Fleiri fréttir Wenger: Arsenal mun berjast um titilinn á ný Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Arsenal muni berjast um Englandsmeistaratitilinn eftir að hann hefur yfirgefið liðið. 6.5.2018 10:15 Ólafía þurfti að ljúka keppni vegna myrkurs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 21.-35. sæti á Texas Classic mótinu eftir að hafa lokið aðeins sautján holum af átján á sínum öðrum hring í nótt. 6.5.2018 09:30 Boston vann eftir framlengingu│LeBron tryggði sigur með flautukörfu Boston Celtics komst í 3-0 í einvígi sínu gegn Philadelphia 76ers í nótt eftir framlengdan leik þar sem Jayson Tatum skoraði 24 stig. 6.5.2018 09:00 Risar mætast á Brúnni | Upphitun Það er hörku sunnudagur framundan í enska boltanum í dag en þrír leikir eru á dagskrá í dag. Einn Íslendingur verður í eldlínunni. 6.5.2018 09:00 Ragnar aftur í Þorlákshöfn Ragnar Örn Bragason hefur ákveðið að skipta á nýjan leik yfir í Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla. Hafnarfréttir greina frá. 6.5.2018 08:00 Guardiola og Wenger sendu batakveðjur á Ferguson Pep Guardiola og Arsene Wenger, stjórar Man. City og Arsenal, sendu báðir kveðjur á Sir Alex Ferguson á blaðamannafundum sínum eftir leik City og Arsenal í dag. 6.5.2018 07:00 Gísli setti stoðsendingarmet Gísli Þorgeir Kristjánsson var algjörlega magnaður er FH vann þriggja marka sigur, 41-38, á Selfoss í framlengdum leik og tryggði sér þar með oddaleik í rimmu liðanna um laust sæti í úrslitum Olís-deildarinnar. 5.5.2018 23:15 Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. 5.5.2018 22:27 Er Griezmann að ganga í raðir Barcelona? Luis Suarez, framherji Barcelona, gaf sterklega í skyn að Antoine Griezmann, ein af skærustu stjörnum Atletico Madrid, gæti gengið í raðir Börsunga von bráðar. 5.5.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 41-38 | FH tryggði oddaleik Staðan í einvígi liðanna er 2-1 fyrir Selfyssingum sem komast í úrslit með sigri í kvöld. 5.5.2018 21:30 Juventus steig stórt skref Juventus er með fimm fingur á ítalska meistaratitlinum eftir 3-1 sigur á Bologna í þriðju siðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. 5.5.2018 20:43 Haukur Helgi stigahæstur Haukur Helgi Pálsson skoraði fimmtán stig er Cholet tapai með fjögurra stiga mun, 73-69, gegn Bourg-en-Bresse í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 5.5.2018 20:18 Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5.5.2018 19:57 Arnar: Ég fer til Tenerife, einhverjir Köben og aðrir til London Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV var þreyttur og sáttur eftir sigur Eyjamanna á Haukum. 5.5.2018 19:21 Gunnar: Tveir rangir dómar fara með leikinn Gunnar Magnússon sagðist stoltur af sínum strákum en gerði athugasemdir við dómara leiksins. 5.5.2018 19:11 Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. 5.5.2018 19:03 Þrenna hjá Söndru og meistararnir byrja á sigri Ríkjandi Íslandsmeistarar Þór/KA byrja titilvörnina á 5-0 sigri en liðið vann öruggan sigur á Grindavík i fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 5.5.2018 18:53 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-25 | Eyjamenn með sópinn á lofti Eyjamenn sendu Haukana í sumarfrí með þriggja marka sigri, 27-25, í dag. ÍBV er komið í úrslit en Haukarnir á leið í sumarfrí. 5.5.2018 18:30 Dýrmæt stig í súginn hjá Southampton eftir jöfnunarmark í uppbótartíma Everton og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Jöfnunarmark Everton kom í uppbótartíma. 5.5.2018 18:30 Ragnar og Sverrir stóðu vaktina í tapi Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason voru í varnarlínu er liðið tapaði 2-0 fyrir Spartak frá Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 5.5.2018 17:57 HK skellti Magna í Kórnum │ Jafnt á Ásvöllum HK byrjar Inkasso-deildina í fótbolta af krafti en liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Magna. Á sama tíma gerðu Haukar og Þór jafntefli á Schenkervellinum. 5.5.2018 17:49 Dagbjört Dögg var valin efnilegust Efnilegasti leikmaðurinn í Domino's-deild kvenna kom úr röðum Vals. 5.5.2018 17:45 "Þarft að vera heppinn til að vinna Meistaradeildina” Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að öll lið sem vinna Meistaradeildina þurfa að hafa einhvers konar heppni með sér. 5.5.2018 17:15 Glódís Perla með sigurmark Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmark Rosengård er liðið vann 2-1 sigur í Íslendingaslag gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 5.5.2018 16:34 Bournemouth öruggt eftir sigur Ryan Fraser tryggði Bournemouth áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni eftir að mark hans reyndist vera eina mark leiksins í viðureign Bournemouth og Swansea. 5.5.2018 16:30 Fram og Selfoss skildu jöfn │ Karl Brynjar jafnaði á síðustu stundu fyrir Þrótt Fram og Selfoss skildu jöfn í fjörugum leik í Safamýrinni þegar Inkasso deildin hóf göngu sína á nýjan leik með fjórum leikjum. 5.5.2018 16:15 Arnór skoraði sín fyrstu mörk og Gummi Tóta lagði upp bæði Arnór Sigurðsson skoraði sín fyrstu mörk fyrir Norrköping er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.5.2018 16:06 WBA enn á lífi eftir sigur West Bromwich Albion hélt von í sinni baráttu um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Tottenham Hotspur. 5.5.2018 16:00 Alfreð skoraði sjálfsmark │Augsburg hafnaði í 11.sæti Alfreð Finnbogason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í tapi Augsburg gegn Schalke í síðustu umferð þýsku deildarinnar en Augsburg endaði í ellefta sæti. 5.5.2018 15:30 Ljónin í bikarúrslitin Guðjón Valur og Alexander Petterson komust í úrslit þýska bikarsins í dag þegar lið þeirra Rhein-Neckar Löwen bar sigur úr bítum gegn Magdeburg. 5.5.2018 15:15 Yaya Touré fer frá City eftir tímabilið Yaya Toure, leikmaður Manchester City, mun yfirgefa liðið í lok þessa tímabils en Pep Guardiola hefur staðfest það. 5.5.2018 14:15 Stoke fallið eftir sigur Crystal Palace Patrick Van Aanholt tryggði Crystal Palace sigur á Stoke á lokamínútunum og gerði það að verkum að Stoke er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. 5.5.2018 13:30 Mourinho: Hélt að þeir vildu sanna sig José Mourinho, stjóri United, var alls ekki sáttur með spilamennsku síns liðs gegn Brighton í gærkvöldi og gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir að stíga ekki upp. 5.5.2018 11:45 Klopp: Eigum tvo undanúrslita leiki eftir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að leikur liðsins gegn Chelsea á morgun sé alveg jafn mikilvægur og undanúrslitaleikurinn gegn Roma í vikunni. 5.5.2018 10:30 Sjáðu markið hjá Gross gegn United Það var einn leikur sem fór fram í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það var viðureign Brighton gegn Manchester United. 5.5.2018 10:00 Koscielny ekki með á HM Franska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að Laurent Koscielny verði ekki með franska landsliðinu á HM í sumar. 5.5.2018 09:30 Veit af áhuga erlendis en mun ekki stökkva hvert sem er Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir var valin besti leikmaður Domino's-deildar kvenna í fimmta sinn í gær. 5.5.2018 09:00 Houston tók forystuna í einvíginu James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar. 5.5.2018 09:00 Ætlar ekki að standa og falla með ákvörðunum annarra Undir stjórn Finns Freys Stefánssonar hefur KR drottnað yfir íslenskum körfubolta síðustu ár. Hann fór ungur út í þjálfun, var öllum stundum í KR-heimilinu og nam fræðin af sér reyndari mönnum. 5.5.2018 08:30 Línurnar skýrast í fallbaráttunni og Tottenham þarf þrjú stig │ Upphitun Sjö leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en 37. umferð fór af stað í gærkvöldi með sigri Manchester United á Brighton á heimavelli. 5.5.2018 08:00 Yobo varar samlanda sína við Íslandi á HM Fyrrverandi leikmaður Everton segir íslenska liðið það óvænta í D-riðli HM 2018. 5.5.2018 07:00 Simeone fékk langt bann og horfir á úrslitaleikinn úr stúkunni Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, mun horfa á úrslitaleik sinna manna í Evrópudeildinni úr stúkunni en hann hefur verið dæmdur í langt bann af UEFA. 4.5.2018 23:15 Aðeins ein kona þjálfar í Pepsi-deild kvenna: „Stelpur þurfa að sanna sig áður en að þær fá tækifæri“ Edda Garðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, segir framboðið einfaldlega meira af körlum. 4.5.2018 22:30 Sara Björk þarf að skora í úrslitaleiknum til að deila silfurskónum með Katrínu Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á meðal markahæstu leikmanna Meistaradeildarinnar. 4.5.2018 21:45 Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4.5.2018 21:27 Sjá næstu 50 fréttir
Wenger: Arsenal mun berjast um titilinn á ný Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Arsenal muni berjast um Englandsmeistaratitilinn eftir að hann hefur yfirgefið liðið. 6.5.2018 10:15
Ólafía þurfti að ljúka keppni vegna myrkurs Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 21.-35. sæti á Texas Classic mótinu eftir að hafa lokið aðeins sautján holum af átján á sínum öðrum hring í nótt. 6.5.2018 09:30
Boston vann eftir framlengingu│LeBron tryggði sigur með flautukörfu Boston Celtics komst í 3-0 í einvígi sínu gegn Philadelphia 76ers í nótt eftir framlengdan leik þar sem Jayson Tatum skoraði 24 stig. 6.5.2018 09:00
Risar mætast á Brúnni | Upphitun Það er hörku sunnudagur framundan í enska boltanum í dag en þrír leikir eru á dagskrá í dag. Einn Íslendingur verður í eldlínunni. 6.5.2018 09:00
Ragnar aftur í Þorlákshöfn Ragnar Örn Bragason hefur ákveðið að skipta á nýjan leik yfir í Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla. Hafnarfréttir greina frá. 6.5.2018 08:00
Guardiola og Wenger sendu batakveðjur á Ferguson Pep Guardiola og Arsene Wenger, stjórar Man. City og Arsenal, sendu báðir kveðjur á Sir Alex Ferguson á blaðamannafundum sínum eftir leik City og Arsenal í dag. 6.5.2018 07:00
Gísli setti stoðsendingarmet Gísli Þorgeir Kristjánsson var algjörlega magnaður er FH vann þriggja marka sigur, 41-38, á Selfoss í framlengdum leik og tryggði sér þar með oddaleik í rimmu liðanna um laust sæti í úrslitum Olís-deildarinnar. 5.5.2018 23:15
Ólafía: Síðustu dagar búnir að vera áhugaverðir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segir að síðustu dagar hafa verið áhugaverðir og var ánægð með sína spilamennsku er hún ræddi við blaðamenn í dag. 5.5.2018 22:27
Er Griezmann að ganga í raðir Barcelona? Luis Suarez, framherji Barcelona, gaf sterklega í skyn að Antoine Griezmann, ein af skærustu stjörnum Atletico Madrid, gæti gengið í raðir Börsunga von bráðar. 5.5.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 41-38 | FH tryggði oddaleik Staðan í einvígi liðanna er 2-1 fyrir Selfyssingum sem komast í úrslit með sigri í kvöld. 5.5.2018 21:30
Juventus steig stórt skref Juventus er með fimm fingur á ítalska meistaratitlinum eftir 3-1 sigur á Bologna í þriðju siðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. 5.5.2018 20:43
Haukur Helgi stigahæstur Haukur Helgi Pálsson skoraði fimmtán stig er Cholet tapai með fjögurra stiga mun, 73-69, gegn Bourg-en-Bresse í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 5.5.2018 20:18
Ólafía í toppbaráttunni eftir stórkostleg golf Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er í toppbarátunni á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 5.5.2018 19:57
Arnar: Ég fer til Tenerife, einhverjir Köben og aðrir til London Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV var þreyttur og sáttur eftir sigur Eyjamanna á Haukum. 5.5.2018 19:21
Gunnar: Tveir rangir dómar fara með leikinn Gunnar Magnússon sagðist stoltur af sínum strákum en gerði athugasemdir við dómara leiksins. 5.5.2018 19:11
Ferguson fluttur á sjúkrahús þungt haldinn vegna heilablóðfalls Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi en fjölmiðlar á Bretlandi greina frá þessu. 5.5.2018 19:03
Þrenna hjá Söndru og meistararnir byrja á sigri Ríkjandi Íslandsmeistarar Þór/KA byrja titilvörnina á 5-0 sigri en liðið vann öruggan sigur á Grindavík i fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna. 5.5.2018 18:53
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-25 | Eyjamenn með sópinn á lofti Eyjamenn sendu Haukana í sumarfrí með þriggja marka sigri, 27-25, í dag. ÍBV er komið í úrslit en Haukarnir á leið í sumarfrí. 5.5.2018 18:30
Dýrmæt stig í súginn hjá Southampton eftir jöfnunarmark í uppbótartíma Everton og Southampton gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Jöfnunarmark Everton kom í uppbótartíma. 5.5.2018 18:30
Ragnar og Sverrir stóðu vaktina í tapi Ragnar Sigurðsson og Sverrir Ingi Ingason voru í varnarlínu er liðið tapaði 2-0 fyrir Spartak frá Moskvu í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 5.5.2018 17:57
HK skellti Magna í Kórnum │ Jafnt á Ásvöllum HK byrjar Inkasso-deildina í fótbolta af krafti en liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Magna. Á sama tíma gerðu Haukar og Þór jafntefli á Schenkervellinum. 5.5.2018 17:49
Dagbjört Dögg var valin efnilegust Efnilegasti leikmaðurinn í Domino's-deild kvenna kom úr röðum Vals. 5.5.2018 17:45
"Þarft að vera heppinn til að vinna Meistaradeildina” Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að öll lið sem vinna Meistaradeildina þurfa að hafa einhvers konar heppni með sér. 5.5.2018 17:15
Glódís Perla með sigurmark Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmark Rosengård er liðið vann 2-1 sigur í Íslendingaslag gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 5.5.2018 16:34
Bournemouth öruggt eftir sigur Ryan Fraser tryggði Bournemouth áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni eftir að mark hans reyndist vera eina mark leiksins í viðureign Bournemouth og Swansea. 5.5.2018 16:30
Fram og Selfoss skildu jöfn │ Karl Brynjar jafnaði á síðustu stundu fyrir Þrótt Fram og Selfoss skildu jöfn í fjörugum leik í Safamýrinni þegar Inkasso deildin hóf göngu sína á nýjan leik með fjórum leikjum. 5.5.2018 16:15
Arnór skoraði sín fyrstu mörk og Gummi Tóta lagði upp bæði Arnór Sigurðsson skoraði sín fyrstu mörk fyrir Norrköping er hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Östersund í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 5.5.2018 16:06
WBA enn á lífi eftir sigur West Bromwich Albion hélt von í sinni baráttu um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Tottenham Hotspur. 5.5.2018 16:00
Alfreð skoraði sjálfsmark │Augsburg hafnaði í 11.sæti Alfreð Finnbogason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark í tapi Augsburg gegn Schalke í síðustu umferð þýsku deildarinnar en Augsburg endaði í ellefta sæti. 5.5.2018 15:30
Ljónin í bikarúrslitin Guðjón Valur og Alexander Petterson komust í úrslit þýska bikarsins í dag þegar lið þeirra Rhein-Neckar Löwen bar sigur úr bítum gegn Magdeburg. 5.5.2018 15:15
Yaya Touré fer frá City eftir tímabilið Yaya Toure, leikmaður Manchester City, mun yfirgefa liðið í lok þessa tímabils en Pep Guardiola hefur staðfest það. 5.5.2018 14:15
Stoke fallið eftir sigur Crystal Palace Patrick Van Aanholt tryggði Crystal Palace sigur á Stoke á lokamínútunum og gerði það að verkum að Stoke er fallið úr ensku úrvalsdeildinni. 5.5.2018 13:30
Mourinho: Hélt að þeir vildu sanna sig José Mourinho, stjóri United, var alls ekki sáttur með spilamennsku síns liðs gegn Brighton í gærkvöldi og gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir að stíga ekki upp. 5.5.2018 11:45
Klopp: Eigum tvo undanúrslita leiki eftir Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að leikur liðsins gegn Chelsea á morgun sé alveg jafn mikilvægur og undanúrslitaleikurinn gegn Roma í vikunni. 5.5.2018 10:30
Sjáðu markið hjá Gross gegn United Það var einn leikur sem fór fram í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það var viðureign Brighton gegn Manchester United. 5.5.2018 10:00
Koscielny ekki með á HM Franska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að Laurent Koscielny verði ekki með franska landsliðinu á HM í sumar. 5.5.2018 09:30
Veit af áhuga erlendis en mun ekki stökkva hvert sem er Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir var valin besti leikmaður Domino's-deildar kvenna í fimmta sinn í gær. 5.5.2018 09:00
Houston tók forystuna í einvíginu James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar. 5.5.2018 09:00
Ætlar ekki að standa og falla með ákvörðunum annarra Undir stjórn Finns Freys Stefánssonar hefur KR drottnað yfir íslenskum körfubolta síðustu ár. Hann fór ungur út í þjálfun, var öllum stundum í KR-heimilinu og nam fræðin af sér reyndari mönnum. 5.5.2018 08:30
Línurnar skýrast í fallbaráttunni og Tottenham þarf þrjú stig │ Upphitun Sjö leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag en 37. umferð fór af stað í gærkvöldi með sigri Manchester United á Brighton á heimavelli. 5.5.2018 08:00
Yobo varar samlanda sína við Íslandi á HM Fyrrverandi leikmaður Everton segir íslenska liðið það óvænta í D-riðli HM 2018. 5.5.2018 07:00
Simeone fékk langt bann og horfir á úrslitaleikinn úr stúkunni Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, mun horfa á úrslitaleik sinna manna í Evrópudeildinni úr stúkunni en hann hefur verið dæmdur í langt bann af UEFA. 4.5.2018 23:15
Aðeins ein kona þjálfar í Pepsi-deild kvenna: „Stelpur þurfa að sanna sig áður en að þær fá tækifæri“ Edda Garðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona, segir framboðið einfaldlega meira af körlum. 4.5.2018 22:30
Sara Björk þarf að skora í úrslitaleiknum til að deila silfurskónum með Katrínu Tveir íslenskir landsliðsmenn eru á meðal markahæstu leikmanna Meistaradeildarinnar. 4.5.2018 21:45
Ólafía spilar bara 36 holur í Texas Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar. 4.5.2018 21:27