Fleiri fréttir

Risar mætast á Brúnni | Upphitun

Það er hörku sunnudagur framundan í enska boltanum í dag en þrír leikir eru á dagskrá í dag. Einn Íslendingur verður í eldlínunni.

Ragnar aftur í Þorlákshöfn

Ragnar Örn Bragason hefur ákveðið að skipta á nýjan leik yfir í Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla. Hafnarfréttir greina frá.

Gísli setti stoðsendingarmet

Gísli Þorgeir Kristjánsson var algjörlega magnaður er FH vann þriggja marka sigur, 41-38, á Selfoss í framlengdum leik og tryggði sér þar með oddaleik í rimmu liðanna um laust sæti í úrslitum Olís-deildarinnar.

Er Griezmann að ganga í raðir Barcelona?

Luis Suarez, framherji Barcelona, gaf sterklega í skyn að Antoine Griezmann, ein af skærustu stjörnum Atletico Madrid, gæti gengið í raðir Börsunga von bráðar.

Juventus steig stórt skref

Juventus er með fimm fingur á ítalska meistaratitlinum eftir 3-1 sigur á Bologna í þriðju siðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Haukur Helgi stigahæstur

Haukur Helgi Pálsson skoraði fimmtán stig er Cholet tapai með fjögurra stiga mun, 73-69, gegn Bourg-en-Bresse í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Glódís Perla með sigurmark Rosengård

Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmark Rosengård er liðið vann 2-1 sigur í Íslendingaslag gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Bournemouth öruggt eftir sigur

Ryan Fraser tryggði Bournemouth áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni eftir að mark hans reyndist vera eina mark leiksins í viðureign Bournemouth og Swansea.

WBA enn á lífi eftir sigur

West Bromwich Albion hélt von í sinni baráttu um áframhaldandi veru í ensku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Tottenham Hotspur.

Ljónin í bikarúrslitin

Guðjón Valur og Alexander Petterson komust í úrslit þýska bikarsins í dag þegar lið þeirra Rhein-Neckar Löwen bar sigur úr bítum gegn Magdeburg.

Stoke fallið eftir sigur Crystal Palace

Patrick Van Aanholt tryggði Crystal Palace sigur á Stoke á lokamínútunum og gerði það að verkum að Stoke er fallið úr ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho: Hélt að þeir vildu sanna sig

José Mourinho, stjóri United, var alls ekki sáttur með spilamennsku síns liðs gegn Brighton í gærkvöldi og gagnrýndi hann leikmenn sína fyrir að stíga ekki upp.

Klopp: Eigum tvo undanúrslita leiki eftir

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að leikur liðsins gegn Chelsea á morgun sé alveg jafn mikilvægur og undanúrslitaleikurinn gegn Roma í vikunni.

Koscielny ekki með á HM

Franska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að Laurent Koscielny verði ekki með franska landsliðinu á HM í sumar.

Houston tók forystuna í einvíginu

James Harden átti frábæran leik fyrir Houston Rockets gegn Utah Jazz í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA körfuboltanum í nótt en hann skoraði 25 stig og gaf 12 stoðsendingar.

Ólafía spilar bara 36 holur í Texas

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og aðrir kylfingar munu einungis spila 36 holur á Volunteers of America-mótinu sem fer fram í Texas um helgina en slæmt veður hefur riðlað dagskrá mótsins svo um munar.

Sjá næstu 50 fréttir