Fleiri fréttir

Mátar Heimi við félagið sem rak Blanc

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í fótbolta, mun hafa áhuga á að snúa aftur í katörsku úrvalsdeildina og nú gæti verið laust starf sem hentar honum.

Nýi Mourinho trúir á kraftaverk og ætlar að gera City grikk

Fæstir búast við því að Portúgalsmeistarar Sporting eigi mikla möguleika gegn Englandsmeisturum Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. En Sporting hefur sýnt að liðinu eru allir vegir færir undir stjórn eins efnilegasta þjálfara Evrópu.

Viðar Ari til sögufrægs félags

Viðar Ari Jónsson er genginn til liðs við Honvéd í Ungverjalandi frá norska liðinu Sandefjord. Hann kemur til Honvéd á frjálsri sölu og skrifaði undir eins og hálfs árs samning við félagið.

Grunur um að Benfica hafi mútað dómara

Portúgalska knattspyrnustórveldið Benfica liggur undir grun um að hafa mútað dómara með háum fjárhæðum til að hafa áhrif á úrslit leikja, samkvæmt portúgölskum miðlum. Félagið sver af sér sök.

Di Canio segir að Virgil van Dijk sé pirraður og ekki sami leikmaður

Gamla ítalska knattspyrnuhetjan Paolo Di Canio, sem gerði garðinn meðal annars frægan í ensku úrvalsdeildinni, hefur sterkar skoðanir á Virgil van Dijk hjá Liverpool og hvernig hollenski miðvörðurinn er að spila eftir að hafa komið til baka eftir krossbandsslit.

Ekkert Naut stangað svona síðan Jordan hætti

Chicago Bulls heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta, með DeMar DeRozan fremstan í flokki. Liðið vann fjórða leik sinn í röð í nótt með 120-109 sigri gegn San Antonio Spurs.

Þetta eru frá­bær skipti fyrir Brook­lyn

Farið var yfir ótrúleg leikmannaskipti Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets á lokadegi félagaskiptaglugga NBA-deildarinnar í síðasta þætti af Lögmál Leiksins. James Harden og Paul Millsap fóru frá Nets til 76ers á meðan síðarnefnda liðið fékk Ben Simmons, Seth Curry, Andre Drummond og tvo valrétti í nýliðavölum á næstu árum. Einn núna í ár og annan árið 2027.

Stór­leikur Elvars dugði ekki til

Elvar Már Friðriksson var frábær í liði Antwerp Giants er liðið tapaði með 12 stiga mun fyrir Oostende í fyrri leik liðanna í belgísku bikarkeppninni í körfubolta, lokatölur 90-78.

Hetja Newcastle fótbrotin

Loksins þegar var farið að birta yfir Newcastle liðinu eftir þrjá sigurleiki í röð kom annað áfall.

Engin fær að taka við verðlaunum ef Valieva vinnur

Framkvæmdastjórn alþjóða ólympíunefndarinnar hefur ákveðið að hafa enga verðlaunaathöfn í listhlaupi á skautum fari svo að hin 15 ára gamla Kamila Valieva endi í einu af efstu þremur sætunum í einstaklingskeppninni.

Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið

Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju.

Valieva fær að keppa þrátt fyrir lyfjaprófið

Hin 15 ára gamla Kamila Valieva hefur fengið leyfi til að halda áfram að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking þrátt fyrir að hafa greinst með bannað, árangursaukandi hjartalyf.

Áttundi í röð hjá Boston

Boston Celtics halda fluginu áfram í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn áttunda sigur í röð í gær með 105-95 sigri gegn Atlanta Hawks.

Sjá næstu 50 fréttir