Fleiri fréttir HSÍ búið að selja alla sína miða á HM 2019 Það má búast við að minnsta kosti 500 Íslendingum í München í janúar. 23.11.2018 15:00 Sóknarleikurinn hefur tekið framförum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lék síðasta æfingaleik sinn fyrir undankeppni HM 2019 í gær þegar liðið tapaði með sex mörkum, 29-23 gegn B-liði Noregs. Íslenska liðið lék tvo æfingaleiki í Noregi, vann sex marka sigur á Kína en átti kaflaskiptan dag gegn Noregi í gær. 23.11.2018 14:30 Ólafía fær mögulega að spila á tæplega þriðjungi LPGA-mótanna Íþróttamaður ársins 2017 missti fullan þátttökurétt á sterkustu kvennamótaröð heims. 23.11.2018 14:00 Fimmtíu þúsund manns á æfingu hjá Boca | Myndbönd Það er svo sannarlega enginn skortur á ástríðu hjá stuðningsmönnum argentínska liðsins Boca Juniors. 23.11.2018 13:30 Sjáðu heimildarþátt HBO um einvígi Tiger og Phil Milljarðaeinvígi Tiger Woods og Phil Mickelson verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í kvöld. 23.11.2018 13:00 McCarthy fundar með Írum Mick McCarthy gæti verið að taka við írska landsliðinu á nýjan leik en samkvæmt heimildum Sky Sports mun hann funda með írska knattspyrnusambandinu um helgina. 23.11.2018 12:30 Ólafía Þórunn á hliðarlínunni í einvígi Tiger og Phil í Las Vegas Íslendingar eiga fulltrúa á svæðinu í Las Vegas í dag þegar bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi. 23.11.2018 12:00 Þessi eru líklegust til þess að taka við Ívar Ásgrímsson tilkynnti það eftir lokaleik íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2019 á miðvikudagskvöldið að hann væri hættur störfum sem þjálfari liðsins. Körfuknattleikssambands Íslands bíður því það verkefni að finna arftaka hans á næstunni. Fréttablaðið tínir hér til nokkra mögulega eftirmenn hans. 23.11.2018 11:30 Casillas: Ég hefði átt að standa upp í hárinu á Mourinho Markvörðurinn Iker Casillas á ekki góðar minningar frá þeim tíma er Jose Mourinho var þjálfari Real Madrid. Samband þeirra var slæmt og Mourinho henti honum á bekkinn. 23.11.2018 11:00 Kyrie: Til fjandans með þessa þakkargjörðarhátíð Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, heldur ekki upp á Þakkargjörðarhátíðina og var svo sannarlega ekki í neinu hátíðarskapi eftir tap síns liðs gegn Knicks á miðvikudag. 23.11.2018 10:30 Hágrét þegar að hann sá bros á vörum Kristbjargar og vissi að HM væri möguleiki Aron Einar Gunnarsson var ekki langt frá því að missa af HM í fótbolta. 23.11.2018 10:00 Liverpool framlengir við innkastþjálfarann Ein af óvæntustu ráðningum síðasta sumars var ráðning Liverpool á sérstökum innkastsþjálfara. Sá þjálfari hefur slegið í gegn hjá félaginu. 23.11.2018 09:30 Liverpool Echo: Einn leikmaður Cardiff City vonar að Gylfi geti spilað á morgun Aron Einar Gunnarsson var í viðtali hjá Liverpool Echo vegna leiks Cardiff City á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Umræðuefnið þarf nú ekki að koma óvart enda er blaðið í Bítlaborginni og með Everton leikur góður félagi hans úr íslenska landsliðinu. 23.11.2018 09:00 Kante gerir langan samning við Chelsea Chelsea tilkynnti í morgun að miðjumaðurinn N'Golo Kante væri búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. 23.11.2018 08:20 Yngri leikmenn skrefinu nær Skipt var um menn í brúnni hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í haust. Hveitibrauðsdagarnir hjá Erik Hamrén og Frey Alexanderssyni hafa verið þyrnum stráðir. 23.11.2018 08:00 Dýrlingarnir unnu sinn tíunda leik í röð Venju samkvæmt fóru fram þrír NFL-leikir á Þakkargjörðardaginn í Bandaríkjunum. Þar bar hæst að heitasta lið deildarinnar, New Orleans Saints, vann enn einn leikinn. 23.11.2018 07:23 Ingi Þór um Helga Magg: „Við tökum vel á móti honum“ Helgi Már Magnússon gengur í raðir KR í janúar. 23.11.2018 07:00 Kubica keppir fyrir Williams á næsta ári Hinn 33 ára Pólverji Robert Kubica mun keppa fyrir Williams liðið á næsta tímabili. Þetta staðfesti enska liðið í gær. 23.11.2018 06:00 Rúm þrjátíu ár síðan Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar | Myndband Þann 22. nóvember árið 1986 gerði Mike Tyson sér lítið fyrir og varð heimsmeistari í þungavigt á sannfærandi máta. 22.11.2018 23:30 Stórslasaði sig við að fagna sigri | Myndband Breski MMA-kappinn Jack Culshaw er einn sá óheppnasti í bransanum eins og sannaðist um síðustu helgi. 22.11.2018 23:00 Börn flóttamanna geta hjálpað ítalska landsliðinu Ítalska knattspyrnulandsliðið hefur verið í lægð og Luciano Spalletti, þjálfari Inter, hefur kallað eftir átaki í að koma börnum flóttamanna í fótbolta. 22.11.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Skallagrímur 87-74 | Mikilvægur sigur Þórsara Þór með mikilvægan sigur á Skallagrím en Skallagrímur færist nær fallsætinu. 22.11.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-95 | Grindavík kafsigldi KR í Vesturbænum Besti leikur Grindvíkinga hingað til þessa skilaði þeim dýrmætum og stórkostlegum sigri í kvöld. 22.11.2018 22:00 Jón Arnór: Við erum greinilega svona heimskir körfuboltamenn Hann var ekki sáttur Jón Arnór Stefánsson eftir tap KR gegn Grindavík í kvöld. 22.11.2018 21:30 Formaður knattspyrnudeildar Vals: „Við erum á 2018 þó að sumir vilji vera í fornöldinni“ Verðmæti Vals hefur aukist til mikilla muna eftir að félagið hóf að leika á gervigrasi í fótboltanum árið 2015. Þetta er framtíðin segir formaður knattspyrnudeildar Vals. 22.11.2018 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 92-51 | Tindastóll burstaði ÍR Tindastóll valtaði yfir ÍR á Sauðárkróki í Domino's deild karla í kvöld og styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar. Lokatölur urðu 92-51 í Síkinu. 22.11.2018 21:30 Mane skrifar undir langtímasamning við Liverpool Sadio Mane, framherji Liverpool, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið en þetta tilkynnti Liverpool í kvöld. 22.11.2018 21:07 Rakel Dögg: Vildi óska þess að fleiri konur kæmu að þjálfun Rakel Dögg Bragadóttir fyrrum landsliðskona í handboltanum mun stjórna B-landsliði Íslands í tveimur vináttulandsleikjum gegn Færeyjum um helgina. 22.11.2018 20:30 Arnór Ingvi og Hjörtur áfram í bikarnum | Flóki og félagar skrefi nær úrvalsdeildinni Þrír íslenskir atvinnumenn voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. 22.11.2018 19:50 Alfreð hafði betur gegn Bjarka og Arnór skoraði sjö Alfreð Gíslason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni í Íslendingaslagnum í þýsku úrvalsdeildinni er Kiel vann fjögurra marka sigur á Füchse Berlín, 26-22. 22.11.2018 19:40 Birkir í aðgerð sem heppnaðist vel Birkir Bjarnason gekkst undir aðgerð á nára í dag en hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni nú undir kvöld. 22.11.2018 19:14 Þórir með sex marka sigur á Ungverjum Þórir Hergeirsson stýrði Noregi til sigurs gegn Ungverjum, 25-19, en liðin mættust á Møbelringen-æfingamótinu sem haldið er í Noregi um helgina. 22.11.2018 18:50 Samráð um aðgerðir gegn veðmálasvindli Sumarið 2014 samþykkti ráðherraráð Evrópuráðsins samning sem Evrópuráðið hafði unnið að í nokkur ár og ætlað var að taka á vandamálum sem tengjast hagræðingu úrslita í íþróttakappleikjum. Íslenska ríkið undirritaði samninginn sama ár, en hann hefur ekki verið fullgiltur hér á landi. 22.11.2018 17:45 Helenu vantaði aftur bara eina stoðsendingu í einstaka þrennu Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, var ótrúleg nálægt því að ná þrefaldri tvennu í leiknum á móti Bosníu í Laugardalshöllinni í gær. 22.11.2018 17:00 Spiluðu óvart þjóðsönginn sem var tekinn úr notkun fyrir 40 árum Íranir fögnuðu flottum sigri á HM í tækvondó á Taipei á dögunum en fengu síðan algjör sjokk í verðlaunaafhendingunni. 22.11.2018 16:30 Auglýsir leikinn með svalasta skoti vetrarins Snjólfur Marel Stefánsson er einn af ungu uppöldu Njarðvíkingunum í Domino´s deild karla í körfubolta og hann auglýsir leik liðsins annað kvöld með eftirminnilegum hætti. 22.11.2018 16:00 Sex marka tap hjá stelpunum gegn b-liði Noregs Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum, 29-23, í æfingaleik á móti b-liði Noregs í Nadderud Arena í Osló í dag. 22.11.2018 15:27 Hvað ertu að gera við kalkúninn Patrice Evra? Í dag er þakkargjörðarhátíð í Bandaríkjunum og þá er venjan að gæða sér á kalkún í faðmi fjölskyldunnar. 22.11.2018 15:00 Liverpool mun slakara á síðasta hálftímanum en City og Chelsea Þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni hafa enn ekki tapað leik á leiktíðinni en þetta eru Manchester City, Liverpool og Chelsea. Þau enda hinsvegar leiki sína misjafnlega vel. 22.11.2018 14:30 Púlsinn fór upp úr öllu valdi þegar ég sá að Þórir var að hringja Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, valdi unga og bráðefnilega handboltakonu í EM-hópinn sinn. EM í Frakklandi hefst eftir eina viku. 22.11.2018 14:00 Pep: Enska úrvalsdeildin gerði mig að betri stjóra Spánverjinn Pep Guardiola sér ekki eftir því að hafa tekið við Man. City. Bæði hefur gengið vel og svo segist hann hafa orðið miklu betri stjóri við það að koma til Englands. 22.11.2018 13:30 Menn skora líka með skalla í körfuboltanum Skallamörk eru mjög algeng í fóboltanum en það kemur líka fyrir að körfuboltamenn skori með skalla eins ótrúlega og það hljómar. 22.11.2018 13:00 Þessi drengur er enginn venjulegur körfuboltamaður | Myndbönd Körfuboltaunnendur standa á öndinni yfir ungstirninu Zion Williamson hjá Duke-háskólanum en hann hefur boðið upp á tilþrif í vetur sem hafa varla sést áður. 22.11.2018 12:30 Haukur Þrastar með leik upp á 9,9 í gærkvöldi Haukur Þrastarson var allt í öllu hjá Selfyssingum í gærkvöldi þegar liðið vann fimm marka sigur á Fram 28-23 á Selfossi. 22.11.2018 12:00 Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22.11.2018 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
HSÍ búið að selja alla sína miða á HM 2019 Það má búast við að minnsta kosti 500 Íslendingum í München í janúar. 23.11.2018 15:00
Sóknarleikurinn hefur tekið framförum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lék síðasta æfingaleik sinn fyrir undankeppni HM 2019 í gær þegar liðið tapaði með sex mörkum, 29-23 gegn B-liði Noregs. Íslenska liðið lék tvo æfingaleiki í Noregi, vann sex marka sigur á Kína en átti kaflaskiptan dag gegn Noregi í gær. 23.11.2018 14:30
Ólafía fær mögulega að spila á tæplega þriðjungi LPGA-mótanna Íþróttamaður ársins 2017 missti fullan þátttökurétt á sterkustu kvennamótaröð heims. 23.11.2018 14:00
Fimmtíu þúsund manns á æfingu hjá Boca | Myndbönd Það er svo sannarlega enginn skortur á ástríðu hjá stuðningsmönnum argentínska liðsins Boca Juniors. 23.11.2018 13:30
Sjáðu heimildarþátt HBO um einvígi Tiger og Phil Milljarðaeinvígi Tiger Woods og Phil Mickelson verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni í kvöld. 23.11.2018 13:00
McCarthy fundar með Írum Mick McCarthy gæti verið að taka við írska landsliðinu á nýjan leik en samkvæmt heimildum Sky Sports mun hann funda með írska knattspyrnusambandinu um helgina. 23.11.2018 12:30
Ólafía Þórunn á hliðarlínunni í einvígi Tiger og Phil í Las Vegas Íslendingar eiga fulltrúa á svæðinu í Las Vegas í dag þegar bandarísku kylfingarnir Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í einvígi. 23.11.2018 12:00
Þessi eru líklegust til þess að taka við Ívar Ásgrímsson tilkynnti það eftir lokaleik íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2019 á miðvikudagskvöldið að hann væri hættur störfum sem þjálfari liðsins. Körfuknattleikssambands Íslands bíður því það verkefni að finna arftaka hans á næstunni. Fréttablaðið tínir hér til nokkra mögulega eftirmenn hans. 23.11.2018 11:30
Casillas: Ég hefði átt að standa upp í hárinu á Mourinho Markvörðurinn Iker Casillas á ekki góðar minningar frá þeim tíma er Jose Mourinho var þjálfari Real Madrid. Samband þeirra var slæmt og Mourinho henti honum á bekkinn. 23.11.2018 11:00
Kyrie: Til fjandans með þessa þakkargjörðarhátíð Kyrie Irving, leikmaður Boston Celtics, heldur ekki upp á Þakkargjörðarhátíðina og var svo sannarlega ekki í neinu hátíðarskapi eftir tap síns liðs gegn Knicks á miðvikudag. 23.11.2018 10:30
Hágrét þegar að hann sá bros á vörum Kristbjargar og vissi að HM væri möguleiki Aron Einar Gunnarsson var ekki langt frá því að missa af HM í fótbolta. 23.11.2018 10:00
Liverpool framlengir við innkastþjálfarann Ein af óvæntustu ráðningum síðasta sumars var ráðning Liverpool á sérstökum innkastsþjálfara. Sá þjálfari hefur slegið í gegn hjá félaginu. 23.11.2018 09:30
Liverpool Echo: Einn leikmaður Cardiff City vonar að Gylfi geti spilað á morgun Aron Einar Gunnarsson var í viðtali hjá Liverpool Echo vegna leiks Cardiff City á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Umræðuefnið þarf nú ekki að koma óvart enda er blaðið í Bítlaborginni og með Everton leikur góður félagi hans úr íslenska landsliðinu. 23.11.2018 09:00
Kante gerir langan samning við Chelsea Chelsea tilkynnti í morgun að miðjumaðurinn N'Golo Kante væri búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. 23.11.2018 08:20
Yngri leikmenn skrefinu nær Skipt var um menn í brúnni hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í haust. Hveitibrauðsdagarnir hjá Erik Hamrén og Frey Alexanderssyni hafa verið þyrnum stráðir. 23.11.2018 08:00
Dýrlingarnir unnu sinn tíunda leik í röð Venju samkvæmt fóru fram þrír NFL-leikir á Þakkargjörðardaginn í Bandaríkjunum. Þar bar hæst að heitasta lið deildarinnar, New Orleans Saints, vann enn einn leikinn. 23.11.2018 07:23
Ingi Þór um Helga Magg: „Við tökum vel á móti honum“ Helgi Már Magnússon gengur í raðir KR í janúar. 23.11.2018 07:00
Kubica keppir fyrir Williams á næsta ári Hinn 33 ára Pólverji Robert Kubica mun keppa fyrir Williams liðið á næsta tímabili. Þetta staðfesti enska liðið í gær. 23.11.2018 06:00
Rúm þrjátíu ár síðan Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar | Myndband Þann 22. nóvember árið 1986 gerði Mike Tyson sér lítið fyrir og varð heimsmeistari í þungavigt á sannfærandi máta. 22.11.2018 23:30
Stórslasaði sig við að fagna sigri | Myndband Breski MMA-kappinn Jack Culshaw er einn sá óheppnasti í bransanum eins og sannaðist um síðustu helgi. 22.11.2018 23:00
Börn flóttamanna geta hjálpað ítalska landsliðinu Ítalska knattspyrnulandsliðið hefur verið í lægð og Luciano Spalletti, þjálfari Inter, hefur kallað eftir átaki í að koma börnum flóttamanna í fótbolta. 22.11.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Skallagrímur 87-74 | Mikilvægur sigur Þórsara Þór með mikilvægan sigur á Skallagrím en Skallagrímur færist nær fallsætinu. 22.11.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-95 | Grindavík kafsigldi KR í Vesturbænum Besti leikur Grindvíkinga hingað til þessa skilaði þeim dýrmætum og stórkostlegum sigri í kvöld. 22.11.2018 22:00
Jón Arnór: Við erum greinilega svona heimskir körfuboltamenn Hann var ekki sáttur Jón Arnór Stefánsson eftir tap KR gegn Grindavík í kvöld. 22.11.2018 21:30
Formaður knattspyrnudeildar Vals: „Við erum á 2018 þó að sumir vilji vera í fornöldinni“ Verðmæti Vals hefur aukist til mikilla muna eftir að félagið hóf að leika á gervigrasi í fótboltanum árið 2015. Þetta er framtíðin segir formaður knattspyrnudeildar Vals. 22.11.2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - ÍR 92-51 | Tindastóll burstaði ÍR Tindastóll valtaði yfir ÍR á Sauðárkróki í Domino's deild karla í kvöld og styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar. Lokatölur urðu 92-51 í Síkinu. 22.11.2018 21:30
Mane skrifar undir langtímasamning við Liverpool Sadio Mane, framherji Liverpool, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið en þetta tilkynnti Liverpool í kvöld. 22.11.2018 21:07
Rakel Dögg: Vildi óska þess að fleiri konur kæmu að þjálfun Rakel Dögg Bragadóttir fyrrum landsliðskona í handboltanum mun stjórna B-landsliði Íslands í tveimur vináttulandsleikjum gegn Færeyjum um helgina. 22.11.2018 20:30
Arnór Ingvi og Hjörtur áfram í bikarnum | Flóki og félagar skrefi nær úrvalsdeildinni Þrír íslenskir atvinnumenn voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. 22.11.2018 19:50
Alfreð hafði betur gegn Bjarka og Arnór skoraði sjö Alfreð Gíslason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni í Íslendingaslagnum í þýsku úrvalsdeildinni er Kiel vann fjögurra marka sigur á Füchse Berlín, 26-22. 22.11.2018 19:40
Birkir í aðgerð sem heppnaðist vel Birkir Bjarnason gekkst undir aðgerð á nára í dag en hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni nú undir kvöld. 22.11.2018 19:14
Þórir með sex marka sigur á Ungverjum Þórir Hergeirsson stýrði Noregi til sigurs gegn Ungverjum, 25-19, en liðin mættust á Møbelringen-æfingamótinu sem haldið er í Noregi um helgina. 22.11.2018 18:50
Samráð um aðgerðir gegn veðmálasvindli Sumarið 2014 samþykkti ráðherraráð Evrópuráðsins samning sem Evrópuráðið hafði unnið að í nokkur ár og ætlað var að taka á vandamálum sem tengjast hagræðingu úrslita í íþróttakappleikjum. Íslenska ríkið undirritaði samninginn sama ár, en hann hefur ekki verið fullgiltur hér á landi. 22.11.2018 17:45
Helenu vantaði aftur bara eina stoðsendingu í einstaka þrennu Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, var ótrúleg nálægt því að ná þrefaldri tvennu í leiknum á móti Bosníu í Laugardalshöllinni í gær. 22.11.2018 17:00
Spiluðu óvart þjóðsönginn sem var tekinn úr notkun fyrir 40 árum Íranir fögnuðu flottum sigri á HM í tækvondó á Taipei á dögunum en fengu síðan algjör sjokk í verðlaunaafhendingunni. 22.11.2018 16:30
Auglýsir leikinn með svalasta skoti vetrarins Snjólfur Marel Stefánsson er einn af ungu uppöldu Njarðvíkingunum í Domino´s deild karla í körfubolta og hann auglýsir leik liðsins annað kvöld með eftirminnilegum hætti. 22.11.2018 16:00
Sex marka tap hjá stelpunum gegn b-liði Noregs Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum, 29-23, í æfingaleik á móti b-liði Noregs í Nadderud Arena í Osló í dag. 22.11.2018 15:27
Hvað ertu að gera við kalkúninn Patrice Evra? Í dag er þakkargjörðarhátíð í Bandaríkjunum og þá er venjan að gæða sér á kalkún í faðmi fjölskyldunnar. 22.11.2018 15:00
Liverpool mun slakara á síðasta hálftímanum en City og Chelsea Þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni hafa enn ekki tapað leik á leiktíðinni en þetta eru Manchester City, Liverpool og Chelsea. Þau enda hinsvegar leiki sína misjafnlega vel. 22.11.2018 14:30
Púlsinn fór upp úr öllu valdi þegar ég sá að Þórir var að hringja Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, valdi unga og bráðefnilega handboltakonu í EM-hópinn sinn. EM í Frakklandi hefst eftir eina viku. 22.11.2018 14:00
Pep: Enska úrvalsdeildin gerði mig að betri stjóra Spánverjinn Pep Guardiola sér ekki eftir því að hafa tekið við Man. City. Bæði hefur gengið vel og svo segist hann hafa orðið miklu betri stjóri við það að koma til Englands. 22.11.2018 13:30
Menn skora líka með skalla í körfuboltanum Skallamörk eru mjög algeng í fóboltanum en það kemur líka fyrir að körfuboltamenn skori með skalla eins ótrúlega og það hljómar. 22.11.2018 13:00
Þessi drengur er enginn venjulegur körfuboltamaður | Myndbönd Körfuboltaunnendur standa á öndinni yfir ungstirninu Zion Williamson hjá Duke-háskólanum en hann hefur boðið upp á tilþrif í vetur sem hafa varla sést áður. 22.11.2018 12:30
Haukur Þrastar með leik upp á 9,9 í gærkvöldi Haukur Þrastarson var allt í öllu hjá Selfyssingum í gærkvöldi þegar liðið vann fimm marka sigur á Fram 28-23 á Selfossi. 22.11.2018 12:00
Mickelson vill geta rifið kjaft við Tiger Það styttist í einvígi þeirra Tiger Woods og Phil Mickelson þar sem annar þeirra mun labba burt með milljarð í vasanum. 22.11.2018 11:30