Fleiri fréttir

Ronaldo: Ég segi eitthvað eftir viku

Athygli vakti að Cristiano Ronaldo talaði í gær um feril sinn með Real Madrid í þátíð, nú hefur hann sagt að ástæðan fyrir því sé engin tilviljun.

Ramos sendir Salah batakveðjur

Mohamed Salah þurfti að fara meiddur af velli eftir að Sergio Ramos braut á honum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær.

Hüttenberg í botnsætið

Ragnar Jóhannsson skoraði eitt mark þegar lið hans Hüttenberg tapaði fyrir Gummersbach, en fimm leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Vonast til að Salah nái HM

Líkurnar á að Mohamed Salah geti spilað með landsliði Egypta á Heimsmeistaramótinu eru betri en í fyrstu var talið.

Golden State náðu í oddaleik

Meistararnir í Golden State Warriors knúðu fram oddaleik þegar liðið sigraði Houston Rockets með 29 stiga mun.

Annar blær yfir Þýskalandi

Titilvörn Þýskalands hefst þann 17. júní á stærsta velli Rússlands, Luzhniki-vellinum, gegn Mexíkó en líkt og á hverju móti er krafan að liðið komist alla leið.

Átti Ramos að fá rautt fyrir þetta?

Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, þurfti að fara af velli eftir rúmlega þrjátíu mínútur í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í kvöld.

Franskur úrslitaleikur í Köln

Það verður franskur úrslitaleikur í Meistaradeildinni í handbolta þetta árið en Monpellier lagði Vardar að velli, 28-27, í síðari undanúrslitaleiknum í Köln í dag.

Jafnt í Íslendingaslagnum

AIK og Norrköping gerðu 3-3 jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðmundur Þórarinsson lagði upp eitt marka Norrköping.

Kristianstad sigraði Eskilstuna

Landsliðskonan Sif Atladóttir lék allan leikinn í liði Kristianstad en þjálfari liðsins er Elísabet Gunnarsdóttir.

„Trump er hálfviti“

Hinn sterki útherji Seattle Seahawks, Doug Baldwin, hefur ekki mikið álit á Donald Trump Bandaríkjaforseta og segir að hann sé einfaldlega hálfviti.

Sjá næstu 50 fréttir