Fleiri fréttir

Fyrirliðinn var fljót að hughreysta Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Olympique Lyon spila í kvöld undanúrslitaleik sinn í Meistaradeild Evrópu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Wolfsburg.

Láttu fluguna fara hægt um hylinn

Nú er haustveiðibragur í laxveiðiánum og eins og þeir sem veiða mikið á þessum árstíma þekkja getur verið kúnst að fá laxinn til að taka fluguna.

Fengu 17 laxa á eina stöng í Elliðaánum

Elliðaárnar hafa verið vel sóttar á þessu veiðitímabili en þar er ennþá hægt að finna lausar stangir og þetta er ljómandi tími til að veiða ánna.

Fyrrum boltabulla dæmdi í ensku úrvalsdeildinni í næstum áratug

Þau sem fylgdust með ensku úrvalsdeildinni snemma á þessari öld muna ef til vill eftir dómaranum Jeff Winter. Það sem færri vita er að Winter var hluti af gengi sem studdi Middlesbrough, lenti í slagsmálum og var næstum stunginn oftar en einu sinni.

Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni.

Japanskur leikmaður til Gróttu

Nýliðar Gróttu í Olís-deild karla í handbolta hafa fengið til sín japanska hornamanninn Satoru Goto frá Þýskalandi.

Íþróttafélög krefjast breytinga á gölluðu kerfi

Green Bay Packers og Milwaukee Bucks eru meðal íþróttafélaga í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum sem hafa kallað eftir breytingum í samfélaginu í kjölfar þess að lögreglan skaut enn og aftur svartan mann.

Sjá næstu 50 fréttir