Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 23:00 Anthony Davis treður boltanum í körfuna. Getty/Jonathan Bachman Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers eftir að hann gaf það út í gegnum umboðsmann sinn að hann myndi ekki endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans. Anthony Davis er enn bara 25 ára og einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar. Það er því ljóst að New Orleans Pelicans mun aldrei sætta sig við annað en að fá eitthvað mikið fyrir hann. Nick Wright á Fox Sports hefur verið að velta fyrir sér mögulegum leikmannaskiptum á milli Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans og það er fróðlegt að skoða það aðeins betur. Lakers ætlar að byggja meistaralið í kringum LeBron James og koma Anthony Davis væri stórt skref í þá átt. Samkvæmt úttekt Nick Wright er líka markmiðið að fá líka öflugan leikmann í sumar. Þar gætum við verið að tala um menn eins og Kyrie Irving, Kawhi Leonard eða Klay Thompson. Lakers á marga unga og spennandi leikmenn en þeir myndu líklega flestir enda hjá New Orleans Pelicans fari þessi leikmannaskipti alla leið. Virkilega spennandi pælingar fyrir stuðningsmenn Lakers en auðvitað á mikið eftir að gerast til að þetta gangi allt eftir. Það má aftur á móti skoða skemmtilega samantekt Nick Wright á meðan."The Lakers want to keep Kentavious Caldwell-Pope on the books so if they trade for Anthony Davis, they have $30M in cap space this summer to offer up to Kyrie Irving or Kawhi Leonard or Klay Thompson." — @getnickwright explains his proposed trade pic.twitter.com/GsX8hyqZCI — FOX Sports (@FOXSports) January 29, 2019 NBA Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Sjá meira
Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers eftir að hann gaf það út í gegnum umboðsmann sinn að hann myndi ekki endurnýja samning sinn við New Orleans Pelicans. Anthony Davis er enn bara 25 ára og einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar. Það er því ljóst að New Orleans Pelicans mun aldrei sætta sig við annað en að fá eitthvað mikið fyrir hann. Nick Wright á Fox Sports hefur verið að velta fyrir sér mögulegum leikmannaskiptum á milli Los Angeles Lakers og New Orleans Pelicans og það er fróðlegt að skoða það aðeins betur. Lakers ætlar að byggja meistaralið í kringum LeBron James og koma Anthony Davis væri stórt skref í þá átt. Samkvæmt úttekt Nick Wright er líka markmiðið að fá líka öflugan leikmann í sumar. Þar gætum við verið að tala um menn eins og Kyrie Irving, Kawhi Leonard eða Klay Thompson. Lakers á marga unga og spennandi leikmenn en þeir myndu líklega flestir enda hjá New Orleans Pelicans fari þessi leikmannaskipti alla leið. Virkilega spennandi pælingar fyrir stuðningsmenn Lakers en auðvitað á mikið eftir að gerast til að þetta gangi allt eftir. Það má aftur á móti skoða skemmtilega samantekt Nick Wright á meðan."The Lakers want to keep Kentavious Caldwell-Pope on the books so if they trade for Anthony Davis, they have $30M in cap space this summer to offer up to Kyrie Irving or Kawhi Leonard or Klay Thompson." — @getnickwright explains his proposed trade pic.twitter.com/GsX8hyqZCI — FOX Sports (@FOXSports) January 29, 2019
NBA Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Fótbolti Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Fótbolti Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Fótbolti Fleiri fréttir Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Sjá meira