Fleiri fréttir

Rosalegur Russell leiddi Seahawks til sigurs | Steelers seigir

Seattle Seahawks hefja tímabilið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sigri þökk sé rosalegri frammistöðu Russell Wilson. Þá vann Pittsburgh Steelers sigur á Buffalo Bills og San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hörkuleik.

Stjarnan í undanúrslit

Stjarnan er komin í undanúrslit í VÍS-bikar karla í körfubolta fyrst allra liða eftir sigur á Grindavík í kvöld. Lokatölur í Garðabænum 92-81.

Salah kominn með í 100 mörk í úr­vals­deildinni

Egyptinn Mohamed Salah skoraði sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool vann Leeds United 3-0 í dag. Hafa 98 af mörkunum komið í treyju Liverpool á meðan tvö þeirra komu er hann var enn leikmaður Chelsea.

Stefnan er að fara út

Þór/KA og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Lokaumferðin var kláruð í dag og höfðu norðankonur ekki upp á mikið að spila en gátu þó með hagstæðum úrslitum farið upp um eitt til tvö sæti. Keflavík var nánast sloppið við fall og tryggði það endanlega með stigi í dag.

Chelsea burstaði Everton í WSL deildinni

Chelsea vann í dag auðveldan sigur á Everton í WSL deildinni. Chelsea konur misstigu sig í síðasta leik en svöruðu heldur betur fyrir það með öflugum 4-0 sigri.

Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg

Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15

Tindastóll þarf hálfgert kraftaverk

Keppni í Pepsi Max-deild kvenna lýkur í dag með þremur leikjum. Valur fékk Íslandsmeistarabikarinn afhentan á föstudaginn og Fylkir fellur en það skýrist í dag hvaða lið fer niður með Fylkiskonum.

Eysteinn: Gerum allt til þess spila á Kópavogsvelli

Eysteinn Lárusson, framkvæmdastóri Breiðabliks, stendur í ströngu þessa dagana vegna þátttöku kvennaliðs Breiðabliks í riðlakeppni meistaradeildar Evrópu. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hann tali.

Callum Lawson í Val

Callum Lawson, sem lék lykilhlutverk í íslandsmeistaraliði Þórs frá Þorlákshöfn í vor er genginn til liðs við Val í sömu deild. Þetta kemur fram á facebook síðu körfuknattleiksdeildar Vals.

Elvar góður í tapi MT Melsungen

Íslendingaliðið MT Melsungen tapaði í kvöld fyrir stórliði Kiel í annarri umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta, 26-33. Elvar örn Jónsson skoraði fimm mörk fyrir Melsungen.

Martin stigahæstur í tapi gegn Barcelona

Valencia tapaði í kvöld fyrir Barcelona í undanúrslitum ofurbikarsins í spænska körfuboltanum. Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Valencia með 11 stig.

Herrera með tvö í auðveldum sigri PSG

Paris Saint Germain vann auðveldan 4-0 sigur á Clermont Foot í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Ander Herrera skoraði tvö mörk og Kylian Mbappé og Idrisa Gana Gueye skoruðu sitthvort markið.

Óskar Hrafn: Hef ekki verið nálægt titli

Það er alger stórleikur sem fer fram á Kópavogsvelli í kvöld þegar heimamenn í Breiðablik fá Val í heimsókn. Blikar hafa verið á mikilli siglingu en Valur hefur hikstað. Guðjón Guðmundsson fréttamaður tók hús á Óskari Hrafni, þjálfara Breiðabliks, fyrir leikinn.

Aubameyang með sprellimark í eins marks sigri

Arsenal vann mikilvægan sigur á nýliðum Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Það var Pierre-Emerick Aubameyang sem skoraði eina mark leiksins eftir ansi skrautlegan undirbúning hjá Pepe.

Sjá næstu 50 fréttir