Fleiri fréttir Börsungar mörðu botnliðið á útivelli Barcelona byrjar nýtt ár á sigri í spænsku úrvalsdeildinni en ekki var mikill glæsibragur yfir spilamennsku liðsins. 3.1.2021 21:50 Ronaldo allt í öllu í öruggum sigri á Udinese Portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo bar meistara Juventus á herðum sér í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.1.2021 21:35 Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3.1.2021 20:45 Anton Sveinn: Dreymir um Ólympíugull Sundkappinn Anton Sveinn Mckee átti góðu gengi að fagna á síðasta ári og undirbýr sig nú af krafti fyrir Ólympíuleikana næsta sumar. 3.1.2021 20:00 Ágúst H. Guðmundsson er látinn Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum körfuboltaþjálfari, er látinn, 53 ára að aldri, eftir þriggja ára baráttu við MND sjúkdóminn. 3.1.2021 19:18 Fimm marka endurkoma Bayern Munchen Bayern Munchen vann glæsilegan þriggja marka sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 3.1.2021 18:59 Unnu öruggan sigur þrátt fyrir að leika manni færri í klukkutíma Ekkert fær stöðvað AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið vann öflugan útisigur á Benevento í dag. 3.1.2021 18:53 Man City kláraði Chelsea í fyrri hálfleik Manchester City þurfti ekki langan tíma til að ganga frá Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór á Stamford Bridge í kvöld. 3.1.2021 18:18 Þriðji sigurinn í röð hjá Aroni og Heimi Íslendingaliðið í Katar, Al Arabi, hefur heldur betur tekið sig saman í andlitinu að undanförnu en liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag. 3.1.2021 17:39 Sverrir Ingi lék allan leikinn í jafntefli Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í liði PAOK sem heimsótti Larissa í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 3.1.2021 17:16 Suarez hetja Atletico Madrid í dramatískum sigri Atletico Madrid komst í hann krappann en vann dramatískan sigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 3.1.2021 17:09 Håland snéri aftur og Sancho skoraði loksins í sigri Dortmund Erling Braut Håland var kominn aftur í byrjunarlið Dortmund í fyrsta leik liðsins á árinu 2021 er liðið vann 2-0 sigur á Wolfsburg. 3.1.2021 16:26 Leicester í þriðja sætið Leicester skaust upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Newcastle er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. 3.1.2021 16:10 Andri Fannar geymdur á bekknum hjá Bologna og flugeldasýning hjá Atalanta Andri Fannar Baldursson var ónotaður varamaður hjá Bologna er liðið gerði markalaust jafntefli við Fiorentina á heimavelli í ítalska boltanum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag. 3.1.2021 15:55 Allardyce tapaði gegn Arsenal með enn einu liðinu Sam Allardyce sá lærisveina sína fá skell gegn Arsenal í enska boltanum í gær en WBA tapaði 0-4 fyrir Arsenal á The Hawthorns leikvanginum í gær. 3.1.2021 15:31 Gerrard segir hinn 38 ára McGregor í heimsklassa Steven Gerrard er að gera frábæra hluti með Rangers í skosku úrvalsdeildinni. Liðið vann grannaslaginn gegn Celtic í gær og er nú með nítján stigum meira en grannarnir. 3.1.2021 15:00 Fagnaði marki í GoPro myndavélina hans Bens Foster Enski markvörðurinn Ben Foster hefur vakið athygli að undanförnu en hann sýnir reglulega frá leikjum sínum úr GoPro myndavél sem hann er alltaf með í markinu. 3.1.2021 14:15 Guðmundur um meiðsli Arons: Ofboðslegt áfall Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir meiðsli Arons Pálmarssonar gríðarlega blóðtöku fyrir liðið. 3.1.2021 13:46 Inter á toppinn eftir markaveislu Inter er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 6-2 sigur á Crotone í dag. Lautaro Martinez fór á kostum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag. 3.1.2021 13:22 Segja United vera búið að gefast upp á viðræðunum við Pogba og ætli að selja hann Manchester United mun selja Paul Pogba næsta sumar eftir að hafa gefist upp á að reyna framlengja samning hans. Þetta segir í frétt Mirror í morgun. 3.1.2021 12:30 Fleiri leikmenn á Englandi í vandræðum: Mendy hélt nýárspartí Manchester City segir í yfirlýsingu sinni að þeir séu vonsviknir með framkomu varnarmannsins Benjamin Mendy en hann hélt nýárspartí, þrátt fyrir strangar reglur í Englandi. 3.1.2021 12:01 Vilja halda Diallo út tímabilið en hann og United eru á öðru máli Macnhester United festi í október kaup á vængmanninum Amad Diallo frá Atalanta en hann átti svo að ganga í raðir Manchester í janúar. 3.1.2021 11:30 Fjarvera Harden skipti ekki máli gegn Sacramento | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Philadelphia 76ers byrjar tímabilið vel en þeir unnu þriðja leikinn í röð í nótt. 3.1.2021 11:20 Everton íhugar að bjóða Gylfa nýjan samning Everton íhugar að bjóða íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni nýjan samning. Núverandi samningur hans rennur út sumarið 2022. 3.1.2021 10:41 „Jamal Musaila er besti enski leikmaðurinn sem þú hefur aldrei heyrt um“ Það eru væntanlega fáir sem þekkja til Englendingsins Jamal Musiala en þessi sautján ára leikmaður er á mál hjá Bayern Munchen þar sem hann er búinn að brjótast inn í aðallið félagsins. 3.1.2021 10:01 Coutinho frá í þrjá mánuði vegna meiðsla Brasilíski knattspyrnumaðurinn Philippe Coutinho gekkst undir aðgerð á hné. 3.1.2021 09:00 Gerrard og lærisveinar hans með aðra hönd á titlinum Glasgow Rangers, undir stjórn Steven Gerrard, steig stórt skref í áttina að skoska meistaratitlinum með sigri á erkifjendum sínum í Celtic í gær. 3.1.2021 08:00 Dagskráin í dag: Heimsmeistari krýndur í Ally Pally Alls eru tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum. 3.1.2021 06:00 Ísak Bergmann á lista UEFA yfir 50 efnilegustu leikmenn heims Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sænska boltanum á nýafstaðinni leiktíð og lék í kjölfarið sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Íslands. Hann er eini Íslendingurinn á lista UEFA yfir 50 efnilegustu knattspyrnumenn heims um þessar mundir. 2.1.2021 23:01 Anderson og Price mætast í úrslitum Það verða Gerwyn Price og Gary Anderson sem munu etja kappi um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Alexandra Palace á morgun. 2.1.2021 22:26 Real Madrid ekki í vandræðum með Celta Vigo Spánarmeistarar Real Madrid fengu Celta Vigo í heimsókn í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. 2.1.2021 21:53 Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2.1.2021 21:50 Martin stigahæstur í öruggum sigri - Tryggvi og félagar unnu með minnsta mun í framlengingu Íslensku landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason skiluðu góðum frammistöðum fyrir sín lið í spænska körfuboltanum í kvöld. 2.1.2021 21:43 Jón Axel næststigahæstur í sigri Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik þegar lið hans, Fraport Skyliners, vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.1.2021 21:30 Pochettino blæs til sóknar í París: „PSG alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta“ Franska stórveldið PSG staðfesti fyrr í dag ráðningu á Mauricio Pochettino sem nýjum knattspyrnustjóra félagsins, 20 árum eftir að félagið samdi við hann sem leikmann. 2.1.2021 20:56 Gylfi langlaunahæstur íslenskra knattspyrnumanna - Fær rúmar tvær milljónir á dag Knattspyrnumenn í ensku úrvalsdeildinni fá vel greitt fyrir sín störf og það kemur vel í ljós þegar laun íslenskra íþróttamanna fyrir árið 2020 eru skoðuð. 2.1.2021 20:01 Sex marka jafntefli í Brighton Það var heldur betur líf og fjör þegar Brighton fékk Wolves í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.1.2021 19:32 Haukur Helgi skilaði sex stigum í tapi Haukur Helgi Pálsson og félagar í MoraBanc Andorra töpuðu örugglega fyrir Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.1.2021 19:20 Sigríður Lára til liðs við Val Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur fært sig um set og er gengin til liðs við Val eftir að hafa leikið með FH á síðustu leiktíð. 2.1.2021 18:30 Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. 2.1.2021 18:01 Jón Daði byrjaði í tapi - Þremur leikjum frestað Útbreiðsla kórónuveirunnar á Englandi hafði veruleg áhrif á leikjahald dagsins í neðri deildum ensku knattspyrnunnar. 2.1.2021 17:02 Ógöngur Sheffield halda áfram: Sautján leikir án sigurs Sheffield United er í tómum vandræðum. Liðið tapaði enn einum leiknum í dag er þeir töpuðu gegn Crystal Palace á útivelli, 2-0. 2.1.2021 16:58 Aron meiddur og missir af HM Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður ekki með liðinu á HM í Egyptalandi í janúar vegna meiðsla. Þetta staðfesti HSÍ nú rétt í þessu en Aron missir af mótinu vegna meiðsla á hné. 2.1.2021 16:38 Alfreð meiddur og spilaði ekki Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburgar er liðið vann 1-0 sigur á Köln í fyrsta leik liðsins á árinu 2021. 2.1.2021 16:24 Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2.1.2021 15:48 Sjá næstu 50 fréttir
Börsungar mörðu botnliðið á útivelli Barcelona byrjar nýtt ár á sigri í spænsku úrvalsdeildinni en ekki var mikill glæsibragur yfir spilamennsku liðsins. 3.1.2021 21:50
Ronaldo allt í öllu í öruggum sigri á Udinese Portúgalski snillingurinn Cristiano Ronaldo bar meistara Juventus á herðum sér í kvöld þegar liðið vann öruggan sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.1.2021 21:35
Lampard: Búið spil í hálfleik Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum. 3.1.2021 20:45
Anton Sveinn: Dreymir um Ólympíugull Sundkappinn Anton Sveinn Mckee átti góðu gengi að fagna á síðasta ári og undirbýr sig nú af krafti fyrir Ólympíuleikana næsta sumar. 3.1.2021 20:00
Ágúst H. Guðmundsson er látinn Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum körfuboltaþjálfari, er látinn, 53 ára að aldri, eftir þriggja ára baráttu við MND sjúkdóminn. 3.1.2021 19:18
Fimm marka endurkoma Bayern Munchen Bayern Munchen vann glæsilegan þriggja marka sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 3.1.2021 18:59
Unnu öruggan sigur þrátt fyrir að leika manni færri í klukkutíma Ekkert fær stöðvað AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni en liðið vann öflugan útisigur á Benevento í dag. 3.1.2021 18:53
Man City kláraði Chelsea í fyrri hálfleik Manchester City þurfti ekki langan tíma til að ganga frá Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni sem fram fór á Stamford Bridge í kvöld. 3.1.2021 18:18
Þriðji sigurinn í röð hjá Aroni og Heimi Íslendingaliðið í Katar, Al Arabi, hefur heldur betur tekið sig saman í andlitinu að undanförnu en liðið vann sinn þriðja leik í röð í dag. 3.1.2021 17:39
Sverrir Ingi lék allan leikinn í jafntefli Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í liði PAOK sem heimsótti Larissa í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 3.1.2021 17:16
Suarez hetja Atletico Madrid í dramatískum sigri Atletico Madrid komst í hann krappann en vann dramatískan sigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 3.1.2021 17:09
Håland snéri aftur og Sancho skoraði loksins í sigri Dortmund Erling Braut Håland var kominn aftur í byrjunarlið Dortmund í fyrsta leik liðsins á árinu 2021 er liðið vann 2-0 sigur á Wolfsburg. 3.1.2021 16:26
Leicester í þriðja sætið Leicester skaust upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Newcastle er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum. 3.1.2021 16:10
Andri Fannar geymdur á bekknum hjá Bologna og flugeldasýning hjá Atalanta Andri Fannar Baldursson var ónotaður varamaður hjá Bologna er liðið gerði markalaust jafntefli við Fiorentina á heimavelli í ítalska boltanum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag. 3.1.2021 15:55
Allardyce tapaði gegn Arsenal með enn einu liðinu Sam Allardyce sá lærisveina sína fá skell gegn Arsenal í enska boltanum í gær en WBA tapaði 0-4 fyrir Arsenal á The Hawthorns leikvanginum í gær. 3.1.2021 15:31
Gerrard segir hinn 38 ára McGregor í heimsklassa Steven Gerrard er að gera frábæra hluti með Rangers í skosku úrvalsdeildinni. Liðið vann grannaslaginn gegn Celtic í gær og er nú með nítján stigum meira en grannarnir. 3.1.2021 15:00
Fagnaði marki í GoPro myndavélina hans Bens Foster Enski markvörðurinn Ben Foster hefur vakið athygli að undanförnu en hann sýnir reglulega frá leikjum sínum úr GoPro myndavél sem hann er alltaf með í markinu. 3.1.2021 14:15
Guðmundur um meiðsli Arons: Ofboðslegt áfall Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, segir meiðsli Arons Pálmarssonar gríðarlega blóðtöku fyrir liðið. 3.1.2021 13:46
Inter á toppinn eftir markaveislu Inter er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 6-2 sigur á Crotone í dag. Lautaro Martinez fór á kostum en heil umferð fer fram á Ítalíu í dag. 3.1.2021 13:22
Segja United vera búið að gefast upp á viðræðunum við Pogba og ætli að selja hann Manchester United mun selja Paul Pogba næsta sumar eftir að hafa gefist upp á að reyna framlengja samning hans. Þetta segir í frétt Mirror í morgun. 3.1.2021 12:30
Fleiri leikmenn á Englandi í vandræðum: Mendy hélt nýárspartí Manchester City segir í yfirlýsingu sinni að þeir séu vonsviknir með framkomu varnarmannsins Benjamin Mendy en hann hélt nýárspartí, þrátt fyrir strangar reglur í Englandi. 3.1.2021 12:01
Vilja halda Diallo út tímabilið en hann og United eru á öðru máli Macnhester United festi í október kaup á vængmanninum Amad Diallo frá Atalanta en hann átti svo að ganga í raðir Manchester í janúar. 3.1.2021 11:30
Fjarvera Harden skipti ekki máli gegn Sacramento | Myndbönd Sex leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt. Philadelphia 76ers byrjar tímabilið vel en þeir unnu þriðja leikinn í röð í nótt. 3.1.2021 11:20
Everton íhugar að bjóða Gylfa nýjan samning Everton íhugar að bjóða íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni nýjan samning. Núverandi samningur hans rennur út sumarið 2022. 3.1.2021 10:41
„Jamal Musaila er besti enski leikmaðurinn sem þú hefur aldrei heyrt um“ Það eru væntanlega fáir sem þekkja til Englendingsins Jamal Musiala en þessi sautján ára leikmaður er á mál hjá Bayern Munchen þar sem hann er búinn að brjótast inn í aðallið félagsins. 3.1.2021 10:01
Coutinho frá í þrjá mánuði vegna meiðsla Brasilíski knattspyrnumaðurinn Philippe Coutinho gekkst undir aðgerð á hné. 3.1.2021 09:00
Gerrard og lærisveinar hans með aðra hönd á titlinum Glasgow Rangers, undir stjórn Steven Gerrard, steig stórt skref í áttina að skoska meistaratitlinum með sigri á erkifjendum sínum í Celtic í gær. 3.1.2021 08:00
Dagskráin í dag: Heimsmeistari krýndur í Ally Pally Alls eru tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn ræður ríkjum. 3.1.2021 06:00
Ísak Bergmann á lista UEFA yfir 50 efnilegustu leikmenn heims Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sænska boltanum á nýafstaðinni leiktíð og lék í kjölfarið sinn fyrsta leik fyrir A-landslið Íslands. Hann er eini Íslendingurinn á lista UEFA yfir 50 efnilegustu knattspyrnumenn heims um þessar mundir. 2.1.2021 23:01
Anderson og Price mætast í úrslitum Það verða Gerwyn Price og Gary Anderson sem munu etja kappi um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Alexandra Palace á morgun. 2.1.2021 22:26
Real Madrid ekki í vandræðum með Celta Vigo Spánarmeistarar Real Madrid fengu Celta Vigo í heimsókn í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. 2.1.2021 21:53
Arsenal burstaði WBA í snjónum á Hawthorns Arsenal virðist loks komið á beinu brautina undir stjórn Mikel Arteta en liðið vann afar sannfærandi sigur á lærisveinum Sam Allardyce í West Bromwich Albion í kvöld. 2.1.2021 21:50
Martin stigahæstur í öruggum sigri - Tryggvi og félagar unnu með minnsta mun í framlengingu Íslensku landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Tryggvi Snær Hlinason skiluðu góðum frammistöðum fyrir sín lið í spænska körfuboltanum í kvöld. 2.1.2021 21:43
Jón Axel næststigahæstur í sigri Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik þegar lið hans, Fraport Skyliners, vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.1.2021 21:30
Pochettino blæs til sóknar í París: „PSG alltaf átt sérstakan stað í mínu hjarta“ Franska stórveldið PSG staðfesti fyrr í dag ráðningu á Mauricio Pochettino sem nýjum knattspyrnustjóra félagsins, 20 árum eftir að félagið samdi við hann sem leikmann. 2.1.2021 20:56
Gylfi langlaunahæstur íslenskra knattspyrnumanna - Fær rúmar tvær milljónir á dag Knattspyrnumenn í ensku úrvalsdeildinni fá vel greitt fyrir sín störf og það kemur vel í ljós þegar laun íslenskra íþróttamanna fyrir árið 2020 eru skoðuð. 2.1.2021 20:01
Sex marka jafntefli í Brighton Það var heldur betur líf og fjör þegar Brighton fékk Wolves í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.1.2021 19:32
Haukur Helgi skilaði sex stigum í tapi Haukur Helgi Pálsson og félagar í MoraBanc Andorra töpuðu örugglega fyrir Baskonia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 2.1.2021 19:20
Sigríður Lára til liðs við Val Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur fært sig um set og er gengin til liðs við Val eftir að hafa leikið með FH á síðustu leiktíð. 2.1.2021 18:30
Mourinho ósáttur við að leikjum sé frestað vegna Covid Jose Mourinho, stjóri Tottenham, er ósáttur við ákvarðanir ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en þremur leikjum hefur verið frestað á innan við viku vegna Covid smita. 2.1.2021 18:01
Jón Daði byrjaði í tapi - Þremur leikjum frestað Útbreiðsla kórónuveirunnar á Englandi hafði veruleg áhrif á leikjahald dagsins í neðri deildum ensku knattspyrnunnar. 2.1.2021 17:02
Ógöngur Sheffield halda áfram: Sautján leikir án sigurs Sheffield United er í tómum vandræðum. Liðið tapaði enn einum leiknum í dag er þeir töpuðu gegn Crystal Palace á útivelli, 2-0. 2.1.2021 16:58
Aron meiddur og missir af HM Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, verður ekki með liðinu á HM í Egyptalandi í janúar vegna meiðsla. Þetta staðfesti HSÍ nú rétt í þessu en Aron missir af mótinu vegna meiðsla á hné. 2.1.2021 16:38
Alfreð meiddur og spilaði ekki Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburgar er liðið vann 1-0 sigur á Köln í fyrsta leik liðsins á árinu 2021. 2.1.2021 16:24
Pochettino tekinn við PSG Mauricio Pochettino hefur verið ráðinn þjálfari frönsku meistaranna í PSG. Hann tekur við af Thomas Tuchel og hefur skrifað undir samning til júnímánaðar 2022, með möguleika á árs framlengingu. 2.1.2021 15:48