Fleiri fréttir

Martraðarbyrjun Stóra Sam

Aston Villa er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á nýliðum WBA er liðin mættust á The Hawthorns í kvöld.

Fínt framlag frá Martin í sigri

Valencia vann í kvöld mikilvægan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta til að lyfta sér upp töfluna. Valencia vann sigur á Murcia, 89-78.

Sverrir Ingi hetja PAOK

Sverrir Ingi Ingason skoraði sigurmark PAOK er liðið vann 2-1 sigur á Panathinaikos í gríska boltanum í dag.

Mc­Tominay skráði sig á spjöld sögunnar

Scott McTominay, miðjumaður enska stórliðsins Manchester United, skráði sig í sögubækurnar í dag er hann skoraði tvö mörk í 6-2 stórsigri United á Leeds.

Þórir Evrópu­meistari með Noreg

Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið.

Man. United fór illa með erkifjendurna

Manchester United gerði sér lítið fyrir og vann 6-2 sigur á Leeds er erkifjendurnir mættust í úrvalsdeildinni í fyrsta skipti í sextán ár.

Jón Dagur skaut AGF á toppinn

Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir AGF þegar liðið fékk AaB í heimsókn í danska boltanum í dag.

Haukur vann en Tryggvi tapaði

Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Helgi Pálsson og Tryggvi Snær Hlinason voru í eldlínunni með liðum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Jakob Svavar knapi ársins 2020

Viðurkenningar fyrir knapa ársins og keppnishestabú ársins voru veittar sigurvegurum í hverjum flokki í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal um helgina.

Messi upp að hlið Pele

Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt.

Arteta: Okkur skortir heppni

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir leikmenn sína ekki hafa gefist upp á verkefninu þó allt hafi gengið á afturfótunum undanfarnar vikur.

Viggó markahæstur í tapi gegn Kiel

Viggó Kristjánsson, Elvar Ásgeirsson og félagar í Stuttgart áttu ekki roð í topplið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir