Fleiri fréttir

Kristrún komst ekki áfram í sprettgöngunni

Kristrún Guðnadóttir lenti í 74. sæti af níutíu keppendum í undanrásum í sprettgöngu á Vetrarólympíuleikunum í Peking og komst ekki áfram í næstu umferð.

Segir á­sakanir um kyn­ferðis­brot vera mis­skilning

Peng Shuai, kínverska tenniskonan sem gufaði upp af yfirborði jarðar í nokkrar vikur síðasta haust eftir að ásaka háttsettan mann innan kínversku ríkisstjórnarinnar um kynferðisbrot, segir málið vera byggt á misskilningi.

Kepptu með grímur vegna veirunnar

Leikur Kanada og Rússlands í íshokkí á Vetrarólympíuleikunum sem nú fara fram í Peking vakti mikla athygli þar sem bæði lið kepptu með grímur til að koma í veg fyrir að leikmenn smituðust af veirunni.

„Ósáttur með dómarana undir lokin“

KR tapaði með þremur stigum gegn Val 81-78. Þetta var frestaður leikur frá því fyrir áramót og var Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, svekktur með hvernig dómararnir leystu það þegar KR reyndi að brjóta undir lok leiks.

Patrekur: Algjörir klaufar að hafa ekki unnið þennan leik

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið fyrir Haukum í kvöld. Leikurinn var í járnum allan tímann en Haukar tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin.

„Það er númer eitt, tvö og þrjú að vinna“

Sigursteinn Arndal, þjálfari FH-inga, var sáttur með 9 marka sigur er liðið tók á móti HK í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru númeri of stórir fyrir HK og sigruðu 33-24. 

Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega

Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. 

Þurfa tuttugu lasagnediska á dag

Íþróttafólkið á Vetrarólympíuleikunum í Peking er ekki bara það besta í heimi í sínum íþróttagreinum. Margt af því getur tekið mun betur til matar síns en meðalmaðurinn.

Dagný tilnefnd sem sú besta í janúar

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er ein af sex sem tilnefndar eru sem besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Mané svaf með bikarinn í nótt

Sadio Mané tryggði Senegal fyrsta Afríkumeistaratitilinn í sögu þjóðarinnar í gærkvöldi þegar hann hann skoraði úr lokaspyrnunni í vítaspyrnukeppni.

Dómarinn bauð Mo Salah flautuna sína og spjöldin

Það var ekki kvöld Mohamed Salah í gær þegar hann tapaði úrslitaleik Afríkukeppninnar. Liverpool maðurinn hefur átt frábært tímabil en upplifði ekki drauminn sinn að vinna titil með Egyptalandi.

Sjá næstu 50 fréttir