Fleiri fréttir

Ásgeir Örn sagður á leið í Hauka

Haukar hafa boðað til blaðamannafundar síðdegis þar sem reiknað er með því að Ásgeir Örn Hallgrímsson verði kynntur til sögunnar.

Andinn góður og breyta ekki neinu

Landsliðsþjálfarinn og landsliðsfyrirliðinn segja að liðið hafi ekki breytt neinu í aðdraganda leiksins gegn Króatíu. Það sem liðið geri milli leikja sé enn að virka.

Völdu Gelendzhik útaf hitanum

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, vildi að íslenska landsliðið æfði í miklum hita á milli leikja á heimameistaramótinu í Rússlandi.

Bubba Watson sigraði í Connecticut

Bubba Watson tryggði sér sigur á Travelers Championship sem fram fór í Connecticut í Bandaríkjunum um helgina. Mótið er hluti af PGA mótaröðinni.

Donni: Leikplanið gekk fullkomlega upp

Donni Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, skaut föstum skotum á landsliðsþjálfara Íslands eftir 2-0 sigur Þórs/KA á Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Aron spilaði í sigri

Aron Sigurðarson eini Íslendingurinn sem kom við sögu í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Hannes: Við erum í vígahug

Hannes Þór Halldórsson var fljótur að hrista af sér tapið gegn Nígeríu og horfir brattur fram á veginn.

Sjá næstu 50 fréttir