Fleiri fréttir

Borg syndanna að breytast í íþróttaborg

Las Vegas sem hefur verið þekkt fyrir sól, spilavíti, skemmtanalíf, og annað þvíumlíkt er skyndilega komin með íþróttalið í íshokkí í fremstu röð og fleiri á leiðinni.

Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari

"Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn.

Liverpool búið að ná í Fabinho

Liverpool hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fabinho en hann mun ganga til liðs við liðið þegar félagaskiptaglugginn opnar 1. júlí.

Þjálfari Cleveland Cavaliers: Besti leikur LeBrons á ferlinum

LeBron James á að baki margar rosalegar frammistöður á löngum og glæsilegum ferli sínum í NBA-deildinni og hann bætti einum við í nótt þegar Cleveland Cavaliers tryggði sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar fjórða árið í röð.

Hákon Daði hættur hjá Haukum

Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum.

Spilar á móti pabba sínum næsta vetur

Jón Arnór Sverrisson ætlar að spila með Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili og er því kominn aftur til síns æskufélags.

Lax að stökkva á Breiðunni í Langá

Nú eru fréttir að berast af góðri opnun laxveiðisumarsins en 10 laxar komu á land við Urriðafoss í gær og laxar eru farnir að sýna sig víða.

Neymar enn ekki klár

Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar.

Taktískur sigur Darren Till í Liverpool

UFC var með bardagakvöld í Liverpool fyrr í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins sigraði heimamaðurinn Darren Till hinn bandaríska Stephen Thompson eftir umdeilda dómaraákvörðun.

Karius: Við komum sterkari til baka

„Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær.

Sjá næstu 50 fréttir