Fleiri fréttir Eftir markasúpuna gegn Leipzig bað Pep stuðningsmenn City að fylla völlinn um helgina Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, hrósaði RB Leipzig fyrir leik kvöldsins en lærisveinar hans unnu 6-3 sigur er liðin mættust í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. 15.9.2021 22:10 Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15.9.2021 22:00 Grótta skoraði átta gegn Aftureldingu Grótta gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk er liðið vann 8-0 sigur á Aftureldingu í Lengjudeild karla í kvöld. Hvorugt lið hefur að neinu að keppa og ljóst að gestirnir úr Mosfellsbæ eru farnir í vetrarfrí. 15.9.2021 21:45 Mbappé meiddur af velli er PSG mistókst að vinna | Haller skoraði fjögur í Portúgal Öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. 15.9.2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 65-60 | Fjölniskonur komnar í bikarúrslit í fyrsta sinn Fjölnir tók á móti Njarðvík í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta en Fjölnisliðið hafði fyrir leikinn aldrei komist í bikarúrslit í kvennaflokki. Það hefur nú breyst en þær unnu leik kvöldsins með fimm stiga mun, lokatölur 65-60. Fjölnir mun mæta Haukum í úrslitaleiknum. 15.9.2021 21:15 Rodrygo hetja Real Real Madríd vann mikilvægan 1-0 útisigur á Ítalíumeisturum Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikið var í Mílanó. 15.9.2021 21:05 Fyrirliðinn hetjan er Liverpool hóf Meistaradeildina á sigri Liverpool tók á móti AC Mílan á Anfield í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun en glæsimark fyrirliðans Jordan Henderson sá til þess að Liverpool fór með 3-2 sigur af hólmi. 15.9.2021 21:00 Markasúpa á Etihad er heimamenn skoruðu sex Manchester City og RB Leipzig mættust í einhverjum ótrúlegasta leik síðari tíma í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur 6-3 heimamönnum í vil í leik sem vart er hægt að finna lýsingarorð yfir. 15.9.2021 20:55 „Það er skrítið að vera í gulu og bláu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar ánægð með að vera komin í úrslitaleik bikarkeppninnar í ár eftir 65-60 sigur á Njarðvík í kvöld. 15.9.2021 20:30 Ólafur Andrés átti góðan leik þó Montpellier hafi misst niður góða forystu Ólafur Andrés Guðmundsson lék sinn fyrsta Meistaradeildarleik með Montpellier í kvöld er liðið gerði jafntefli, 29-29, við Pick Szeged frá Ungverjalandi. 15.9.2021 19:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍA 1-3 | Skagamenn í undanúrslit eftir að hafa lent marki undir Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið eftir 1-3 tap á heimavelli gegn ÍA. Heimamenn eru í 2. deild á meðan Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í Pepsi Max deildinni. Þó heimamenn hafi átt frábæran leik dugði það ekki til að þessu sinni. 15.9.2021 19:30 Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. 15.9.2021 19:00 Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. 15.9.2021 18:50 Nýliðarnir byrja á sigri | Bellingham frábær í Tyrklandi Fyrstu tveimur leikjum dagsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. 15.9.2021 18:40 Fór til London í skoðun og aðgerð vegna þrálátra meiðsla Arnór Borg Guðjohnsen, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla í fótbolta, hefur loks fengið úr því skorið hvað er að hrjá hann. Eftir að hafa verið meira og minna meiddur í nær allt sumar hefur komið í ljós að hann er með nárakviðslit. 15.9.2021 17:46 Helgi Sig kom ÍBV upp en stýrir liðinu ekki í Pepsi Max deildinni næsta sumar Helgi Sigurðsson mun ekki stýra karlaliði ÍBV í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. 15.9.2021 16:45 Guðni hættur með Stólana Guðni Þór Einarsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Tindastóls í fótbolta, eftir fyrsta tímabil liðsins í efstu deild í sögu félagsins. 15.9.2021 16:30 Sjáðu kynningarfund Olís og Grill 66 deildanna Íslandsmótið í handbolta er að hefjast í vikunni og í dag fór fram kynningarfundur fyrir bæði Olís deildirnar og Grill 66 deildirnar. 15.9.2021 15:30 Sjáðu upphitunarþátt Seinni bylgjunnar þar sem Robbi Gunn var frumsýndur Seinni bylgjan hóf nýtt tímabil á mánudagskvöldið þar sem var upphitunarþáttur fyrir Olís deild karla í handbolta sem hefst annað kvöld. 15.9.2021 15:15 Tímabilið búið hjá Arnóri Borg eftir aðgerð í London Arnór Borg Guðjohnsen mun ekki geta hjálpað Fylkismönnum að halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni í haust. 15.9.2021 15:00 Þrír leikir í Pepsi Max deild karla færðir til á sunnudaginn Leikur toppliðs Blika í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta á sunnudaginn hefur verið færður aftur um rúma tvo tíma. 15.9.2021 14:32 Óli og Gummi í lest á leið á Anfield: Snýst um að kveikja aftur í Liverpool Hverjir reka lestina? Hverjir munu heltast úr lestinni? Að minnsta kosti Zlatan en einhverjir fleiri? Ólafur Kristjánsson og Guðmundur Benediktsson spáðu í spilin fyrir stórleik Liverpool og AC Milan í kvöld í lestarferð á leið til Liverpool-borgar. 15.9.2021 14:02 Klopp gerði undantekningu og hrósaði leiðtoga andstæðinganna í hástert Liverpool mætir AC Milan á Anfield í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, ákvað að hrósa sérstaklega einum leikmanna Milan fyrir leikinn. 15.9.2021 13:30 Handhafi næstelsta heimsmetsins látinn Besti sleggjukastari sögunnar, Úkraínumaðurinn Júrí Sedykh, lést í gær af völdum hjartaáfalls, 66 ára að aldri. 15.9.2021 13:01 Framkonum og Valskörlum spáð Íslandsmeistaratitlunum í handboltanum Valur mun verja Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og Fram verður Íslandsmeistari í Olís deild kvenna ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. 15.9.2021 12:26 Liðsfélagi Bjarna í tveggja ára bann Sænski handknattleiksmaðurinn Richard Hanisch hefur verið úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 15.9.2021 12:00 Gætu tekið kannabis af listanum yfir bannefni eftir að Sha'Carri missti af ÓL Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, skoðar nú hvort það eigi að fjarlægja kannabis af listanum yfir bannefni. 15.9.2021 11:31 Curry tilbúinn að fórna tönnum og fleiru viðkvæmu fyrir brelluhögg Mickelson Körfuboltastjarnan Steph Curry er einn af mikilvægustu og verðmætustu leikmönnum NBA-deildarinnar og eigendur og þjálfarar Golden State Warriors hafi örugglega svitnað aðeins þegar þeir sáu nýtt myndband með kappanum. 15.9.2021 11:01 Ætla að borga konum og körlum nákvæmlega jafnmikið Bandaríska knattspyrnusambandið stígur stórt skref í átt til jafnræðis í nýjum samningstilboðum sínum til landsliðsfólksins síns. 15.9.2021 10:30 Spáin fyrir Olís-deild karla 2021-22: Vonir og væntingar um toppbaráttu (4.-6. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum á morgun, fimmtudaginn 16. september. 15.9.2021 10:01 Ronaldo gaf öryggisverði treyjuna sína eftir leikinn í gær Cristiano Ronaldo er skotfastur maður og því fékk einn óheppinn öryggisvörðurinn að kynnast á sínu eigin skinni í leik Young Boys og Manchester United í Meistaradeildinni í gær. 15.9.2021 09:31 „Ég er eins og lítill krakki á Þorláksmessukvöldi“ Guðmundur Benediktson og Ólafur Kristjánsson voru staddir á Stamford Bridge í gærkvöldi þar sem að Chelsea tók á móti Zenit frá Sankti Pétursborg í Meistaradeild Evrópu. Eftir leik fóru þeir yfir allt það helsta úr leiknum, og það sem er framundan. 15.9.2021 09:00 Sara: Engin stelpa á að þurfa að vera hrædd við að vera sterk eins og ég var Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir kynnti nýju vörulínu sína í London á dögunum og þar kom líka fram að hennar markmið er ekki aðeins að standa sig á gólfinu heldur líka breyta viðhorfi fólks. 15.9.2021 08:31 Ekkert „ole, ole“ hjá United undir stjórn Solskjærs í Meistaradeildinni: Sjö töp í ellefu leikjum Manchester United tapaði fyrir Young Boys í fyrsta leik sínum í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu. United hefur tapað meirihluta leikja sinna undir stjórn Ole Gunnars Solskjær í Meistaradeildinni síðan hann tók við liðinu. 15.9.2021 08:00 Segir nóg komið af sjálfsvorkunn Arnars Þórs Lárusi Orra Sigurðssyni, fyrrverandi landsliðsmanni í fótbolta, finnst Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins, barma sér full mikið. 15.9.2021 07:30 Fékk sitt annað gula spjald áður en hann fékk það fyrsta Denys Garmash, leikmaður Dynamo Kiev, virtist heldur hissa þegar að dómarinn Anthony Taylor sýndi honum gult og síðan rautt í leik liðsins gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í gær. Ástæðan er líklega sú að þetta var fyrsta gula spjald Garmash í leiknum. 15.9.2021 07:01 Dagskráin í dag: Meistaradeildin og Mjólkurbikarinn Hvorki meira né minna en 13 beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í dag. Þar á meðal eru tveir leikir í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla og fjórir leikir í Meistaradeild Evrópu. 15.9.2021 06:00 Breska boðhlaupssveitin við það að missa Ólympíusilfrið Fljótlega eftir Ólypíuleikana var greint frá því að CJ Ujah, einn afmeðlimum bresku boðhlaupssveitarinnar, hefði verið settur í bann á meðan að rannsókn á lyfjamisnotkun færi fram. Nú hefur annað sýni greinst jákvætt og því er sveitin við það að missa silfurverðlaun sín ú 4x100 metra spretthlaupi. 14.9.2021 23:01 Harvey Elliott gæti snúið aftur á þessu tímabili Harvey Elliott, miðjumaður Liverpool, gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn á þessu tímabili eftir að hafa meiðst illa í leik gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 14.9.2021 22:30 Undanúrslitin í Coca-Cola bikarnum klár Í kvöld var dregið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta. Karlamegin mætast Íslandsmeistarar Vals og Afturelding, en kvennamegin halda Framarar titilvörn sinni áfram gegn Valskonum. 14.9.2021 22:01 Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Colabikarsins Leikið var í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld þar sem að Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum og verða því í pottinum þegar að dregið verður seinna í kvöld. 14.9.2021 21:38 Juventus með stórsigur í Svíþjóð Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með átta leikjum. Juventus vann öruggan 3-0 útisigur gegn sænska liðinu Malmö og Villareal og Atalanta gerðu 2-2 jafntefli svo eitthvað sé nefnt. 14.9.2021 21:21 Chelsea hóf titilvörnina á sigri Evrópumeistarar Chelsea hófu titilvörn sína á heimavelli sínum á Stamford Bridge á móti rússnesku meisturunum í Zenit frá Sankti Pétursborg í kvöld. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0. 14.9.2021 20:56 Öruggur sigur Bayern gegn Barcelona Bayern München vann öruggan 3-0 sigur þegar að liðið heimsótti Barcelona í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 14.9.2021 20:53 Harry Maguire segist ekki kenna liðsfélaga sínum um tapið gegn Young Boys Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var að vonum svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðsfélagi hans, Jesse Lingard, gaf heimamönnum sigurmarkið á silfurfati á lokamínútu leiksins, en Maguire segist þó ekki kenna honum um tapið. 14.9.2021 20:03 Sjá næstu 50 fréttir
Eftir markasúpuna gegn Leipzig bað Pep stuðningsmenn City að fylla völlinn um helgina Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, hrósaði RB Leipzig fyrir leik kvöldsins en lærisveinar hans unnu 6-3 sigur er liðin mættust í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu. 15.9.2021 22:10
Umfjöllun og viðtal: HK - Keflavík 3-5 | Markasúpa í Kórnum er Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta með ótrúlegum 5-3 sigri á HK inn í Kór í kvöld. Nánari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 15.9.2021 22:00
Grótta skoraði átta gegn Aftureldingu Grótta gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk er liðið vann 8-0 sigur á Aftureldingu í Lengjudeild karla í kvöld. Hvorugt lið hefur að neinu að keppa og ljóst að gestirnir úr Mosfellsbæ eru farnir í vetrarfrí. 15.9.2021 21:45
Mbappé meiddur af velli er PSG mistókst að vinna | Haller skoraði fjögur í Portúgal Öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. 15.9.2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 65-60 | Fjölniskonur komnar í bikarúrslit í fyrsta sinn Fjölnir tók á móti Njarðvík í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta en Fjölnisliðið hafði fyrir leikinn aldrei komist í bikarúrslit í kvennaflokki. Það hefur nú breyst en þær unnu leik kvöldsins með fimm stiga mun, lokatölur 65-60. Fjölnir mun mæta Haukum í úrslitaleiknum. 15.9.2021 21:15
Rodrygo hetja Real Real Madríd vann mikilvægan 1-0 útisigur á Ítalíumeisturum Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikið var í Mílanó. 15.9.2021 21:05
Fyrirliðinn hetjan er Liverpool hóf Meistaradeildina á sigri Liverpool tók á móti AC Mílan á Anfield í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Leikurinn var frábær skemmtun en glæsimark fyrirliðans Jordan Henderson sá til þess að Liverpool fór með 3-2 sigur af hólmi. 15.9.2021 21:00
Markasúpa á Etihad er heimamenn skoruðu sex Manchester City og RB Leipzig mættust í einhverjum ótrúlegasta leik síðari tíma í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lokatölur 6-3 heimamönnum í vil í leik sem vart er hægt að finna lýsingarorð yfir. 15.9.2021 20:55
„Það er skrítið að vera í gulu og bláu“ Dagný Lísa Davíðsdóttir, leikmaður Fjölnis, var afar ánægð með að vera komin í úrslitaleik bikarkeppninnar í ár eftir 65-60 sigur á Njarðvík í kvöld. 15.9.2021 20:30
Ólafur Andrés átti góðan leik þó Montpellier hafi misst niður góða forystu Ólafur Andrés Guðmundsson lék sinn fyrsta Meistaradeildarleik með Montpellier í kvöld er liðið gerði jafntefli, 29-29, við Pick Szeged frá Ungverjalandi. 15.9.2021 19:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍA 1-3 | Skagamenn í undanúrslit eftir að hafa lent marki undir Öskubusku ævintýri ÍR-inga er lokið eftir 1-3 tap á heimavelli gegn ÍA. Heimamenn eru í 2. deild á meðan Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í Pepsi Max deildinni. Þó heimamenn hafi átt frábæran leik dugði það ekki til að þessu sinni. 15.9.2021 19:30
Jóhannes Karl Guðjónsson: Við ætlum að fara alla leið í Mjólkurbikarnum ÍA komst í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 1-3 sigri á ÍR. Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA var léttur eftir leik. 15.9.2021 19:00
Umfjöllun og viðtal: Vestri - Valur 2-1 | Íslandsmeistararnir fengu rothögg á Ísafirði Vestri er kominn í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta eftir að hafa slegið út fráfarandi Íslandsmeistara Vals með mögnuðum 2-1 sigri á Ísafirði. 15.9.2021 18:50
Nýliðarnir byrja á sigri | Bellingham frábær í Tyrklandi Fyrstu tveimur leikjum dagsins í Meistaradeild Evrópu er nú lokið. 15.9.2021 18:40
Fór til London í skoðun og aðgerð vegna þrálátra meiðsla Arnór Borg Guðjohnsen, leikmaður Fylkis í Pepsi Max deild karla í fótbolta, hefur loks fengið úr því skorið hvað er að hrjá hann. Eftir að hafa verið meira og minna meiddur í nær allt sumar hefur komið í ljós að hann er með nárakviðslit. 15.9.2021 17:46
Helgi Sig kom ÍBV upp en stýrir liðinu ekki í Pepsi Max deildinni næsta sumar Helgi Sigurðsson mun ekki stýra karlaliði ÍBV í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. 15.9.2021 16:45
Guðni hættur með Stólana Guðni Þór Einarsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Tindastóls í fótbolta, eftir fyrsta tímabil liðsins í efstu deild í sögu félagsins. 15.9.2021 16:30
Sjáðu kynningarfund Olís og Grill 66 deildanna Íslandsmótið í handbolta er að hefjast í vikunni og í dag fór fram kynningarfundur fyrir bæði Olís deildirnar og Grill 66 deildirnar. 15.9.2021 15:30
Sjáðu upphitunarþátt Seinni bylgjunnar þar sem Robbi Gunn var frumsýndur Seinni bylgjan hóf nýtt tímabil á mánudagskvöldið þar sem var upphitunarþáttur fyrir Olís deild karla í handbolta sem hefst annað kvöld. 15.9.2021 15:15
Tímabilið búið hjá Arnóri Borg eftir aðgerð í London Arnór Borg Guðjohnsen mun ekki geta hjálpað Fylkismönnum að halda sæti sínu í Pepsi Max deildinni í haust. 15.9.2021 15:00
Þrír leikir í Pepsi Max deild karla færðir til á sunnudaginn Leikur toppliðs Blika í næstsíðustu umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta á sunnudaginn hefur verið færður aftur um rúma tvo tíma. 15.9.2021 14:32
Óli og Gummi í lest á leið á Anfield: Snýst um að kveikja aftur í Liverpool Hverjir reka lestina? Hverjir munu heltast úr lestinni? Að minnsta kosti Zlatan en einhverjir fleiri? Ólafur Kristjánsson og Guðmundur Benediktsson spáðu í spilin fyrir stórleik Liverpool og AC Milan í kvöld í lestarferð á leið til Liverpool-borgar. 15.9.2021 14:02
Klopp gerði undantekningu og hrósaði leiðtoga andstæðinganna í hástert Liverpool mætir AC Milan á Anfield í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, ákvað að hrósa sérstaklega einum leikmanna Milan fyrir leikinn. 15.9.2021 13:30
Handhafi næstelsta heimsmetsins látinn Besti sleggjukastari sögunnar, Úkraínumaðurinn Júrí Sedykh, lést í gær af völdum hjartaáfalls, 66 ára að aldri. 15.9.2021 13:01
Framkonum og Valskörlum spáð Íslandsmeistaratitlunum í handboltanum Valur mun verja Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og Fram verður Íslandsmeistari í Olís deild kvenna ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. 15.9.2021 12:26
Liðsfélagi Bjarna í tveggja ára bann Sænski handknattleiksmaðurinn Richard Hanisch hefur verið úrskurðaður í tveggja ára keppnisbann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar. 15.9.2021 12:00
Gætu tekið kannabis af listanum yfir bannefni eftir að Sha'Carri missti af ÓL Alþjóðalyfjaeftirlitið, WADA, skoðar nú hvort það eigi að fjarlægja kannabis af listanum yfir bannefni. 15.9.2021 11:31
Curry tilbúinn að fórna tönnum og fleiru viðkvæmu fyrir brelluhögg Mickelson Körfuboltastjarnan Steph Curry er einn af mikilvægustu og verðmætustu leikmönnum NBA-deildarinnar og eigendur og þjálfarar Golden State Warriors hafi örugglega svitnað aðeins þegar þeir sáu nýtt myndband með kappanum. 15.9.2021 11:01
Ætla að borga konum og körlum nákvæmlega jafnmikið Bandaríska knattspyrnusambandið stígur stórt skref í átt til jafnræðis í nýjum samningstilboðum sínum til landsliðsfólksins síns. 15.9.2021 10:30
Spáin fyrir Olís-deild karla 2021-22: Vonir og væntingar um toppbaráttu (4.-6. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum á morgun, fimmtudaginn 16. september. 15.9.2021 10:01
Ronaldo gaf öryggisverði treyjuna sína eftir leikinn í gær Cristiano Ronaldo er skotfastur maður og því fékk einn óheppinn öryggisvörðurinn að kynnast á sínu eigin skinni í leik Young Boys og Manchester United í Meistaradeildinni í gær. 15.9.2021 09:31
„Ég er eins og lítill krakki á Þorláksmessukvöldi“ Guðmundur Benediktson og Ólafur Kristjánsson voru staddir á Stamford Bridge í gærkvöldi þar sem að Chelsea tók á móti Zenit frá Sankti Pétursborg í Meistaradeild Evrópu. Eftir leik fóru þeir yfir allt það helsta úr leiknum, og það sem er framundan. 15.9.2021 09:00
Sara: Engin stelpa á að þurfa að vera hrædd við að vera sterk eins og ég var Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir kynnti nýju vörulínu sína í London á dögunum og þar kom líka fram að hennar markmið er ekki aðeins að standa sig á gólfinu heldur líka breyta viðhorfi fólks. 15.9.2021 08:31
Ekkert „ole, ole“ hjá United undir stjórn Solskjærs í Meistaradeildinni: Sjö töp í ellefu leikjum Manchester United tapaði fyrir Young Boys í fyrsta leik sínum í Meistaradeild Evrópu á tímabilinu. United hefur tapað meirihluta leikja sinna undir stjórn Ole Gunnars Solskjær í Meistaradeildinni síðan hann tók við liðinu. 15.9.2021 08:00
Segir nóg komið af sjálfsvorkunn Arnars Þórs Lárusi Orra Sigurðssyni, fyrrverandi landsliðsmanni í fótbolta, finnst Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðsins, barma sér full mikið. 15.9.2021 07:30
Fékk sitt annað gula spjald áður en hann fékk það fyrsta Denys Garmash, leikmaður Dynamo Kiev, virtist heldur hissa þegar að dómarinn Anthony Taylor sýndi honum gult og síðan rautt í leik liðsins gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í gær. Ástæðan er líklega sú að þetta var fyrsta gula spjald Garmash í leiknum. 15.9.2021 07:01
Dagskráin í dag: Meistaradeildin og Mjólkurbikarinn Hvorki meira né minna en 13 beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í dag. Þar á meðal eru tveir leikir í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla og fjórir leikir í Meistaradeild Evrópu. 15.9.2021 06:00
Breska boðhlaupssveitin við það að missa Ólympíusilfrið Fljótlega eftir Ólypíuleikana var greint frá því að CJ Ujah, einn afmeðlimum bresku boðhlaupssveitarinnar, hefði verið settur í bann á meðan að rannsókn á lyfjamisnotkun færi fram. Nú hefur annað sýni greinst jákvætt og því er sveitin við það að missa silfurverðlaun sín ú 4x100 metra spretthlaupi. 14.9.2021 23:01
Harvey Elliott gæti snúið aftur á þessu tímabili Harvey Elliott, miðjumaður Liverpool, gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn á þessu tímabili eftir að hafa meiðst illa í leik gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 14.9.2021 22:30
Undanúrslitin í Coca-Cola bikarnum klár Í kvöld var dregið í undanúrslit Coca-Cola bikarsins í handbolta. Karlamegin mætast Íslandsmeistarar Vals og Afturelding, en kvennamegin halda Framarar titilvörn sinni áfram gegn Valskonum. 14.9.2021 22:01
Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér sæti í undanúrslitum Coca Colabikarsins Leikið var í átta liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld þar sem að Fram, FH, Valur og KA/Þór tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum og verða því í pottinum þegar að dregið verður seinna í kvöld. 14.9.2021 21:38
Juventus með stórsigur í Svíþjóð Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í dag með átta leikjum. Juventus vann öruggan 3-0 útisigur gegn sænska liðinu Malmö og Villareal og Atalanta gerðu 2-2 jafntefli svo eitthvað sé nefnt. 14.9.2021 21:21
Chelsea hóf titilvörnina á sigri Evrópumeistarar Chelsea hófu titilvörn sína á heimavelli sínum á Stamford Bridge á móti rússnesku meisturunum í Zenit frá Sankti Pétursborg í kvöld. Romelu Lukaku skoraði eina mark leiksins er Chelsea vann 1-0. 14.9.2021 20:56
Öruggur sigur Bayern gegn Barcelona Bayern München vann öruggan 3-0 sigur þegar að liðið heimsótti Barcelona í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 14.9.2021 20:53
Harry Maguire segist ekki kenna liðsfélaga sínum um tapið gegn Young Boys Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var að vonum svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Liðsfélagi hans, Jesse Lingard, gaf heimamönnum sigurmarkið á silfurfati á lokamínútu leiksins, en Maguire segist þó ekki kenna honum um tapið. 14.9.2021 20:03