Fleiri fréttir

Kompany vill lækka miðaverð

Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, hefur skorað á liðin í ensku úrvalsdeildinni að lækka miðaverð svo "rétta fólkið“ geti komist aftur á völlinn.

Hodgson efins um myndbandsdómara

Myndbandsdómarar verða notaðir í fyrsta skipti í keppnisleik félagsliða á Englandi á mánudaginn þegar Crystal Palace mætir Brighton í úrvalsdeildarslag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar.

Jói Berg: Vil skora fleiri mörk

Jóhann Berg Guðmundsson vonast eftir því að mark hans á móti Liverpool á nýársdag verði það fyrsta af mörgum, en markið var aðeins hans annað á einu og hálfu ári í ensku úrvalsdeildinni.

Salah bestur í Afríku

Mohamed Salah var valinn besti leikmaður Afríku á hófi afríska knattspyrnusambandsins í gærkvöld.

Sjáðu glæsimörkin á Wembley

Tottenham gerði 1-1 jafntefli í lokaleik 21. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær sem markaði endann á jólatörninni í enska boltanum.

Níundi útisigur Golden State í röð

Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn níunda útileik í röð í nótt þegar liðið hafði bitur gegn Houston Rockets í bandarísku NBA deildinni í körfubolta.

Skarð Dagnýjar vandfyllt

Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina.

Matthías Orri: Borce getur ekki kvartað neitt

ÍR vann mikilvægan sigur í 12. umferð Domino's deildar karla í körfuknattleik í kvöld þegar að liðið tók á móti Tindastól í Hertz hellinum í Seljaskóla. Lokatölur 85-73.

Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 69-73 | Iðnararsigur Íslandsmeistaranna

KR-ingar sóttu tvö stig til Njarðvíkur í kvöld í fyrsta leik þeirra á árinu 2018 sem jafnframt var fyrsti leikur Jóns Arnórs Stefánssonar eftir að hann kom til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í haust. KR liðið hefur þar með unnið Njarðvík þrisvar í vetur en var næstum því búið að missa sigurinn frá sér í lokin. Kristófer Acox skoraði 21 stig fyrir KR en Jón Arnór lét sér nægja eitt stig.

Freyr: Ætlum að þroska leikfræðina og gefa ungum leikmönnum tækifæri

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur aldrei áður spilað landsleik í janúar, en þegar tækifæri bauðst til þess að spila við sterkt lið Norðmanna og æfa í flottri aðstöðu þeirra á Spáni þá gripu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari og KSÍ gæsina glóðvolga.

Nærri helmings aukning á vöðvameiðslum í desember

Það er gömul tugga knattspyrnustjóranna á Englandi að kvarta yfir leikjaálagi yfir jólahátíðirnar. Nú síðast sagði Pep Guardiola í viðtali að enska knattspyrnusambandið væri að drepa leikmennina með þéttu leikjaplani.

Cole framlengdi við LA Galaxy

Hinn 37 ára gamli Ashley Cole er ekki dauður úr öllum æðum og ætlar sér að spila áfram með LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir