Fleiri fréttir

Klopp: Líklega mesta víti við höfum átt að fá

Jurgen Klopp segir að völlurinn hafi stöðvað nokkrar skyndisóknir Liverpool í 1-1 jafnteflinu gegn Leicester í kvöld er Liverpool mistókst að ná sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.

Besti mánuðurinn í NBA-deildinni síðan 1963

Janúarmánuður 2019 var betri hjá James Harden en sá besti á ferli Michael Jordan. Það þarf að fara næstum því 56 ár aftur í tímann til að finna betri mánuð í NBA.

Yfirlýsingin kostaði hann sex milljónir

Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því.

Neymar missir af báðum leikjunum á móti Man. Utd

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, þarf ekki að hafa áhyggjur af Brasilíumanninum Neymar þegar hann undirbýr lið Manchester United fyrir leiki á móti Paris Saint Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Hróður Frigga fer víða

Fluguna Frigga þekkja örugglega flestir veiðimenn enda hefur hún stundum sýnt að sá sem kann að nota hana rétt setur oftar en ekki í þann stóra.

Meiri harka í gríska boltanum

Landsliðsmarkvörðurinn Ögmundur Kristinsson er búinn að koma sér vel fyrir hjá Larissa. Stuðningsmenn í Grikklandi eru blóðheitir og er oft mögnuð stemming á leikjum en Ögmundur kann vel við það.

Cleveland vann loksins leik

Þetta er búinn að vera ansi þungur vetur hjá Cleveland Cavaliers en liðið er hvorki fugl né fiskur eftir að hafa misst LeBron James og fleiri.

Sjá næstu 50 fréttir