Fleiri fréttir Messi gæti farið frítt frá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona nái Katalónía sjálfstæði sínu. 5.1.2018 13:00 Kompany vill lækka miðaverð Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, hefur skorað á liðin í ensku úrvalsdeildinni að lækka miðaverð svo "rétta fólkið“ geti komist aftur á völlinn. 5.1.2018 12:30 Shazier kominn með tilfinningu í fæturna Það bárust góð tíðindi af Ryan Shazier, leikmanni Pittsburgh Steelers, í gær en hann varð fyrir mjög alvarlegum meiðslum fyrr í vetur. 5.1.2018 12:00 Ekkert glúten né mjólkurvörur ástæða velgengni Wilshere Jack Wilshere trúir því að góður árangur hans með Arsenal í síðustu leikjum sé vegna breytinga í matarræði, en hann er hættur að borða glúten og mjólkurvörur. 5.1.2018 11:30 Hodgson efins um myndbandsdómara Myndbandsdómarar verða notaðir í fyrsta skipti í keppnisleik félagsliða á Englandi á mánudaginn þegar Crystal Palace mætir Brighton í úrvalsdeildarslag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. 5.1.2018 11:00 Can búinn að semja við Juventus Þýski landsliðsmaðurinn Emre Can er á förum frá Liverpool til Ítalíu. 5.1.2018 10:15 Mourinho: Erfiður tími til að skrifa sig í sögubækurnar Jose Mourinho segir erfiðara að skrifa sig í sögubækurnar hjá Manchester United en það var hjá Chelsea. 5.1.2018 10:00 Jói Berg: Vil skora fleiri mörk Jóhann Berg Guðmundsson vonast eftir því að mark hans á móti Liverpool á nýársdag verði það fyrsta af mörgum, en markið var aðeins hans annað á einu og hálfu ári í ensku úrvalsdeildinni. 5.1.2018 09:30 Salah bestur í Afríku Mohamed Salah var valinn besti leikmaður Afríku á hófi afríska knattspyrnusambandsins í gærkvöld. 5.1.2018 09:00 Williams snýr ekki aftur á Opna ástralska Serena Williams mun ekki verja titil sinn á Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem hefst í næstu viku, en hún hefur dregið sig úr keppni. 5.1.2018 08:30 Sjáðu glæsimörkin á Wembley Tottenham gerði 1-1 jafntefli í lokaleik 21. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær sem markaði endann á jólatörninni í enska boltanum. 5.1.2018 08:00 Níundi útisigur Golden State í röð Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn níunda útileik í röð í nótt þegar liðið hafði bitur gegn Houston Rockets í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. 5.1.2018 07:30 Konurnar þéna mest í badmintonheiminum Badmintoníþróttin er frábrugðin mörgum öðrum þegar kemur að því hvort karlar eða konur þéna meira sem atvinnumenn í íþróttinni. 5.1.2018 07:00 Skarð Dagnýjar vandfyllt Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina. 5.1.2018 06:00 Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. 4.1.2018 23:30 Kyrie Irving gaf fimleikastjörnu búninginn sinn eftur sigurinn á Cavs Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. 4.1.2018 23:00 Matthías Orri: Borce getur ekki kvartað neitt ÍR vann mikilvægan sigur í 12. umferð Domino's deildar karla í körfuknattleik í kvöld þegar að liðið tók á móti Tindastól í Hertz hellinum í Seljaskóla. Lokatölur 85-73. 4.1.2018 22:50 Borguðu 75 milljónir evra fyrir Zidane en hann er búinn að borga það allt til baka Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur. 4.1.2018 22:45 Dagur Sigurðsson: Aðeins meiri pungur í þessu Þjálfari Japan, Dagur Sigurðsson var nokkuð jákvæður þrátt fyrir tap sinna manna, 39-34, gegn Íslandi í kvöld. 4.1.2018 22:33 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 69-73 | Iðnararsigur Íslandsmeistaranna KR-ingar sóttu tvö stig til Njarðvíkur í kvöld í fyrsta leik þeirra á árinu 2018 sem jafnframt var fyrsti leikur Jóns Arnórs Stefánssonar eftir að hann kom til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í haust. KR liðið hefur þar með unnið Njarðvík þrisvar í vetur en var næstum því búið að missa sigurinn frá sér í lokin. Kristófer Acox skoraði 21 stig fyrir KR en Jón Arnór lét sér nægja eitt stig. 4.1.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 83-75 | ÍR gefur ekkert eftir í toppbaráttunni ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir þótt að nýtt ár sé gengið í garð en þeir unu átta stiga sigur á Tindastólsmönnum í kvöld, 83-75. Hinn ungi Sigurkarl Róbert Jóhannesson var hetja ÍR-inga en hann skoraði 19 stig á Stólana í þessum leik. 4.1.2018 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Japan 39-34 | Ungu strákarnir okkar unnu líka strákana hans Dags Framtíðarhandboltastjörnur Íslands unnu fimm marka sigur á Degi Sigurðssyni og strákunum hans í japanska landsliðinu í Laugardalshöllinni í kvöld, 39-35. Japan tapaði því tvö kvöld í röð í Höllinni en í gær vann A-landslið Íslands sautján marka sigur á japanska landsliðinu. Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæstur með 9 mörk. 4.1.2018 22:15 Helena bæði stigahæst og framlagshæst í fyrsta leiknum með Englunum Helena Sverrisdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik með Good Angels Kosice þegar liðið tapaði á útivelli á móti franska liðinu Basket Landes í Evrópukeppninni. 4.1.2018 22:09 Gareth Bale skoraði í bikarsigri Real Madrid í kvöld Real Madrid vann 3-0 útisigur á Numancia í kvöld í fyrri leik liðanna í spænska konungsbikarnum. 4.1.2018 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 84-87 | Keflvíkingar komu til baka og unnu í spennuleik Valsmenn urðu enn á ný að sætta sig við naumt tap í Domino´s deild karla í körfubolta þegar Keflavík vann þriggja stiga sigur á Val í Valshöllinni í kvöld, 87-84. Valsmenn voru ellefu stigum yfir undir lok þriðja leikhluta en Keflvíkingar voru sterkari á endasprettinum með Hörð Axel Vilhjálmsson (23 stig, 8 stoðsendingar) í fararbroddi. 4.1.2018 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 102-69 | Hattarmenn rasskelltir í Garðabæ Stjarnan lenti í engum vandræðum með Hött í fyrstu umferð Dominos-deildar karla eftir jólafrí, en lokatölur urðu 102-69, Stjörnunni i vil. Heimamenn í Stjörnunni leiddu 59-36 í hálfleik. 4.1.2018 21:15 Tvö frábær mörk í jafntefli Spurs og West Ham á Wembley Tottenham og West Ham gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnaslag á Wembley í kvöld í lokaleik 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4.1.2018 21:00 Hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Barcelona Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. 4.1.2018 19:53 Nike „stal“ bandaríska meistaranum af Under Armour Sloane Stephens er ánægð með nýja samninginn sinn en hann er við Nike en ekki Under Armour. 4.1.2018 19:45 Vill fá titilbardaga áður en hann þarf að sinna herskyldu Suður-Kóreubúinn Dooho Choi ætlar sér stóra hluti í UFC en hann þarf að hafa hraðar hendur því fljótlega þarf hann að taka sér hlé frá bardagaíþróttum. 4.1.2018 17:45 Átta liða úrslit íslenska deildabikarsins heyra nú sögunni til Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur gert breytingar á reglugerð um deildabikarkeppni karla í fótbolta en þetta var ákveðið á síðasta fundi stjórnarinnar fyrir jól. 4.1.2018 17:15 Veikindi og meiðsli hjá sænska landsliðinu Það eru ekki bara veikindi hjá íslenska handboltalandsliðinu því fyrstu andstæðingar Íslands á EM, Svíar, eru líka að glíma við veikindi í sínum hópi. 4.1.2018 16:45 „Meiðslin“ frá því í ágúst virðast hafa tekið sig upp hjá Coutinho Philippe Coutinho verður ekki með Liverpool í bikarleiknum á móti Everton og hefur því misst af tveimur fyrstu leikjum liðsins eftir að félagsskiptaglugginn opnaði í byrjun janúar. 4.1.2018 16:15 Stelpurnar fá 100 þúsund krónur á stig eins og strákarnir Áður fengu leikmenn um 85 þúsund krónur fyrir sigurinn. Um margfalda hækkun er að ræða frá því sem áður var. 4.1.2018 16:00 Mourinho: Kjaftæði að ég sé að fara að hætta Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við þær sögusagnir að hann sé að fara að hætta með liðið næsta sumar. 4.1.2018 15:45 Freyr: Ætlum að þroska leikfræðina og gefa ungum leikmönnum tækifæri Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur aldrei áður spilað landsleik í janúar, en þegar tækifæri bauðst til þess að spila við sterkt lið Norðmanna og æfa í flottri aðstöðu þeirra á Spáni þá gripu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari og KSÍ gæsina glóðvolga. 4.1.2018 15:15 Nærri helmings aukning á vöðvameiðslum í desember Það er gömul tugga knattspyrnustjóranna á Englandi að kvarta yfir leikjaálagi yfir jólahátíðirnar. Nú síðast sagði Pep Guardiola í viðtali að enska knattspyrnusambandið væri að drepa leikmennina með þéttu leikjaplani. 4.1.2018 14:30 Myndbandsdómarar hugsanlega á HM og í enska boltanum Það kemur enn til greina að nota myndbandsdómara á HM í sumar og enska knattspyrnusambandið ætlar að prófa að nýta sér tæknina mjög fljótlega. 4.1.2018 14:00 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4.1.2018 13:30 Þrír nýliðar í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Noregi. 4.1.2018 13:22 KSÍ jafnar stigabónusana hjá karla- og kvennalandsliðinu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tilkynnti á blaðamannafundi kvennalandsliðsins í dag að stjórn KSÍ hefði ákveðið að jafna árangurstengdar greiðslur hjá karla- og kvennalandsliðum Íslands. 4.1.2018 13:20 Sjáðu þegar Van Damme braut næstum því tennurnar í Garbrandt Fyrrum bantamvigtarmeistari UFC, Cody Garbrandt, sagði frábæra sögu á dögunum frá því er hann fékk að taka eina æfingu með kvikmyndastjörnunni Jean-Claude Van Damme. 4.1.2018 13:00 Jón Arnór snýr aftur í kvöld | Sjáðu eftirminnilega endurkomu Jóns í fyrra Jón Arnór Stefánsson snýr aftur á körfuboltavöllinn í kvöld er hann spilar með KR gegn Njarðvík í Dominos-deildinni. 4.1.2018 12:13 Þrjú barna Sager fengu ekkert við andlát hans Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. 4.1.2018 11:30 Cole framlengdi við LA Galaxy Hinn 37 ára gamli Ashley Cole er ekki dauður úr öllum æðum og ætlar sér að spila áfram með LA Galaxy í Bandaríkjunum. 4.1.2018 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Messi gæti farið frítt frá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona nái Katalónía sjálfstæði sínu. 5.1.2018 13:00
Kompany vill lækka miðaverð Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, hefur skorað á liðin í ensku úrvalsdeildinni að lækka miðaverð svo "rétta fólkið“ geti komist aftur á völlinn. 5.1.2018 12:30
Shazier kominn með tilfinningu í fæturna Það bárust góð tíðindi af Ryan Shazier, leikmanni Pittsburgh Steelers, í gær en hann varð fyrir mjög alvarlegum meiðslum fyrr í vetur. 5.1.2018 12:00
Ekkert glúten né mjólkurvörur ástæða velgengni Wilshere Jack Wilshere trúir því að góður árangur hans með Arsenal í síðustu leikjum sé vegna breytinga í matarræði, en hann er hættur að borða glúten og mjólkurvörur. 5.1.2018 11:30
Hodgson efins um myndbandsdómara Myndbandsdómarar verða notaðir í fyrsta skipti í keppnisleik félagsliða á Englandi á mánudaginn þegar Crystal Palace mætir Brighton í úrvalsdeildarslag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. 5.1.2018 11:00
Can búinn að semja við Juventus Þýski landsliðsmaðurinn Emre Can er á förum frá Liverpool til Ítalíu. 5.1.2018 10:15
Mourinho: Erfiður tími til að skrifa sig í sögubækurnar Jose Mourinho segir erfiðara að skrifa sig í sögubækurnar hjá Manchester United en það var hjá Chelsea. 5.1.2018 10:00
Jói Berg: Vil skora fleiri mörk Jóhann Berg Guðmundsson vonast eftir því að mark hans á móti Liverpool á nýársdag verði það fyrsta af mörgum, en markið var aðeins hans annað á einu og hálfu ári í ensku úrvalsdeildinni. 5.1.2018 09:30
Salah bestur í Afríku Mohamed Salah var valinn besti leikmaður Afríku á hófi afríska knattspyrnusambandsins í gærkvöld. 5.1.2018 09:00
Williams snýr ekki aftur á Opna ástralska Serena Williams mun ekki verja titil sinn á Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem hefst í næstu viku, en hún hefur dregið sig úr keppni. 5.1.2018 08:30
Sjáðu glæsimörkin á Wembley Tottenham gerði 1-1 jafntefli í lokaleik 21. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í gær sem markaði endann á jólatörninni í enska boltanum. 5.1.2018 08:00
Níundi útisigur Golden State í röð Meistararnir í Golden State Warriors unnu sinn níunda útileik í röð í nótt þegar liðið hafði bitur gegn Houston Rockets í bandarísku NBA deildinni í körfubolta. 5.1.2018 07:30
Konurnar þéna mest í badmintonheiminum Badmintoníþróttin er frábrugðin mörgum öðrum þegar kemur að því hvort karlar eða konur þéna meira sem atvinnumenn í íþróttinni. 5.1.2018 07:00
Skarð Dagnýjar vandfyllt Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina. 5.1.2018 06:00
Allt varð vitlaust í klefanum og hetjan fagnaði með litlu strákana sína í fanginu Buffalo Bills komst um síðustu helgi í úrslitakeppnina í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sautján ár en þetta varð þó ekki ljóst fyrr en löngu eftir að leik þeirra lauk. 4.1.2018 23:30
Kyrie Irving gaf fimleikastjörnu búninginn sinn eftur sigurinn á Cavs Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. 4.1.2018 23:00
Matthías Orri: Borce getur ekki kvartað neitt ÍR vann mikilvægan sigur í 12. umferð Domino's deildar karla í körfuknattleik í kvöld þegar að liðið tók á móti Tindastól í Hertz hellinum í Seljaskóla. Lokatölur 85-73. 4.1.2018 22:50
Borguðu 75 milljónir evra fyrir Zidane en hann er búinn að borga það allt til baka Kaupverð Real Madrid á Zinedine Zidane var heimsmet á sínum tíma en þessi fyrrum dýrasti knattspyrnumaður heims hefur borgað spænska félaginu það allt til baka og gott betur. 4.1.2018 22:45
Dagur Sigurðsson: Aðeins meiri pungur í þessu Þjálfari Japan, Dagur Sigurðsson var nokkuð jákvæður þrátt fyrir tap sinna manna, 39-34, gegn Íslandi í kvöld. 4.1.2018 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 69-73 | Iðnararsigur Íslandsmeistaranna KR-ingar sóttu tvö stig til Njarðvíkur í kvöld í fyrsta leik þeirra á árinu 2018 sem jafnframt var fyrsti leikur Jóns Arnórs Stefánssonar eftir að hann kom til baka eftir meiðslin sem hann varð fyrir í haust. KR liðið hefur þar með unnið Njarðvík þrisvar í vetur en var næstum því búið að missa sigurinn frá sér í lokin. Kristófer Acox skoraði 21 stig fyrir KR en Jón Arnór lét sér nægja eitt stig. 4.1.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 83-75 | ÍR gefur ekkert eftir í toppbaráttunni ÍR-ingar ætla ekki að gefa neitt eftir þótt að nýtt ár sé gengið í garð en þeir unu átta stiga sigur á Tindastólsmönnum í kvöld, 83-75. Hinn ungi Sigurkarl Róbert Jóhannesson var hetja ÍR-inga en hann skoraði 19 stig á Stólana í þessum leik. 4.1.2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Japan 39-34 | Ungu strákarnir okkar unnu líka strákana hans Dags Framtíðarhandboltastjörnur Íslands unnu fimm marka sigur á Degi Sigurðssyni og strákunum hans í japanska landsliðinu í Laugardalshöllinni í kvöld, 39-35. Japan tapaði því tvö kvöld í röð í Höllinni en í gær vann A-landslið Íslands sautján marka sigur á japanska landsliðinu. Arnar Birkir Hálfdánsson var markahæstur með 9 mörk. 4.1.2018 22:15
Helena bæði stigahæst og framlagshæst í fyrsta leiknum með Englunum Helena Sverrisdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik með Good Angels Kosice þegar liðið tapaði á útivelli á móti franska liðinu Basket Landes í Evrópukeppninni. 4.1.2018 22:09
Gareth Bale skoraði í bikarsigri Real Madrid í kvöld Real Madrid vann 3-0 útisigur á Numancia í kvöld í fyrri leik liðanna í spænska konungsbikarnum. 4.1.2018 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 84-87 | Keflvíkingar komu til baka og unnu í spennuleik Valsmenn urðu enn á ný að sætta sig við naumt tap í Domino´s deild karla í körfubolta þegar Keflavík vann þriggja stiga sigur á Val í Valshöllinni í kvöld, 87-84. Valsmenn voru ellefu stigum yfir undir lok þriðja leikhluta en Keflvíkingar voru sterkari á endasprettinum með Hörð Axel Vilhjálmsson (23 stig, 8 stoðsendingar) í fararbroddi. 4.1.2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 102-69 | Hattarmenn rasskelltir í Garðabæ Stjarnan lenti í engum vandræðum með Hött í fyrstu umferð Dominos-deildar karla eftir jólafrí, en lokatölur urðu 102-69, Stjörnunni i vil. Heimamenn í Stjörnunni leiddu 59-36 í hálfleik. 4.1.2018 21:15
Tvö frábær mörk í jafntefli Spurs og West Ham á Wembley Tottenham og West Ham gerðu 1-1 jafntefli í Lundúnaslag á Wembley í kvöld í lokaleik 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 4.1.2018 21:00
Hefur skoraði í fyrstu þremur leikjum sínum með Barcelona Barcelona náði aðeins 1-1 jafntefli í kvöld á móti Celta Vigo í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. 4.1.2018 19:53
Nike „stal“ bandaríska meistaranum af Under Armour Sloane Stephens er ánægð með nýja samninginn sinn en hann er við Nike en ekki Under Armour. 4.1.2018 19:45
Vill fá titilbardaga áður en hann þarf að sinna herskyldu Suður-Kóreubúinn Dooho Choi ætlar sér stóra hluti í UFC en hann þarf að hafa hraðar hendur því fljótlega þarf hann að taka sér hlé frá bardagaíþróttum. 4.1.2018 17:45
Átta liða úrslit íslenska deildabikarsins heyra nú sögunni til Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur gert breytingar á reglugerð um deildabikarkeppni karla í fótbolta en þetta var ákveðið á síðasta fundi stjórnarinnar fyrir jól. 4.1.2018 17:15
Veikindi og meiðsli hjá sænska landsliðinu Það eru ekki bara veikindi hjá íslenska handboltalandsliðinu því fyrstu andstæðingar Íslands á EM, Svíar, eru líka að glíma við veikindi í sínum hópi. 4.1.2018 16:45
„Meiðslin“ frá því í ágúst virðast hafa tekið sig upp hjá Coutinho Philippe Coutinho verður ekki með Liverpool í bikarleiknum á móti Everton og hefur því misst af tveimur fyrstu leikjum liðsins eftir að félagsskiptaglugginn opnaði í byrjun janúar. 4.1.2018 16:15
Stelpurnar fá 100 þúsund krónur á stig eins og strákarnir Áður fengu leikmenn um 85 þúsund krónur fyrir sigurinn. Um margfalda hækkun er að ræða frá því sem áður var. 4.1.2018 16:00
Mourinho: Kjaftæði að ég sé að fara að hætta Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við þær sögusagnir að hann sé að fara að hætta með liðið næsta sumar. 4.1.2018 15:45
Freyr: Ætlum að þroska leikfræðina og gefa ungum leikmönnum tækifæri Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur aldrei áður spilað landsleik í janúar, en þegar tækifæri bauðst til þess að spila við sterkt lið Norðmanna og æfa í flottri aðstöðu þeirra á Spáni þá gripu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari og KSÍ gæsina glóðvolga. 4.1.2018 15:15
Nærri helmings aukning á vöðvameiðslum í desember Það er gömul tugga knattspyrnustjóranna á Englandi að kvarta yfir leikjaálagi yfir jólahátíðirnar. Nú síðast sagði Pep Guardiola í viðtali að enska knattspyrnusambandið væri að drepa leikmennina með þéttu leikjaplani. 4.1.2018 14:30
Myndbandsdómarar hugsanlega á HM og í enska boltanum Það kemur enn til greina að nota myndbandsdómara á HM í sumar og enska knattspyrnusambandið ætlar að prófa að nýta sér tæknina mjög fljótlega. 4.1.2018 14:00
Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4.1.2018 13:30
Þrír nýliðar í landsliðshópi Freys Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Noregi. 4.1.2018 13:22
KSÍ jafnar stigabónusana hjá karla- og kvennalandsliðinu Guðni Bergsson, formaður KSÍ, tilkynnti á blaðamannafundi kvennalandsliðsins í dag að stjórn KSÍ hefði ákveðið að jafna árangurstengdar greiðslur hjá karla- og kvennalandsliðum Íslands. 4.1.2018 13:20
Sjáðu þegar Van Damme braut næstum því tennurnar í Garbrandt Fyrrum bantamvigtarmeistari UFC, Cody Garbrandt, sagði frábæra sögu á dögunum frá því er hann fékk að taka eina æfingu með kvikmyndastjörnunni Jean-Claude Van Damme. 4.1.2018 13:00
Jón Arnór snýr aftur í kvöld | Sjáðu eftirminnilega endurkomu Jóns í fyrra Jón Arnór Stefánsson snýr aftur á körfuboltavöllinn í kvöld er hann spilar með KR gegn Njarðvík í Dominos-deildinni. 4.1.2018 12:13
Þrjú barna Sager fengu ekkert við andlát hans Íþróttafréttamaðurinn Craig Sager lést fyrir rúmu ári síðan og nú hefur komið í ljós að þrjú af fimm börnum hans fengu ekki dollar af peningunum hans er hann lést. 4.1.2018 11:30
Cole framlengdi við LA Galaxy Hinn 37 ára gamli Ashley Cole er ekki dauður úr öllum æðum og ætlar sér að spila áfram með LA Galaxy í Bandaríkjunum. 4.1.2018 11:00