Fleiri fréttir

Gordon er enn í meðferð

Á meðan leikmenn New England Patriots njóta Super Bowl-vikunnar er liðsfélagi þeirra, Josh Gordon, enn í meðferð vegna eiturlyfjanotkunar.

Rær öllum árum í átt til Tókýó 

Kári Gunnarsson freistar þess að verða fyrsti íslenski badmintonspilarinn til þess að taka þátt í Ólympíuleikunum þegar leikarnir verða haldnir í Tókýó árið 2020 síðan Ragna Ingólfsdóttir gerði það árið 2012.

500 dagar í fyrsta leik á EM

Í dag eru 500 dagar þangað til Evrópumótið í knattspyrnu hefst en þar verður íslenska landsliðið vonandi meðal þátttökuliða.

Paredes til PSG

Franska stórliðið PSG staðfesti í morgun að félagið væri loksins búið að klófesta argentínska miðjumanninn Leandro Paredes.

Ásdís Hjálms í „spjótkasti“ með kúluna

Ásdís Hjálmsdóttir er fremsti kastari landsins og reglulegur fulltrúi Íslands á stórmótum frá árinu 2016. Ásdís hefur verið í fremstu röð í spjótkasti í heiminum í meira en áratug og hún gefur ekkert eftir í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil.

Skemmtileg dagskrá fyrir unga veiðimenn

Fimmtudaginn 31.janúar næstkomandi klukkan 19.30 mun skemmtinefnd Stangveiðifélag Reykjavíkur ásamt samfélagsmiðlahópnum Villimenn halda opið hús fyrir unga veiðimenn/konur (14-25.ára).

Sagosen stoðsendingakóngur HM

Norðmaðurinn Sander Sagosen lagði upp langflest mörk á HM í handbolta og fór fyrir silfurliði Noregs. Hann var líka fimmti markahæsti leikmaður mótsins.

Ótrúleg endurkoma hjá Denver

Lið Denver Nuggets heldur áfram að gleðja NBA-aðdáendur en frammistaða þeirra gladdi þó ekki stuðningsmenn Memphis í nótt.

Melo vill bara vera hamingjusamur

Carmelo Anthony var mættur aftur í Madison Square Garden í gær en þó ekki til þess að keppa. Hann var kominn til þess að horfa á Dwyane Wade.

Ásgeir Börkur í HK

Miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er genginn í raðir HK en hann skrifar undir eins árs samning við Kópavogsliðið.

Chelsea og United mætast í bikarnum

Dregið var í 16-liða úrslit enska bikarsins í dag en átta úrvalsdeildarlið eru eftir í pottinum eftir fjórðu umferðina sem fór fram um helgina.

Redskins reikna ekki með Smith næsta vetur

Ein ljótustu meiðsli vetrarins í NFL-deildinni voru þegar Alex Smith, leikstjórnandi Washington Redskins, fótbrotnaði mjög illa. Standið á honum er eftir því.

Sjá næstu 50 fréttir