Jóhann Gunnar valdi verstu dómaratuðara Olís-deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2022 12:31 Einar Jónsson, þjálfari Fram, hefur í flestum tilfellum skoðun á dómgæslunni. vísir/hulda margrét Hvaða þjálfarar eru duglegastir að tuða í dómurum Olís-deildar karla? Jóhann Gunnar Einarsson reyndi að svara því í Seinni bylgjunni og valdi fimm mestu dómaratuðara deildarinnar. „Mér finnst þjálfarar tuða svolítið mikið í dómurum. Ég held það sé ekkert óhemju slæmt núna en mér finnst margir þjálfarar kvarta undan hverjum einasta dómi,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég setti saman lista, bæði byggðan á minni sannfæringu og gögnum, hverjir eru mestu tuðarar deildarinnar.“ Í 5. sæti listans er laumutuðarinn Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eins og Jóhann Gunnar komst að orði. „Það fer ekki mikið fyrir honum. Hann er ekki æstur en á það til að tuða alveg djöfullega þegar hann kemst í góðan gír.“ Maðurinn í 4. sæti listans, Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er ekki laumutuðari að mati Jóhanns Gunnars. „Þegar hann tuðar sér maður að hann er að tuða. Hann verður mjög reiður. Hann byrjar að tuða í dómurum og svo verður hann mjög svekktur út í þá.“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, fékk 3. sætið á lista Jóhanns Gunnars. „Mér finnst hann tuða mikið. Hann á það til labba þvers og kruss um bekkinn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 tuðlisti Þjálfari Harðar, Carlos Martin Santos, vermir svo 2. sætið. „Að strjúka skallan hefur verið hans einkennis hreyfing. Þegar honum er virkilega heitt í hamsi rennir hann höndunum yfir skallann.“ Gamli þjálfarinn hans Jóhanns Gunnars, Einar Jónsson hjá Fram, trónir á toppi listans sem kom kannski ekki mikið á óvart. „Þessi snögga höfuðhreyfing fram er hans ekta tuðhreyfing. Það sem einkennir góðan tuðara er að þegar þeim er sagt að slaka á slaka þeir ekki á. Þeir taka kannski eitt skref aftur á bak en koma svo aftur og tuða,“ sagði Jóhann Gunnar en benti á að hann hefði ekki ætlað að setja Einar í toppsæti listans en fólkið á Twitter togaði hann upp. Horfa má á innslagið í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
„Mér finnst þjálfarar tuða svolítið mikið í dómurum. Ég held það sé ekkert óhemju slæmt núna en mér finnst margir þjálfarar kvarta undan hverjum einasta dómi,“ sagði Jóhann Gunnar. „Ég setti saman lista, bæði byggðan á minni sannfæringu og gögnum, hverjir eru mestu tuðarar deildarinnar.“ Í 5. sæti listans er laumutuðarinn Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eins og Jóhann Gunnar komst að orði. „Það fer ekki mikið fyrir honum. Hann er ekki æstur en á það til að tuða alveg djöfullega þegar hann kemst í góðan gír.“ Maðurinn í 4. sæti listans, Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er ekki laumutuðari að mati Jóhanns Gunnars. „Þegar hann tuðar sér maður að hann er að tuða. Hann verður mjög reiður. Hann byrjar að tuða í dómurum og svo verður hann mjög svekktur út í þá.“ Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, fékk 3. sætið á lista Jóhanns Gunnars. „Mér finnst hann tuða mikið. Hann á það til labba þvers og kruss um bekkinn.“ Klippa: Seinni bylgjan - Topp 5 tuðlisti Þjálfari Harðar, Carlos Martin Santos, vermir svo 2. sætið. „Að strjúka skallan hefur verið hans einkennis hreyfing. Þegar honum er virkilega heitt í hamsi rennir hann höndunum yfir skallann.“ Gamli þjálfarinn hans Jóhanns Gunnars, Einar Jónsson hjá Fram, trónir á toppi listans sem kom kannski ekki mikið á óvart. „Þessi snögga höfuðhreyfing fram er hans ekta tuðhreyfing. Það sem einkennir góðan tuðara er að þegar þeim er sagt að slaka á slaka þeir ekki á. Þeir taka kannski eitt skref aftur á bak en koma svo aftur og tuða,“ sagði Jóhann Gunnar en benti á að hann hefði ekki ætlað að setja Einar í toppsæti listans en fólkið á Twitter togaði hann upp. Horfa má á innslagið í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira