„Andlitið á mér passaði ekki“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. október 2017 22:45 Goya var ein af efnilegustu kylfingum síns tíma Mynd/SkySports Henni Goya, fyrrum atvinnukylfingur í golfi, fannst hún ekki alltaf velkomin í golfklúbbnum, þrátt fyrir að vita að íþróttin væri fyrir hana. Goya er dóttir bresks föðurs og móður frá Máritíus og kemur fram í þáttaröð SkySports sem ber heitið My Icon og er framleidd í tengslum við mánuð sögu blökkufólks og einblínir á stórstjörnur í íþróttum sem koma úr röðum minnihlutafólks. Goya var valin í úrvalshóp Nick Faldo fyrir unga og efnilega kylfinga þegar hún var 13 ára. Meðal annara sem hafa fengið inngöngu í þennan hóp er fyrrum efsti maður heimslistans Rory McIlroy. „Í gegnum spilamennsku mína öðlaðist ég virðingu,“ sagði Goya í þættinum, en hún er núna einn golfsérfræðinga SkySports. „Golfklúbbar eru stundum mjög fjandsamlegt umhverfi, sérstaklega ef þú ert kona og sérstaklega ef andlitið á þér passar ekki inn í. Mitt gerði það sannarlega ekki.“ „Þú færð á tilfinningunni að þú sért ekki velkominn og passir ekki inn í meðal almennings í klúbbnum. Mér fannst það virkilega erfitt,“ sagði Henni Goya. Í öðrum þáttum þáttaraðarinnar komu einnig fram krikketkonan Ebony Rainford-Brent sem þurfti að klæða sig eins og strákur til að mega spila og fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum, Johnny Nelson, ræðir um hvernig hann tókst á við mótlæti. Golf Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Henni Goya, fyrrum atvinnukylfingur í golfi, fannst hún ekki alltaf velkomin í golfklúbbnum, þrátt fyrir að vita að íþróttin væri fyrir hana. Goya er dóttir bresks föðurs og móður frá Máritíus og kemur fram í þáttaröð SkySports sem ber heitið My Icon og er framleidd í tengslum við mánuð sögu blökkufólks og einblínir á stórstjörnur í íþróttum sem koma úr röðum minnihlutafólks. Goya var valin í úrvalshóp Nick Faldo fyrir unga og efnilega kylfinga þegar hún var 13 ára. Meðal annara sem hafa fengið inngöngu í þennan hóp er fyrrum efsti maður heimslistans Rory McIlroy. „Í gegnum spilamennsku mína öðlaðist ég virðingu,“ sagði Goya í þættinum, en hún er núna einn golfsérfræðinga SkySports. „Golfklúbbar eru stundum mjög fjandsamlegt umhverfi, sérstaklega ef þú ert kona og sérstaklega ef andlitið á þér passar ekki inn í. Mitt gerði það sannarlega ekki.“ „Þú færð á tilfinningunni að þú sért ekki velkominn og passir ekki inn í meðal almennings í klúbbnum. Mér fannst það virkilega erfitt,“ sagði Henni Goya. Í öðrum þáttum þáttaraðarinnar komu einnig fram krikketkonan Ebony Rainford-Brent sem þurfti að klæða sig eins og strákur til að mega spila og fyrrum heimsmeistari í hnefaleikum, Johnny Nelson, ræðir um hvernig hann tókst á við mótlæti.
Golf Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira