

Að vanda voru fimm málefni Dominos-deildanna tekin upp í Framlengingunni í lok Dominos Körfuboltakvölds í gær en fyrsti þáttur nýja ársins var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld.
Juventus slapp með skrekkinn á útivelli gegn Cagliari í kvöld en með sigrinum ná ríkjandi meistararnir að halda í við Napoli á toppi deildarinnar.
Þjálfari Snæfells kunni ekki skýringu á því hvað hefði farið úrskeiðis í hálfleik í leik liðsins gegn Keflavík í dag en eftir að hafa leitt með tíu stigum fór Snæfell stigalaust í gegnum fjórða leikhluta og tapaði með 27 stigi.
Úrslitakeppni NFL – deildarinnar fer af stað um helgina og hefst veislan með tveimur frábærum leikjum á Stöð 2 Sport í kvöld.
Stoke sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem fram kemur að Mark Hughes hafi verið sagt upp störfum sem knattspynrstjóri félagsins.
Arnar Björnsson kíkti í heimsókn inn til dómaranna fyrir leik ÍR og Tindastóls á fimmtudaginn en innslagið var sýnt í fyrsta þætti nýja ársins af Dominos Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær.
Grindavík sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem tilkynnt var að Aron Jóhannsson hefði skrifað undir þriggja ára samning hjá félaginu.
Chelsea og Norwich þurfa að mætast á ný eftir markalaust jafntefli í leik liðanna í 64-liða úrslitum enska bikarsins á Carrow Road.
Barcelona og Liverpool sendu frá sér sitt hvora tilkynninguna nú rétt í þessu þar sem staðfest er að þau hafi komist að samkomulagi um kaupverðið á Philippe Coutinho.
Valur bætti við forskot sitt með 85-52 sigri gegn Breiðablik í Dominos-deild kvenna en sterkur varnarleikur Valsliðsins þýddi að sigurinn var í höfn í hálfleik.
Keflavík vann 27 stiga sigur á Snæfelli í Dominos-deild kvenna í kvöld en heimakonur voru stigalausar í fjórða leikhluta eftir að hafa leitt með tíu í hálfleik.
Liverpool hefur samþykkt tilboð í Philippe Coutinho frá Barcelona en sá brasilíski ferðaðist ekki með leikmannahóp Liverpool í stutta æfingarferð til Dubai fyrr í dag.
Helena Sverrisdóttir lék átján mínútur í sjö stiga sigri 71-64 Good Angels Kosice á Al Riyadi í Austur-evrópsku deildinni í körfubolta í kvöld.
Fjölnir byrjar Reykjavíkurmót karla í fótbolta vel, en liðið vann 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í Egilshöll í dag.
Þetta var erfiður dagur hjá þeim íslensku landsliðsmönnum sem léku í ensku bikarkeppninni í dag. Lið þeirra duttu öll úr keppni.
Það gengur ekkert hjá Stoke þessa dagana undir stjórn Mark Hughes en Stoke féll úr leik í 64-liða úrslitum enska bikarsins eftir 1-2 tap gegn 2. deildar liði Coventry í dag.
Manchester City komst örugglega áfram í 32-liða úrslit enska bikarsins með 4-1 sigri á Burnley á heimavelli en Jóhann Berg var tekinn af velli í liði Burnley í leiknum.
Enska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á meintum kynþáttafordómum Roberto Firmino í garð Mason Holgate.
Diego Costa spilaði í dag sinn fyrsta deildarleik fyrir Atletico Madrid á tímabílinu. Var hann í senn bæði hetja og skúrkur, skoraði síðara mark liðsins og lét réka sig útaf.
Everton hefur loks tekist að ganga frá kaupum á framherja, en liðinu hefur gengið illa að skora á tímabilinu. Framherjinn sem um ræðir er Cenk Tosun, tyrkneskur landsliðsmaður, sem kemur frá Besiktas.
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fjórða mark gegn Liverpool á Anfield í gær.
Fleetwood gerði óvænt jafntefli við Leicester í dag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Liðin munu spila síðar í mánuðinum aftur til að skera úr um það hvort liðið heldur áfram í fjórðu umferð.
Rob Gronkowski fékk 250 milljónir á dögunum fyrir það að vera valinn besti innherji NFL- deildarinnar.
Öllum að óvörum hefur Giannis Antetokounmpo, eða gríska fríkið eins og hann er oft kallaður, fengið fleiri atkvæði en Lebron James, Kevin Durant og Steph Curry í atkvæðagreiðslu fyrir stjörnuleik NBA.
Robbie Lawler, fyrrum veltivigtarmeistari UFC, lætur ekki alvarleg meiðsli stoppa sig, hvort sem það er rifin vör eða slitið krossband.
Misheppnaðri dvöl Tevez í Kína er lokið. Hann er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt í Argentínu, Boca Juniors.
Vandræði L.A. Lakers halda áfram en liðið tapaði níunda leik sínum í röð í nótt. Situr liðið á botni vesturdeildar NBA.
Það er óhætt að segja að liðin í ensku úrvalsdeildinni hafi orðið fyrir blóðtöku í leikjum liða sinna yfir jólahátíðina.
Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sjö mörkum, 36-29, fyrir Þýskalandi í vináttulandsleik í gær. Varnarleikur og markvarsla var ekki til útflutnings.
Stjórnvöld í Japan hafa ákveðið að uppfæra þúsundir almenningsklósetta þar í landi fyrir Ólympíuleikana í Tókýó árið 2020.
Forráðamenn Buffalo Bills stóðu við stóru orðin í dag er þeir sendu 1.440 kjúklingavængi yfir til Cincinnati.
Virgil van Dijk, hetja Liverpool í kvöld, var að sjálfsögðu í skýjunum í viðtölum eftir leikinn en hann tryggði Liverpool 2-1 bikarsigur á nágrönnunum í Everton í fyrsta leik sínum með félaginu.
Manchester United og Derby hafa dregist saman tíu sinnum í ensku bikarkeppninni. United hefur ekki tapað síðustu sjö bikarviðureignum liðanna, eða síðan 1897. Þessi lið mættust hins vegar í ensku úrvalsdeildinni árið 2009 þar sem Derby fór með sigur.
Haukar komust aftur upp í efsta sæti Domino´s deildar karla í körfubolta eftir sannfærandi 22 stiga sigur á liði Þórs í Höllinni á Akureyri í kvöld, 96-74. Þetta er sjöundi deildarsigur Haukaliðsins í röð en þeir komast upp fyrir KR og ÍR á innbyrðisviðureignum.
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði á Anfield en hetja kvöldsins var nýjasti leikmaður Liverpool.
Góður sigur Grindavíkur í fyrsta leik Bullock.
Króatar, mótherjar Íslands í A-riðli á Evrópumótinu í handbolta, voru í eldlínunni í kvöld alveg eins og íslensku strákarnir.
Arnar Freyr Arnarsson, línumaðurinn sterki frá Kristianstad, tók sjálfan sig í gegn eftir vináttulandsleiki gegn Svíum hér heima í byrjun október.
Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Borås unnu í kvöld þriggja stiga heimasigur á Jämtland Basket í baráttunni um þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.
Geir Sveinsson var ekki ánægður með sitt lið eftir sjö marka tap á móti Evrópumeisturum Þýskalands í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að nýta vel dagana fram að Evrópumótinu í Króatíu og þá sérstaklega til að laga varnarleikinn sinn.
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Evrópumeisturum Þjóðverja, 36-29, í vináttulandsleik í Þýskalandi í kvöld. Ísland var 8-6 yfir en Þjóðverjar unnu lokakafla fyri hálfleiks 13-4 og sigur þeirra var ekki í hættu eftir það.
Ísland var ekki eina liðið í okkar riðli á Evrópumótinu í Króatíu sem tapaði í kvöld. Serbar töpuðu á sama tíma nágrannaslag á móti Makedóníumönnum.
Danski framherjinn Emil Sigvardsen Lyng hefur fundið sér nýtt félag hann mun klára tímabilið með skoska liðinu Dundee United.
Reynsluboltinn Rastko Stojkovic hefur ákveðið að fresta hnéaðgerð svo hann geti spilað með Serbum á EM í Króatíu. Serbar eru í riðli með Íslandi á mótinu.
Viðræður standa nú yfir á milli Barcelona og Liverpool um kaup spænska félagsins á Brasilíumanninum Philippe Coutinho.