari Barcelona á næstu leiktíð. 7.5.2008 15:07
Skrímsli og óeirðir falli í skuggann af EM Nú er aðeins mánuður í að EM í knattspyrnu hefjist í Austurríki og Sviss. Mótshaldarar áttu von á að verða í sviðsljósinu á mánuðunum fram að móti, en löndin tvö hafa þó komist í fréttir fyrir miður fallega hluti að undanförnu. 7.5.2008 14:37
Campbell fer frá Portsmouth í sumar Talsmaður Portsmouth hefur staðfest að bikarúrslitaleikurinn á Wembley þann 17. maí næstkomandi verði síðasti leikur varnarmannsins Sol Campbell fyrir félagið. 7.5.2008 14:24
Carlisle ráðinn til Dallas fyrir helgi? Miklar líkur eru taldar á því að Dallas Mavericks muni ganga frá ráðningu á þjálfaranum Rick Carlisle fyrir helgina. Hann hefur þegar átt fund með forráðamönnum Mavericks og er annar fundur bókaður fyrir helgi. 7.5.2008 14:15
Klæðskiptingarnir viðurkenna að hafa logið upp á Ronaldo Tveir af klæðskiptingunum sem áttu þátt í hneykslinu í kring um framherjann Ronaldo hjá AC Milan á dögunum hafa viðurkennt að að þeir hafi logið upp á knattspyrnumanninn þegar málið komst í fréttirnar. 7.5.2008 14:00
Wenger gagnrýnir Calderon harðlega Arsene Wenger vandar forseta Real Madrid ekki kveðjurnar í breska blaðinu Sun í dag og segir yfirlýsingar hans um áhuga á leikmönnum annara liða í fjölmiðlum til skammar. 7.5.2008 13:41