Fleiri fréttir

„Engin stig fyrir kennitölur“

„Ég held að það væru mörg rauð spjöld ef þetta ætti að vera svona,“ sagði Atli Sveinn Þórarinsson, þjálfari Fylkis, um vendipunktinn í tapleik liðsins gegn FH í Pepsi Max-deildinni í kvöld. Unnar Steinn Ingvarsson fékk þá tvö gul spjöld með skömmu millibili og þar með rautt.

Evrópuvon Everton veikist eftir tap gegn Aston Villa

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu Aston Villa í heimsókn á Goodison Park í kvöld, en þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Everton þurfti á sigri að halda til að blanda sér almennilega í baráttuna um Evrópusæti.

AC Milan lyfti sér upp í annað sæti

AC Milan tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í kvöld. Hakan Calhanoglu og Theo Hernandez sáu til þess að heimamenn tóku stigin þrjú. Niðurstaðan 2-0 og AC Milan lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar.

Arnar í markmannsleit: Brotnaði á fjórum stöðum

Arnar Grétarsson, þjálfari KA, er í leit að markverði eftir slæmt handarbrot Kristijans Jajalo í vikunni. Strákur í þriðja flokki var í leikmannahópi KA í 0-0 jafntefli við HK í Pepsi Max-deild karla í dag.

Markaregn í Hafnarfirði og endurkoma Víkinga

Sex leikir fóru fram í annari umferð Mjólkurbikars kvenna í dag. KR, Afturelding, Augnablik, Víkingur R., FH og Sindri unnu sína leiki og eru komin áfram í næstu umferð.

Fjögur rauð fyrir norðan og tíu mörk í nágrannaslag

Sjö síðdegisleikjum er nú lokið í annari umferð Mjólkurbikars karla. Völsungur, Fram, Grótta, KF, Sindri, Kári og KFS eru öll komin í 32 liða úrslit ásamt Víking Ólafsvík og Vestra eftir leiki dagsins.

Fót­bolta­guðirnir með Atlético í liði

Marcos Llorente tryggði Atlético Madrid gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur á Elche í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Mikil dramatík var í uppbótartíma leiksins.

Brig­hton svo gott sem öruggt eftir sigur á Leeds

Brighton & Hove Albion vann mikilvægan 2-0 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er þar með komið langleiðina í að tryggja sæti sitt í deildinni fyrir næsta tímabil.

Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur

„Ég er stolt og glöð. Frábær sigur og ég er ótrúlega ánægð að hafa klárað þennan leik. Þetta var skemmtilegur leikur og erfiður leikur en rosalega sterkt að klára með sigri,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar eftir sigur á ÍBV í dag. 

Birkir kom Brescia á bragðið

Brescia vann 3-1 sigur á SPAL í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikilvægur sigur sem heldur vonum Brescia um umspilssæti á lífi.

Rúnar Már í liði um­ferðarinnar: Sjáðu mörkin

Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson var valinn í lið umferðarinnar í rúmensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir frábæra frammistöðu með liði sínu CFR Cluj gegn Botosani í vikunni.

Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA

Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda.

XY blandar sér í toppbaráttuna með sigri á KR

Sýnt var frá þremur leikjum í 11. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Í stórleik kvöldsins hafði XY betur gegn KR og gerir þar með atlögu að topp 2 sæti, Dusty hélt óstöðvandi sigurgöngu áfram og Þór tókst að kreista út sigur gegn Aurora.

Hljóm­sveitin KALEO framan á treyjum Aftur­eldingar

Lið Aftureldingar í meistaraflokki karla í knattspyrnu mun bera merki hljómsveitarinnar KALEO framan á treyjum sínum næstu tvö árin. Afturelding gaf út fréttatilkynningu þess efnis í gærkvöld.

Sjá næstu 50 fréttir