Fleiri fréttir

RB Leipzig komst á­fram á kostnað Manchester United

RB Leipzig lagði Manchester United af velli í kvöld og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Lokatölur 3-2 í vægast sagt kaflaskiptum leik. Man United fer í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í staðinn.

Ekkert fær stöðvað Guð­jón og Elliða

Gummersbach trónir enn á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir tveggja marka útisigur á Wilhelmshavener í kvöld, lokatölur 30-28 gestunum í vil.

Jón Daði bjargaði stigi fyrir Millwall

Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekk Millwall og tryggði liðinu stig gegn Queens Park Rangers með sínu fyrsta marki í ensku B-deildinni á leiktíðinni, lokatölur 1-1.

Bæði lið gengu af velli í París | Myndbönd

Upplausn í París þar sem İstanbul Başakşehir var í heimsókn hjá  Paris Saint-Germain. Bæði lið gengu af velli eftir að fjórði dómari leiksins gerðist sekur um kynþáttafordóma.

Eiður Aron aftur í ÍBV

Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson er snúinn aftur í raðir ÍBV. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem Eyjamenn sendu út nú rétt í þessu.

Katar verður „með“ í undan­keppni HM 2022

Katar mun taka þátt í undankeppni HM í knattspyrnu sem fram fer í Katar árið 2022. Þó landið sé staðsett í Asíu mun það taka þátt í undankeppni mótsins í Evrópu.

Viktor Gísli varði átta skot í naumum Evrópu­sigri

Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður danska handboltaliðsins GOG sem og íslenska landsliðsins, varði átta skot er liðið vann nauman þriggja marka sigur á ungverska liðinu Tatabánya KC í kvöld. Lokatölur leiksins 32-35.

Fram­kvæmda­stjóri HSÍ: Veru­­legt á­hyggju­efni

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, segir að mörgum spurningum sé enn ósvarað hvað varðar æfingar liða á Íslandi eftir nýjustu sóttvarnareglur sem tilkynnt var um í dag. Þær gilda frá 10. desember til 12. janúar.

Hannes lék á als oddi og sækir hart að Kára

Sjöunda umferð GTS Iceland, íslensku mótaraðarinnar í Gran Turismo Sport (hermikappakstur), fór fram í vikunni, en keppt var í öllum þremur deildum dagana 1.-2. desember. Keppnisbraut vikunnar var hin ástralska Mount Panorama Motor Racing Circuit og keyrðu allar deildir á GT3 kappakstursbílum.

Treyja Barack Obama sló met LeBron James

Fyrrum Bandaríkjaforseti Barack Obama setti nýtt met á dögunum. Reyndar ekki hann sjálfur heldur gömul keppnistreyja hans frá körfuboltaferlinum.

Hannes segir tilfinningarnar blendnar

Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, vill sjá unglinga sem og tvær efstu deildir bæði karla og kvennamegin fá leyfi til þess að æfa körfubolta.

„Ísland spilar ferskan og hraðan fótbolta“

Joachim Löw, þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að sínir menn séu sigurstranglegastir í J-riðli undankeppni HM 2022. Hann segir þó að ekki megi vanmeta lið Íslands.

Finna fyrir auknu brottfalli úr íþróttum og segja þolinmæðina að bresta

Formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur áhyggjur af brottfalli úr íþróttum vegna þeirra takmarkana sem hafa verið settar á íþróttastarf á þessu ári vegna kórónuveirufaraldursins. Hann segir að íþróttahreyfingin hafi staðið sig vel þegar kemur að sóttvörnum og fagnar nýju litakóðakerfi fyrir íþróttir.

Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara

Það er oft erfitt að kaupa veiðigjafir fyrir veiðimenn sem allt eiga og þess vegna verða vinir og vandamenn veiðimanna og veiðikvenna mjög þakklát þegar ábendingar um sniðugar jólagjafir fyrir þennan hóp koma fram.

Sjá næstu 50 fréttir