Fleiri fréttir

Zidane segir meiðsli Ronaldo ekki alvarleg

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að meiðsli eins besta fótboltamanns í heimi, Cristiano Ronaldo, séu ekki alvarleg en hann fór meiddur af velli í El Clasico í gær.

Arsenal vill Allegri eða Enrique

Arsenal vill fá Massimiliano Allegri eða Luis Enrique sem eftirmann Arsene Wenger hjá félaginu en Wenger hættir eins og kunnugt er í sumar.

Markvörður og hornamaður í Mosfellsbæinn

Júlíus Þórir Stefánsson og Arnór Freyr Stefánsson hafa skrifað undir samning við Aftureldingu í Olís-deild karla en Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun.

Ólafía Þórunn í 32. sæti

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 32. sæti á Volunteers of America mótinu sem fór fram í Texas um helgina en slæmt veður hafa mikil áhrif á mótið.

Annað glæsimark Rúnars fyrir St. Gallen

Rúnar Már Sigurjónsson heldur áfram að skora gullfalleg mörk fyrir lið sitt St. Gallen í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í gær skoraði hann eitt slíkt.

Ferguson áfram á gjörgæslu

Sir Alex Ferguson er áfram á sjúkrahús eftir að hafa gengist undir aðgerð á laugardag eftir að hafa fengið heilablóðfall á heimili sínu fyrr þann daginn.

Fín veiði á sjóbirtingsslóðum

Sjóbirtingsveiðin er líklega komin fram yfir besta tímann en veiðin á helstu sjóbirtingsslóðum er ennþá góð og hefur verið frá fyrsta degi.

Elvar Már: Veit af áhuga í Frakklandi

Landsliðsbakvörðurinn Elvar Már Friðriksson lauk háskólanámi í Bandaríkjunum um helgina. Hann kveðst feginn að hafa skipt um skóla eftir fyrsta árið.

Durant með 38 stig er meistararnir komust í 3-1

Golden State Warriors, ríkjandi meistarar í NBA-deildinni, eru komnir í 3-1 gegn New Orleans Pelicans í úrslitakeppninni þar í landi eftir stórsigur í fjórða leik liðanna í kvöld, 118-92.

Heimir á toppnum í Færeyjum

Heimir Guðjónsson heldur áfram að gera góða hluti með HB í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en HB vann 5-0 sigur á AB í dag.

Stórmeistarajafntefli í hitaleik

Barcelona og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust á Camp Nou í kvöld en leikurinn var síðari leikur þessara liða á leiktíðinni.

Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti

Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti eftir 1-0 sigur á Liverpool i stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik.

Pep: Við tökum áskoruninni

Pep Guardiola, stjóri City, var tekinn í viðtal eftir leik liðsins við Huddersfield í dag þar sem hann var spurður út í árangur sinn á Englandi.

Bröndby og FCK skildu jöfn

Hjörtur Hermannsson sat allan leikinn á varamannbekk Bröndby í jafntefli liðsins gegn FC Kaupmannahöfn í dag.

Ómar með fimm í sigri Århus

Það voru þónokkrir Íslendingar í eldlínunni í danska handboltanum í dag þegar það kom í ljós hvaða fjögur lið spila í undanúrslitum deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir