Fleiri fréttir

Sara vildi að „Beastmode“ bolirnir sínir væru íslenskir

Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er á leiðinni á heimsleikana í CrossFit þar sem hana dreymir um að fara alla leið í fyrsta sinn. Hún hefur komist á verðlaunapall og verið nálægt sigri en það er spurning hvort árið 2019 verði hennar ár.

Tveir hjólreiðamenn reknir úr Tour de France

Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, eru nú í fullum gangi en sautjándi keppnisdagurinn fór fram í gær. Tveir keppendur geta þó farið að pakka saman þótt enn séu fjórar sérleiðir eftir.

Önnur sería af Drive to Survive staðfest

Netflix serían Drive to Survive vakti mikla lukku meðal Formúlu 1 áhugamanna í fyrra. Nú hefur önnur sería verið staðfest og verða nú öll lið til umfjöllunar.

Sjá næstu 50 fréttir