Fleiri fréttir Borg syndanna að breytast í íþróttaborg Las Vegas sem hefur verið þekkt fyrir sól, spilavíti, skemmtanalíf, og annað þvíumlíkt er skyndilega komin með íþróttalið í íshokkí í fremstu röð og fleiri á leiðinni. 28.5.2018 23:30 Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28.5.2018 22:45 Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28.5.2018 22:15 Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari "Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn. 28.5.2018 21:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. 28.5.2018 21:00 Særða dýrið Ricciardo hélt út í Mónakó Ástralinn Daniel Ricciardo kom sá og sigraði þegar að sjötta umferðin í Formúlu 1 fór fram í Mónakó um helgina. 28.5.2018 20:30 Liverpool búið að ná í Fabinho Liverpool hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fabinho en hann mun ganga til liðs við liðið þegar félagaskiptaglugginn opnar 1. júlí. 28.5.2018 20:10 Tryggvi byrjaði úrslitakeppnina á sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia byrjuðu 8-liða úrslitin í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á sigri á Gran Canaria í kvöld. 28.5.2018 20:04 Oddaleikur um bronsið hjá Íslendingunum Íslendingaliðið Álaborg tapaði fyrir GOG í öðrum leik úrslitarimmunnar um bronssætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.5.2018 19:24 Man. Utd byrjar aftur með kvennalið Manchester United fékk í dag leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til þess að byrja með kvennalið á nýjan leik. 28.5.2018 19:00 Nígeríumenn byrja undirbúninginn á jafntefli Nígeríumenn byrjuðu undirbúninginn fyrir HM í fótbolta á jafntefli við Lýðveldið Kongó í vináttuleik í dag. 28.5.2018 18:05 Þjálfari Cleveland Cavaliers: Besti leikur LeBrons á ferlinum LeBron James á að baki margar rosalegar frammistöður á löngum og glæsilegum ferli sínum í NBA-deildinni og hann bætti einum við í nótt þegar Cleveland Cavaliers tryggði sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar fjórða árið í röð. 28.5.2018 17:15 Hákon Daði hættur hjá Haukum Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum. 28.5.2018 16:13 Spilar á móti pabba sínum næsta vetur Jón Arnór Sverrisson ætlar að spila með Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili og er því kominn aftur til síns æskufélags. 28.5.2018 16:00 Alfreð átti besta tímabil Íslendings í bestu deildum Evrópu Tölfræðisíðan Who Scored hefur verið að telja niður í HM í Rússlandi eins og aðrar fótboltavefsíður og fjölmiðlar. 28.5.2018 15:30 „Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. 28.5.2018 15:00 Forseti Íslands í viðtali á Ítalíu og rifjaði þar upp ítalskan fótboltasöng frá 1982 Forseti Íslands, Herra Guðni Th. Jóhannesson, var í viðtali hjá ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport í tilefni af HM í fótbolta í Rússlandi og þar sagði hann frá 36 ára gamalli upplifun sinni. 28.5.2018 14:30 Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. 28.5.2018 14:03 Freyr: Sara Björk fór fram úr sér en ég er ekkert pirraður Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði úrslitaleikinn meidd og verður frá í hálfan annað mánuð. 28.5.2018 13:56 Sara Björk ekki með á móti Slóveníu: Frá í fimm til sex vikur Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn við slóvensku stelpurnar fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. 28.5.2018 13:31 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28.5.2018 13:30 Hreiðar: Ekki útilokað að ég verði áfram hjá Gróttu Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er sterklega orðaður við brottför frá Gróttu þessa dagana enda fjöldaflótti frá félaginu og fáir að verða eftir í herbúðum félagsins. 28.5.2018 13:00 Svona var blaðamannafundur Freys í Laugardalnum Freyr valdi hópinn fyrir leikinn á móti Slóveníu. 28.5.2018 13:00 Segja áhugaleysi Real og PSG opna óvæntan möguleika fyrir Liverpool Markvarðarleit Liverpool gæti endað hjá AC Milan á Ítalíu ef marka má frétt ítalska blaðsins La Repubblica í dag. 28.5.2018 12:00 Tryggva líkt við OKC-stjörnu í ítarlegri umfjöllun fyrir nýliðavalið Tryggvi Snær Hlinason er í 75. sæti yfir 100 bestu leikmennina í nýliðavalinu. 28.5.2018 11:30 17 dagar í HM: Þegar Keane brjálaðist og yfirgaf Íra í Saipan Undirbúningur Íra fyrir HM 2002 gleymist seint enda yfirgaf fyrirliði liðsins, Roy Keane, æfingabúðir liðsins í fússi eftir að hafa brjálast vegna skorts á fagmennsku hjá írska knattspyrnusambandinu. 28.5.2018 11:00 Svekktur að vera ekki í landsliðinu: „Þetta er undir einum manni komið“ Guðlaugur Victor Pálsson lyfti svissneska bikarnum í gær en er ekki í 35 manna HM-hópi Íslands. 28.5.2018 10:30 Ólöf Helga tekur við meisturum Hauka Grindvíkingurinn Ólöf Helga Pálsdóttir tekur við meistaraliði Hauka. 28.5.2018 10:00 Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28.5.2018 09:30 Liverpool ætlar að reyna aftur við Alisson eftir mistökin hjá Karius Brasilíski markvörðurinn í Rómarborg er eftirsóttur. 28.5.2018 09:00 Lax að stökkva á Breiðunni í Langá Nú eru fréttir að berast af góðri opnun laxveiðisumarsins en 10 laxar komu á land við Urriðafoss í gær og laxar eru farnir að sýna sig víða. 28.5.2018 08:58 Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Laxveiðisumarið er formlega hafið með opnun veiðisvæðisins við Urriðafoss í Þjórsá og það er óhætt að segja að byrjunin lofi góðu. 28.5.2018 08:36 Handbolta-Messi fór hamförum | Myndbönd Diego Simonet varð um helgina fyrsti Suður-Ameríkumaðurinn til að vinna Meistaradeildina. 28.5.2018 08:30 Mikill heiður að vera gerður að fyrirliða strax á fyrsta árinu Guðlaugur Victor Pálsson tók við bikarmeistaratitlinum í Sviss sem fyrirliði FC Zürich um helgina. 28.5.2018 08:00 Lögreglan rannsakar morðhótanir sem Karius barst á samskiptamiðlum Merseyside lögreglan hefur hafið rannsókn á morðhótunum sem Loris Karius, markverði Liverpool, barst eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardagskvöldið. 28.5.2018 07:30 LeBron í úrslit áttunda árið í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Boston Celtics í oddaleiknum í Boston. 28.5.2018 07:03 Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28.5.2018 06:00 Klopp tók lagið með stuðningmönnum klukkan sex um morguninn Til þess að gera þetta atvik enn furðulegra þá heldur Jurgen Klopp á ljósmynd af Alex Oxlade-Chamberlain. 27.5.2018 23:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. 27.5.2018 22:45 Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. 27.5.2018 22:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla 27.5.2018 22:15 Taktískur sigur Darren Till í Liverpool UFC var með bardagakvöld í Liverpool fyrr í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins sigraði heimamaðurinn Darren Till hinn bandaríska Stephen Thompson eftir umdeilda dómaraákvörðun. 27.5.2018 21:22 Karius: Við komum sterkari til baka „Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27.5.2018 20:30 Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. 27.5.2018 20:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. 27.5.2018 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Borg syndanna að breytast í íþróttaborg Las Vegas sem hefur verið þekkt fyrir sól, spilavíti, skemmtanalíf, og annað þvíumlíkt er skyndilega komin með íþróttalið í íshokkí í fremstu röð og fleiri á leiðinni. 28.5.2018 23:30
Conor kom ekki til þess að hitta forseta UFC Dana White, forseti UFC, hafði vonast til þess að funda með Conor McGregor í Liverpool um helgina en ekkert varð af því. 28.5.2018 22:45
Sergio Ramos sló mögulega tvær flugur í einu höggi þegar hann meiddi Salah Sergio Ramos fór illa með Mohamed Salah í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina og var laus fyrir hinn sjóðheita Egypta eftir aðeins hálftíma leik. Meiðsli Salah gætu einnig kostað hann þátttöku á HM í Rússlandi. 28.5.2018 22:15
Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari "Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn. 28.5.2018 21:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. 28.5.2018 21:00
Særða dýrið Ricciardo hélt út í Mónakó Ástralinn Daniel Ricciardo kom sá og sigraði þegar að sjötta umferðin í Formúlu 1 fór fram í Mónakó um helgina. 28.5.2018 20:30
Liverpool búið að ná í Fabinho Liverpool hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fabinho en hann mun ganga til liðs við liðið þegar félagaskiptaglugginn opnar 1. júlí. 28.5.2018 20:10
Tryggvi byrjaði úrslitakeppnina á sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Valencia byrjuðu 8-liða úrslitin í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta á sigri á Gran Canaria í kvöld. 28.5.2018 20:04
Oddaleikur um bronsið hjá Íslendingunum Íslendingaliðið Álaborg tapaði fyrir GOG í öðrum leik úrslitarimmunnar um bronssætið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 28.5.2018 19:24
Man. Utd byrjar aftur með kvennalið Manchester United fékk í dag leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til þess að byrja með kvennalið á nýjan leik. 28.5.2018 19:00
Nígeríumenn byrja undirbúninginn á jafntefli Nígeríumenn byrjuðu undirbúninginn fyrir HM í fótbolta á jafntefli við Lýðveldið Kongó í vináttuleik í dag. 28.5.2018 18:05
Þjálfari Cleveland Cavaliers: Besti leikur LeBrons á ferlinum LeBron James á að baki margar rosalegar frammistöður á löngum og glæsilegum ferli sínum í NBA-deildinni og hann bætti einum við í nótt þegar Cleveland Cavaliers tryggði sér sæti í lokaúrslitum NBA-deildarinnar fjórða árið í röð. 28.5.2018 17:15
Hákon Daði hættur hjá Haukum Handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér tilkynningu í dag um að hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson væri hættur hjá Haukum af persónulegum ástæðum. 28.5.2018 16:13
Spilar á móti pabba sínum næsta vetur Jón Arnór Sverrisson ætlar að spila með Njarðvík í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili og er því kominn aftur til síns æskufélags. 28.5.2018 16:00
Alfreð átti besta tímabil Íslendings í bestu deildum Evrópu Tölfræðisíðan Who Scored hefur verið að telja niður í HM í Rússlandi eins og aðrar fótboltavefsíður og fjölmiðlar. 28.5.2018 15:30
„Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. 28.5.2018 15:00
Forseti Íslands í viðtali á Ítalíu og rifjaði þar upp ítalskan fótboltasöng frá 1982 Forseti Íslands, Herra Guðni Th. Jóhannesson, var í viðtali hjá ítalska blaðinu La Gazzetta dello Sport í tilefni af HM í fótbolta í Rússlandi og þar sagði hann frá 36 ára gamalli upplifun sinni. 28.5.2018 14:30
Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. 28.5.2018 14:03
Freyr: Sara Björk fór fram úr sér en ég er ekkert pirraður Sara Björk Gunnarsdóttir spilaði úrslitaleikinn meidd og verður frá í hálfan annað mánuð. 28.5.2018 13:56
Sara Björk ekki með á móti Slóveníu: Frá í fimm til sex vikur Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn við slóvensku stelpurnar fer fram á Laugardalsvellinum 11. júní næstkomandi. 28.5.2018 13:31
Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28.5.2018 13:30
Hreiðar: Ekki útilokað að ég verði áfram hjá Gróttu Markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson er sterklega orðaður við brottför frá Gróttu þessa dagana enda fjöldaflótti frá félaginu og fáir að verða eftir í herbúðum félagsins. 28.5.2018 13:00
Svona var blaðamannafundur Freys í Laugardalnum Freyr valdi hópinn fyrir leikinn á móti Slóveníu. 28.5.2018 13:00
Segja áhugaleysi Real og PSG opna óvæntan möguleika fyrir Liverpool Markvarðarleit Liverpool gæti endað hjá AC Milan á Ítalíu ef marka má frétt ítalska blaðsins La Repubblica í dag. 28.5.2018 12:00
Tryggva líkt við OKC-stjörnu í ítarlegri umfjöllun fyrir nýliðavalið Tryggvi Snær Hlinason er í 75. sæti yfir 100 bestu leikmennina í nýliðavalinu. 28.5.2018 11:30
17 dagar í HM: Þegar Keane brjálaðist og yfirgaf Íra í Saipan Undirbúningur Íra fyrir HM 2002 gleymist seint enda yfirgaf fyrirliði liðsins, Roy Keane, æfingabúðir liðsins í fússi eftir að hafa brjálast vegna skorts á fagmennsku hjá írska knattspyrnusambandinu. 28.5.2018 11:00
Svekktur að vera ekki í landsliðinu: „Þetta er undir einum manni komið“ Guðlaugur Victor Pálsson lyfti svissneska bikarnum í gær en er ekki í 35 manna HM-hópi Íslands. 28.5.2018 10:30
Ólöf Helga tekur við meisturum Hauka Grindvíkingurinn Ólöf Helga Pálsdóttir tekur við meistaraliði Hauka. 28.5.2018 10:00
Madrídingar bera af í sterkustu keppni heims Real Madrid vann sinn 13. meistaradeildartitil um helgina með því að leggja Liverpool að velli 2-1 í úrslitaleiknum í Kænugarði. 28.5.2018 09:30
Liverpool ætlar að reyna aftur við Alisson eftir mistökin hjá Karius Brasilíski markvörðurinn í Rómarborg er eftirsóttur. 28.5.2018 09:00
Lax að stökkva á Breiðunni í Langá Nú eru fréttir að berast af góðri opnun laxveiðisumarsins en 10 laxar komu á land við Urriðafoss í gær og laxar eru farnir að sýna sig víða. 28.5.2018 08:58
Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Laxveiðisumarið er formlega hafið með opnun veiðisvæðisins við Urriðafoss í Þjórsá og það er óhætt að segja að byrjunin lofi góðu. 28.5.2018 08:36
Handbolta-Messi fór hamförum | Myndbönd Diego Simonet varð um helgina fyrsti Suður-Ameríkumaðurinn til að vinna Meistaradeildina. 28.5.2018 08:30
Mikill heiður að vera gerður að fyrirliða strax á fyrsta árinu Guðlaugur Victor Pálsson tók við bikarmeistaratitlinum í Sviss sem fyrirliði FC Zürich um helgina. 28.5.2018 08:00
Lögreglan rannsakar morðhótanir sem Karius barst á samskiptamiðlum Merseyside lögreglan hefur hafið rannsókn á morðhótunum sem Loris Karius, markverði Liverpool, barst eftir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardagskvöldið. 28.5.2018 07:30
LeBron í úrslit áttunda árið í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers hafði betur gegn Boston Celtics í oddaleiknum í Boston. 28.5.2018 07:03
Neymar enn ekki klár Brasilíski landsliðsmaðurinn, Neymar, segist enn ekki vera orðinn hundrað próent klár í slaginn eftir aðgerð sem hann gekkst undir í febrúar. 28.5.2018 06:00
Klopp tók lagið með stuðningmönnum klukkan sex um morguninn Til þess að gera þetta atvik enn furðulegra þá heldur Jurgen Klopp á ljósmynd af Alex Oxlade-Chamberlain. 27.5.2018 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. 27.5.2018 22:45
Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. 27.5.2018 22:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla 27.5.2018 22:15
Taktískur sigur Darren Till í Liverpool UFC var með bardagakvöld í Liverpool fyrr í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins sigraði heimamaðurinn Darren Till hinn bandaríska Stephen Thompson eftir umdeilda dómaraákvörðun. 27.5.2018 21:22
Karius: Við komum sterkari til baka „Ég hef í rauninni ekkert sofið. Atvikin eru enn að renna í gegnum huga mér,“ segir Loris Karius, en hann gerðist sekur um skelfileg mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. 27.5.2018 20:30
Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. 27.5.2018 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. 27.5.2018 19:45
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti