Fleiri fréttir „Stelpurnar létu áhlaup Vals ekki buga sig sem var snilld“ Haukar unnu þrettán stiga útisigur á Val 76-89 í Subway deild-kvenna. Þetta var sjötti sigur Hauka í röð og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, ánægður með sigurinn. 9.11.2022 22:30 Brighton henti Arsenal úr keppni | Man City hafði getur gegn Chelsea Heill haugur af leikjum í enska deildarbikarnum fór fram í kvöld. Þar ber helst að nefna að Brighton & Hove Albion lagði Arsenal, Nottingham Forest lagði Tottenham Hotspur, Manchester City lagði Chelsea og leikur Liverpool Derby County fór alla leið í vítaspyrnukeppni. 9.11.2022 22:21 Við mætum svakalega sterkar til leiks í fjórða leikhlutanum, spilum frábæra vörn og klárum leikinn Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var að eigin sögn kófsveittur í leikslok í Grindavík, en hans konur náðu aðeins að hleypa blóðþrýstingnum hjá honum upp í lokin, í leik sem þær voru í raun búnar að klára snemma í fjórða leikhluta. 9.11.2022 22:15 Inter í Meistaradeildarsæti eftir stórsigur Alls fóru fimm leikir fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fram í kvöld. Inter Milan vann 6-1 stórsigur á Bologna á meðan Þórir Jóhann Helgason horfði á liðsfélaga sína í Lecce vinna óvæntan 2-1 sigur á Atalanta og Rómverjarnir hans José Mourinho misstigu sig gegn Sassuolo. 9.11.2022 22:00 Stórleikur Gísla Þorgeirs dugði ekki til Þýskalandsmeistararnir í Magdeburg náðu aðeins jafntefli á heimavelli gegn Rhein Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá vann Melsungen góðan sex marka sigur á Göppingen á útivelli. 9.11.2022 21:45 Frakkland hirti toppsætið | Spánn í milliriðil Frakkland og Holland mættust í leik um fyrsta sæti C-riðils á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Franska liðið fór með sigur af hólmi og fer því með fjögur stig í milliriðla. Spánn lagði Þýskaland í D-riðli og tryggði sér þar með sæti í milliriðli. 9.11.2022 21:31 Ekkert fær Keflavík stöðvað og Fjölnir vann dramatískan sigur Keflavík rúllaði yfir Breiðablik í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 82-47 Ekkert virðist fá Keflavík stöðvað sem hefur unnið fyrstu níu leiki sína í deildinni. Í Grafarvogi vann Fjölnir nauman sigur á ÍR. 9.11.2022 21:16 Orri Steinn skoraði þegar FCK komst í átta liða úrslit FC Kaupmannahöfn komst naumlega í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur gegn Thisted FC í framlengdum leik í kvöld. Orri Steinn Óskarsson skoraði mark FCK í leiknum. Stefán Teitur Þórðarson kom inn af varamannabekknum hjá Silkeborg er liðið tryggði sér einnig sæti í átta liða úrslitum. 9.11.2022 20:30 Umfjöllun: Grindavík - Njarðvík 79-83 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Grindavík tók á móti Njarðvík í HS Orku höllinni í Subway deild kvenna í kvöld. Fyrir leikinn hafði Grindvíkingum loks tekist að tengja saman nokkra sigra í deildinni en Njarðvík bókfærðu sitt fjórða tap í síðasta leik gegn Keflavík, og eflaust staðráðnar í að tapa ekki öðrum Suðurnesjaslagnum í röð. Það kom þó ekki á daginn þar sem gestirnir unnu að lokum fjögurra stiga sigur í hörkuleik. 9.11.2022 20:00 Svartfjallaland áfram með fullt hús stiga Svartfjallaland flaug inn í milliriðil á EM kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Póllandi, 26-23. Svartfellingar hafa unnið alla þrjá leiki sína og eru til alls líklegar. 9.11.2022 19:15 Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 9.11.2022 18:31 Hörður Björgvin enn taplaus | Viðar Örn á skotskónum Íslendingaliðin Panathinaikos og Atromitos unnu bæði leiki sína í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alls tóku þrír Íslendingar þátt í leikjunum tveimur. 9.11.2022 18:00 Norrköping vill kaupa Arnór til baka frá CSKA Sænska knattspyrnufélagið Norrköping er á fullu þessa dagana að reyna festa kaup á fyrrum leikmanni liðsins, Arnóri Sigurðssyni. Hann lék með liðinu síðari hluta tímabils eftir að hafa fengið undanþágu frá FIFA. 9.11.2022 17:16 Sigurður fær að óbreyttu ekki krónu frá ÍR Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson þarf að heyja nýja baráttu ætli hann sér að fá ógreidd laun upp á tæpar tvær milljónir króna frá ÍR, eftir dóm Hæstaréttar í dag. 9.11.2022 16:15 Goa7er leiddi LAVA til sigurs Lið Viðstöðu og LAVA mættust í Inferno kortinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi. 9.11.2022 16:01 Bale bannað að spila golf í Katar Gareth Bale, skærasta stjarna velska fótboltalandsliðsins, dvelur langtímum saman úti á golfvelli. Hann verður hins vegar að finna sér eitthvað annað að gera milli leikja á HM í Katar því honum hefur verið bannað að spila golf. 9.11.2022 16:01 Hannes: Pínulítið óraunverulegt að vera í þessari stöðu og bara örfáir miðar eftir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í dag um nýjan samning við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen sem mun þjálfa liðið út undankeppni Eurobasket 2025. 9.11.2022 15:30 Fyrsta verk Heimis að endursemja við Eggert og Björn Daníel Eggert Gunnþór Jónsson og Björn Daníel Sverrisson hafa skrifað undir nýja samninga við FH. 9.11.2022 15:00 Corona missir af HM í Katar Mexíkó verður án öflugs leikmanns á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Kantmaðurinn Jesus „Tecatito“ Corona missir af mótinu vegna meiðsla. 9.11.2022 14:31 Ætlaði alls ekki að verða þjálfari en er nú tekinn við uppeldisfélaginu Þótt Haukar hafi áður leitað til Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar segir hann að nú hafi hann ekki getað sagt nei við uppeldisfélagið. 9.11.2022 14:06 Baneitraður Viruz í fararbroddi Breiðabliks Breiðablik tók á móti Fylki í Vertigo í upphafsleik 9. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi. 9.11.2022 14:00 Eina konan stígur á svið og síðasti miðinn í boði Í kvöld ráðast úrslitin í síðasta undanriðlinum í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þar sem einn keppandi tryggir sér sæti á úrslitakvöldinu í desember. 9.11.2022 13:31 Óskar Örn kveður Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, hefur yfirgefið Stjörnuna eftir eitt tímabil í herbúðum liðsins. 9.11.2022 12:59 Utan vallar: Kaupa aftur hlutabréf í Heimi í sögulegu lágmarki Síðast þegar FH keypti hlutabréfin í Heimi Guðjónssyni í sögulegu lágmarki reyndist það snilldarráð. En geta FH-ingar endurtekið leikinn? 9.11.2022 12:30 Ásgeir Örn tekur við Haukum Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild karla til 2025. Hann tekur við liðinu af Rúnari Sigtryggssyni. 9.11.2022 11:51 Sá þaulsætnasti í sögunni stýrir Íslandi áfram Eini landsliðsþjálfarinn sem komið hefur Íslandi í lokakeppni stórmóts í körfubolta, Kanadamaðurinn Craig Pedersen, skrifaði í Laugardalshöllinni í dag undir samning þess efnis að hann þjálfi áfram íslenska karlalandsliðið. 9.11.2022 11:34 „Að vinna þá núna yrði risastórt“ „Það er mjög skemmtileg upplifun að spila um eitthvað svona stórt. Það er mikil spenna og menn verða mjög tilbúnir fyrir þennan leik,“ segir Tryggvi Snær Hlinason. Mikið kemur til með að mæða á honum í leiknum mikilvæga á föstudag við Georgíu, þar sem nánast má segja að sæti á HM í körfubolta sé í húfi. 9.11.2022 11:31 A-riðill á HM í Katar: Heimamenn fallbyssufóður eða gerist eitthvað óvænt? Hungraðir Hollendingar eru í riðli með heimamönnum á HM í Katar en þar eru líka áhugaverð lið Senegals og Ekvador. 9.11.2022 11:00 Tilþrifin: Xeny vinnur lotuna einn á móti fjórum Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það xeny í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 9.11.2022 10:44 „Fyrir þremur árum var þetta efnilegasti leikmaður á Íslandi en núna spilar hann ekki handbolta“ Arnar Daði Arnarsson og Theodór Ingi Pálmason eru undrandi á meðferðinni sem Tryggvi Garðar Jónsson fær hjá Val. 9.11.2022 10:31 L'Équipe: Mane missir af HM Franska stórblaðið L'Équipe hefur heimildir fyrir því að meiðsli Sadio Mané séu það alvarleg að hann missi af heimsmeistaramótinu í Katar. 9.11.2022 10:26 „Sagan má ekki vera myllusteinn“ Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, segir að glæst saga ÍA megi ekki vera félaginu fjötur um fót. Að hans sögn þarf aðstaðan til fótboltaiðkunar á Akranesi að lagast til að ÍA geti haldið í við bestu lið landsins. 9.11.2022 10:00 Heldur áfram að dissa Salah: „Ég get gert það sem hann gerir“ Vincent Aboubakar, fyrirliði kamerúnska landsliðsins, hefur ekki mikið álit á Mohamed Salah og fer ekkert leynt með það. Honum finnst Egyptinn ekki vera neitt spes leikmaður. 9.11.2022 09:30 Mané meiddist þrettán dögum fyrir HM: Í myndatöku í dag Sengalska þjóðin er örugglega mjög áhyggjufull eftir fréttir gærkvöldsins frá Þýskalandi. Stærsta stjarna landsliðsins fór þá meiddur af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. 9.11.2022 09:16 Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. 9.11.2022 09:01 Stundin runnin upp sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir Áfrýjun bandarísku körfuboltakonunnar Brittney Griner skilaði engu og hennar bíður nú níu ára fangelsisvist í Rússlandi. Hvar hún mun þurfa dúsa veit enginn. Verið er að flytja hana á þennan nýjan stað. 9.11.2022 08:30 City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9.11.2022 08:00 Conor myndi elska að kaupa Liverpool Írski bardagakappinn Conor McGregor segir að hann myndi elska að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 9.11.2022 07:31 „Náttúrulega galið að Ísland sé að spila um að komast á HM“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson gekk í raðir ítalska félagsins Pesaro eftir stutt stopp hjá uppeldisfélagi sínu, Grindavík. Hann verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Georgíu i Laugardalshöll í forkeppni HM næstkomandi föstudag. 9.11.2022 07:00 Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn, pílukast og rafíþróttir Boðið verður upp á átta beinar útsendingar á Sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld þar sem ítalska úvralsdeildin í knattspyrnu og Subway-deild kvenna í körfubolta verða fyrirferðamiklar. 9.11.2022 06:01 Sex þúsund argentínskir fótboltaáhugamenn á bannlista á HM í Katar Argentínumenn ætla að passa upp á það að argentínskar fótboltabullur verði hvergi sjáanlegar þegar heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í Katar. 8.11.2022 23:30 Meistararnir misstigu sig gegn fallbaráttuliði Cremonese Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við markalaut jafntefli er liðið heimsótti fallbaráttulið Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 8.11.2022 22:44 Pique endaði ferilinn á rauðu spjaldi þrátt fyrir að koma ekki inn á Gerard Pique tilkynnti á dögunum að skórnir væru á leiðinni á hilluna frægu. Hann var á varamannabekknum þegar Barcelona bjargaði 1-2 sigri gegn Osasuna í kvöld, en þessi reynslumikli leikmaður fékk að líta rauða spjaldið fyrir að nöldra í dómurum leiksins í hálfleik. 8.11.2022 22:23 Bournemouth henti Everton úr leik | Jóhann Berg og félagar fóru áfram Þriðja umferð enska deildarbikarsins hófst í kvöld með sjö leikjum. Jóhann Berg og félagar hans í Burnley fóru áfram eftir 3-1 sigur gegn D-deildarliði Crawley og Bournemouth vann 4-1 sigur gegn Everton í eina úrvalsdeildarslag kvöldsins. 8.11.2022 22:10 Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann afar öruggan 6-1 sigur gegn Werder Bremen í kvöld. 8.11.2022 21:32 Sjá næstu 50 fréttir
„Stelpurnar létu áhlaup Vals ekki buga sig sem var snilld“ Haukar unnu þrettán stiga útisigur á Val 76-89 í Subway deild-kvenna. Þetta var sjötti sigur Hauka í röð og var Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, ánægður með sigurinn. 9.11.2022 22:30
Brighton henti Arsenal úr keppni | Man City hafði getur gegn Chelsea Heill haugur af leikjum í enska deildarbikarnum fór fram í kvöld. Þar ber helst að nefna að Brighton & Hove Albion lagði Arsenal, Nottingham Forest lagði Tottenham Hotspur, Manchester City lagði Chelsea og leikur Liverpool Derby County fór alla leið í vítaspyrnukeppni. 9.11.2022 22:21
Við mætum svakalega sterkar til leiks í fjórða leikhlutanum, spilum frábæra vörn og klárum leikinn Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var að eigin sögn kófsveittur í leikslok í Grindavík, en hans konur náðu aðeins að hleypa blóðþrýstingnum hjá honum upp í lokin, í leik sem þær voru í raun búnar að klára snemma í fjórða leikhluta. 9.11.2022 22:15
Inter í Meistaradeildarsæti eftir stórsigur Alls fóru fimm leikir fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fram í kvöld. Inter Milan vann 6-1 stórsigur á Bologna á meðan Þórir Jóhann Helgason horfði á liðsfélaga sína í Lecce vinna óvæntan 2-1 sigur á Atalanta og Rómverjarnir hans José Mourinho misstigu sig gegn Sassuolo. 9.11.2022 22:00
Stórleikur Gísla Þorgeirs dugði ekki til Þýskalandsmeistararnir í Magdeburg náðu aðeins jafntefli á heimavelli gegn Rhein Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Þá vann Melsungen góðan sex marka sigur á Göppingen á útivelli. 9.11.2022 21:45
Frakkland hirti toppsætið | Spánn í milliriðil Frakkland og Holland mættust í leik um fyrsta sæti C-riðils á Evrópumóti kvenna í handbolta í kvöld. Franska liðið fór með sigur af hólmi og fer því með fjögur stig í milliriðla. Spánn lagði Þýskaland í D-riðli og tryggði sér þar með sæti í milliriðli. 9.11.2022 21:31
Ekkert fær Keflavík stöðvað og Fjölnir vann dramatískan sigur Keflavík rúllaði yfir Breiðablik í Subway deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 82-47 Ekkert virðist fá Keflavík stöðvað sem hefur unnið fyrstu níu leiki sína í deildinni. Í Grafarvogi vann Fjölnir nauman sigur á ÍR. 9.11.2022 21:16
Orri Steinn skoraði þegar FCK komst í átta liða úrslit FC Kaupmannahöfn komst naumlega í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar eftir sigur gegn Thisted FC í framlengdum leik í kvöld. Orri Steinn Óskarsson skoraði mark FCK í leiknum. Stefán Teitur Þórðarson kom inn af varamannabekknum hjá Silkeborg er liðið tryggði sér einnig sæti í átta liða úrslitum. 9.11.2022 20:30
Umfjöllun: Grindavík - Njarðvík 79-83 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Grindavík tók á móti Njarðvík í HS Orku höllinni í Subway deild kvenna í kvöld. Fyrir leikinn hafði Grindvíkingum loks tekist að tengja saman nokkra sigra í deildinni en Njarðvík bókfærðu sitt fjórða tap í síðasta leik gegn Keflavík, og eflaust staðráðnar í að tapa ekki öðrum Suðurnesjaslagnum í röð. Það kom þó ekki á daginn þar sem gestirnir unnu að lokum fjögurra stiga sigur í hörkuleik. 9.11.2022 20:00
Svartfjallaland áfram með fullt hús stiga Svartfjallaland flaug inn í milliriðil á EM kvenna í handbolta eftir þriggja marka sigur á Póllandi, 26-23. Svartfellingar hafa unnið alla þrjá leiki sína og eru til alls líklegar. 9.11.2022 19:15
Hlín sú eina sem komst á lista yfir bestu leikmenn deildarinnar Hlín Eiríksdóttir var eini íslenski leikmaðurinn sem komst á lista yfir 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 9.11.2022 18:31
Hörður Björgvin enn taplaus | Viðar Örn á skotskónum Íslendingaliðin Panathinaikos og Atromitos unnu bæði leiki sína í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Alls tóku þrír Íslendingar þátt í leikjunum tveimur. 9.11.2022 18:00
Norrköping vill kaupa Arnór til baka frá CSKA Sænska knattspyrnufélagið Norrköping er á fullu þessa dagana að reyna festa kaup á fyrrum leikmanni liðsins, Arnóri Sigurðssyni. Hann lék með liðinu síðari hluta tímabils eftir að hafa fengið undanþágu frá FIFA. 9.11.2022 17:16
Sigurður fær að óbreyttu ekki krónu frá ÍR Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson þarf að heyja nýja baráttu ætli hann sér að fá ógreidd laun upp á tæpar tvær milljónir króna frá ÍR, eftir dóm Hæstaréttar í dag. 9.11.2022 16:15
Goa7er leiddi LAVA til sigurs Lið Viðstöðu og LAVA mættust í Inferno kortinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi. 9.11.2022 16:01
Bale bannað að spila golf í Katar Gareth Bale, skærasta stjarna velska fótboltalandsliðsins, dvelur langtímum saman úti á golfvelli. Hann verður hins vegar að finna sér eitthvað annað að gera milli leikja á HM í Katar því honum hefur verið bannað að spila golf. 9.11.2022 16:01
Hannes: Pínulítið óraunverulegt að vera í þessari stöðu og bara örfáir miðar eftir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, tilkynnti í dag um nýjan samning við landsliðsþjálfarann Craig Pedersen sem mun þjálfa liðið út undankeppni Eurobasket 2025. 9.11.2022 15:30
Fyrsta verk Heimis að endursemja við Eggert og Björn Daníel Eggert Gunnþór Jónsson og Björn Daníel Sverrisson hafa skrifað undir nýja samninga við FH. 9.11.2022 15:00
Corona missir af HM í Katar Mexíkó verður án öflugs leikmanns á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar. Kantmaðurinn Jesus „Tecatito“ Corona missir af mótinu vegna meiðsla. 9.11.2022 14:31
Ætlaði alls ekki að verða þjálfari en er nú tekinn við uppeldisfélaginu Þótt Haukar hafi áður leitað til Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar segir hann að nú hafi hann ekki getað sagt nei við uppeldisfélagið. 9.11.2022 14:06
Baneitraður Viruz í fararbroddi Breiðabliks Breiðablik tók á móti Fylki í Vertigo í upphafsleik 9. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi. 9.11.2022 14:00
Eina konan stígur á svið og síðasti miðinn í boði Í kvöld ráðast úrslitin í síðasta undanriðlinum í Úrvalsdeildinni í pílukasti, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þar sem einn keppandi tryggir sér sæti á úrslitakvöldinu í desember. 9.11.2022 13:31
Óskar Örn kveður Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, hefur yfirgefið Stjörnuna eftir eitt tímabil í herbúðum liðsins. 9.11.2022 12:59
Utan vallar: Kaupa aftur hlutabréf í Heimi í sögulegu lágmarki Síðast þegar FH keypti hlutabréfin í Heimi Guðjónssyni í sögulegu lágmarki reyndist það snilldarráð. En geta FH-ingar endurtekið leikinn? 9.11.2022 12:30
Ásgeir Örn tekur við Haukum Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild karla til 2025. Hann tekur við liðinu af Rúnari Sigtryggssyni. 9.11.2022 11:51
Sá þaulsætnasti í sögunni stýrir Íslandi áfram Eini landsliðsþjálfarinn sem komið hefur Íslandi í lokakeppni stórmóts í körfubolta, Kanadamaðurinn Craig Pedersen, skrifaði í Laugardalshöllinni í dag undir samning þess efnis að hann þjálfi áfram íslenska karlalandsliðið. 9.11.2022 11:34
„Að vinna þá núna yrði risastórt“ „Það er mjög skemmtileg upplifun að spila um eitthvað svona stórt. Það er mikil spenna og menn verða mjög tilbúnir fyrir þennan leik,“ segir Tryggvi Snær Hlinason. Mikið kemur til með að mæða á honum í leiknum mikilvæga á föstudag við Georgíu, þar sem nánast má segja að sæti á HM í körfubolta sé í húfi. 9.11.2022 11:31
A-riðill á HM í Katar: Heimamenn fallbyssufóður eða gerist eitthvað óvænt? Hungraðir Hollendingar eru í riðli með heimamönnum á HM í Katar en þar eru líka áhugaverð lið Senegals og Ekvador. 9.11.2022 11:00
Tilþrifin: Xeny vinnur lotuna einn á móti fjórum Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það xeny í liði Viðstöðu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 9.11.2022 10:44
„Fyrir þremur árum var þetta efnilegasti leikmaður á Íslandi en núna spilar hann ekki handbolta“ Arnar Daði Arnarsson og Theodór Ingi Pálmason eru undrandi á meðferðinni sem Tryggvi Garðar Jónsson fær hjá Val. 9.11.2022 10:31
L'Équipe: Mane missir af HM Franska stórblaðið L'Équipe hefur heimildir fyrir því að meiðsli Sadio Mané séu það alvarleg að hann missi af heimsmeistaramótinu í Katar. 9.11.2022 10:26
„Sagan má ekki vera myllusteinn“ Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, segir að glæst saga ÍA megi ekki vera félaginu fjötur um fót. Að hans sögn þarf aðstaðan til fótboltaiðkunar á Akranesi að lagast til að ÍA geti haldið í við bestu lið landsins. 9.11.2022 10:00
Heldur áfram að dissa Salah: „Ég get gert það sem hann gerir“ Vincent Aboubakar, fyrirliði kamerúnska landsliðsins, hefur ekki mikið álit á Mohamed Salah og fer ekkert leynt með það. Honum finnst Egyptinn ekki vera neitt spes leikmaður. 9.11.2022 09:30
Mané meiddist þrettán dögum fyrir HM: Í myndatöku í dag Sengalska þjóðin er örugglega mjög áhyggjufull eftir fréttir gærkvöldsins frá Þýskalandi. Stærsta stjarna landsliðsins fór þá meiddur af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. 9.11.2022 09:16
Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. 9.11.2022 09:01
Stundin runnin upp sem fólkið hennar Brittney Griner kveið svo fyrir Áfrýjun bandarísku körfuboltakonunnar Brittney Griner skilaði engu og hennar bíður nú níu ára fangelsisvist í Rússlandi. Hvar hún mun þurfa dúsa veit enginn. Verið er að flytja hana á þennan nýjan stað. 9.11.2022 08:30
City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9.11.2022 08:00
Conor myndi elska að kaupa Liverpool Írski bardagakappinn Conor McGregor segir að hann myndi elska að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 9.11.2022 07:31
„Náttúrulega galið að Ísland sé að spila um að komast á HM“ Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson gekk í raðir ítalska félagsins Pesaro eftir stutt stopp hjá uppeldisfélagi sínu, Grindavík. Hann verður í íslenska landsliðshópnum sem mætir Georgíu i Laugardalshöll í forkeppni HM næstkomandi föstudag. 9.11.2022 07:00
Dagskráin í dag: Subway-deildin, ítalski boltinn, pílukast og rafíþróttir Boðið verður upp á átta beinar útsendingar á Sportrásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld þar sem ítalska úvralsdeildin í knattspyrnu og Subway-deild kvenna í körfubolta verða fyrirferðamiklar. 9.11.2022 06:01
Sex þúsund argentínskir fótboltaáhugamenn á bannlista á HM í Katar Argentínumenn ætla að passa upp á það að argentínskar fótboltabullur verði hvergi sjáanlegar þegar heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í Katar. 8.11.2022 23:30
Meistararnir misstigu sig gegn fallbaráttuliði Cremonese Ítalíumeistarar AC Milan þurftu að sætta sig við markalaut jafntefli er liðið heimsótti fallbaráttulið Cremonese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 8.11.2022 22:44
Pique endaði ferilinn á rauðu spjaldi þrátt fyrir að koma ekki inn á Gerard Pique tilkynnti á dögunum að skórnir væru á leiðinni á hilluna frægu. Hann var á varamannabekknum þegar Barcelona bjargaði 1-2 sigri gegn Osasuna í kvöld, en þessi reynslumikli leikmaður fékk að líta rauða spjaldið fyrir að nöldra í dómurum leiksins í hálfleik. 8.11.2022 22:23
Bournemouth henti Everton úr leik | Jóhann Berg og félagar fóru áfram Þriðja umferð enska deildarbikarsins hófst í kvöld með sjö leikjum. Jóhann Berg og félagar hans í Burnley fóru áfram eftir 3-1 sigur gegn D-deildarliði Crawley og Bournemouth vann 4-1 sigur gegn Everton í eina úrvalsdeildarslag kvöldsins. 8.11.2022 22:10
Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum með stórsigri Þýskalandsmeistarar Bayern München eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann afar öruggan 6-1 sigur gegn Werder Bremen í kvöld. 8.11.2022 21:32