Fleiri fréttir Myndasyrpa: Guðmundur hélt langa ræðu fyrir æfinguna Strákarnir okkar mættu á æfingu í Scandinavium höllina í dag og var það síðasta æfingin hjá liðinu fyrir leik tvö í milliriðlinum. 19.1.2023 14:59 Handboltaskórnir í allt öðru landi en hann þegar hann fékk kallið til spila á HM Spánverjar þurftu að gera breytingu á liði sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta og kalla út mann. Sá sem fékk kallið var hins vegar í skemmtiferð með konunni í Englandi. 19.1.2023 14:31 Björgvin Páll tæpur í bakinu Ástæðan fyrir því að Ágúst Eli Björgvinsson er mættur til Gautaborgar er sú að Björgvin Páll Gústavsson er tæpur. 19.1.2023 14:24 Markvörður niðurlægði sóknarmann ekki einu sinni heldur tvisvar Nútímamarkvörður í fótbolta þarf að vera góður í fótbolta og sumir kunna orðið sitthvað fyrir sér þegar kemur að leikni með boltann. 19.1.2023 14:00 Handtekinn fyrir að taka sjálfu með Casemiro Stuðningsmaður hljóp inn á Selhurst Park á meðan leik Crystal Palace og Manchester United stóð og tók mynd af sér með Casemiro, miðjumanni United. 19.1.2023 13:31 Rekinn og ráðinn af sama félagi á aðeins 48 klukkutímum Davide Nicola er „nýr“ þjálfari ítalska félagsins Salernitana sem er ótrúlegt vegna þess að hann var rekinn í byrjun vikunnar. 19.1.2023 13:00 Hóað í Ágúst Elí til Gautaborgar Strákarnir okkar fá liðsstyrk í dag því ákveðið hefur verið að kalla á markvörðinn Ágúst Elí Björgvinsson. 19.1.2023 12:51 Íslendingar hafa skorað langoftast í tómt mark á þessu HM Íslenska handboltalandsliðið er í sérflokki á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því að skora í tómt mark andstæðinganna. 19.1.2023 12:30 Evrópumeistarinn tók sjálf saman tölfræði um sig sjálfa og fékk nýjan samning Alex Greenwood er mikilvægur leikmaður hjá knattspyrnuliði Manchester City og hún passaði upp á það að forráðamenn félagsins gerðu sér örugglega grein fyrir því. 19.1.2023 12:01 FCK hafnaði tveggja milljarða tilboði Salzburg í Hákon Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar höfnuðu tilboði Red Bull Salzburg í íslenska landsliðsmanninn Hákon Arnar Haraldsson. 19.1.2023 11:42 Úlnliður Elliða snýr öfugt þegar hann skýtur miðjuskotunum sínum Íslenski landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í handbolta og ekki bara fyrir baráttu, kraft og dugnað. 19.1.2023 11:30 HM í dag: Elliði Snær er uppáhald þjóðarinnar Strákarnir okkar völtuðu yfir Grænhöfðaeyjar í gær og hausinn er nú kominn á úrslitaleikinn gegn Svíum á morgun. 19.1.2023 11:01 Man. City tekjuhæsta félag heims en Liverpool á mikilli uppleið Annað árið í röð var Manchester City það knattspyrnufélag sem bjó til mestar heildartekjur af félögum heimsins en þetta kemur fram í árlegri úttekt Deloitte. 19.1.2023 10:30 Þetta vona Íslendingar að gerist á HM á morgun Strákarnir okkar þurfa að öllum líkindum á sigri eða að minnsta kosti jafntefli að halda gegn Svíþjóð á morgun til að komast í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Tapi liðið mun það sennilega þurfa að treysta á önnur úrslit en það mun skýrast betur fyrir leikinn. 19.1.2023 10:01 Allir vildu hitta Anníe Anníe Mist Þórisdóttir er risastórt nafn innan CrossFit heimsins sem er auðvitað fullkomlega eðlilegt enda búin að vera við toppinn í miklu meira en áratug og sú fyrsta til að verða tvisvar sinnum heimsmeistari í íþróttinni. 19.1.2023 09:30 Segir að dómurinn í máli Söru geti haft svipuð áhrif og Bosman-dómurinn Sif Atladóttir segir að dómurinn í máli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur gegn Lyon geti haft svipuð áhrif og Bosman-dómurinn frægi. 19.1.2023 09:01 Greiðir 370 milljónir króna vegna miða á fótboltaleik Sádi-arabíski fasteignamógúllinn Mushref Al-Ghamdi hefur greitt andvirði 370 milljóna íslenskra króna fyrir miða á fótboltaleik í kvöld. Miðanum fylgja nefnilega ýmis konar fríðindi. 19.1.2023 08:31 Stærsti áfanginn sem er í boði á Íslandi Pavel Ermolinskij segist alltaf hafa litið á Tindastól sem sinn helsta andstæðing á körfuboltavellinum, á sama tíma og hann hafi borið ómælda virðingu fyrir liðinu. Nú er hann fluttur í Skagafjörð og orðinn þjálfari í Síkinu þar sem alla dreymir um eitt og aðeins eitt; fyrsta Íslandsmeistaratitilinn. Það takmark er hið stærsta sem í boði er í íslensku íþróttalífi að mati Pavels. 19.1.2023 08:01 Myndasyrpa: Gleðin við völd í Gautaborg Strákarnir okkar brostu mikið í Gautaborg í gær eins og sjá má í myndasyrpu úr smiðju Vilhelms Gunnarssonar. Hann var að sjálfsögðu á staðnum þegar Ísland vann öruggan sigur gegn Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta. 19.1.2023 07:29 „Kannski af því leikmenn opna ekki munninn á sér og tala um það að þetta sé ekki í lagi“ Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, telur að leikmenn íslenska landsliðsins eigi að láta í sér heyra ef þeir eru ósáttir með hvernig varnarleikur liðsins er settur upp. 19.1.2023 07:01 Dagskráin í dag: Körfubolti í öllum regnbogans litum, golf, Ljósleiðaradeildin og Blast Premier Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á Körfuboltakvöld kvenna, spennandi leiki í Subway deild karla í körfubolta, NBA deildina í körfubolta, golf og nóg af rafíþróttum. 19.1.2023 06:00 Heimskulegt og gert í algjöru hugsunarleysi Sigurður Gísli Bond Snorrason, fyrrverandi leikmaður Aftureldingar, segir það hafa verið heimskulegt af sér að veðja á sína eigin knattspyrnuleiki. Strangt til tekið vissi hann að þetta væri ólöglegt en hann segist aldrei hafa labbað inn á knattspyrnuvöll með neitt annað hugarfar en að vinna leikinn. 19.1.2023 00:05 „Geri mér grein fyrir hver staðan er og veit mitt hlutverk“ „Mjög gaman auðvitað, maður vill spila. Svo verður maður að reyna vera klár þegar sénsinn kemur,“ sagði Elvar Ásgeirsson eftir tíu marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik milliriðils á HM í handbolta. 18.1.2023 23:30 Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18.1.2023 22:46 ÍR vann loks leik | Öruggt hjá toppliðinu ÍR, botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar það mætti Fjölni í kvöld. Þá vann topplið Keflavíkur öruggan tuttugu stiga sigur á Breiðabliki. 18.1.2023 22:31 Draumamark tryggði Palace stig gegn sjóðandi heitu Man United Manchester United var hársbreidd frá því að vinna enn einn leikinn árið 2023. Það var aðeins þökk sé draumamarki Michael Olise í uppbótartíma sem Crystal Palace nældi í stig á heimavelli sínum Selhurst Park. 18.1.2023 22:05 Umfjöllun: Haukar - Valur 61-71 | Þreyta í nýkrýndum bikarmeisturunum Valur vann sterkan sigur á nýkringdum bikarmeisturunum Haukum í toppslag 16. umferðar Subway-deildar kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en ferskleiki og baráttugleði skiluðu Valskonum sigrinum á endanum eftir samhellda liðframmistöðu. Fer þá Valur upp að hlið Hauka í töflunni, lokatölur 71-61. 18.1.2023 21:55 „Við erum að láta sóknarleikinn stjórna því sem við gerum varnarlega“ Rúnari Inga Erlingssyni, þjálfara liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, lá ýmislegt á hjarta eftir að hans lið beið ósigur á heimavelli, 67-73, gegn Grindavík fyrr í kvöld. Þetta var fjórði ósigur liðsins í deildinni í röð. 18.1.2023 21:30 Inter lagði nágranna sína örugglega og lyfti Ofurbikarnum Úrslit ítalska ofurbikarsins, þar sem lands- og bikarmeistarar Ítalíu mætast, fór fram í Riyadh í Sádi-Arabíu í kvöld. Fór það svo að Inter vann öruggan 3-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan. 18.1.2023 21:20 Svíar ekki í vandræðum með Ungverja Svíþjóð lenti ekki í teljandi vandræðum með lið Ungverjalands í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 37-28 Svíum í vil. Ísland mætir Svíþjóð í Gautaborg á föstudaginn í leik sem Ísland verður í raun að vinna. 18.1.2023 21:00 Sverrir Ingi og félagar með óvæntan bikarsigur á Panathinaikos Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK sem vann 2-0 sigur á Panathinaikos í fyrri viðureign liðanna í grísku bikarkeppninni í fótbolta. 18.1.2023 20:46 Góður leikur Elínar Jónu dugði ekki að þessu sinni Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti góðan leik í marki Ringköbing í dönsku úrvalsdeildinni í handbolt aí kvöld. Það dugði þó ekki að þessu sinni. 18.1.2023 20:25 Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18.1.2023 20:06 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Grindavík 67-73 | Baráttan um sæti í úrslitakeppni galopin Í Ljónagryfjunni í Njarðvík fór fram, fyrr í kvöld, nágrannaslagur milli liðs Njarðvíkur og Grindavíkur í sextándu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Fór það svo að Grindavík vann góðan sigur og baráttan um fjórða sæti deildarinnar, sem er jafnframt síðasta sætið sem gefur sæti í úrslitakeppni, orðin æsispennandi. 18.1.2023 19:55 „Að vinna Svía á heimavelli er næst á dagskrá“ „Við unnum og ég spilaði mikið, það er fínt,“ sagði Janus Daði Smárason eftir tíu marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í milliriðli á HM í handbolta. 18.1.2023 19:45 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18.1.2023 19:40 „Mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur“ „Ég vil segja það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er hann var spurður hvort frammistaða Íslands í sigrinum gegn Grænhöfðaeyjum í kvöld hefði ekki verið fagmannleg. 18.1.2023 19:16 Gísli Þorgeir strax farinn að hugsa um næsta leik: „Ætlum okkur sigur á móti Svíum“ „Þetta var fagmannlega gert, náðum að halda 100 prósent fókus allan tímann,“ sagði miðjumaðurinn knái Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir að Ísland vann Grænhöfðaeyjar í fyrsta leik milliriðilsins á HM í handbolta með tíu marka mun, lokatölur 40-30. 18.1.2023 19:00 Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18.1.2023 18:55 Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18.1.2023 18:45 Frakkar áfram með fullt hús stiga Frakkland er enn með fullt hús stiga á HM í handbolta en liðið vann Svartfjallaland með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í milliriðli, lokatölur 35-24. 18.1.2023 18:35 Brann vill fá Aron Elís Norska úrvalsdeildarliðið Brann hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Aroni Elísi Þrándarsyni. 18.1.2023 17:02 Kristján Örn kemur inn fyrir Ólaf og Elvar er enn frá vegna veikinda Örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson fær sitt fyrsta tækifæri á heimsmeistaramótinu í handbolta en hann kemur inn í hópinn fyrir Ólaf Guðmundsson. 18.1.2023 16:43 Ísland með fæst mörk úr langskotum af öllum liðunum á HM í handbolta Samkvæmt opinberri tölfræði heimsmeistaramótsins í handbolta þá rak íslenska handboltalandsliðið lestina í mörkum fyrir utan í riðlakeppninni sem lauk í gær. 18.1.2023 16:31 Portúgalar fögnuðu of snemma og Brassarnir náðu að jafna Portúgal og Brasilía gerðu 28-28 jafntefli í fyrsta leiknum í milliriðli Íslands eftir mikla dramatík í lokin. 18.1.2023 16:11 Sjá næstu 50 fréttir
Myndasyrpa: Guðmundur hélt langa ræðu fyrir æfinguna Strákarnir okkar mættu á æfingu í Scandinavium höllina í dag og var það síðasta æfingin hjá liðinu fyrir leik tvö í milliriðlinum. 19.1.2023 14:59
Handboltaskórnir í allt öðru landi en hann þegar hann fékk kallið til spila á HM Spánverjar þurftu að gera breytingu á liði sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta og kalla út mann. Sá sem fékk kallið var hins vegar í skemmtiferð með konunni í Englandi. 19.1.2023 14:31
Björgvin Páll tæpur í bakinu Ástæðan fyrir því að Ágúst Eli Björgvinsson er mættur til Gautaborgar er sú að Björgvin Páll Gústavsson er tæpur. 19.1.2023 14:24
Markvörður niðurlægði sóknarmann ekki einu sinni heldur tvisvar Nútímamarkvörður í fótbolta þarf að vera góður í fótbolta og sumir kunna orðið sitthvað fyrir sér þegar kemur að leikni með boltann. 19.1.2023 14:00
Handtekinn fyrir að taka sjálfu með Casemiro Stuðningsmaður hljóp inn á Selhurst Park á meðan leik Crystal Palace og Manchester United stóð og tók mynd af sér með Casemiro, miðjumanni United. 19.1.2023 13:31
Rekinn og ráðinn af sama félagi á aðeins 48 klukkutímum Davide Nicola er „nýr“ þjálfari ítalska félagsins Salernitana sem er ótrúlegt vegna þess að hann var rekinn í byrjun vikunnar. 19.1.2023 13:00
Hóað í Ágúst Elí til Gautaborgar Strákarnir okkar fá liðsstyrk í dag því ákveðið hefur verið að kalla á markvörðinn Ágúst Elí Björgvinsson. 19.1.2023 12:51
Íslendingar hafa skorað langoftast í tómt mark á þessu HM Íslenska handboltalandsliðið er í sérflokki á þessu heimsmeistaramóti þegar kemur að því að skora í tómt mark andstæðinganna. 19.1.2023 12:30
Evrópumeistarinn tók sjálf saman tölfræði um sig sjálfa og fékk nýjan samning Alex Greenwood er mikilvægur leikmaður hjá knattspyrnuliði Manchester City og hún passaði upp á það að forráðamenn félagsins gerðu sér örugglega grein fyrir því. 19.1.2023 12:01
FCK hafnaði tveggja milljarða tilboði Salzburg í Hákon Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar höfnuðu tilboði Red Bull Salzburg í íslenska landsliðsmanninn Hákon Arnar Haraldsson. 19.1.2023 11:42
Úlnliður Elliða snýr öfugt þegar hann skýtur miðjuskotunum sínum Íslenski landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson hefur slegið í gegn á heimsmeistaramótinu í handbolta og ekki bara fyrir baráttu, kraft og dugnað. 19.1.2023 11:30
HM í dag: Elliði Snær er uppáhald þjóðarinnar Strákarnir okkar völtuðu yfir Grænhöfðaeyjar í gær og hausinn er nú kominn á úrslitaleikinn gegn Svíum á morgun. 19.1.2023 11:01
Man. City tekjuhæsta félag heims en Liverpool á mikilli uppleið Annað árið í röð var Manchester City það knattspyrnufélag sem bjó til mestar heildartekjur af félögum heimsins en þetta kemur fram í árlegri úttekt Deloitte. 19.1.2023 10:30
Þetta vona Íslendingar að gerist á HM á morgun Strákarnir okkar þurfa að öllum líkindum á sigri eða að minnsta kosti jafntefli að halda gegn Svíþjóð á morgun til að komast í 8-liða úrslit á HM í handbolta. Tapi liðið mun það sennilega þurfa að treysta á önnur úrslit en það mun skýrast betur fyrir leikinn. 19.1.2023 10:01
Allir vildu hitta Anníe Anníe Mist Þórisdóttir er risastórt nafn innan CrossFit heimsins sem er auðvitað fullkomlega eðlilegt enda búin að vera við toppinn í miklu meira en áratug og sú fyrsta til að verða tvisvar sinnum heimsmeistari í íþróttinni. 19.1.2023 09:30
Segir að dómurinn í máli Söru geti haft svipuð áhrif og Bosman-dómurinn Sif Atladóttir segir að dómurinn í máli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur gegn Lyon geti haft svipuð áhrif og Bosman-dómurinn frægi. 19.1.2023 09:01
Greiðir 370 milljónir króna vegna miða á fótboltaleik Sádi-arabíski fasteignamógúllinn Mushref Al-Ghamdi hefur greitt andvirði 370 milljóna íslenskra króna fyrir miða á fótboltaleik í kvöld. Miðanum fylgja nefnilega ýmis konar fríðindi. 19.1.2023 08:31
Stærsti áfanginn sem er í boði á Íslandi Pavel Ermolinskij segist alltaf hafa litið á Tindastól sem sinn helsta andstæðing á körfuboltavellinum, á sama tíma og hann hafi borið ómælda virðingu fyrir liðinu. Nú er hann fluttur í Skagafjörð og orðinn þjálfari í Síkinu þar sem alla dreymir um eitt og aðeins eitt; fyrsta Íslandsmeistaratitilinn. Það takmark er hið stærsta sem í boði er í íslensku íþróttalífi að mati Pavels. 19.1.2023 08:01
Myndasyrpa: Gleðin við völd í Gautaborg Strákarnir okkar brostu mikið í Gautaborg í gær eins og sjá má í myndasyrpu úr smiðju Vilhelms Gunnarssonar. Hann var að sjálfsögðu á staðnum þegar Ísland vann öruggan sigur gegn Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta. 19.1.2023 07:29
„Kannski af því leikmenn opna ekki munninn á sér og tala um það að þetta sé ekki í lagi“ Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta, telur að leikmenn íslenska landsliðsins eigi að láta í sér heyra ef þeir eru ósáttir með hvernig varnarleikur liðsins er settur upp. 19.1.2023 07:01
Dagskráin í dag: Körfubolti í öllum regnbogans litum, golf, Ljósleiðaradeildin og Blast Premier Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á Körfuboltakvöld kvenna, spennandi leiki í Subway deild karla í körfubolta, NBA deildina í körfubolta, golf og nóg af rafíþróttum. 19.1.2023 06:00
Heimskulegt og gert í algjöru hugsunarleysi Sigurður Gísli Bond Snorrason, fyrrverandi leikmaður Aftureldingar, segir það hafa verið heimskulegt af sér að veðja á sína eigin knattspyrnuleiki. Strangt til tekið vissi hann að þetta væri ólöglegt en hann segist aldrei hafa labbað inn á knattspyrnuvöll með neitt annað hugarfar en að vinna leikinn. 19.1.2023 00:05
„Geri mér grein fyrir hver staðan er og veit mitt hlutverk“ „Mjög gaman auðvitað, maður vill spila. Svo verður maður að reyna vera klár þegar sénsinn kemur,“ sagði Elvar Ásgeirsson eftir tíu marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik milliriðils á HM í handbolta. 18.1.2023 23:30
Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18.1.2023 22:46
ÍR vann loks leik | Öruggt hjá toppliðinu ÍR, botnlið Subway deildar kvenna í körfubolta, vann sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar það mætti Fjölni í kvöld. Þá vann topplið Keflavíkur öruggan tuttugu stiga sigur á Breiðabliki. 18.1.2023 22:31
Draumamark tryggði Palace stig gegn sjóðandi heitu Man United Manchester United var hársbreidd frá því að vinna enn einn leikinn árið 2023. Það var aðeins þökk sé draumamarki Michael Olise í uppbótartíma sem Crystal Palace nældi í stig á heimavelli sínum Selhurst Park. 18.1.2023 22:05
Umfjöllun: Haukar - Valur 61-71 | Þreyta í nýkrýndum bikarmeisturunum Valur vann sterkan sigur á nýkringdum bikarmeisturunum Haukum í toppslag 16. umferðar Subway-deildar kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en ferskleiki og baráttugleði skiluðu Valskonum sigrinum á endanum eftir samhellda liðframmistöðu. Fer þá Valur upp að hlið Hauka í töflunni, lokatölur 71-61. 18.1.2023 21:55
„Við erum að láta sóknarleikinn stjórna því sem við gerum varnarlega“ Rúnari Inga Erlingssyni, þjálfara liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta, lá ýmislegt á hjarta eftir að hans lið beið ósigur á heimavelli, 67-73, gegn Grindavík fyrr í kvöld. Þetta var fjórði ósigur liðsins í deildinni í röð. 18.1.2023 21:30
Inter lagði nágranna sína örugglega og lyfti Ofurbikarnum Úrslit ítalska ofurbikarsins, þar sem lands- og bikarmeistarar Ítalíu mætast, fór fram í Riyadh í Sádi-Arabíu í kvöld. Fór það svo að Inter vann öruggan 3-0 sigur á nágrönnum sínum í AC Milan. 18.1.2023 21:20
Svíar ekki í vandræðum með Ungverja Svíþjóð lenti ekki í teljandi vandræðum með lið Ungverjalands í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 37-28 Svíum í vil. Ísland mætir Svíþjóð í Gautaborg á föstudaginn í leik sem Ísland verður í raun að vinna. 18.1.2023 21:00
Sverrir Ingi og félagar með óvæntan bikarsigur á Panathinaikos Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK sem vann 2-0 sigur á Panathinaikos í fyrri viðureign liðanna í grísku bikarkeppninni í fótbolta. 18.1.2023 20:46
Góður leikur Elínar Jónu dugði ekki að þessu sinni Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti góðan leik í marki Ringköbing í dönsku úrvalsdeildinni í handbolt aí kvöld. Það dugði þó ekki að þessu sinni. 18.1.2023 20:25
Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18.1.2023 20:06
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Grindavík 67-73 | Baráttan um sæti í úrslitakeppni galopin Í Ljónagryfjunni í Njarðvík fór fram, fyrr í kvöld, nágrannaslagur milli liðs Njarðvíkur og Grindavíkur í sextándu umferð Subway deildar kvenna í körfubolta. Fór það svo að Grindavík vann góðan sigur og baráttan um fjórða sæti deildarinnar, sem er jafnframt síðasta sætið sem gefur sæti í úrslitakeppni, orðin æsispennandi. 18.1.2023 19:55
„Að vinna Svía á heimavelli er næst á dagskrá“ „Við unnum og ég spilaði mikið, það er fínt,“ sagði Janus Daði Smárason eftir tíu marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í milliriðli á HM í handbolta. 18.1.2023 19:45
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18.1.2023 19:40
„Mjög ánægður með að fara af velli með tíu marka sigur“ „Ég vil segja það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er hann var spurður hvort frammistaða Íslands í sigrinum gegn Grænhöfðaeyjum í kvöld hefði ekki verið fagmannleg. 18.1.2023 19:16
Gísli Þorgeir strax farinn að hugsa um næsta leik: „Ætlum okkur sigur á móti Svíum“ „Þetta var fagmannlega gert, náðum að halda 100 prósent fókus allan tímann,“ sagði miðjumaðurinn knái Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir að Ísland vann Grænhöfðaeyjar í fyrsta leik milliriðilsins á HM í handbolta með tíu marka mun, lokatölur 40-30. 18.1.2023 19:00
Topparnir í tölfræði á móti Grænhöfðaeyjum: Skoruðu ellefu í tómt mark Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. 18.1.2023 18:55
Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18.1.2023 18:45
Frakkar áfram með fullt hús stiga Frakkland er enn með fullt hús stiga á HM í handbolta en liðið vann Svartfjallaland með 11 marka mun í fyrsta leik liðanna í milliriðli, lokatölur 35-24. 18.1.2023 18:35
Brann vill fá Aron Elís Norska úrvalsdeildarliðið Brann hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Aroni Elísi Þrándarsyni. 18.1.2023 17:02
Kristján Örn kemur inn fyrir Ólaf og Elvar er enn frá vegna veikinda Örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson fær sitt fyrsta tækifæri á heimsmeistaramótinu í handbolta en hann kemur inn í hópinn fyrir Ólaf Guðmundsson. 18.1.2023 16:43
Ísland með fæst mörk úr langskotum af öllum liðunum á HM í handbolta Samkvæmt opinberri tölfræði heimsmeistaramótsins í handbolta þá rak íslenska handboltalandsliðið lestina í mörkum fyrir utan í riðlakeppninni sem lauk í gær. 18.1.2023 16:31
Portúgalar fögnuðu of snemma og Brassarnir náðu að jafna Portúgal og Brasilía gerðu 28-28 jafntefli í fyrsta leiknum í milliriðli Íslands eftir mikla dramatík í lokin. 18.1.2023 16:11