Fleiri fréttir 25 ára liðsfélagi Ómars Inga og Gísla fær stöðuhækkun í danska landsliðinu Magnus Saugstrup er framtíðarleiðtogi danska landsliðsins og hefur fengið viðurkenningu sem sýnir það svart á hvítu. 15.3.2022 12:31 Bruno laus við veiruna og verður með á móti Atletico í kvöld Manchester United endurheimtir Bruno Fernandes fyrir leikinn mikilvæga á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 15.3.2022 12:01 Gary Neville segir að City þurfi að óttast Liverpool Manchester City náði ekki að klára sinn leik á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær og því er munurinn bara fjögur stig á milli City og Liverpool á toppi deildarinnar. 15.3.2022 11:30 Liðsfélagarnir þurftu að hressa Blikann við eftir að hann innsiglaði þrennuna sína Leikmenn eru oftast mjög kátir þegar þeir skora annað og þriðja mark sitt í leik en það leit ekki út fyrir það hjá einum efnilegum leikmanni Blika. 15.3.2022 11:01 KR er kryptonít Benna Gum: Þrettán töp í síðustu fjórtán leikjum Njarðvíkingar steinlágu á móti KR-ingum á heimavelli í gærkvöldi og gáfu um leið Þorlákshafnar Þórsurum frumkvæðið í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 15.3.2022 10:40 Eriksen aftur valinn í danska landsliðið Christian Eriksen er farinn að spila í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik og í dag var hann valinn aftur í danska landsliðið. 15.3.2022 10:24 Xavi: Konurnar í Barcelona hafa sett viðmiðið fyrir karlaliðið Xavi Hernandez talar vel um kvennalið Barcelona sem um helgina tryggði sér spænska meistaratitilinn með því að vinna 5-0 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. 15.3.2022 10:01 Vann Players-mótið fyrir móður sína og systur sem hann hafði ekki séð í tvö ár Ástralinn Cameron Smith fagnaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi í gær en þetta var frábær vika fyrir þennan viðkunnanlega Ástrala. 15.3.2022 09:30 Tárvot Osaka vildi losna við konu sem sýndi óþverraskap Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka barðist við að halda aftur af tárunum eftir að hafa orðið fyrir aðkasti úr röðum áhorfenda á Indian Wells-mótinu um helgina, á sama velli og Williams-systur urðu fyrir kynþáttaníði á fyrir tveimur áratugum. 15.3.2022 09:01 Bernardo Silva: Erum samt ennþá í betri stöðu en Liverpool Manchester City leikmaðurinn Bernardo Silva sá það góða í stöðunni þrátt fyrir markalaust jafntefli liðsins á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 15.3.2022 08:30 Lewis Hamilton breytir nafninu sínu Sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 vill ekki lengur heita bara Lewis Hamilton. 15.3.2022 08:01 Fyrstur með 60 og 17 leik í NBA síðan Shaq gerði það fyrir 22 árum síðan Karl-Anthony Towns bauð upp á sögulega frammistöðu í NBA-deildinni í nótt þegar hann var algjörlega óstöðvandi í sigri Minnesota Timberwolves í San Antonio. 15.3.2022 07:30 Eigendur Man Utd íhuga að jafna Old Trafford við jörðu Eigendur enska knattspyrnufélagsins Manchester United íhuga nú hvort það sé sniðugast að jafna Old Trafford, heimavöll liðsins, við jörðu og byggja í kjölfarið nýjan völl á sama stað. Stærsta spurningin er hvar liðið ætti að leika heimaleiki sína á meðan framkvæmdum stendur. 15.3.2022 07:01 Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í Lengjubikarnum og Ljósleiðaradeildin Það eru sannarlega stórir leikir á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 15.3.2022 06:01 Rekinn fyrir að gefa andstæðingi Muay Thai olnbogaskot Fótboltamaður í þriðju efstu deild í Taílandi var rekinn frá liði sínu eftir að hafa ráðist á mótherja og gefið honum svakalegt olnbogaskot. 14.3.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 90-125 | Heimamenn þurfa að bíða lengur eftir sigri á KR í Ljónagryfjunni KR hefur haft tröllatak á Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni síðustu ár og það var enginn breyting á því á þessu tímabili. KR sótti ótrúlegan 35 stiga sigur, 90-125, sem er jafnframt stærsta tap Njarðvíkur á tímabilinu. 14.3.2022 23:15 Nets sektað um rúmlega sex og hálfa milljón fyrir að hleypa Kyrie inn í klefa Það vakti mikla athygli þegar Kyrie Irving fékk að vera meðal áhorfenda á leik New York Knicks og Brooklyn Nets en reglur NBA-deildarinnar komu í veg fyrir að hann mætti spila leikinn. Nets hefur nú verið sektað fyrir að leyfa leikmanninum að fara inn í klefa. 14.3.2022 23:00 Frábær lokahringur tryggði Smith sigur á Players Lokadagur lengsta Players-móts í golfi sem elstu menn muna eftir fór fram í dag. Eftir langt mót var það Ástralinn Cameron Smith sem fór með sigur af hólmi. 14.3.2022 22:45 Þrettándi sigur Hauka í röð kom liðinu upp i Subway-deildina Haukar eru komnir aftur upp í Subway-deild karla eftir að hafa fallið úr deildinni á síðustu leiktíð. Liðið vann öruggan sigur á Álftanesi í uppgjöri tveggja af toppliðum 1. deildar í kvöld, lokatölur 85-67. 14.3.2022 22:35 Veigar Áki: „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik“ Veikar Áki Hlynsson var með 100% skotnýtingu þegar hann gerði 15 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 4 stoðsendingar í 35 stiga stórsigri á Njarðvík í kvöld, 90-125. 14.3.2022 22:15 Aftur misstíga Englandsmeistarar Man City sig gegn Crystal Palace Crystal Palace og Manchester City gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Palace vann fyrri leik liðanna og hefur þar með náð í fjögur stig gegn Englandsmeisturunum á leiktíðinni. 14.3.2022 22:05 Real komið með tíu stiga forskot á toppnum Topplið La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann 3-0 útisigur á Mallorca í eina leik kvöldsins. Karim Mostafa Benzema og Vinícius José Paixão de Oliveira Júnior með mörkin. 14.3.2022 21:55 Martin stigahæstur í naumum og mikilvægum sigri Valencia Martin Hermannsson átti frábæran leik í liði Valencia er liðið vann nauman fimm stiga sigur á Manresa í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 90-85. 14.3.2022 21:36 Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikarskarla í knattspyrnu með 2-0 sigri á ÍA. Liðið mætir FH í undanúrslitum. 14.3.2022 21:15 Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14.3.2022 20:30 Innkoma Guðmundar lykillinn að endurkomu Álaborgar Guðmundur Þórarinsson lék sinn fyrsta leik fyrir AaB er liðið vann 3-2 endurkomusigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Aron Elís Þrándarson var ekki í leikmannahópi OB. 14.3.2022 20:00 Fyrrum liðsfélagi segir Maguire ekki nægilega góðan til að leiða lið Man United Harry Maguire hefur ekki sjö dagana sæla að undanförnu. Frammistöður hans með Manchester United hafa ekki verið upp á marga fiska og nú hefur fyrrverandi samherji enska miðvarðarins sagt að hann sé ekki nægilega góður fyrir enska úrvalsdeildarfélagið. 14.3.2022 19:30 „Asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila“ Farið verður yfir viðtal Kevins Durant eftir sigur Brooklyn Nets á New York Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar ræddi Durant þá undarlegu reglugerð sem gerir það að verkum að Kyrie Irving gat setið í stúkunni og horft á leikinn en mátti ekki taka þátt í honum. 14.3.2022 18:46 Orri Steinn með þrennu og nálgast tuttugu mörkin Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir nítján ára lið FC Kaupmannahafnar í dönsku unglingadeildinni. 14.3.2022 17:45 Gunnar snýr til baka í frábæru standi Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. 14.3.2022 17:00 Hafþór til Þýskalands eftir tímabilið Handboltamaðurinn Hafþór Már Vignisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Empor Rostock frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Empor Rostock. 14.3.2022 16:29 Bayern-stjarnan snýr aftur mánuðum eftir veirusmit Hinn 21 árs gamli Alphonso Davies mætti aftur til æfinga hjá knattspyrnuliði Bayern München í gær eftir að hafa verið frá keppni í þrjá mánuði. Mögulegt er að hann verði með liðinu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 14.3.2022 16:01 Njarðvíkingar hafa beðið í 1.220 daga eftir að vinna KR í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar taka á móti KR í Subway-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en þetta er frestaður leikur. 14.3.2022 15:30 Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. 14.3.2022 14:59 Búningarugl í NBA: Mættu bæði til leiks í hvítu Ekki var hægt að hefja leik Oklahoma City Thunder og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta vegna búningaruglings. 14.3.2022 14:30 Dóttirin með stórleik og pabbinn setti niður 875 þúsund króna skot í hálfleik NaLyssa Smith átti stórleik með Baylor í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina en faðir hennar náði líka að koma sér í sviðsljósið í hálfleik á leiknum. 14.3.2022 14:00 Heyrðu viðbrögðin þegar „hetjurnar“ Messi og Neymar voru kynntar í gær Lionel Messi og Neymar voru að spila á heimavelli í gær en hafa sjaldan fengið verri móttökur en á þessu sunnudagseftirmiðdegi í París. 14.3.2022 13:31 Sjáðu hvernig Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er búin að taka mjög stórt skref á sínum ferli með því að skipta yfir í þýska stórliðið Wolfsburg. Hún syndi sig og sannaði um helgina. 14.3.2022 13:00 Fullkomnun fáránleikans: Mátti horfa á leikinn í höllinni en mátti ekki spila Kyrie Irving hefur ekki mátt spila heimaleiki Brooklyn Nets á þessu NBA-tímabili vegna bólusetningarskyldu leikmanna. Það er hins vegar margt fáránlegt við útfærslu þessarar reglu eins og sannaðist enn á ný í gær. 14.3.2022 12:31 „Koma konur stundum betri út úr barneign?“ Lengjubikarmörk kvenna voru á dagskránni um helgina á Stöð 2 Sport og þar var farið yfir síðustu leiki í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Helena Ólafsdóttir var umsjónarkona þáttarins og sérfræðingar hennar voru þær Mist Rúnarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. 14.3.2022 12:00 Steph Curry grætti tíu ára stelpu tvisvar sinnum á fjórum dögum Hvíldardagur Curry kom mjög illa við ungan aðdáanda NBA-stórstjörnunnar en hann bætti henni þetta upp þegar hann mætti aftur í borgina þremur dögum síðar. 14.3.2022 11:31 Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14.3.2022 11:10 Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. 14.3.2022 10:57 Tuchel ætlar ekki að flýja Chelsea-skipið Það er erfitt ástand hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að eigur eigandans Romans Abramovich voru frystar. 14.3.2022 10:31 Helena: Steini opnaði örugglega kampavínsflösku þegar hann sá Elínu Mettu Elín Metta Jensen var fljót að stimpla sig inn þegar hún kom inn á völlinn í sigri Valskvenna á Þór/KA í Lengjubikar kvenna um helgina. 14.3.2022 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
25 ára liðsfélagi Ómars Inga og Gísla fær stöðuhækkun í danska landsliðinu Magnus Saugstrup er framtíðarleiðtogi danska landsliðsins og hefur fengið viðurkenningu sem sýnir það svart á hvítu. 15.3.2022 12:31
Bruno laus við veiruna og verður með á móti Atletico í kvöld Manchester United endurheimtir Bruno Fernandes fyrir leikinn mikilvæga á móti Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 15.3.2022 12:01
Gary Neville segir að City þurfi að óttast Liverpool Manchester City náði ekki að klára sinn leik á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær og því er munurinn bara fjögur stig á milli City og Liverpool á toppi deildarinnar. 15.3.2022 11:30
Liðsfélagarnir þurftu að hressa Blikann við eftir að hann innsiglaði þrennuna sína Leikmenn eru oftast mjög kátir þegar þeir skora annað og þriðja mark sitt í leik en það leit ekki út fyrir það hjá einum efnilegum leikmanni Blika. 15.3.2022 11:01
KR er kryptonít Benna Gum: Þrettán töp í síðustu fjórtán leikjum Njarðvíkingar steinlágu á móti KR-ingum á heimavelli í gærkvöldi og gáfu um leið Þorlákshafnar Þórsurum frumkvæðið í baráttunni um deildarmeistaratitilinn. 15.3.2022 10:40
Eriksen aftur valinn í danska landsliðið Christian Eriksen er farinn að spila í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik og í dag var hann valinn aftur í danska landsliðið. 15.3.2022 10:24
Xavi: Konurnar í Barcelona hafa sett viðmiðið fyrir karlaliðið Xavi Hernandez talar vel um kvennalið Barcelona sem um helgina tryggði sér spænska meistaratitilinn með því að vinna 5-0 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. 15.3.2022 10:01
Vann Players-mótið fyrir móður sína og systur sem hann hafði ekki séð í tvö ár Ástralinn Cameron Smith fagnaði sigri á Players-meistaramótinu í golfi í gær en þetta var frábær vika fyrir þennan viðkunnanlega Ástrala. 15.3.2022 09:30
Tárvot Osaka vildi losna við konu sem sýndi óþverraskap Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka barðist við að halda aftur af tárunum eftir að hafa orðið fyrir aðkasti úr röðum áhorfenda á Indian Wells-mótinu um helgina, á sama velli og Williams-systur urðu fyrir kynþáttaníði á fyrir tveimur áratugum. 15.3.2022 09:01
Bernardo Silva: Erum samt ennþá í betri stöðu en Liverpool Manchester City leikmaðurinn Bernardo Silva sá það góða í stöðunni þrátt fyrir markalaust jafntefli liðsins á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. 15.3.2022 08:30
Lewis Hamilton breytir nafninu sínu Sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 vill ekki lengur heita bara Lewis Hamilton. 15.3.2022 08:01
Fyrstur með 60 og 17 leik í NBA síðan Shaq gerði það fyrir 22 árum síðan Karl-Anthony Towns bauð upp á sögulega frammistöðu í NBA-deildinni í nótt þegar hann var algjörlega óstöðvandi í sigri Minnesota Timberwolves í San Antonio. 15.3.2022 07:30
Eigendur Man Utd íhuga að jafna Old Trafford við jörðu Eigendur enska knattspyrnufélagsins Manchester United íhuga nú hvort það sé sniðugast að jafna Old Trafford, heimavöll liðsins, við jörðu og byggja í kjölfarið nýjan völl á sama stað. Stærsta spurningin er hvar liðið ætti að leika heimaleiki sína á meðan framkvæmdum stendur. 15.3.2022 07:01
Dagskráin í dag: Stórleikur á Old Trafford, undanúrslit í Lengjubikarnum og Ljósleiðaradeildin Það eru sannarlega stórir leikir á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. 15.3.2022 06:01
Rekinn fyrir að gefa andstæðingi Muay Thai olnbogaskot Fótboltamaður í þriðju efstu deild í Taílandi var rekinn frá liði sínu eftir að hafa ráðist á mótherja og gefið honum svakalegt olnbogaskot. 14.3.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 90-125 | Heimamenn þurfa að bíða lengur eftir sigri á KR í Ljónagryfjunni KR hefur haft tröllatak á Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni síðustu ár og það var enginn breyting á því á þessu tímabili. KR sótti ótrúlegan 35 stiga sigur, 90-125, sem er jafnframt stærsta tap Njarðvíkur á tímabilinu. 14.3.2022 23:15
Nets sektað um rúmlega sex og hálfa milljón fyrir að hleypa Kyrie inn í klefa Það vakti mikla athygli þegar Kyrie Irving fékk að vera meðal áhorfenda á leik New York Knicks og Brooklyn Nets en reglur NBA-deildarinnar komu í veg fyrir að hann mætti spila leikinn. Nets hefur nú verið sektað fyrir að leyfa leikmanninum að fara inn í klefa. 14.3.2022 23:00
Frábær lokahringur tryggði Smith sigur á Players Lokadagur lengsta Players-móts í golfi sem elstu menn muna eftir fór fram í dag. Eftir langt mót var það Ástralinn Cameron Smith sem fór með sigur af hólmi. 14.3.2022 22:45
Þrettándi sigur Hauka í röð kom liðinu upp i Subway-deildina Haukar eru komnir aftur upp í Subway-deild karla eftir að hafa fallið úr deildinni á síðustu leiktíð. Liðið vann öruggan sigur á Álftanesi í uppgjöri tveggja af toppliðum 1. deildar í kvöld, lokatölur 85-67. 14.3.2022 22:35
Veigar Áki: „Það var kominn tími á að við myndum vinna einn leik“ Veikar Áki Hlynsson var með 100% skotnýtingu þegar hann gerði 15 stig ásamt því að taka 8 fráköst og gefa 4 stoðsendingar í 35 stiga stórsigri á Njarðvík í kvöld, 90-125. 14.3.2022 22:15
Aftur misstíga Englandsmeistarar Man City sig gegn Crystal Palace Crystal Palace og Manchester City gerðu markalaust jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Palace vann fyrri leik liðanna og hefur þar með náð í fjögur stig gegn Englandsmeisturunum á leiktíðinni. 14.3.2022 22:05
Real komið með tíu stiga forskot á toppnum Topplið La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, vann 3-0 útisigur á Mallorca í eina leik kvöldsins. Karim Mostafa Benzema og Vinícius José Paixão de Oliveira Júnior með mörkin. 14.3.2022 21:55
Martin stigahæstur í naumum og mikilvægum sigri Valencia Martin Hermannsson átti frábæran leik í liði Valencia er liðið vann nauman fimm stiga sigur á Manresa í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 90-85. 14.3.2022 21:36
Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikarskarla í knattspyrnu með 2-0 sigri á ÍA. Liðið mætir FH í undanúrslitum. 14.3.2022 21:15
Meiðslafrír Gunnar er klár í slaginn Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. Hann ræddi við Vísi og Stöð 2 í Mjölni í dag þar sem hann hefur verið að undirbúa sig fyrir komandi bardaga. 14.3.2022 20:30
Innkoma Guðmundar lykillinn að endurkomu Álaborgar Guðmundur Þórarinsson lék sinn fyrsta leik fyrir AaB er liðið vann 3-2 endurkomusigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Aron Elís Þrándarson var ekki í leikmannahópi OB. 14.3.2022 20:00
Fyrrum liðsfélagi segir Maguire ekki nægilega góðan til að leiða lið Man United Harry Maguire hefur ekki sjö dagana sæla að undanförnu. Frammistöður hans með Manchester United hafa ekki verið upp á marga fiska og nú hefur fyrrverandi samherji enska miðvarðarins sagt að hann sé ekki nægilega góður fyrir enska úrvalsdeildarfélagið. 14.3.2022 19:30
„Asnalegt að Kyrie megi vera í salnum en ekki að spila“ Farið verður yfir viðtal Kevins Durant eftir sigur Brooklyn Nets á New York Knicks í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þar ræddi Durant þá undarlegu reglugerð sem gerir það að verkum að Kyrie Irving gat setið í stúkunni og horft á leikinn en mátti ekki taka þátt í honum. 14.3.2022 18:46
Orri Steinn með þrennu og nálgast tuttugu mörkin Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir nítján ára lið FC Kaupmannahafnar í dönsku unglingadeildinni. 14.3.2022 17:45
Gunnar snýr til baka í frábæru standi Gunnar Nelson stígur loksins inn í búrið á nýjan leik um næstu helgi er hann berst við Japanann Takashi Sato í London. 14.3.2022 17:00
Hafþór til Þýskalands eftir tímabilið Handboltamaðurinn Hafþór Már Vignisson gengur í raðir þýska B-deildarliðsins Empor Rostock frá Stjörnunni í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Empor Rostock. 14.3.2022 16:29
Bayern-stjarnan snýr aftur mánuðum eftir veirusmit Hinn 21 árs gamli Alphonso Davies mætti aftur til æfinga hjá knattspyrnuliði Bayern München í gær eftir að hafa verið frá keppni í þrjá mánuði. Mögulegt er að hann verði með liðinu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 14.3.2022 16:01
Njarðvíkingar hafa beðið í 1.220 daga eftir að vinna KR í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar taka á móti KR í Subway-deild karla í körfubolta í Ljónagryfjunni í kvöld en þetta er frestaður leikur. 14.3.2022 15:30
Náði holu í höggi en ekki fimmu frá öllum Indverjinn Anirban Lahiri er enn með eins höggs forskot fyrir lokahringinn á The Players mótinu í golfi í dag en fjórir kylfingar koma fast á hæla honum. 14.3.2022 14:59
Búningarugl í NBA: Mættu bæði til leiks í hvítu Ekki var hægt að hefja leik Oklahoma City Thunder og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta vegna búningaruglings. 14.3.2022 14:30
Dóttirin með stórleik og pabbinn setti niður 875 þúsund króna skot í hálfleik NaLyssa Smith átti stórleik með Baylor í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina en faðir hennar náði líka að koma sér í sviðsljósið í hálfleik á leiknum. 14.3.2022 14:00
Heyrðu viðbrögðin þegar „hetjurnar“ Messi og Neymar voru kynntar í gær Lionel Messi og Neymar voru að spila á heimavelli í gær en hafa sjaldan fengið verri móttökur en á þessu sunnudagseftirmiðdegi í París. 14.3.2022 13:31
Sjáðu hvernig Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta byrjunarliðsleiknum Íslenska landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir er búin að taka mjög stórt skref á sínum ferli með því að skipta yfir í þýska stórliðið Wolfsburg. Hún syndi sig og sannaði um helgina. 14.3.2022 13:00
Fullkomnun fáránleikans: Mátti horfa á leikinn í höllinni en mátti ekki spila Kyrie Irving hefur ekki mátt spila heimaleiki Brooklyn Nets á þessu NBA-tímabili vegna bólusetningarskyldu leikmanna. Það er hins vegar margt fáránlegt við útfærslu þessarar reglu eins og sannaðist enn á ný í gær. 14.3.2022 12:31
„Koma konur stundum betri út úr barneign?“ Lengjubikarmörk kvenna voru á dagskránni um helgina á Stöð 2 Sport og þar var farið yfir síðustu leiki í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Helena Ólafsdóttir var umsjónarkona þáttarins og sérfræðingar hennar voru þær Mist Rúnarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir. 14.3.2022 12:00
Steph Curry grætti tíu ára stelpu tvisvar sinnum á fjórum dögum Hvíldardagur Curry kom mjög illa við ungan aðdáanda NBA-stórstjörnunnar en hann bætti henni þetta upp þegar hann mætti aftur í borgina þremur dögum síðar. 14.3.2022 11:31
Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. 14.3.2022 11:10
Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. 14.3.2022 10:57
Tuchel ætlar ekki að flýja Chelsea-skipið Það er erfitt ástand hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að eigur eigandans Romans Abramovich voru frystar. 14.3.2022 10:31
Helena: Steini opnaði örugglega kampavínsflösku þegar hann sá Elínu Mettu Elín Metta Jensen var fljót að stimpla sig inn þegar hún kom inn á völlinn í sigri Valskvenna á Þór/KA í Lengjubikar kvenna um helgina. 14.3.2022 10:00