Ísland með fæst mörk úr langskotum af öllum liðunum á HM í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2023 16:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í íslenska landsliðinu eru að taka skotin sín mun nær markinu en önnur lið á HM í handbolta. Vísir/Vilhelm Samkvæmt opinberri tölfræði heimsmeistaramótsins í handbolta þá rak íslenska handboltalandsliðið lestina í mörkum fyrir utan í riðlakeppninni sem lauk í gær. Íslenska liðið skorar ekki aðeins fæst mörk með langskotum heldur skýtur líka mun færri langskotum en öll önnur lið á mótinu. Opinber tölfræði mótsins sýnir að íslenska liðið hafi skorað samtals fjögur mörk úr langskotum í fyrstu þremur leikjunum og enn fremur aðeins skotið sex sinnum á markið fyrir utan. Íslensku strákarnir hafa þannig tekið helmingi færri langskot en næsta lið á lista sem er Svíþjóð. Íslenska liðið hefur líka aðeins tekið ellefu prósent af þeim langskotum sem lið Egyptalands hefur tekið sem það lið sem skýtur oftast fyrir utan. Egyptar hafa líka skorað 31 mark með skotum af níu metrunum eða næstum því átta sinnum fleiri en íslenska liðið. Mörk íslenska liðsins úr langskotum skoruðu þeir Janus Daði Smárason (2), Aron Pálmarsson og Viggó Kristjánsson samkvæmt fyrrnefndri opinberri tölfræði mótsins. Þeir tóku líka allir tvö langskot og enginn annar íslenskur leikmaður hefur skotið á markið fyrir utan. Það þýðir að markið ógleymanlega hjá Ómari Inga Magnússyni á móti Portúgal er ekki skráð langskot heldur skot með gegnumbroti af því að hann var þá kominn inn fyrir punktalínuna. Tölfræðingar mótsins eru greinilega mjög harðir á því hvað er langskot og hvað er ekki langskot. Þessi tölfræði sýnir þá helst að íslensku skytturnar eru ekki að skjóta langt fyrir utan heldur eru að taka skotin sín nær varnarmönnunum og þá inn fyrir punktalínuna. Fæst mörk með langskotum í riðlakeppni HM 2023: 4 - Ísland 6 - Svíþjóð 6 - Norður-Makedónía 7 - Ungverjaland 7 - Holland 8 - Síle 8 - Sadí Arabía 8 - Slóvenía 9 - Grænhöfðaeyjar 9 - Portúgal 9 - Katar 9 - Úrúgvæ - Fæst skot með langskotum í riðlakeppni HM 2023: 6 - Ísland 12 - Svíþjóð 17 - Slóvenía 17 - Portúgal 17 - Holland 19 - Síle 22 - Ungverjaland 22 - Þýskaland 23 - Noregur 23 - Suður-Kórea 24 - Túnis 25 - Sadí Arabía HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira
Íslenska liðið skorar ekki aðeins fæst mörk með langskotum heldur skýtur líka mun færri langskotum en öll önnur lið á mótinu. Opinber tölfræði mótsins sýnir að íslenska liðið hafi skorað samtals fjögur mörk úr langskotum í fyrstu þremur leikjunum og enn fremur aðeins skotið sex sinnum á markið fyrir utan. Íslensku strákarnir hafa þannig tekið helmingi færri langskot en næsta lið á lista sem er Svíþjóð. Íslenska liðið hefur líka aðeins tekið ellefu prósent af þeim langskotum sem lið Egyptalands hefur tekið sem það lið sem skýtur oftast fyrir utan. Egyptar hafa líka skorað 31 mark með skotum af níu metrunum eða næstum því átta sinnum fleiri en íslenska liðið. Mörk íslenska liðsins úr langskotum skoruðu þeir Janus Daði Smárason (2), Aron Pálmarsson og Viggó Kristjánsson samkvæmt fyrrnefndri opinberri tölfræði mótsins. Þeir tóku líka allir tvö langskot og enginn annar íslenskur leikmaður hefur skotið á markið fyrir utan. Það þýðir að markið ógleymanlega hjá Ómari Inga Magnússyni á móti Portúgal er ekki skráð langskot heldur skot með gegnumbroti af því að hann var þá kominn inn fyrir punktalínuna. Tölfræðingar mótsins eru greinilega mjög harðir á því hvað er langskot og hvað er ekki langskot. Þessi tölfræði sýnir þá helst að íslensku skytturnar eru ekki að skjóta langt fyrir utan heldur eru að taka skotin sín nær varnarmönnunum og þá inn fyrir punktalínuna. Fæst mörk með langskotum í riðlakeppni HM 2023: 4 - Ísland 6 - Svíþjóð 6 - Norður-Makedónía 7 - Ungverjaland 7 - Holland 8 - Síle 8 - Sadí Arabía 8 - Slóvenía 9 - Grænhöfðaeyjar 9 - Portúgal 9 - Katar 9 - Úrúgvæ - Fæst skot með langskotum í riðlakeppni HM 2023: 6 - Ísland 12 - Svíþjóð 17 - Slóvenía 17 - Portúgal 17 - Holland 19 - Síle 22 - Ungverjaland 22 - Þýskaland 23 - Noregur 23 - Suður-Kórea 24 - Túnis 25 - Sadí Arabía
Fæst mörk með langskotum í riðlakeppni HM 2023: 4 - Ísland 6 - Svíþjóð 6 - Norður-Makedónía 7 - Ungverjaland 7 - Holland 8 - Síle 8 - Sadí Arabía 8 - Slóvenía 9 - Grænhöfðaeyjar 9 - Portúgal 9 - Katar 9 - Úrúgvæ - Fæst skot með langskotum í riðlakeppni HM 2023: 6 - Ísland 12 - Svíþjóð 17 - Slóvenía 17 - Portúgal 17 - Holland 19 - Síle 22 - Ungverjaland 22 - Þýskaland 23 - Noregur 23 - Suður-Kórea 24 - Túnis 25 - Sadí Arabía
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Sjá meira