Handbolti

Dregið í bikarnum | Stórleikur á Selfossi

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Svona fór þetta hjá körlunum.
Svona fór þetta hjá körlunum. mynd/hsí

Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Stórleikurinn karlamegin er á Selfossi.

Þangað koma Valsmenn í heimsókn en þetta hafa verið tvö af bestu liðum deildarinnar í vetur. Haukar gegn Stjörnunni er svo stærsti slagur átta liða úrslitanna hjá konunum.

Leikirnir í bikarnum fara fram 18.-20. febrúar.

8-liða úrslit karla:

Fjölnir - Þróttur
Afturelding - FH
ÍBV - ÍR
Selfoss - Valur

8-liða úrslit kvenna:

FH - Valur
ÍBV - KA/Þór
Haukar - Stjarnan
Selfoss - Fram
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.