Fleiri fréttir

„Liðið hefur þroskast gríðarlega“

Guðmundur Guðmundsson fundaði með leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins í morgun og markmiðið er skýrt. Þeir ætla sér að komast á Ólympíuleikana í París 2024. Guðmundur segir spennandi tíma fram undan hjá strákunum okkar.

Njarðvíkinga þyrstir í titil

Aliyah Collier segir Njarðvíkinga hungraða í að binda endi á langa titlaþurrð félagsins. Njarðvík varð tvöfaldur meistari 2012 en hefur ekki unnið titil síðan þá. En það gæti breyst um helgina.

„Þær eru betri en við en það getur allt gerst“

1. deildarlið Snæfells komst alla leið í undanúrslit VÍS-bikarsins þar sem þær mæta Subway-deildar liði Breiðabliks í dag. Fyrirliði Hólmara er ekkert allt of bjartsýn á sigur fyrir leikinn en miði er möguleiki.

Stefnir í kuldalega veiðiopnun

Veiðitímabilið hefst 1. apríl en það er varla hægt að tala um að þá hefjist veiðisumar enda fátt sem minnir á sumar þessa dagana.

Gunnar: Er búinn að vinna í veikleikunum

Gunnar Nelson barðist síðast þegar enginn hafði heyrt orðið Covid. Hann hefur aftur á móti nýtt tímann vel og mætir til London í frábæru formi.

Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki

Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum.

„Stríð er það versta sem til er“

Eins og aðrir Úkraínumenn hefur Igor Kopyshynskyi, handboltamaður í Haukum, miklar áhyggjur af stöðunni þar í landi. Hann hefur hafið söfnun til styrktar börnum í Úkraínu. Ef ekki hefði verið fyrir símtal frá Haukum hefði hann mögulega verið í Úkraínu þegar stríðið þar braust út.

Paul Pogba: Versta martröð fjölskyldunnar

Brotist var inn í hús Manchester United leikmannsins Paul Pogba á meðan hann var að spila í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann lofar verðlaunum fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku þeirra seku.

Sato ætlar að klára Gunnar

Gunnar Nelson mun mæta hinum japanska Takashi Sato á UFC-bardagakvöldinu í London næsta laugardagskvöld.

Chelsea vinnur þriðja leikinn í röð eftir frystingu eigna

Þrátt fyrir öll lætin utan vallar þá virðist það lítið hafa áhrif á spilamennsku Chelsea. Chelsea vann í kvöld þriðja leikinn í röð eftir að eignir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, voru frystar. Chelsea vann 1-2 útisigur á Lille og þar með 1-4 samanlagðan sigur úr leikjunum tveimur.

Valencia vann nauman sigur í Eurocup

Martin Hermannsson, leikmaður Valencia, fagnaði sigri í Eurocup á meðan Ægir Þór, leikmaður Gipuzkoa, varð að sætta sig vð tap í Leb Oro.  

Gunnar: Gáfumst aldrei upp

Gunnar Ólafsson, leikmaður Stjörnunnar, var í skýjunum eftir ótrúlegan sigur á Keflavík sem endaði með tveggja stiga sigri 95-93 eftir framlengdan leik.

Pisa missir toppsætið

Hjörtur Hermannsson og félagar í Pisa misstigu sig rækilega í toppbaráttu ítölsku B deildarinnar í fótbolta. Pisa var í heimsókn hjá Ascoli þar sem heimamenn unnu 2-0 sigur.

Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár

Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017.

Sara áberandi í stórsigri Phoenix

Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur í Phoenix Constanta unnu afar öruggan sigur gegn Olimpia Brasov í rúmensku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 93-60.

„Mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur“

„Okkur langar í þennan. Hinn kom í fyrra og núna er vonandi kominn tími á þennan,“ sagði Ragnar Örn Bragason um bikarmeistaratitilinn sem er mögulega í boði fyrir Íslandsmeistara Þórs Þorlákshöfn ef þeir vinna Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í dag.

Dramatík í Overpass

Þór og Saga hleyptu 19. umferðinni í Ljósleiðaradeildinni af stað í gærkvöldi með æsispennandi leik.

Sjá næstu 50 fréttir