Ótrúleg hittni hjá körfuboltastrák í Maine Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 17:30 Andrew Fleming. Getty/Brianna Soukup Andrew Fleming er ekki þekktasta nafnið í körfuboltaheiminum en það gæti breyst fljótt ætli hann að spila eins og hann gerði í síðasta leik. Andrew Fleming átti magnaðan leik með Maine háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og skoraði 38 stig. Það var þó ekki bara það að hann skoraði 38 stig heldur ótrúleg hittni hans sem vakti mesta athygli. Fleming nýtti nefnilega 18 af 20 skotum sínum í leiknum sem þýðir 90 prósent skotnýtingu.Andrew Fleming scores 38 points on 18-20 shooting for Maine. In the last 20 seasons, there have been more than 13,000 instances of a player attempting at least 20 shots in a game. Fleming is the first to shoot 90 percent. pic.twitter.com/fdFFfdQAhH — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 31, 2019Andrew Fleming var með 8 fráköst og 4 stolna bolta auk stiganna 38. Félagar hans í liðinu nýttu samtals aðeins 14 af 42 skotum sínum (33 prósent) og það er óhætt að segja að hann hafi haldið uppi skotnýtingu og stigaskori liðsins. Meiri en þrettán þúsund sinnum hefur leikmaður tekið 20 skot eða fleiri í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum en Andrew Fleming er sá fyrsti af þeim með 90 prósent skotmýtingu. Andrew Fleming er á sínu þriðja ári í Maine háskólanum og í vetur er hann með 14,0 stig og 7,1 frákösdt að meðaltali. Það er fróðlegt að sjá uppganginn í skotnýtingu hans í síðustu leikjum því hann fór út því að nýta aðeins 20 prósent skota í einum leik, í það að nýta 50 prósent skota sinna í næsta leik, í það að nýta 90 prósent skota sinna í sigrinum á UMass Lowell.ANDREW FLEMING JUST SCORED 38 POINTS IN A SINGLE GAME! @BlackBearsMBB#AEHoopspic.twitter.com/tS4MNgdK1k — #AEHoops (@AEHoopsNews) January 31, 2019Well, tonight was fun. Read up on @andrew_flemingj's historic offensive performance, along with the Black Bears' incredible 23-0 2nd half run. UMass Lowell was held scoreless for 9:51 of game time. UMass Lowell Recaphttps://t.co/0vKAs4kf8A#BlackBearNation | #AEHoops — Maine Basketball (@BlackBearsMBB) January 31, 2019 Körfubolti Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Andrew Fleming er ekki þekktasta nafnið í körfuboltaheiminum en það gæti breyst fljótt ætli hann að spila eins og hann gerði í síðasta leik. Andrew Fleming átti magnaðan leik með Maine háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og skoraði 38 stig. Það var þó ekki bara það að hann skoraði 38 stig heldur ótrúleg hittni hans sem vakti mesta athygli. Fleming nýtti nefnilega 18 af 20 skotum sínum í leiknum sem þýðir 90 prósent skotnýtingu.Andrew Fleming scores 38 points on 18-20 shooting for Maine. In the last 20 seasons, there have been more than 13,000 instances of a player attempting at least 20 shots in a game. Fleming is the first to shoot 90 percent. pic.twitter.com/fdFFfdQAhH — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 31, 2019Andrew Fleming var með 8 fráköst og 4 stolna bolta auk stiganna 38. Félagar hans í liðinu nýttu samtals aðeins 14 af 42 skotum sínum (33 prósent) og það er óhætt að segja að hann hafi haldið uppi skotnýtingu og stigaskori liðsins. Meiri en þrettán þúsund sinnum hefur leikmaður tekið 20 skot eða fleiri í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum en Andrew Fleming er sá fyrsti af þeim með 90 prósent skotmýtingu. Andrew Fleming er á sínu þriðja ári í Maine háskólanum og í vetur er hann með 14,0 stig og 7,1 frákösdt að meðaltali. Það er fróðlegt að sjá uppganginn í skotnýtingu hans í síðustu leikjum því hann fór út því að nýta aðeins 20 prósent skota í einum leik, í það að nýta 50 prósent skota sinna í næsta leik, í það að nýta 90 prósent skota sinna í sigrinum á UMass Lowell.ANDREW FLEMING JUST SCORED 38 POINTS IN A SINGLE GAME! @BlackBearsMBB#AEHoopspic.twitter.com/tS4MNgdK1k — #AEHoops (@AEHoopsNews) January 31, 2019Well, tonight was fun. Read up on @andrew_flemingj's historic offensive performance, along with the Black Bears' incredible 23-0 2nd half run. UMass Lowell was held scoreless for 9:51 of game time. UMass Lowell Recaphttps://t.co/0vKAs4kf8A#BlackBearNation | #AEHoops — Maine Basketball (@BlackBearsMBB) January 31, 2019
Körfubolti Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira