Fleiri fréttir 9.2.2022 15:31 Gummi Gumm og fleiri góðir gestir í landsliðsþætti Seinni bylgjunnar í kvöld Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta og tveir af lærisveinum hans verða gestir í sérstökum landsliðsþætti af Seinni bylgjunni í kvöld. 9.2.2022 15:00 Galatasary bauð í Elvar Má Tyrkneska stórveldið Galatasary gerði tilboð í íslenska landsliðsmanninn Elvar Má Friðriksson sem leikur með Antwerp Giants í Belgíu. 9.2.2022 14:31 Sjáðu körfuboltakraftaverkið í Forsetahöllinni í gærkvöldi Álftanesliðið kom sér á ótrúlegan hátt í framlengingu í leik á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta í gær. Haukunum tókst samt á endanum að vinna leikinn eftir tvær framlengingar. 9.2.2022 14:00 Leynd ríkir yfir ástæðum þess að verðlaun voru ekki veitt Rússar, Bandaríkjamenn og Japanir áttu að taka við verðlaunum í gær eftir liðakeppni í listskautum á Vetrarólympíuleikunum í gær. Ekkert varð hins vegar af því og grunur leikur á að ástæðan tengist lyfjamálum. 9.2.2022 13:30 Daði Freyr í leyfi frá FH vegna ásakana um áreiti Daði Freyr Arnarsson, markvörður FH, er farinn í leyfi frá félaginu vegna ásakana um áreiti. 9.2.2022 13:10 Rooney skipti um takka til að meiða en Eiður þurfti ekkert að óttast Enska knattspyrnusambandið hefur nú sett sig í samband við Wayne Rooney til að fá nánari skýringar á ummælum hans í nýlegu viðtali þar sem hann sagðist hafa reynt að meiða leikmenn Chelsea. 9.2.2022 13:01 Súperstjarnan barðist við tárin eftir algjört klúður Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlaði sér að vinna fjölmörg gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hún hefur nú klúðrað algjörlega fyrstu tveimur greinum sínum. 9.2.2022 12:30 Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. 9.2.2022 12:00 Fyndið myndband af þjálfara í einangrun þegar liðið hans var að spila Steffen Baumgart var hvergi sjáanlegur þegar lið hans spilaði um síðustu helgi. Hann var fastur heima í einangrun. 9.2.2022 11:31 Fyrrverandi leikmaður United gapandi hissa þegar Messi bað um treyjuna hans Angel Gomes var steinhissa þegar sjálfur Lionel Messi bað um treyjuna hans eftir leik Lille og Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. 9.2.2022 11:00 Hans Lindberg fór í markið í stuttbuxunum Íslenski Daninn Hans Lindberg var ekki aðeins markahæstur hjá Füchse Berlin í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöldi því hann fór líka í markið hjá liðinu. 9.2.2022 10:31 Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9.2.2022 10:00 Prestur ánægður með að strákarnir okkar séu duglegir að tala um tilfinningar Guðjón Guðmundsson var aftur mættur með innslag í Seinni bylgjuna í fyrsta þætti eftir Evrópumótið í handbolta. Það þessu sinni hitti hann prest í Kópavogi sem er mikill handboltaáhugamaður. 9.2.2022 09:31 Sara Sigmunds búin að finna sér nýjan samastað í Suðurríkjunum Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur fundið sér nýtt heimili næstu mánuði en hún ætlar að eyða þeim í Suðurríkjum Bandaríkjanna. 9.2.2022 09:01 „Þurfum bara að lifa þetta af næstu vikurnar og þá vonandi kemst þetta í samt horf“ Þó að keppni í Olís-deild karla í handbolta sé tiltölulega nýhafin aftur eftir EM þá hefur þegar þurft að fresta fjórum leikjum vegna kórónuveirusmita í herbúðum liðanna. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu vöngum yfir reglum um frestanir vegna smita. 9.2.2022 08:30 LeBron og félagar áttu ekki roð í Giannis Los Angeles Lakers átti litla möguleika gegn meisturum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee vann öruggan sigur, 116-131. 9.2.2022 08:01 Ellefu konur lentu í Overmars sem sendi óumbeðnar typpamyndir Marc Overmars, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, áreitti að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar kynferðislega. 9.2.2022 07:40 Hófí Dóra vann sig upp um fimm sæti í seinni umferðinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 38. sæti í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 9.2.2022 07:27 Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9.2.2022 07:01 Dagskráin í dag: Lengjubikarinn, Subway-deildin og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum ágæta miðvikudegi. 9.2.2022 06:02 Arnar Daði: Það verður hræðilegt að klippa þennan leik. Í kvöld lauk leik Fram og Gróttu í Olís-deild karla í handbolta. Fram sigraði leikinn 29-27, en hann var æsispennandi á lokakaflanum. Með tapinu færist Grótta enn fjær frá sæti í úrslitakeppninni, en þetta var gullið tækifæri fyrir þá til að nálgast það sæti. 8.2.2022 23:46 „Eitt stig fyrir svona frammistöðu er bara ekki nóg“ Ralf Rangnick, bráðabirðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn botnliði Burnley í kvöld og tönnlaðist stöðugt á því að sínir menn hafi skorað þrjú mörk í leiknum. 8.2.2022 23:01 Inter í undanúrslit eftir sigur gegn Roma Ítalíumeistarar Inter eru komnir í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir 2-0 sigur gegn Roma í kvöld. 8.2.2022 22:22 Jón Daði kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson spilaði seinustu tuttugu mínútur leiksins er Bolton vann enn einn leikinn síðan að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Niðurstaðan varð 2-1 sigur gegn Charlton, en liðið er nú taplaust í seinustu sex leikjum sínum. 8.2.2022 22:12 United tapaði mikilvægum stigum gegn botnliðinu Manchester United tapaði mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.2.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 29-27 | Heimamenn tóku mikilvæg stig á lokamínútunum Í kvöld fór fram frestaður leikur Fram og Gróttu í Olís-deildar karla í Framhúsinu í Safamýrinni. Leikurinn átti upphaflega að fara fram síðastliðinn laugardag. Lauk leiknum í kvöld með sigri naumum sigri heimamanna í Fram, lokatölur 29-27. 8.2.2022 21:51 Newcastle upp úr fallsæti en Everton sogast niður Newcastel United, ríkasta knattspyrnufélag heims, lyfti sér upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri gegn Everton í kvöld. 8.2.2022 21:43 Bowen skaut West Ham upp í Meistaradeildarsæti Jarrod Bowen skoraði eina mark leiksins er West Ham vann 1-0 sigur gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.2.2022 21:42 Elvar og félagar unnu risasigur gegn eina taplausa liðinu Alvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants urðu ú kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Reggiana í J-riðli Evrópubikarsins í körfubolta. Elvar skoraði tíu stig fyrir Antwerp Giants, en lokatölur urðu 101-59. 8.2.2022 20:43 Öruggur sigur Kristjáns og félaga Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix unnu öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-26. 8.2.2022 20:34 Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur af bestu gerð Eins og alla þriðjudaga eru tveir leikir á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. 8.2.2022 20:11 Jón Axel og félagar á toppinn eftir öruggan sigur Jón Axel Guðmundsso og félagar hans í þýska liðinu Crailsheim Merlins unnu öruggan 20 stiga sigur er liðið tók á móti Kyiv Basket í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, 82-62. 8.2.2022 19:47 Guimaraes segir að Newcastle geti orðið heimsveldi í fótbolta Brasilísku knattspyrnumaðurinn Bruno Guimaraes segist hafa gengið til liðs við Newcastle af því hann trúir því að liðið geti einn daginn unni Meistaradeild Evrópu og orðið stórt afl í alheimsfótboltanum. 8.2.2022 18:04 Ziyech leggur landsliðsskóna á hilluna aðeins 28 ára gamall Hakim Ziyech, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, mun ekki gefa kost á sér í fleiri landsliðsverkefni Marokkó eftir að leikmaðurinn var ekki valinn í hópinn sem tók þátt á Afríkumótinu í fótbolta. 8.2.2022 17:31 „Fá sekt fyrir að bjóða mér ekki“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði leikmenn sína hafa verið til fyrirmyndar um helgina og að myndband sem dreift hefur verið af Jack Grealish gefi ranga mynd. 8.2.2022 17:00 Finnar segja Kínverja brjóta á mannréttindum íþróttamanna sinna á ÓL Finnska íshokkísambandið er mjög ósátt með þá meðferð sem tveir leikmenn landsliðs þeirra í íshokkó hafa fengið á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 8.2.2022 16:31 Pabbinn segir aumt hjá belgískum miðlum að ætla að eigna sér Verstappen Pabbi Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1 kappakstri, segir skiljanlegt að fleiri sýni nú syni hans áhuga en áður. Belgískir fjölmiðlar hafi hins vegar engan rétt á að reyna að „eigna“ sér kappann eftir að hafa sýnt honum algjört áhugaleysi um árabil. 8.2.2022 16:00 Salah hvatti til hefnda í klefanum Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. 8.2.2022 15:31 Spotify verður aðalstyrktaraðili Barcelona og kaupir nafnaréttinn á Nývangi Barcelona er að semja við tónlistarveituna Spotify um að verða aðalstyrktaraðili félagsins. Talið er að Spotify borgi 237 milljónir punda fyrir samstarfið. 8.2.2022 15:00 Grænlenska skyttan klikkaði ekki á einu skoti Ukaleq Slettemark stóð sig vel í sinni fyrstu keppni á Ólympíuleikunum en þessi tvítuga grænlenska skíðaskotfimikona keppir fyrir Dani á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 8.2.2022 14:31 Mo Salah á hraðferð heim til Liverpool Mohamed Salah er kominn aftur til Liverpool eftir Afríkukeppnina og var mættur á æfingu enska liðsins í dag. Salah gæti því spilað næsta leik liðsins sem er á móti Leicester City á fimmtudagskvöldið. 8.2.2022 14:00 Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Það er töluverður hópur veiðimanna sem sækir um hreindýr á hverju ári og líklega geta allir verið sammála um að eitt af því sem eykur velgengni á hreindýraveiðum er að þekkja bráðina. 8.2.2022 13:33 Zlatan lítur hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic er ekki að spila með AC Milan þessa dagana vegna meiðsla en kappinn lét þó vita af sér með eftirminnilegum hætti á samfélagsmiðlum sínum í gær. 8.2.2022 13:31 Aðeins tveir eldri hafa skorað fjörutíu stig í úrvalsdeildarleik Blikinn Everage Lee Richardson fór á kostum í sigri Breiðabliks á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 8.2.2022 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gummi Gumm og fleiri góðir gestir í landsliðsþætti Seinni bylgjunnar í kvöld Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta og tveir af lærisveinum hans verða gestir í sérstökum landsliðsþætti af Seinni bylgjunni í kvöld. 9.2.2022 15:00
Galatasary bauð í Elvar Má Tyrkneska stórveldið Galatasary gerði tilboð í íslenska landsliðsmanninn Elvar Má Friðriksson sem leikur með Antwerp Giants í Belgíu. 9.2.2022 14:31
Sjáðu körfuboltakraftaverkið í Forsetahöllinni í gærkvöldi Álftanesliðið kom sér á ótrúlegan hátt í framlengingu í leik á móti Haukum í 1. deild karla í körfubolta í gær. Haukunum tókst samt á endanum að vinna leikinn eftir tvær framlengingar. 9.2.2022 14:00
Leynd ríkir yfir ástæðum þess að verðlaun voru ekki veitt Rússar, Bandaríkjamenn og Japanir áttu að taka við verðlaunum í gær eftir liðakeppni í listskautum á Vetrarólympíuleikunum í gær. Ekkert varð hins vegar af því og grunur leikur á að ástæðan tengist lyfjamálum. 9.2.2022 13:30
Daði Freyr í leyfi frá FH vegna ásakana um áreiti Daði Freyr Arnarsson, markvörður FH, er farinn í leyfi frá félaginu vegna ásakana um áreiti. 9.2.2022 13:10
Rooney skipti um takka til að meiða en Eiður þurfti ekkert að óttast Enska knattspyrnusambandið hefur nú sett sig í samband við Wayne Rooney til að fá nánari skýringar á ummælum hans í nýlegu viðtali þar sem hann sagðist hafa reynt að meiða leikmenn Chelsea. 9.2.2022 13:01
Súperstjarnan barðist við tárin eftir algjört klúður Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin ætlaði sér að vinna fjölmörg gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Peking en hún hefur nú klúðrað algjörlega fyrstu tveimur greinum sínum. 9.2.2022 12:30
Rússneski skíðaforsetinn sár og neitar að tala við norska fjölmiðla Forseti rússneska skíðasambandsins, Jelena Välbe, neitar að tala við norska fjölmiðla vegna ummæla Jans Petter Saltvedt á NKR um lyfjamisferli Rússa. 9.2.2022 12:00
Fyndið myndband af þjálfara í einangrun þegar liðið hans var að spila Steffen Baumgart var hvergi sjáanlegur þegar lið hans spilaði um síðustu helgi. Hann var fastur heima í einangrun. 9.2.2022 11:31
Fyrrverandi leikmaður United gapandi hissa þegar Messi bað um treyjuna hans Angel Gomes var steinhissa þegar sjálfur Lionel Messi bað um treyjuna hans eftir leik Lille og Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni um helgina. 9.2.2022 11:00
Hans Lindberg fór í markið í stuttbuxunum Íslenski Daninn Hans Lindberg var ekki aðeins markahæstur hjá Füchse Berlin í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöldi því hann fór líka í markið hjá liðinu. 9.2.2022 10:31
Fyrrverandi UFC-meistari tekur „skíthælinn“ Zouma til bæna fyrir að sparka í köttinn Jan Blachowicz, fyrrverandi UFC-meistari, gagnrýndi dýraníðinginn Kurt Zouma harðlega á Twitter. 9.2.2022 10:00
Prestur ánægður með að strákarnir okkar séu duglegir að tala um tilfinningar Guðjón Guðmundsson var aftur mættur með innslag í Seinni bylgjuna í fyrsta þætti eftir Evrópumótið í handbolta. Það þessu sinni hitti hann prest í Kópavogi sem er mikill handboltaáhugamaður. 9.2.2022 09:31
Sara Sigmunds búin að finna sér nýjan samastað í Suðurríkjunum Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur fundið sér nýtt heimili næstu mánuði en hún ætlar að eyða þeim í Suðurríkjum Bandaríkjanna. 9.2.2022 09:01
„Þurfum bara að lifa þetta af næstu vikurnar og þá vonandi kemst þetta í samt horf“ Þó að keppni í Olís-deild karla í handbolta sé tiltölulega nýhafin aftur eftir EM þá hefur þegar þurft að fresta fjórum leikjum vegna kórónuveirusmita í herbúðum liðanna. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar veltu vöngum yfir reglum um frestanir vegna smita. 9.2.2022 08:30
LeBron og félagar áttu ekki roð í Giannis Los Angeles Lakers átti litla möguleika gegn meisturum Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í nótt. Milwaukee vann öruggan sigur, 116-131. 9.2.2022 08:01
Ellefu konur lentu í Overmars sem sendi óumbeðnar typpamyndir Marc Overmars, fyrrverandi yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax, áreitti að minnsta kosti ellefu samstarfskonur sínar kynferðislega. 9.2.2022 07:40
Hófí Dóra vann sig upp um fimm sæti í seinni umferðinni Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir lenti í 38. sæti í svigi á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 9.2.2022 07:27
Myndband af dýraníð Zouma hafði ekki áhrif á liðsvalið David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham United, var harðlega gagnrýndur í gærkvöldi fyrir að stilla varnarmanninum Kurt Zouma upp í byrjunaliði liðsins er West Ham tók á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni eftir að myndband af Zouma að sparka í köttinn sinn birtist á samfélagsmiðlum. 9.2.2022 07:01
Dagskráin í dag: Lengjubikarinn, Subway-deildin og rafíþróttir Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sex beinar útsendingar á þessum ágæta miðvikudegi. 9.2.2022 06:02
Arnar Daði: Það verður hræðilegt að klippa þennan leik. Í kvöld lauk leik Fram og Gróttu í Olís-deild karla í handbolta. Fram sigraði leikinn 29-27, en hann var æsispennandi á lokakaflanum. Með tapinu færist Grótta enn fjær frá sæti í úrslitakeppninni, en þetta var gullið tækifæri fyrir þá til að nálgast það sæti. 8.2.2022 23:46
„Eitt stig fyrir svona frammistöðu er bara ekki nóg“ Ralf Rangnick, bráðabirðastjóri Manchester United, var eðlilega ósáttur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn botnliði Burnley í kvöld og tönnlaðist stöðugt á því að sínir menn hafi skorað þrjú mörk í leiknum. 8.2.2022 23:01
Inter í undanúrslit eftir sigur gegn Roma Ítalíumeistarar Inter eru komnir í undanúrslit ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia eftir 2-0 sigur gegn Roma í kvöld. 8.2.2022 22:22
Jón Daði kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton Jón Daði Böðvarsson spilaði seinustu tuttugu mínútur leiksins er Bolton vann enn einn leikinn síðan að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Niðurstaðan varð 2-1 sigur gegn Charlton, en liðið er nú taplaust í seinustu sex leikjum sínum. 8.2.2022 22:12
United tapaði mikilvægum stigum gegn botnliðinu Manchester United tapaði mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.2.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 29-27 | Heimamenn tóku mikilvæg stig á lokamínútunum Í kvöld fór fram frestaður leikur Fram og Gróttu í Olís-deildar karla í Framhúsinu í Safamýrinni. Leikurinn átti upphaflega að fara fram síðastliðinn laugardag. Lauk leiknum í kvöld með sigri naumum sigri heimamanna í Fram, lokatölur 29-27. 8.2.2022 21:51
Newcastle upp úr fallsæti en Everton sogast niður Newcastel United, ríkasta knattspyrnufélag heims, lyfti sér upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri gegn Everton í kvöld. 8.2.2022 21:43
Bowen skaut West Ham upp í Meistaradeildarsæti Jarrod Bowen skoraði eina mark leiksins er West Ham vann 1-0 sigur gegn Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.2.2022 21:42
Elvar og félagar unnu risasigur gegn eina taplausa liðinu Alvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwerp Giants urðu ú kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur gegn Reggiana í J-riðli Evrópubikarsins í körfubolta. Elvar skoraði tíu stig fyrir Antwerp Giants, en lokatölur urðu 101-59. 8.2.2022 20:43
Öruggur sigur Kristjáns og félaga Kristján Örn Kristjánsson og félagar hans í PAUC Aix unnu öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Saran í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-26. 8.2.2022 20:34
Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur af bestu gerð Eins og alla þriðjudaga eru tveir leikir á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld. 8.2.2022 20:11
Jón Axel og félagar á toppinn eftir öruggan sigur Jón Axel Guðmundsso og félagar hans í þýska liðinu Crailsheim Merlins unnu öruggan 20 stiga sigur er liðið tók á móti Kyiv Basket í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld, 82-62. 8.2.2022 19:47
Guimaraes segir að Newcastle geti orðið heimsveldi í fótbolta Brasilísku knattspyrnumaðurinn Bruno Guimaraes segist hafa gengið til liðs við Newcastle af því hann trúir því að liðið geti einn daginn unni Meistaradeild Evrópu og orðið stórt afl í alheimsfótboltanum. 8.2.2022 18:04
Ziyech leggur landsliðsskóna á hilluna aðeins 28 ára gamall Hakim Ziyech, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Chelsea, mun ekki gefa kost á sér í fleiri landsliðsverkefni Marokkó eftir að leikmaðurinn var ekki valinn í hópinn sem tók þátt á Afríkumótinu í fótbolta. 8.2.2022 17:31
„Fá sekt fyrir að bjóða mér ekki“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði leikmenn sína hafa verið til fyrirmyndar um helgina og að myndband sem dreift hefur verið af Jack Grealish gefi ranga mynd. 8.2.2022 17:00
Finnar segja Kínverja brjóta á mannréttindum íþróttamanna sinna á ÓL Finnska íshokkísambandið er mjög ósátt með þá meðferð sem tveir leikmenn landsliðs þeirra í íshokkó hafa fengið á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 8.2.2022 16:31
Pabbinn segir aumt hjá belgískum miðlum að ætla að eigna sér Verstappen Pabbi Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1 kappakstri, segir skiljanlegt að fleiri sýni nú syni hans áhuga en áður. Belgískir fjölmiðlar hafi hins vegar engan rétt á að reyna að „eigna“ sér kappann eftir að hafa sýnt honum algjört áhugaleysi um árabil. 8.2.2022 16:00
Salah hvatti til hefnda í klefanum Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins. 8.2.2022 15:31
Spotify verður aðalstyrktaraðili Barcelona og kaupir nafnaréttinn á Nývangi Barcelona er að semja við tónlistarveituna Spotify um að verða aðalstyrktaraðili félagsins. Talið er að Spotify borgi 237 milljónir punda fyrir samstarfið. 8.2.2022 15:00
Grænlenska skyttan klikkaði ekki á einu skoti Ukaleq Slettemark stóð sig vel í sinni fyrstu keppni á Ólympíuleikunum en þessi tvítuga grænlenska skíðaskotfimikona keppir fyrir Dani á Vetrarólympíuleikunum í Peking. 8.2.2022 14:31
Mo Salah á hraðferð heim til Liverpool Mohamed Salah er kominn aftur til Liverpool eftir Afríkukeppnina og var mættur á æfingu enska liðsins í dag. Salah gæti því spilað næsta leik liðsins sem er á móti Leicester City á fimmtudagskvöldið. 8.2.2022 14:00
Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Það er töluverður hópur veiðimanna sem sækir um hreindýr á hverju ári og líklega geta allir verið sammála um að eitt af því sem eykur velgengni á hreindýraveiðum er að þekkja bráðina. 8.2.2022 13:33
Zlatan lítur hvorki út fyrir að vera fertugur eða meiddur í þessu myndbandi Sænska knattspyrnugoðið Zlatan Ibrahimovic er ekki að spila með AC Milan þessa dagana vegna meiðsla en kappinn lét þó vita af sér með eftirminnilegum hætti á samfélagsmiðlum sínum í gær. 8.2.2022 13:31
Aðeins tveir eldri hafa skorað fjörutíu stig í úrvalsdeildarleik Blikinn Everage Lee Richardson fór á kostum í sigri Breiðabliks á Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 8.2.2022 13:00