Fleiri fréttir

Axel fékk samningi sínum við Riga rift

Knattspyrnumaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur fengið samningi sínum við Riga í Lettlandi rift og er líklega á leið til Noregs eða Svíþjóðar.

Barcelona með góða forystu eftir endurkomusigur

Evrópumeistarar Barcelona unnu góðan 3-1 útisigur gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna í kvöld eftir að hafa lent undir.

Kristján Örn skoraði þrjú er Aix fór áfram

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, skoraði þrjú mörk fyrir PAUC Aix er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Cesson Rennes-Metropole í 16-liða úrslitum frösnku bikrakeppninnar í kvöld, 25-21.

Veiran stöðvar óheppinn Van Gaal

Áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir enn í fótboltaheiminum líkt og annars staðar og í dag greindi hollenska knattspyrnusambandið frá því að landsliðsþjálfarinn Louis van Gaal væri kominn í einangrun eftir að hafa greinst með veiruna.

„Mjög fínt að hafa pabba sinn til að bakka sig upp“

„Það er öðruvísi en mjög gaman,“ segir Ísak Bergmann Jóhannesson um það hvernig það sé að vera nú kominn með pabba sinn, Jóhannes Karl Guðjónsson, í þjálfarateymi íslenska landsliðsins í fótbolta.

Landsliðsþjálfari Norðmanna á móti gervigrasi

Hæstráðandi í norska fótboltalandsliðinu og eftirmaður Lars Lagerbäck segir norskan fótbolta hafa tapað milljörðum íslenskra króna á því að spila svona mikið á gervigrasi.

Sveindís ferðast til Lundúna

Sveindís Jane Jónsdóttir hefur jafnað sig af meiðslum fyrir leik Wolfsburg við Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum — einn af stórleikjum vikunnar í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.

Mál Sigurðar og ÍR alla leið í Hæstarétt

Hæstiréttur hefur samþykkt beiðni körfuknattleiksdeildar ÍR um að áfrýja dómi Landsréttar í máli Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar sem dæmdar höfðu verið tæplega tvær milljónir króna vegna vangoldinna launa.

Haukur Helgi: „Ég er bara aumingi“

Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur verður eitthvað frá leiks vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Njarðvíkur og Breiðabliks á dögunum. Haukur ferðaðist ekki með Njarðvíkingum til Ísafjarðar í gær þar sem liðið lék gegn Vestra.

Robbie Fowler hlær að Gary Neville

Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, er pistla höfundur hjá breska miðlinum The Mirror. Fowler gerði ummæli Gary Neville, fyrrum leikmann Manchester United, að aðhlátursefni í sínum nýjasta pistli hjá miðlinum.

Daníel Finns kallaður inn í U21 landsliðið

Stefán Árni Geirsson, leikmaður KR, hefur þurft að draga sig úr U21 landsliðshópnum en KSÍ tilkynnti um breytingu á hópnum í kvöld. Í stað Stefáns kemur Daníel Finns Matthíasson, leikmaður Leiknis.

Courtois gagnrýnir aðferðir Ancelotti

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, hefur gagnrýnt taktík knattspyrnustjóra liðsins, Carlo Ancelotti, eftir tap Madrid gegn erkifjendunum í Barcelona í gær.

Sjá næstu 50 fréttir