
Fleiri fréttir

„Við erum framtíðin“
Ungt körfuboltafólk hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af því að bæði eldra og yngra fólk megi nú æfa íþróttir sínar en ekki þau.

Sendir Bamford stöðugt myndbönd með hinum norska Haaland
Marcelo Bielsa er enginn venjulegur knattspyrnustjóri og kröfuharðari en flestir. Hann fór sérstaka leið til að fá meira frá framherja sínum Patrick Bamford.

Ísland endar árið í 46. sæti FIFA-listans | Belgía á toppnum
FIFA birti í dag uppfærðan heimslista, þann síðasta fyrir árið 2020. Ísland er í 46. sæti, Belgía endar þriðja árið í röð á toppi listans og Ungverjaland er sú þjóð sem stökk hvað hæst upp listann á árinu 2020.

Tryggði sér sæti í úrslitum á Evrópumóti unglinga á sínu fyrsta móti í tíu mánuði
Jónas Ingi Þórisson braut blað í íslenskri fimleikasögu í gær með því að vinna sér inn sæti í úrslitum í fjölþraut og á stökki á Evrópumóti í unglingaflokki í áhaldafimleikum.

Félagaúthlutun til félagsmanna SVFR er hafin
SVFR hefur á sínum snærum fjölmörg veiðisvæði og eins og venjulega eru það félagsmenn sem hafa forgang í þau leyfi sem eru laus á vegum félagsins.

Dagbók Urriða - Hlaðvarp um veiði
Ólafur Tómas Guðbjartsson hefur byrjað með hlaðvarp undir nafninu "Dagbók Urriða" og auk þess er hann með fleira skemmtilegt í býgerð.

Þægilegasta jóladagskráin hjá Liverpool liðinu
Jürgen Klopp getur ekkert mikið kvartað yfir leikjadagskrá hans manna yfir hátíðirnar.

Segir dóttur sína vera talsverður Íslendingur í sér og ekta víkingur
Við Íslendingar teljum okkur eiga aðeins í skyttu sænska handboltalandsliðsins sem er nú í stóru hlutverki á Evrópumóti kvenna í handbolta.

Fannst ekki við hæfi að ræða málið í Ungverjalandi á stjórnarfundi
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að honum hafi ekki fundist við hæfi að ræða atvikið gerðist í Ungverjalandi á stjórnarfundi þar sem starfsfólk KSÍ hafi enn verið að safna gögnum um málið. Einnig hafi máli verið viðkvæmt starfsmannamál.

Paolo Rossi kvaddi okkur í gær
Árið 2020 heldur áfram að taka. Ítalska knattspyrnugoðsögnin Paolo Rossi lést í gær 64 ára að aldri.

Heimavöllurinn stækkar við sig | Forsala á Lyon-treyju Söru Bjarkar
Heimavöllurinn er að færa út kvíarnar og hefur nú opnað sína eigin vefsíðu. Á síðunni er hægt að kaupa treyju Evrópumeistarans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur. Hægt er að fá áritaða Lyon-treyju frá landsliðsfyrirliðanum þangað til á miðnætti í kvöld.

Dagskráin í dag: Albert og félagar þurfa sigur í Króatíu
Við sýnum fjölda leikja í Evrópudeildinni í knattspyrnu í dag. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar þurfa á sigri að halda gegn Rijeka til að komast áfram í 32-liða úrslit. Þá er golf einnig á dagskrá.

Sigvaldi Björn hjá Kielce þangað til 2022
Handknattleiksmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson framlengdi í dag samning sinn við pólska stórliðið Łomża Vive Kielce. Er hann nú samningsbundinn til ársins 2022.

Bára Kristbjörg til liðs við Kristianstad í Svíþjóð
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir mun ekki stýra liði Augnabliks í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar þar sem hún er nýr þjálfari U17 og U19 ára liða Kristianstad í Svíþjóð. Elísabet Gunnarsdóttir hefur stýrt aðalliði félagsins við góðan orðstír undanfarin ár.

Þægilegt hjá Bayern, Atlético, Man City og Porto
Bayern München, Atlético Madrid, Manchester City og Porto voru öll komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar er leikir kvöldsins hófust. Það breytti því ekki að öll fjögur lið unnu sína leiki ásamt því að halda marki sínu hreinu.

Benzema skaut Real í 16-liða úrslit | Inter endaði á botni riðilsins
Karim Benzema skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Borussia Mönchengladbach í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Inter Milan og Shakhtar Donetsk gerðu markalaust jafntefli í Mílanó sem þýðir að Inter er fallið úr leik.

Haukur Helgi stigahæstur í naumu tapi
Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur er lið hans MoraBanc Andorra tapaði með sex stiga mun á heimavelli gegn Lokomotiv-Kuban í Evrópudeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 100-106.

Bielsa ekki í neinum feluleik: Gaf upp byrjunarliðið á blaðamannafundi
Marcelo Bielsa er ekki alveg eins og hinn hefðbundni knattspyrnuþjálfari. Hann kom enn og aftur á óvart á blaðamannafundi í dag er hann gaf upp byrjunarlið Leeds United fyrir leik liðsins gegn West Ham United á föstudaginn.

Aftur vann GOG í Ungverjalandi | Elvar Örn lék vel í góðum sigri Skjern
Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik er GOG vann Tatabánya í Ungverjalandi annan daginn í röð í Evrópudeildinni í handbolta. Í Danmörku átti Elvar Örn Jónsson góðan leik fyrir Skjern.

Þjálfari HK: Ef við fáum ekki að æfa fyrr en þá er hætt við að mótið sé ónýtt
Þjálfarar HK í handbolta, karla og kvenna megin, hafa töluverðar áhyggjur af ástandinu sem stendur. Ef karlaliðið fær ekki að hefja æfingar fyrr en 12. janúar hefur liðið ekki æft í fjóra mánuði og kvenna megin eru hátt í þrjátíu stelpur á aldrinum sextán til tuttugu ára sem geta ekkert æft.

Mikael og VAR komu við sögu í jafntefli Liverpool í Danmörku | Atalanta áfram og PSG vann stórsigur
VAR kom mikið við sögu í 1-1 jafntefli Liverpool og Midtjylland í kvöld. Atalanta fór einnig áfram upp úr D-riðli og þá vann Paris Saint-Germain stórsigur á İstanbul Başakşehir í leik sem var frestað í gærkvöld.

Bodø/Glimt komið með 100 mörk | Mikilvægur sigur Strømsgodset í fallbaráttunni
Alls voru fjögur Íslendingalið í eldlínunni í norska boltanum í kvöld. Alfons Sampsted og félagar í Bodø/Glimt eru hvergi nærri hættir þó titillinn sé í höfn. Strømsgodset vann góðan sigur og Sandefjord gerði markalaust jafntefli.

Ráku stjóra Kjartans og Ágústs í gegnum síma
Íslendingaliðið Horsens er nú án stjóra eftir að þjálfarinn Jonas Dal var rekinn í gærkvöldi.

Sara Björk: Ég sem fyrirliði liðsins mun alltaf standa þétt við bakið á leikmönnum
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu tjáði sig í kvöld varðandi hvað átti sér stað í fagnaðarlátum íslenska liðsins er sætið á EM í Englandi var tryggt. Þá gagnrýnir hún ákveðna fjölmiðla og umfjöllun þeirra um málið.

Cloé Lacasse spilaði er Benfica steinlá fyrir Chelsea | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni
Alls eru 12 leikir á dagskrá í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru í sigurliðum fyrr í dag en Cloé Lacasse og stöllur hennar í Benfica máttu þola stórt tap á heimavelli gegn Chelsea.

Guardiola sagðist ekki þjálfa tæklingar en Solskjær virðist ekki þjálfa varnarleik
Pep Guardiola sagði á sínu fyrsta ári hjá Manchester City að hann þjálfaði ekki tæklingar. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man United, virðist hafa tekið þetta skrefi lengra og einfaldlega sleppt því að þjálfa varnarleik yfir höfuð.

Sveinn Aron skoraði er OB komst í átta liða úrslit bikarsins
Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrra mark OB er liðið komst áfram í 8-liða úrslit danska bikarsins í kvöld. Lauk leiknum með 3-0 sigri OB.

„Vissi ekki að kvenfyrirlitning, karlremba og vanvirðing kæmust saman í eitt tíst“
Heitar umræður hafa skapast á samfélagsmiðlum hjá þeim sem hafa tekið til varna fyrir Jón Þór Hauksson, fráfarandi þjálfara íslenska kvennalandsliðsins.

Sara og stöllur í fínum málum eftir síðari hálfleikinn í Tórínó
Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í Lyon eru í fínum málum eftir 3-2 sigur á Juventus í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Hættu við fótboltaleik út af háralit leikmanna
Vafasöm frestun á fótboltaleik í Kína hefur nú komist í heimsfréttirnar.

Keyrðu úr Hólminum, æfingunni var aflýst og þeir teknir af löggunni á leiðinni til baka: „Þeir færðu fórnir“
Brynjar Þór Björnsson, fyrrum landsliðsmaður í körfubolta og núverandi leikmaður KR, segir að „nýja“ landsliðið okkar verði að vera tilbúið að færa fórnir.

Mbappé um fjórða dómarann: Við getum ekki spilað áfram með hann hérna
Það gekk mikið á í leik PSG og Istanbul Basaksehir í gær. Leikurinn var flautaður af eftir rasísk ummæli fjórða dómarans í garð aðstoðaþjálfara Instanbul.

KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins
Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá.

Öll fjögur liðin í riðli Real Madrid geta komist áfram í kvöld
Spænska stórliðið Real Madrid gæti komist áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið gæti líka endaði í Evrópudeildinni og líka verið úr leik í öllum Evrópukeppnum tímabilsins.

Segir að KSÍ vilji fá Lars aftur en Eið Smára og Arnar Þór til að taka við landsliðinu
Í Sportinu í dag sagðist Ríkharð Óskar Guðnason hafa heimildir fyrir að KSÍ vilji fá Lars Lagerbäck aftur til starfa, þótt hann verði ekki þjálfari karlalandsliðsins. Þá sagðist Rikki hafa heyrt að Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson séu efstir á óskalistanum yfir næstu landsliðsþjálfara.

Hylurinn er vikulegt hlaðvarp um veiði
Nú þegar veiðimenn eru farnir að telja niður dagana í næsta veiðitímabil er margt gert til að reyna stytta sér stundir og fyllast tilhlökkunar fyrir næsta veiðisumri.

Sýndu lífið á bak við tjöldin þegar áhorfendurnir mættu aftur á Anfield
Stemmningin á Anfield er engu lík og það var því stór stund fyrir alla hjá félaginu þegar það fór að heyrast aftur í Liverpool fólki í Kop stúkunni.

Glódís skoraði í stórsigri Rosengård í Meistaradeildinni
Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eitt marka Rosengård í stórsigri á Lanchkhuti frá Georgíu, 0-7, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Íslendingarnir í OB ekki með kórónuveiruna
Sveinn Aron Guðjohnsen og Aron Elís Þrándarson, leikmaður OB í danska boltanum, eru ekki með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið á vef sínum í morgun.

Zidane: Kæmi mér ekki á óvart ef ég yrði rekinn
Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, þarf svo sannarlega á sigri að halda í Meistaradeildinni í kvöld enda bæði sæti í sextán liða úrslitum og mögulega starfið hans undir.

Hvað gera „Mikaelélé“ og félagar gegn ensku meisturunum?
Ensku meistararnir í Liverpool mæta dönsku meisturunum í FC Midtjylland á útivelli í síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Leikið verður á MCH Arena í Herning.

Arnór Smárason í Val
Arnór Smárason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Hann kemur til Íslandsmeistaranna frá Lillestrøm.

Hver á að taka við kvennalandsliðinu?
Hver á að taka við íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta sem er án þjálfara? Vísir fer yfir líklega kosti í stöðunni.

Instagram síða fjórða dómarans hökkuð
Fjórði dómarinn í leik PSG og Istanbul Basaksehir, Sebastian Coltescu, gerðist sekur um kynþáttafordóma í garð Pierre Webó, aðstoðaþjálfara Istanbul Basaksehir.

„Því fyrr sem umboðsmaður Paul fattar að þetta er liðsíþrótt, því betra“
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, skaut föstum skotum að Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba, eftir tap United í Meistaradeildinni í gær.