Fleiri fréttir Sportpakkinn: Allir nema einn af þeim tuttugu bestu í heimi með á Players í ár Svo gott sem allir bestu kylfingar heims eru samankomnir á Flórída þar sem þeir keppa á Players meistaramótinu sem er í margra augum fimmta risamótið. Arnar Björnsson skoðaði mótið fram undan. 11.3.2020 17:00 Sportpakkinn: Erfitt að sjá Valsmenn sleppa takinu af toppsætinu Tuttugasta umferð Olís-deildar karla í handbolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 11.3.2020 16:30 Boðar risapartý í júní í staðinn Stuðningsmenn spútnikliðs Meistaradeildarinnar verða bíða með að fagna saman frábærum árangri liðsins í keppninni í ár. Á fáum stöðum hefur kórónuveiran herjað meira á en á heimaslóðum Atalanta liðsins. 11.3.2020 16:00 „Það væri ósanngjarnt fyrir Liverpool“ Liverpool þarf á stuðningsmönnum sínum að halda í kvöld og Diego Simeone veit hvað hans stuðningsmenn hjálpuðu mikið í fyrri leiknum. 11.3.2020 15:30 Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe verður með Paris Saint Germain á úrslitastundu í Meistaradeildinni í kvöld. 11.3.2020 15:00 Böðvar valinn í landsliðshópinn á móti Rúmeníu Íslensku landsliðsþjálfarnir kalla óvænt á nýjan vinstri bakvörð inn í hópinn fyrir leikina mikilvægu í umspili um sæti á EM 2020. 11.3.2020 14:30 Leikjunum gegn Tyrkjum líklega frestað Væntanlega verður ekkert af landsleikjum Íslands og Tyrklands í undankeppni EM 2020 sem spila átti í þessum mánuði. 11.3.2020 14:29 Sigurður og Villa fljótust í flugskeiði Keppt var í flugskeiði og slaktaumatölti á þriðja keppniskvöldi Equsana-deildarinnar í hestaíþróttum á miðvikudagskvöld. Fjallað verður um keppnina í þætti á Stöð 2 Sport í kvöld. 11.3.2020 14:10 Stelpan sem lamdi hnéskelina sína aftur í lið segir sögu sína Skoska knattspyrnukonan Jane O'Toole er hörkutól sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún hætti ekki að spila þótt að hnéskelin hennar færi úr lið heldur greip til sinna eigin ráða og kláraði leikinn. Fyrir það hefur hún fengið sinn skerf af heimsfrægð. 11.3.2020 14:00 Guðmundur í sjöunda sæti á Nordic móti í Barcelona Guðmundur Kristjánsson stóð sig langbesta af mörgum íslenskum kylfingum sem tóku þátt í PGA Catalunya Resort Championship golf mótinu. 11.3.2020 13:38 Simeone: Við getum skaðað Liverpool liðið Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hitti blaðamenn í gær og fór yfir málin fyrir seinni leik liðsins á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11.3.2020 13:30 „Munurinn á nútímafótbolta og fótbolta sem er að deyja út“ RB Leipzig spilar nútímafótbolta annað en Tottenham. Þetta segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. 11.3.2020 13:00 Farið að líða eins og þetta sé byrjunin á endanum á fótboltatímabilinu Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. 11.3.2020 12:30 Vestmannaeyjar eru mesti titlabærinn á Íslandi samkvæmt höfðatölu ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. 11.3.2020 12:00 KA-menn komast ekki suður Búið er að fresta leik FH og KA í Olís-deild karla sem átti að fara fram í Kaplakrika í kvöld. 11.3.2020 11:31 Kyle Walker sá eini sem hefur haldið hreinu gegn Atalanta í Meistaradeildinni Hægri bakvörður Manchester City er sá eini sem hefur haldið marki sínu hreinu gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í vetur. 11.3.2020 11:30 Birkir gæti komið sem ferðamaður til landsins Birkir Bjarnason fékk ekki að yfirgefa Ítalíu en Emil Hallfreðsson er á leiðinni. 11.3.2020 11:05 Úrslitakeppni eða blása tímabilið af? Verður eitthvað framhald á Serie A? 11.3.2020 10:28 15 dagar í Rúmeníuleikinn: Ísland og Rúmenía hafa farið á jafnmörg stórmót á síðustu átján árum Rúmenar voru ekki með á HM í Rússlandi 2018 eins og Ísland en landslið þjóðanna hafa farið á tvö stórmót hvor á síðustu átján árum. 11.3.2020 10:00 Daníel leikur með FH í sumar Miðjumaðurinn snjalli hefur verið lánaður til FH út tímabilið. 11.3.2020 09:33 Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11.3.2020 09:30 Ásdís önnur á fyrsta móti ársins: Ég átti mjög löng köst í upphitun Ásdís Hjálmsdóttir Annerud lenti í öðru sæti á fyrsta spjótkastmóti sínu á árinu 2020 en hún er að reyna að ná lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. 11.3.2020 09:15 Alan Shearer hrifinn af hrokanum í Bruno Fernandes Það vantaði ekki jákvæða hrokann í Frakkann Eric Cantona þegar hann komm inn í Manchester United liðið haustið 1992 og Portúgalinn Bruno Fernandes þykir líka að vera að hrista upp í hlutunum á Old Trafford. 11.3.2020 09:00 Heldur því fram að Sadio Mane og Mo Salah þoli ekki hvor annan Þetta gæti orðið erfitt sumar fyrir Liverpool ef marka má orð fyrrum sjónvarpsmanns Sky Sports og núverandi starfsmanns BeIN Sports. Hann óttast það að lið eins og Barcelona og Real Madrid muni reyna að kaupa stærstu stjörnur liðsins. 11.3.2020 08:30 Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11.3.2020 08:00 Hetjurnar klikkuðu báðar á lokasekúndum og Lakers tapaði Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. 11.3.2020 07:30 Áhyggjufullur Nuno: Afhverju hættum við ekki að spila? Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar. 11.3.2020 07:00 Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11.3.2020 06:30 Í beinni í dag: Bikarmeistararnir og komast Evrópumeistararnir áfram í Meistaradeildinni? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Boðið verður upp á fótbolta, handbolta og körfubolta. 11.3.2020 06:00 Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Atalanta og Leipzig eru komin áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigra á Valencia og Tottenham. 10.3.2020 23:30 Hurðinni skellt í andlitið á bandarískum blaðamönnum Kórónuveiran hefur alls staðar áhrif og nú er búið að breyta verklagi í kringum leiki í bandarísku íþróttalífi. 10.3.2020 23:15 Segja Djurgården hafa áhuga á Kára Árnasyni Fotbollskanalen í Svíþjóð greinir frá því að Djurgården hafi áhuga á að klófesta Kára Árnason, miðvörð íslenska landsliðsins og Víkinga, á skammtímasamning fram á sumar. 10.3.2020 23:00 Lars og lærisveinar spila umspilsleikinn fyrir tómum áhorfendapöllum sama kvöld og Ísland mætir Rúmeníu Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. 10.3.2020 22:23 Markasúpa fyrir luktum dyrum á Spáni er Atalanta komst áfram Sjö mörk voru skoruð í seinni leik Valencia og Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10.3.2020 22:00 Tottenham úr leik eftir skell í Þýskalandi Bein lýsing frá síðari leik Leipzig og Tottenham í Meistaradeild Evrópu. 10.3.2020 22:00 KR hafði betur gegn Leikni í sjö marka leik Íslandsmeistarar KR eru með fullt hús stiga í A-deild Lengjubikarsins eftir 4-3 sigur á Leikni er liðin mættust í Frostaskjólinu í kvöld. 10.3.2020 20:54 Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10.3.2020 20:30 Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. 10.3.2020 19:56 Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10.3.2020 19:42 Burst í Íslendingaslag í Svíþjóð Það var Íslendingaslagur í sænska handboltanum í dag er Kristianstad vann tólf marka sigur á Savehof, 32-20. 10.3.2020 19:30 HSÍ og EHF útskrifuðu fjölda þjálfara 23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu þjálfaragráðuna í íþróttinni. 10.3.2020 18:45 Glódís Perla: Allt í allt örugglega besti leikurinn á þessu móti Íslenska kvennalandsliðið í fotbolta vann sinn síðasta leik á Pinatar þar sem liðið hefur verið við æfingar og keppni síðustu viku. Glódís Perla Viggósdóttir var ánægð með sigurinn. 10.3.2020 18:00 Alfreð: Mjög sérstakt að byrja fyrir framan tóma stúku Alfreð Gíslason um fyrsta leik sinn sem þjálfari þýska landsliðsins sem líklega verður fyrir framan tóma stúku. 10.3.2020 17:30 Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10.3.2020 16:52 Þór frestar Goðamótunum vegna kórónuveirunnar Goðamótin í fótbolta hafa verið færð þangað til í maí. 10.3.2020 16:20 Sjá næstu 50 fréttir
Sportpakkinn: Allir nema einn af þeim tuttugu bestu í heimi með á Players í ár Svo gott sem allir bestu kylfingar heims eru samankomnir á Flórída þar sem þeir keppa á Players meistaramótinu sem er í margra augum fimmta risamótið. Arnar Björnsson skoðaði mótið fram undan. 11.3.2020 17:00
Sportpakkinn: Erfitt að sjá Valsmenn sleppa takinu af toppsætinu Tuttugasta umferð Olís-deildar karla í handbolta hefst í kvöld með fjórum leikjum. 11.3.2020 16:30
Boðar risapartý í júní í staðinn Stuðningsmenn spútnikliðs Meistaradeildarinnar verða bíða með að fagna saman frábærum árangri liðsins í keppninni í ár. Á fáum stöðum hefur kórónuveiran herjað meira á en á heimaslóðum Atalanta liðsins. 11.3.2020 16:00
„Það væri ósanngjarnt fyrir Liverpool“ Liverpool þarf á stuðningsmönnum sínum að halda í kvöld og Diego Simeone veit hvað hans stuðningsmenn hjálpuðu mikið í fyrri leiknum. 11.3.2020 15:30
Engin kórónuveira fannst í Kylian Mbappe og hann spilar í kvöld Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappe verður með Paris Saint Germain á úrslitastundu í Meistaradeildinni í kvöld. 11.3.2020 15:00
Böðvar valinn í landsliðshópinn á móti Rúmeníu Íslensku landsliðsþjálfarnir kalla óvænt á nýjan vinstri bakvörð inn í hópinn fyrir leikina mikilvægu í umspili um sæti á EM 2020. 11.3.2020 14:30
Leikjunum gegn Tyrkjum líklega frestað Væntanlega verður ekkert af landsleikjum Íslands og Tyrklands í undankeppni EM 2020 sem spila átti í þessum mánuði. 11.3.2020 14:29
Sigurður og Villa fljótust í flugskeiði Keppt var í flugskeiði og slaktaumatölti á þriðja keppniskvöldi Equsana-deildarinnar í hestaíþróttum á miðvikudagskvöld. Fjallað verður um keppnina í þætti á Stöð 2 Sport í kvöld. 11.3.2020 14:10
Stelpan sem lamdi hnéskelina sína aftur í lið segir sögu sína Skoska knattspyrnukonan Jane O'Toole er hörkutól sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún hætti ekki að spila þótt að hnéskelin hennar færi úr lið heldur greip til sinna eigin ráða og kláraði leikinn. Fyrir það hefur hún fengið sinn skerf af heimsfrægð. 11.3.2020 14:00
Guðmundur í sjöunda sæti á Nordic móti í Barcelona Guðmundur Kristjánsson stóð sig langbesta af mörgum íslenskum kylfingum sem tóku þátt í PGA Catalunya Resort Championship golf mótinu. 11.3.2020 13:38
Simeone: Við getum skaðað Liverpool liðið Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, hitti blaðamenn í gær og fór yfir málin fyrir seinni leik liðsins á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11.3.2020 13:30
„Munurinn á nútímafótbolta og fótbolta sem er að deyja út“ RB Leipzig spilar nútímafótbolta annað en Tottenham. Þetta segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. 11.3.2020 13:00
Farið að líða eins og þetta sé byrjunin á endanum á fótboltatímabilinu Gary Lineker hefur ekki góða tilfinningu fyrir því að það takist að klára ensku úrvalsdeildina í vor. 11.3.2020 12:30
Vestmannaeyjar eru mesti titlabærinn á Íslandi samkvæmt höfðatölu ÍBV tryggði sér bikarmeistaratitil karla um síðustu helgi og hefur ÍBV þar með unnið fimm stóra titla frá og með árinu 2017. Vísir skoðaði titlasöfnum bæjanna á Íslandi undanfarin ár út frá höfðatölu. 11.3.2020 12:00
KA-menn komast ekki suður Búið er að fresta leik FH og KA í Olís-deild karla sem átti að fara fram í Kaplakrika í kvöld. 11.3.2020 11:31
Kyle Walker sá eini sem hefur haldið hreinu gegn Atalanta í Meistaradeildinni Hægri bakvörður Manchester City er sá eini sem hefur haldið marki sínu hreinu gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í vetur. 11.3.2020 11:30
Birkir gæti komið sem ferðamaður til landsins Birkir Bjarnason fékk ekki að yfirgefa Ítalíu en Emil Hallfreðsson er á leiðinni. 11.3.2020 11:05
15 dagar í Rúmeníuleikinn: Ísland og Rúmenía hafa farið á jafnmörg stórmót á síðustu átján árum Rúmenar voru ekki með á HM í Rússlandi 2018 eins og Ísland en landslið þjóðanna hafa farið á tvö stórmót hvor á síðustu átján árum. 11.3.2020 10:00
Daníel leikur með FH í sumar Miðjumaðurinn snjalli hefur verið lánaður til FH út tímabilið. 11.3.2020 09:33
Liverpool getur ekki lengur orðið sófameistari á laugardaginn Manchester City spilar ekki í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eins og áætlað var eftir að leik liðsins var frestað. Það gæti seinkað því að Liverpool tryggi sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár. 11.3.2020 09:30
Ásdís önnur á fyrsta móti ársins: Ég átti mjög löng köst í upphitun Ásdís Hjálmsdóttir Annerud lenti í öðru sæti á fyrsta spjótkastmóti sínu á árinu 2020 en hún er að reyna að ná lágmarkinu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. 11.3.2020 09:15
Alan Shearer hrifinn af hrokanum í Bruno Fernandes Það vantaði ekki jákvæða hrokann í Frakkann Eric Cantona þegar hann komm inn í Manchester United liðið haustið 1992 og Portúgalinn Bruno Fernandes þykir líka að vera að hrista upp í hlutunum á Old Trafford. 11.3.2020 09:00
Heldur því fram að Sadio Mane og Mo Salah þoli ekki hvor annan Þetta gæti orðið erfitt sumar fyrir Liverpool ef marka má orð fyrrum sjónvarpsmanns Sky Sports og núverandi starfsmanns BeIN Sports. Hann óttast það að lið eins og Barcelona og Real Madrid muni reyna að kaupa stærstu stjörnur liðsins. 11.3.2020 08:30
Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. 11.3.2020 08:00
Hetjurnar klikkuðu báðar á lokasekúndum og Lakers tapaði Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. 11.3.2020 07:30
Áhyggjufullur Nuno: Afhverju hættum við ekki að spila? Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, segir að fresta eigi leik liðsins gegn Olympiakos í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudag vegna kórónuveirunnar. 11.3.2020 07:00
Leikmenn Arsenal í sóttkví og leiknum á móti City í kvöld hefur verið frestað Leik Manchester City og Arsenal sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Þetta er fyrsti leikurinn í ensku úrvalsdeildinni sem fer ekki fram vegna kórónuveirunnar. 11.3.2020 06:30
Í beinni í dag: Bikarmeistararnir og komast Evrópumeistararnir áfram í Meistaradeildinni? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. Boðið verður upp á fótbolta, handbolta og körfubolta. 11.3.2020 06:00
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildarleikjum kvöldsins Atalanta og Leipzig eru komin áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigra á Valencia og Tottenham. 10.3.2020 23:30
Hurðinni skellt í andlitið á bandarískum blaðamönnum Kórónuveiran hefur alls staðar áhrif og nú er búið að breyta verklagi í kringum leiki í bandarísku íþróttalífi. 10.3.2020 23:15
Segja Djurgården hafa áhuga á Kára Árnasyni Fotbollskanalen í Svíþjóð greinir frá því að Djurgården hafi áhuga á að klófesta Kára Árnason, miðvörð íslenska landsliðsins og Víkinga, á skammtímasamning fram á sumar. 10.3.2020 23:00
Lars og lærisveinar spila umspilsleikinn fyrir tómum áhorfendapöllum sama kvöld og Ísland mætir Rúmeníu Leikur Noregs og Serbíu í umspili um laust sæti á EM 2020 verður spilaður fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Norska sambandið staðfesti þetta í kvöld. 10.3.2020 22:23
Markasúpa fyrir luktum dyrum á Spáni er Atalanta komst áfram Sjö mörk voru skoruð í seinni leik Valencia og Atalanta í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 10.3.2020 22:00
Tottenham úr leik eftir skell í Þýskalandi Bein lýsing frá síðari leik Leipzig og Tottenham í Meistaradeild Evrópu. 10.3.2020 22:00
KR hafði betur gegn Leikni í sjö marka leik Íslandsmeistarar KR eru með fullt hús stiga í A-deild Lengjubikarsins eftir 4-3 sigur á Leikni er liðin mættust í Frostaskjólinu í kvöld. 10.3.2020 20:54
Mbappe fór í skoðun vegna kórónuveirunnar en ólíklegt þykir að hann sé með veiruna Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, var veikur og æfði ekki með franska liðinu á mánudaginn og það vakti áhyggjur forráðamanna félagsins að hann væri kominn með kórónuveiruna. 10.3.2020 20:30
Jón Axel gæti klárað tímabilið með Grindavík Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson í bandaríska háskólaboltanumm, gæti klárað tímabilið með Grindavík en þetta staðfestir hann í samtali við Karfan.is. 10.3.2020 19:56
Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10.3.2020 19:42
Burst í Íslendingaslag í Svíþjóð Það var Íslendingaslagur í sænska handboltanum í dag er Kristianstad vann tólf marka sigur á Savehof, 32-20. 10.3.2020 19:30
HSÍ og EHF útskrifuðu fjölda þjálfara 23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu þjálfaragráðuna í íþróttinni. 10.3.2020 18:45
Glódís Perla: Allt í allt örugglega besti leikurinn á þessu móti Íslenska kvennalandsliðið í fotbolta vann sinn síðasta leik á Pinatar þar sem liðið hefur verið við æfingar og keppni síðustu viku. Glódís Perla Viggósdóttir var ánægð með sigurinn. 10.3.2020 18:00
Alfreð: Mjög sérstakt að byrja fyrir framan tóma stúku Alfreð Gíslason um fyrsta leik sinn sem þjálfari þýska landsliðsins sem líklega verður fyrir framan tóma stúku. 10.3.2020 17:30
Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10.3.2020 16:52
Þór frestar Goðamótunum vegna kórónuveirunnar Goðamótin í fótbolta hafa verið færð þangað til í maí. 10.3.2020 16:20