Fleiri fréttir

Sverrir og félagar köstuðu frá sér tveggja marka forskoti

Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK þurftu að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið sótti Asteras Tripolis heim í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, en Sverrir og félagar voru 2-0 yfir þegar venjulegum leiktíma lauk.

Guðmundur lagði upp í stórsigri

Guðmundur Þórarinsson lagði upp fjórða og seinasta mark OFI Crete er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn botnliði Lamia í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Mikið áfall fyrir Tottenham

Tottenham varð fyrir áfalli um helgina er úrúgvæski miðjumaðurinn Rodrigo Bentancur meiddist illa.

Keflvíkingar í fýlu á toppnum

Þrátt fyrir að Keflavík sé á toppi Subway-deildar karla í körfubolta finnst sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds eins og ekki sé allt með felldu í Bítlabænum.

Vill að „sí­brota­maðurinn“ Lee Mason verði rekinn

Yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, Howard Webb, ætti að reka Lee Mason vegna mistaka hans í VAR-herberginu í leik Arsenal og Brentford í fyrradag. Þetta segir fyrrverandi dómarinn og dómarastjórinn Keith Hackett.

Sjálfsblekking Arsenal-manna

Nokkur hópur stuðningsmanna Arsenal virðist lifa í ákveðinni sjálfsblekkingu varðandi ímynd félagsins. Það endurspeglaðist vel á leik liðsins við Brentford um helgina en þar tapaði liðið stigum aðra helgina í röð.

„M-V-Pat, þú veist hvað ég á við“

Tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes, er á góðri leið með að koma sér í hóp þeirra allra bestu sem hafa spilað í NFL-deildinni frá upphafi.

Diljá Ögn: Ég átti að gera það sem ég geri best

Diljá Ögn Lárusdóttir átti afbragðsleik gegn Spánverjum þegar Ísland tapaði 34-88 í lokaleik liðsins í forkeppni Eurobasket 2023. Diljá var stigahæst allra á vellinum og að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Hún kveðst spennt að taka þátt í framtíð íslenska landsliðsins.

„Ekki boðlegt í Olís-deildinni“

Einar Jónsson, þjálfari Fram, var býsna svekktur eftir tap gegn FH í Olís-deildinni í handbolta í dag. Leikurinn endaði með tveggja marka sigri Hafnfirðinga.

Þórsarar unnu stórsigur á Keflavík

B-deildarlið Þórs vann þriggja marka sigur á Bestu deildarliði Keflavíkur í síðasta leik helgarinnar í Lengjubikarnum í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir