Fleiri fréttir

Mamma vildi ekki að ég spilaði íshokkí

Cloé Lacasse er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna. Kanadíski framherjinn fór í fótbolta því móðir hennar vildi frekar sólbrúnku en kaldar hallir.

Heimir: Við erum í eltingarleik

Heimir Guðjónsson þjálfari FH fagnaði vel í leikslok eftir mikilvægan sigur á Breiðablik í Pepsi-deildinni í kvöld.

Er mjög stolt af sjálfri mér

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn.

Dæmdur í 80 leikja bann

David Paulino, kastari Houston Astros í MLB-deildinni í hafnabolta, hefur verið dæmdur í 80 leikja bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Sjá næstu 50 fréttir