Fleiri fréttir Samkomubann yrði þungt fjárhagslegt högg fyrir félögin Félögin í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta myndu tapa háum fjárhæðum ef samgöngubann yrði sett á vegna kórónuveirunnar. 9.3.2020 13:30 Arnór með sitt fyrsta mark síðan í september Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum í rússnesku deildinni í dag þegar hann skoraði fyrir CSKA Moskvu í 3-2 tapi á móti Rostov á útivelli 9.3.2020 13:08 FIFA frestar leikjum í undankeppni HM sem áttu að fara fram á sama tíma og umspilið á Laugardalsvelli Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. 9.3.2020 13:00 Sjáðu þrennu Óttars og öll hin mörkin í stórsigri Víkinga á KA Óttar Magnús Karlsson og félagar í Víkingi unnu 6-0 sigur á KA í Lengjubikarnum um helgina en bæði liðin spila í Pepsi Max deildinni í sumar. 9.3.2020 12:45 Adesanya og Zhang vörðu beltin sín Það var risastórt bardagakvöld hjá UFC um nýliðna helgi. Þar var boðið upp á tvo titilbardaga sem voru eins ólíkir og hægt var. 9.3.2020 12:30 Håland og hinir norsku landsliðsstrákarnir þurfa að læra heima hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. 9.3.2020 12:00 Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. 9.3.2020 11:30 Stephen Curry er „bara“ með flensu en ekki með kórónuveiruna Golden State Warriors fullvissaði stuðningsmenn sína og aðra um það að Stephen Curry sé ekki kominn með kórónuveiruna eftir að hann missti af leik liðsins á laugardagskvöldið vegna veikinda aðeins tveimur dögum eftir að hann sneri til baka í liðið. 9.3.2020 11:00 Leikur Dortmund og PSG fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á leik Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. 9.3.2020 10:47 Liverpool hjartað of stórt til að geta samið við Man Utd Þýski knattspyrnumaðurinn Emre Can gat samið við Manchester United í janúar en gerði það ekki og fór frekar til Borussia Dortmund. Nú hefur hann sagt ástæðuna fyrir því að hann hafnaði tilboði United. 9.3.2020 10:30 17 dagar í Rúmeníuleikinn: Sýna hvernig grasið lítur út undir hitadúknum Hitadúkurinn yfir Laugardalsvellinum býr til fínustu voraðstæður fyrir grasið á vellinum þrátt fyrir að úti sé nístandi kuldi. Þetta sýndu starfsmenn Laugardagsvallar með hitamæli í gær. 9.3.2020 10:00 Hinn átján ára gamli Gilmour átti næstum því fimmtíu fleiri heppnaðar sendingar en Gylfi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kom ekki vel út úr samanburðinum við Billy Gilmour í 4-0 skelli Everton á móti Chelsea á Stamford Bridge í gær. 9.3.2020 09:30 Arnar tryggði sér keppnisrétt á World Series í Las Vegas Keilarinn Arnar Davíð Jónsson úr KFR tryggði sér um helgina keppnisrétt á World Series of Bowling mótaröðinni í Bandaríkjunum. 9.3.2020 09:15 Anníe Mist er enn að lyfta 89 kílóum komin fjóra mánuði á leið Bumban og óléttan koma ekki í veg fyrir að Anníe Mist Þórisdóttir tekur áfram á lóðunum í æfingasalnum. 9.3.2020 09:00 Liverpool getur orðið enskur meistari áður en liðið spilar næst í deildinni Tap Manchester City á móti Manchester United í gær þýðir að Liverpool liðið er komið enn nærri fyrsta enska meistaratitlinum í þrjátíu ár. 9.3.2020 08:30 Gætu þurft að sýna enska boltann í opinni dagskrá ef leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum Enska úrvalsdeildin bannaði öll handabönd í leikjum helgarinnar en gæti þurft að grípa til enn frekari ráðstafana í næstu leikjum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 9.3.2020 08:00 Eiður Smári sagði að sóknarleikur Man. City væri eins og kynlíf án fullnægingar Eiður Smári Guðjohnsen var mjög sérstaka myndlíkingu þegar hann var beðinn um að lýsa sóknarleik Manchester City liðsins eftir 2-0 tap á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2020 07:45 Lakers vann nágranna sína í Clippers í fyrsta sinn í vetur Los Angeles Lakers endaði sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með sigri í stórleiknum í NBA deildinni í körfubolta en Clippers hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna á leiktíðinni. Þetta var líklega besta helgi LeBron James síðan hann kom til Lakers liðsins. 9.3.2020 07:30 Blikar gáfu Austfirðingum 25 bolta Meistaraflokkur Breiðabliks kom færandi hendi til Reyðarfjarðar í gær þar sem liðið atti kappi við Leikni Fáskrúðsfjörð í Lengjubikarnum í fótbolta. 9.3.2020 07:00 Í beinni í dag: Tekst Birki og félögum að lyfta sér af botninum? Birkir Bjarnason og félagar í Brescia þurfa nauðsynlega á sigri að halda í fallbaráttunni. 9.3.2020 06:00 Solskjær: Forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp Manchester United er taplaust í tíu leikjum í röð. 8.3.2020 23:30 Körfuboltakvöld: „Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari“ "Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. 8.3.2020 23:00 Ancelotti: Það var allt að okkar frammistöðu Gylfi Þór Sigurðsson er harðlega gagnrýndur í enskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína gegn Chelsea í dag. Liðsfélagar hans liggja sömuleiðis undir mikilli gagnrýni og Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kveðst ekki hafa séð sitt lið jafn lélegt síðan hann tók við stjórnartaumunum í desember. 8.3.2020 22:30 Madridingar misstigu sig gegn Real Betis Real Madrid tókst ekki að endurheimta toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.3.2020 22:00 Juventus endurheimti toppsætið með öruggum sigri á Inter Juventus átti ekki í neinum vandræðum með Inter Milan í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. 8.3.2020 21:30 Oddur setti fjögur í svekkjandi jafntefli Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í leikjum kvöldsins í þýsku Bundesligunni. 8.3.2020 21:18 Mikael spilaði þegar Midtjylland styrkti stöðu sína á toppnum Midtjylland, með íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson innanborðs, trónir á toppnum í danska fótboltanum. 8.3.2020 20:57 Benidorm engin fyrirstaða fyrir Aron og félaga í bikarúrslitum Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona spænskir bikarmeistarar enn eitt árið. 8.3.2020 20:30 Þórir og félagar steinlágu í Minnesota Þórir Þorbjarnarson var í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld. 8.3.2020 20:12 Martin stigahæstur í tapi í toppbaráttuslag Góður leikur Martins Hermannssonar dugði Alba Berlin ekki til sigurs gegn Hakro Merlins í toppbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 8.3.2020 18:59 Aron Rafn tapaði fyrir gömlu félögunum Aron Rafn Eðvarðsson mætti gömlu félögum sínum í Hamburg í þýska handboltanum í dag. 8.3.2020 18:54 Enn er Manchester rauð Manchester United vann nágranna sína í Manchester City öðru sinni á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. 8.3.2020 18:30 ÍBV tyllti sér á toppinn með naumum sigri á Vestra Samtals tíu mörk voru skoruð í seinni tveimur leikjum A-deild Lengubikarsins í dag. 8.3.2020 17:53 Sara Rún allt í öllu í stórsigri Sara Rún Hinriksdóttir var í eldlínunni í enska körfuboltanum í dag með liði sínu Leicester Riders. 8.3.2020 17:15 Árni Vill spilaði í naumu tapi gegn Shakhtar Árni Vilhjálmsson lék allan leikinn í sjö marka leik gegn úkraínska stórveldinu Shakhtar Donetsk í dag. 8.3.2020 16:57 Derby rúllaði yfir Blackburn Derby er fimm stigum frá umspilssæti í ensku B-deildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur gegn Blackburn á heimavelli í dag. 8.3.2020 16:50 Alfreð í hörðum árekstri gegn Bayern Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður korteri fyrir leikslok í 2-0 tapi Augsburg gegn toppliði Bayern München í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 8.3.2020 16:27 Mark frá Zlatan dugði Milan ekki í afar óvæntu tapi AC Milan missti af mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Genoa sem þar með komst upp úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 8.3.2020 16:06 Chelsea lék Gylfa og félaga grátt Chelsea fór á kostum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og landaði mikilvægum 4-0 sigri í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 8.3.2020 15:45 Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. 8.3.2020 15:24 Blikar halda fluginu áfram | „Úrslitaleikur“ við KR Thomas Mikkelsen skoraði þrennu fyrir Breiðablik í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjubikarnum í fótbolta í Fjarðabyggðarhöllinni. 8.3.2020 15:00 Tryggvi með hæsta framlag í toppslagnum við Real Madrid Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza þegar liðið tapaði fyrir Real Madrid í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 92-70. 8.3.2020 14:30 Alexander meiddur og Kiel jók forskotið á toppnum Kiel jók í dag forskot sitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta með sigri á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen, 27-21. 8.3.2020 14:10 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8.3.2020 13:30 Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8.3.2020 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Samkomubann yrði þungt fjárhagslegt högg fyrir félögin Félögin í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta myndu tapa háum fjárhæðum ef samgöngubann yrði sett á vegna kórónuveirunnar. 9.3.2020 13:30
Arnór með sitt fyrsta mark síðan í september Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson var á skotskónum í rússnesku deildinni í dag þegar hann skoraði fyrir CSKA Moskvu í 3-2 tapi á móti Rostov á útivelli 9.3.2020 13:08
FIFA frestar leikjum í undankeppni HM sem áttu að fara fram á sama tíma og umspilið á Laugardalsvelli Kórónuveiran er farin að hafa áhrif á undankeppni næsta heimsmeistaramóts í fótbolta sem fer fram í Katar eftir rúm tvö ár. 9.3.2020 13:00
Sjáðu þrennu Óttars og öll hin mörkin í stórsigri Víkinga á KA Óttar Magnús Karlsson og félagar í Víkingi unnu 6-0 sigur á KA í Lengjubikarnum um helgina en bæði liðin spila í Pepsi Max deildinni í sumar. 9.3.2020 12:45
Adesanya og Zhang vörðu beltin sín Það var risastórt bardagakvöld hjá UFC um nýliðna helgi. Þar var boðið upp á tvo titilbardaga sem voru eins ólíkir og hægt var. 9.3.2020 12:30
Håland og hinir norsku landsliðsstrákarnir þurfa að læra heima hjá Lars Lagerbäck Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. 9.3.2020 12:00
Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. 9.3.2020 11:30
Stephen Curry er „bara“ með flensu en ekki með kórónuveiruna Golden State Warriors fullvissaði stuðningsmenn sína og aðra um það að Stephen Curry sé ekki kominn með kórónuveiruna eftir að hann missti af leik liðsins á laugardagskvöldið vegna veikinda aðeins tveimur dögum eftir að hann sneri til baka í liðið. 9.3.2020 11:00
Leikur Dortmund og PSG fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á leik Borussia Dortmund og Paris Saint-Germain í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. 9.3.2020 10:47
Liverpool hjartað of stórt til að geta samið við Man Utd Þýski knattspyrnumaðurinn Emre Can gat samið við Manchester United í janúar en gerði það ekki og fór frekar til Borussia Dortmund. Nú hefur hann sagt ástæðuna fyrir því að hann hafnaði tilboði United. 9.3.2020 10:30
17 dagar í Rúmeníuleikinn: Sýna hvernig grasið lítur út undir hitadúknum Hitadúkurinn yfir Laugardalsvellinum býr til fínustu voraðstæður fyrir grasið á vellinum þrátt fyrir að úti sé nístandi kuldi. Þetta sýndu starfsmenn Laugardagsvallar með hitamæli í gær. 9.3.2020 10:00
Hinn átján ára gamli Gilmour átti næstum því fimmtíu fleiri heppnaðar sendingar en Gylfi Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson kom ekki vel út úr samanburðinum við Billy Gilmour í 4-0 skelli Everton á móti Chelsea á Stamford Bridge í gær. 9.3.2020 09:30
Arnar tryggði sér keppnisrétt á World Series í Las Vegas Keilarinn Arnar Davíð Jónsson úr KFR tryggði sér um helgina keppnisrétt á World Series of Bowling mótaröðinni í Bandaríkjunum. 9.3.2020 09:15
Anníe Mist er enn að lyfta 89 kílóum komin fjóra mánuði á leið Bumban og óléttan koma ekki í veg fyrir að Anníe Mist Þórisdóttir tekur áfram á lóðunum í æfingasalnum. 9.3.2020 09:00
Liverpool getur orðið enskur meistari áður en liðið spilar næst í deildinni Tap Manchester City á móti Manchester United í gær þýðir að Liverpool liðið er komið enn nærri fyrsta enska meistaratitlinum í þrjátíu ár. 9.3.2020 08:30
Gætu þurft að sýna enska boltann í opinni dagskrá ef leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum Enska úrvalsdeildin bannaði öll handabönd í leikjum helgarinnar en gæti þurft að grípa til enn frekari ráðstafana í næstu leikjum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 9.3.2020 08:00
Eiður Smári sagði að sóknarleikur Man. City væri eins og kynlíf án fullnægingar Eiður Smári Guðjohnsen var mjög sérstaka myndlíkingu þegar hann var beðinn um að lýsa sóknarleik Manchester City liðsins eftir 2-0 tap á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 9.3.2020 07:45
Lakers vann nágranna sína í Clippers í fyrsta sinn í vetur Los Angeles Lakers endaði sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með sigri í stórleiknum í NBA deildinni í körfubolta en Clippers hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna á leiktíðinni. Þetta var líklega besta helgi LeBron James síðan hann kom til Lakers liðsins. 9.3.2020 07:30
Blikar gáfu Austfirðingum 25 bolta Meistaraflokkur Breiðabliks kom færandi hendi til Reyðarfjarðar í gær þar sem liðið atti kappi við Leikni Fáskrúðsfjörð í Lengjubikarnum í fótbolta. 9.3.2020 07:00
Í beinni í dag: Tekst Birki og félögum að lyfta sér af botninum? Birkir Bjarnason og félagar í Brescia þurfa nauðsynlega á sigri að halda í fallbaráttunni. 9.3.2020 06:00
Solskjær: Forréttindi að fá að þjálfa þennan hóp Manchester United er taplaust í tíu leikjum í röð. 8.3.2020 23:30
Körfuboltakvöld: „Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari“ "Mér hefur þótt Stjarnan frábært deildarkeppnislið en ég efast ennþá um hvað liðið mun gera í úrslitakeppninni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Domino's Körfuboltakvölds, í þættinum á föstudaginn. 8.3.2020 23:00
Ancelotti: Það var allt að okkar frammistöðu Gylfi Þór Sigurðsson er harðlega gagnrýndur í enskum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína gegn Chelsea í dag. Liðsfélagar hans liggja sömuleiðis undir mikilli gagnrýni og Carlo Ancelotti, stjóri Everton, kveðst ekki hafa séð sitt lið jafn lélegt síðan hann tók við stjórnartaumunum í desember. 8.3.2020 22:30
Madridingar misstigu sig gegn Real Betis Real Madrid tókst ekki að endurheimta toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.3.2020 22:00
Juventus endurheimti toppsætið með öruggum sigri á Inter Juventus átti ekki í neinum vandræðum með Inter Milan í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. 8.3.2020 21:30
Oddur setti fjögur í svekkjandi jafntefli Tveir íslenskir handboltamenn komu við sögu í leikjum kvöldsins í þýsku Bundesligunni. 8.3.2020 21:18
Mikael spilaði þegar Midtjylland styrkti stöðu sína á toppnum Midtjylland, með íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson innanborðs, trónir á toppnum í danska fótboltanum. 8.3.2020 20:57
Benidorm engin fyrirstaða fyrir Aron og félaga í bikarúrslitum Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona spænskir bikarmeistarar enn eitt árið. 8.3.2020 20:30
Þórir og félagar steinlágu í Minnesota Þórir Þorbjarnarson var í eldlínunni í bandaríska háskólakörfuboltanum í kvöld. 8.3.2020 20:12
Martin stigahæstur í tapi í toppbaráttuslag Góður leikur Martins Hermannssonar dugði Alba Berlin ekki til sigurs gegn Hakro Merlins í toppbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 8.3.2020 18:59
Aron Rafn tapaði fyrir gömlu félögunum Aron Rafn Eðvarðsson mætti gömlu félögum sínum í Hamburg í þýska handboltanum í dag. 8.3.2020 18:54
Enn er Manchester rauð Manchester United vann nágranna sína í Manchester City öðru sinni á þessari leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. 8.3.2020 18:30
ÍBV tyllti sér á toppinn með naumum sigri á Vestra Samtals tíu mörk voru skoruð í seinni tveimur leikjum A-deild Lengubikarsins í dag. 8.3.2020 17:53
Sara Rún allt í öllu í stórsigri Sara Rún Hinriksdóttir var í eldlínunni í enska körfuboltanum í dag með liði sínu Leicester Riders. 8.3.2020 17:15
Árni Vill spilaði í naumu tapi gegn Shakhtar Árni Vilhjálmsson lék allan leikinn í sjö marka leik gegn úkraínska stórveldinu Shakhtar Donetsk í dag. 8.3.2020 16:57
Derby rúllaði yfir Blackburn Derby er fimm stigum frá umspilssæti í ensku B-deildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur gegn Blackburn á heimavelli í dag. 8.3.2020 16:50
Alfreð í hörðum árekstri gegn Bayern Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður korteri fyrir leikslok í 2-0 tapi Augsburg gegn toppliði Bayern München í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 8.3.2020 16:27
Mark frá Zlatan dugði Milan ekki í afar óvæntu tapi AC Milan missti af mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Genoa sem þar með komst upp úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 8.3.2020 16:06
Chelsea lék Gylfa og félaga grátt Chelsea fór á kostum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og landaði mikilvægum 4-0 sigri í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 8.3.2020 15:45
Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. 8.3.2020 15:24
Blikar halda fluginu áfram | „Úrslitaleikur“ við KR Thomas Mikkelsen skoraði þrennu fyrir Breiðablik í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjubikarnum í fótbolta í Fjarðabyggðarhöllinni. 8.3.2020 15:00
Tryggvi með hæsta framlag í toppslagnum við Real Madrid Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik fyrir Zaragoza þegar liðið tapaði fyrir Real Madrid í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 92-70. 8.3.2020 14:30
Alexander meiddur og Kiel jók forskotið á toppnum Kiel jók í dag forskot sitt á toppi þýsku 1. deildarinnar í handbolta með sigri á Íslendingaliðinu Rhein-Neckar Löwen, 27-21. 8.3.2020 14:10
Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8.3.2020 13:30
Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8.3.2020 12:00