Kyrie Irving gaf fimleikastjörnu búninginn sinn eftur sigurinn á Cavs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2018 23:00 Kyrie Irving. Vísir/Getty Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. Kyrie Irving og félagar í Boston Celtics unnu öruggan 102-88 sigur á Cleveland Cavaliers liðinu í leiknum en Boston liðið var komið ellefu stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 32-21. Kyrie Irving endaði leikinn með 11 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar en Boston vann þær 28 mínútur sem hann spilaði með 18 stigum. Boston er á toppi Austurdeildarinnar en liðið hefur unnið 31 af 41 leik sínum á þessum tímabili. Cavaliers er með 25 sigra í 38 leikjum. Eftir leikinn gaf Kyrie Irving bandarísku fimleikastjörnunni Aly Raisman keppnistreyju sína en þau unnu bæði gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó 2016.Olympians stick together. Kyrie Irving, who helped USA Basketball bring home gold from Rio in 2016, gave fellow gold-medalist Aly Raisman his game-worn jersey.https://t.co/G3c7lJAQs6pic.twitter.com/9XKjduLHH4 — Sporting News (@sportingnews) January 4, 2018 Aly Raisman vann eitt gull og tvö silfur á ÓL í Ríó en gullið hennar kom í liðakeppni. Hún vann einnig gull í liðakeppni á Ólympíuleikunum í London 2012. Aly Raisman vakti líka heimsathygli í nóvember síðastliðnum þegar hún sagði frá því að hún hafi verið ein af fórnarlömbum Larry Nassar, læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Alls hafa 130 konur, þar á meðal fjöldi fimleikakvenna úr ólympíuliði Bandaríkjanna, sakað Nassar um kynferðisofbeldi.Thank you @KyrieIrving & @celtics SO COOL!!!!! pic.twitter.com/7A89Ihd716 — Alexandra Raisman (@Aly_Raisman) January 4, 2018Kyrie Irving gets things started for Boston with the bucket and the foul! #NBAVotepic.twitter.com/IdvsSO1e5v — Boston Celtics (@celtics) January 4, 2018Kyrie Irving has scored 941 points this season, good for the 3rd-most in the Eastern Conference (5th in NBA) #NBAVotepic.twitter.com/BnD6LPUhgV — Celtics Stats (@celtics_stats) January 3, 2018 Kynferðisbrot Larry Nassar NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Kyrie Irving mætti Cleveland Cavaliers í fyrsta sinn í NBA-deildinni nótt en þar var hann að spila á móti félaginu sem valdi hann í nýliðavalinu en skipti honum svo til Boston Celtics síðasta sumar. Kyrie Irving og félagar í Boston Celtics unnu öruggan 102-88 sigur á Cleveland Cavaliers liðinu í leiknum en Boston liðið var komið ellefu stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, 32-21. Kyrie Irving endaði leikinn með 11 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar en Boston vann þær 28 mínútur sem hann spilaði með 18 stigum. Boston er á toppi Austurdeildarinnar en liðið hefur unnið 31 af 41 leik sínum á þessum tímabili. Cavaliers er með 25 sigra í 38 leikjum. Eftir leikinn gaf Kyrie Irving bandarísku fimleikastjörnunni Aly Raisman keppnistreyju sína en þau unnu bæði gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Ríó 2016.Olympians stick together. Kyrie Irving, who helped USA Basketball bring home gold from Rio in 2016, gave fellow gold-medalist Aly Raisman his game-worn jersey.https://t.co/G3c7lJAQs6pic.twitter.com/9XKjduLHH4 — Sporting News (@sportingnews) January 4, 2018 Aly Raisman vann eitt gull og tvö silfur á ÓL í Ríó en gullið hennar kom í liðakeppni. Hún vann einnig gull í liðakeppni á Ólympíuleikunum í London 2012. Aly Raisman vakti líka heimsathygli í nóvember síðastliðnum þegar hún sagði frá því að hún hafi verið ein af fórnarlömbum Larry Nassar, læknis bandaríska fimleikalandsliðsins. Alls hafa 130 konur, þar á meðal fjöldi fimleikakvenna úr ólympíuliði Bandaríkjanna, sakað Nassar um kynferðisofbeldi.Thank you @KyrieIrving & @celtics SO COOL!!!!! pic.twitter.com/7A89Ihd716 — Alexandra Raisman (@Aly_Raisman) January 4, 2018Kyrie Irving gets things started for Boston with the bucket and the foul! #NBAVotepic.twitter.com/IdvsSO1e5v — Boston Celtics (@celtics) January 4, 2018Kyrie Irving has scored 941 points this season, good for the 3rd-most in the Eastern Conference (5th in NBA) #NBAVotepic.twitter.com/BnD6LPUhgV — Celtics Stats (@celtics_stats) January 3, 2018
Kynferðisbrot Larry Nassar NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga Sjá meira