Fleiri fréttir

Hópur kvenna heldur til Eistlands á skotveiðar

Konum er sífellt að fjölga í stang- og skotveiði og fyrirtækið Iceland Outfitters skipuleggur til að mynda ferðir þar sem konur leggja land undir fót með byssur sér við öxl og halda til veiða.

Ekki sjálfgefið að Kári fari aftur í Hauka

Kári Jónsson er hættur hjá Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann ætlar sér að spila í Domino's-deildinni í vetur en óvíst er með hvaða liði það verður. Kári ætlar að sjá til hvað honum stendur til boða hér heima.

„Andlitið á mér passaði ekki“

Henni Goya, fyrrum atvinnukylfingur í golfi, fannst hún ekki alltaf velkomin í golfklúbbnum, þrátt fyrir að vita að íþróttin væri fyrir hana.

Eigandi Cowboys hlýðir Trump í einu og öllu

Donald Trump Bandaríkjaforseti fór á dögunum við stríð við NFL-deildina er hann krafðist þess að leikmenn sem standa ekki meðan þjóðsöngurinn sé spilaður yrðu reknir úr deildinni.

Betra fyrir íslenska liðið að spila á HM en EM

Íslenska fótboltalandsliðið getur nú farið að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta á meðan aðrar þjóðir eru enn að berjast fyrir farseðli sínum til Rússlands. Margir mun eflaust bera saman uppsetningu heimsmeistaramótsins 2018 við það hvernig Evrópumótið var sett upp sumarið 2016.

Sergio Aguero vikum á undan áætlun

Sergio Aguero, framherji Manchester City, getur ekki hjálpað löndum sínum í argentínska landsliðinu að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi í kvöld en hann gæti hjálpað liði City fyrr en áður var talið.

Svona deyja menn í niðurskurði | Myndband

Það er allt gjörsamlega brjálað í MMA-heiminum eftir að bardagakappi hjá Pancrase-bardagasambandinu var dreginn upp á vigtina því hann gat ekki labbað. Það var ákaflega óhugnaleg sjón.

Mane-laust Liverpool-lið næstu sex vikur

Liverpool varð fyrir áfalli í þessu landsleikjahléi því meiðslin sem Sadio Mane varð fyrir í leik með landsliði Senegal um helgina eru alvarleg.

Kári kominn heim

Körfuboltamaðurinn frábæri Kári Jónsson er hættur í Drexel-háskólanum í Bandaríkjunum og kominn heim. Hann er í leit að liði.

Íslensku strákarnir ekki þeir bestu í heimi, en þeir eru stórir og sterkir

Mikið hefur verið rætt um árángur Íslands í gærkvöldi í heimsfjölmiðlunum. Ísland varð minnsta þjóðin í sögunni til þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramóts og heimurinn hreyfst með í víkingaklappinu sem ómaði á Laugardalsvelli. Fótboltasérfræðingar ESPN fjölluðu um árángur Íslands í spjallþætti sínum.

Höttur skipti um Kana

Nýliðar Hattar í Dominos deild karla í körfubolta hafa fengið til liðs við sig nýjan bandarískan leikmann.

Fjölnismenn ræða við Ólaf Pál

Ólafur Páll Snorrason, sem nýverið hætti sem aðstoðarþjálfari FH, er í viðræðum við Fjölni um að taka við þjálfun liðsins.

Landsliðið í nýjum búningum í Rússlandi

Eins og einhverjir muna eflaust eftir voru skiptar skoðanir um búningana sem liðið spilaði í á EM. Framkvæmdastjóri KSÍ segir þó nýju búningana ekki gerða vegna einhverrar óánægju.

Draumur Sýrlendinga úti

Sýrlendingar freistuðu þess að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi, en draumurinn er úti eftir tap í framlengdum leik gegn Ástralíu

Eiður Smári: Aldurinn nær okkur öllum

Íslenska landsliðið og þeirra magnaða afrek er enn til umfjöllunar út um allan heim, og var Eiður Smári Guðjohnsen var í viðtali við bandarísku fréttastöðina CNN nú rétt í þessu.

Frábærir dagar hjá Lewandowski

Á sunnudaginn varð Robert Lewandowski markahæstur í sögu undankeppni heimsmeistaramóts í knattspyrnu þegar hann skoraði sitt 16. mark fyrir Pólland í undankeppninni. Í gær útskrifaðist hann með háskólagráðu.

Sjá næstu 50 fréttir